Ísafold - 14.11.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.11.1891, Blaðsíða 4
364 -V *■ Sv.: Nei. En lögsækja mætti prestinn til end- ’urborgunar þvi, er hann hefir rangtekið. 856. Eru allir skyidir til þess að vinna að kirkjugarði (útfærslu haus) án endurgjaldB? Sv.: Endurgjald getur engum borið, sera skyldur er til kirkjugarðsvinnu. En þyki ein- hverjum vinnunni ranglega jafnað niðurá sig, verður hanu að bera sig upp við yfirboðara ■nefndar þeirrar, er vinnunni hefir jafnað niður. 857. Eru þeir skyldir að vinna dagsverk i kirkjugarði, sem eru 68 ára að aldri, þó að þeir sjeu gjaldskyldir til prests og kirkju? Sv.: Já, skyldir að vinna eða láta vinna. 858. Er sá maður skyldur til þess að borga presti heytoll (lambseldi), sera er i bygging ann- ars manns skrifaður fyrir jörö? Sv.: Prestur hlýturað eiga aðgangmeð lambs- eldi að þeim, sem fyrir jörð er skrifaður, nema hann sanni, að hann sje ranglega skrifaður fyrir henni. Annars lætur vart nokkur skrifa sig fyr- ir jörð, nema sá, er einhverja grasnyt hefir af henni og er af þeirri ástæðu lambseldisskyldur. 859. Er ekki lögákveðinn starfstími við hey- annir ? Sv.: Nei. 860. Verður það ákært löglega, þótt maður vinni að eins tólf tima vinnu við heyskap? Sv.: Óhlýðni hjúa er vítaverð, og hafi hjú, er það vistaðist, eigi áskilið sjer að vinna eigi meira en tólf tíma, getur það eigi skorazt undan að vinna lengur, einkum ef sú er sveitartlzka, og að sjálfsögðu er sjerleg þörf búsbóndans krefur. Verzlun Eyþórs Felixsonar kaupir nokkra einlita (ekki hvítgráa), unga og fallega hesta til 25. nóv. 1891. Mjer hefir boristtil eyrna, að jeg hafi boðizt til að fara út í rFaxa“ til að ausa hann; hafi nokkur maður sagt það, þá lýsi jeg því hjer með yfir, að það eru hrein og bein ósannindi. Engey 12. nóvbr. 1891. Brynjólfur Bjarnason. PJÁRMARK Hannesar S. Blöndal í Borg- arne8i er: Blaðstýft framan, boðbýldur apt. hægra. Brennimark: H. S. Bl. W h i s k y . 4 Víirzlun Eyþórs Felixsonar s e 1 u r : ^ TneEdinburgold.ord.Whisky.lr. 1,25^ Old. Scotch Whisky Genuine - 1,00 Tvær aðrar dýrari tegundir af Whisky Kr. 1,60—1,80 fl. 'jd flösku aur’ minna hver w flaska, einnig talsverður a f - ^ ^ sláttur sje mikið keypt í einu. '< Whisky-tegundir þessar eru mikið góðar. <f W h i s k y tv' MESTUR I HEIMI eptir Heney Dbummond. Úr formálanum: „Höf. (próf. Drummond) legg- ur meiri áherzlu en almennt gjörist á aðalupp- sprettulind kristilegs trúarlífs og kristilegra dyggða, kœrleikann. Kærleikur er lífsins æðsta hnoss, hin æðstu gæði hjer í heimi — segir hann; haun er „mestur í heimiu. f>ann titil hefir hann því valið þessu riti sinu, og útlistar þar allt eðli og einkunn kristilegs kærleika af mikilli snilld, með einföldum orðum og hverju barni skiljan- legum„. Reykjavík 1891. 69. bls. Kostar innb. 50 a. Aðal-útsala: Isafoldarprentsmiðja. Af hinu enska frumriti kvers þessa seldust 300,000 expl. á hálfu ári missiri, á þýzku komu út 25 af því á tœpu ári, og á dönsku 5 útgáfur á einu missiri. Markús f>orsteinsson — Smiðjustíg 3 — gerir við saumavjelar og hreinsar þær. Sömu- leiðis tekur hann að sjer alls konað aðgerð á »harmóníkum«. Exportkafiflð Hekla er nú álitið bezt.J Exportkaflfið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kafifi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Vandað steinhús, Bræðraborgin, með mikilli og góðri lóð, góðum útihúsum, fæst £ keypt með mjög aðgengilegum söluskil- málum. Lysthafendur snúi s]er til kaupm. G. Zo'éga. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—3 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 -2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12_8 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—8 Milþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, io—2 Og 3—5, Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuðf kl. 5—6 Veðurathuganir í R.vxk, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (á Oelsnis) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Mvd. 11. -1- 3 +- 1 769.1 739.1 N hvd N hv d Ed. 12. + 1 + 3 749.3 756.9 N hv d N hv b Esd. 13. 0 + 2 759.5 762.0 N hv b N hv b Ld. 14. +- 3 762.0 0 b Sama norðanbálið síðan á sunnudaginn var þó vægari allur h. 13. og bjartur uppyfir. í morg- un (14.) logn og bjart veður. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja ísafoldar. 198 um leið: »Svona er nú farið með nautin, þegar búið er að drepa þau«. Að svo mæltu hjelt hann af stað. Nú reyndi goddi til þess að ná fram úr sjer steininum, en þess var eng- in kostur. Staulaðist hann þá á burt og komst við illan leik til næsta bæjar, og hitti þar heimamenn, og benti þeim upp í sig, því að hann mátti ekki mæla. Sáu þeir skjótt hvað að honum gekk. Voru þá lagðir heitir bakstrar um kjálka honum, því að þeir voru því nær stirðnaðir orðnir. Síð- an var glenntur upp hvopturiun á Guðmundi með trjefleyg, og tókst að lokum að ná steininum. Voru því samfara hin mestu harmkvæli. — Eptir þetta glettist Goddi aldrei við Ei- rík. Síðari hluta æfi sinnar vildi Eiríkur ekki vera til altaris. Var hann þá spurður að, hverju það sætti. »j?að er ekki til nokkurs skapaðs hlutar fyrir mig«, sagði hann, »því að eitr- aður hatursormur liggur um hjartað á mjer, og hefir nagað það óaflátanlega, síðan hreppstjórinn og sýslumaðurinn tóku af mjer umráð eigna minna«. Margar fleiri sögur kunna menn um Eirík, þó að eigi sjeu þær hjer í letur færðar, og mikinn fjölda af sams konar bögum, sera hjer hefir verið birt sýnishorn af. Eptir P. Eb. Eggeez. Frá Helgu ísaksdóttur. Magnús sýslumaður Ketilsson bjó í Búðardal á Skarðsströnd. Hann hafði og útibú í Ólafseyjum. Svo heita einu nafni eyjar tvær, Bæjarey og Hóley, sem liggja undir Skarð. þær eru tvær vikur sjávar fram undan Skarði og ámóta langt undan Reykjanesi; voru í fyrndinni notaðar frá Reykjahólum til nautagöngu. Maguús sýslumaður hafði heyskap í Ólafseyj- um og Ijet setja þar saman heyið. f>angað ljet haun og flytja hey úr öðrum eyjum, sem liggja undir Skarð. Var heyið gefið nautum, er flutt voru á haustin í eyjarnar. það var á einu hausti, sem optar, að karlmaður og tveir kvennmenn voru fluttar frá Búðardal út í Ólafseyjar, og var bátur skilinn eptir hjá þeim. Var konunum ætlað að vinna þar tóvinnu um veturinn, en húskarlinn átti að hirða um nautin. |>au voru í þetta skipti 9 í eyjunum, sumir segja 11. Önnur stúlkan hjet Hólmfríður, hin Helga. Helga var Isaksdóttir og hafði ráðskonustörf á hendi þar í Ólafseyjum um veturinn. Nautamaðurinn hjet Einar. J>á bjó í Rauðseyjum Einar Ólafsson Sturlaugssonar, Hann varð seinna dannebrogsmaður. Rauðseyjar liggja og undir Skarð og eru nálægt hálfri annari viku sjávar út

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.