Ísafold


Ísafold - 30.09.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 30.09.1891, Qupperneq 4
312 „Nordstjernen“ Nordens störste illustrerede Ugeblad. 1 Kr. 25 0re Kvartalet. 10 0re om Ugen. Nordstjernen begynder til lste October sin nye Aargang og tilbyder i Aar sine Abonnenter: Gratis Undervisning i Kemi. Interessante og spændende Komaner, Smaafortællinger, Humoristiske Fortællinger, Historiske Romaner, Portrætter, Nutidsbilleder, Dansk og fremmed kunst, Oplysende Illu- etrationer, Humor i Billeder o. s. v. Endvidere vil vore Abonnenter erholde det paa Boghandler H. Hagerups Forlag udkomne Hús til sölu Hótel »Reykjavík« fæst til kaups með góðum kjörum og borgunarskilmálum. Hús- ið er í miðjum Reykjavíkurbæ; því fylgir 3tór, umgirt lóð, heyhús, hesthús, fjós og geymsluhýsi. I húsinu eru 18 herbergi auk eldhúss, þar á meðal 2 stórir salir, sem snúa að Að- alstræti, flest með góðum ofnum; 2 kjallar- ar eru í húsinu. Húsið er einkar-hentugt sem verzlunarhús og veitingahús. Til bruna- bóta er húseigin virt á 12,252 kr., og hefur nýlega fengið höfuð-aðgjörð. Reykjavík 3. september lböl. Björn Kris tjánsson. •Ulustreret Konversationslexikon* •der udarbejdes af Chr. Bredstorff, Skolebestyrer i Kjöbeuhavn, og Hall, fhv. Stiftsprovst, Hofpreædikant i Kristiania, samt J. F. Eng, Guide i Generalstabeu Tyve Procent under Bogladeprisen, I det Nordstjernens Abonnenter kan erholde hvert Hefte for 40 Öre, medens Boglade- prisen ellers er 50 Ore. Intet Blad i Norden byder sine Abonnenter saa store Fordele som »Nordstjernen«. Abonneinent tegnes i alle Boglader! r Nýir kaupendur Isafoldar næsta ár (1892) fá ókeypis 2 árganga af Sögusafni ísafoldar, annaðhvort 1889 og 1891, eða 1890 og 1892, í 2 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 7—800 bís. alls og 15 siðustu númer þessa árgangs (1892) af blaðinu i til- bót, ef þeir gefa sig fram i tima. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Ijlxportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á Islandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Forngripasafnið opið hvern mvd, op ld. kl 1—2 Landsbankmn opinn hvern virkan dag kl. 12 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd, og ld. kl. 2 —3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hveriurr mánuði kl. 5—6 /eðuratliuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. | em. Ld. 26. ;+ 4 + » 731.Ö 741.7 N h b N h b Sd 27. + 2 + 7 746.8 739.1 N h b A h d Md. 28. +■4 + 7 729.0 726.4 A hv d A h d þd. 29. Mvd. 31. + 3 + 1 + 4 731 5 741.7 736.6 N hv b N hv d Nhvb IJndanfarna daga hefur verið norðarok, hvass til djúpa 26. og 27.; hinn 28. rokhvass á austau moð regni, lygndi síðar um kveldið og gekk svo aptur til norðurs og hefur síðan verið hvass en bjartur. I morgun (30.) hvss en á norðan. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Rrentsmiðja ísafoldar. 136 engu hefði hann verið sjer sjálfbjarga, og því síður mætti hann öðrum að liði verða í þvílíkum nauðum. Gat hann svo um talað fyrir Jóni, að hann festi heitið með honum. Litlu síðar hvessti enn vestan. Rak þá enn um tvö dægur austur um hafið. Segja menn þeir mundu þá komnir nær^opnum Skagafirði, er þeir sáu skip á hvolfi. Vildi þá svo til,J[að það bar að jaka þeim, er þeir voru á, svo náð fengu þeir til þess, og sett á jakann upp, þó ærin væri það þrekraun. En þó skip væri nú fengið og að öllu heilt, því ságt er að það hafi hvolft við Hrísey á Eyjafirði og menn druknað af því, en það rekið í haf út, þá skorti nú árar. En það hafði orðið, að ásenda einn mjóan höfðu þeir fundið í ísnum og höfðu hann með sjer. En nú vantaði aðra árina, áður þeir gátu að líta spýtu fljóta. Settu þeir þá ofan skipið og freistuðu að komast að henni með þeim hætti, að Jón reri með ásendanum á annað borð, en Hallvarður gutlaði með höndum sínum á hitt þorðið, og kom svo, að þeir fengu náð spýtunni. Var það girðisviður og lítið klofinn í enda, tók Hallvarður það ráð, að þeir klyfi hana í milli sínn af handafli, og tókst það um síðir, þótt aflraun væri mikil; og sagði Hallvarður svo, að mjög fyndi hann þá, að sig skorti afl við Jón. Og með þeim árum fengu þeir dregið sig eða spýtuklofningnum inn á fjörðinn vestan Drangeyjar. Var þar íslaust áður landsynningur þaut á, svo að við ekkert fengu þeir ráðið. Voru og árar þeirra ail-óþjálar. Rak þá nú undir Tinda- stól, þar áður var kallað Eilífsfjall, og braut þar skipið, en fyrir því að lágsjóa var, fengu þeir kröklazt inn með 137 að Reykjam á Reykjaströnd, allþrekaðir; en góður beini var þeim veittur. Koraust þeir þaðan til Spákonufells á Skaga- strönd og þaðan með viðarflutningsmöunum vestur á Strandir. Og er saga þessi höfð eptir Snorra presti Bjarnarsyni. 13. kap. Snorri prestur fœr Húsafell og flyzt af Ströndum. Nú varð það þrem vetrum eptir Hrossafellisvetur hinn mikla (1757), að Snorri prestur fekk Húsafell syðra og flutti varnað sinn á Inn-Strandir bjóveg, þangað er hestum mátti bezt við koma. Var þangað von Borgfirðinga að sækja hann, eður íarangur hans og konu. En síðan fór prestur við annan mann á skipi, er Hjalti er nefndur. Var logn veðurs um morguninn og hældi Hjalti veðrinu, en prestur kvað allan dag eigi úti; bað Hjalta lofa það hægt. En það er talið, að þeir Jón blóti og |>orgils hygði nú að sjó ráð fyrir presti. Bað prestur skjótt ferma; en er þeir voru komnir skammt frá landi, brast á niðamyrkurs-þoka með sterkviðri. Prestur sat og stýrði. Sá Hjalti það eitt til hans, að hann hafði kver á bitahöfði, og leit á við og við undir stjórninni. En er þeir komu fyrir annes eitt, rei§ boði, sem við ský næmi. Hjalti mælti: »ískyggilegir eru slíkir, ef margir rísai. Prest- ur mælti: »f>riggja er von og verstur mun sá síðastú. Leið stund í milli hvers boðans. En það sagði Hjalti, að hinn síðasti mundi yfir taka með öllu. Færðist Snorri prestur þá í herðar og tautaði nokkuð við. Skreið þá og úr boðanum, en sjór sauð allt í seglið, svo nálega fyllti. Bað prestur þá taka til austurs; af mundi hið versta. Kemst

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.