Ísafold - 28.11.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.11.1891, Blaðsíða 4
880 es.l’, Jl! 876. Jpg sendi vinnumaun minn riðandi á hesti, sem jeg á, norður í land i kaupavinnu, en í sláttarlok drukknar maðurinn i vatnsfalli á norðurlandi. Nú tekur mjer alveg óviðkomandi maður hest minn, án minnar vitundar, ríður honum guður á land, og þar til meiðír hann svo, að hesturinn er að öllu ófær til brúkunar allt haustið. Get jeg þá ekki átt heimtingu á, að mjer sje borguð hálf hestleigan af þeim, er hest- inn tók, eða þá húsbónda hins umgetna manns? Sv.: Maðurinn, er hestinn tók, virðiat hafa gjört það meðfram í greiðaskyni við eigandann. En með því að hann jafnlramt notaði hestinn í sinar þarfir og varð það á, að skila honum meiddum, getur eigandi krafizt borgunar fyrir hrúkun hans og skaðabóta. Geti þeir eigi kom- ið sjer saman um upphæðina, er það dómara að ákveða hana, eptir frekari málavöxtum. Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla pá, er telja til skulda í dánarbúi Jóns Jónssonar (Mýrdals) frá Krísuvík, er dó á Qeirmundarstöðum hjer í sýslu, að bera fram krófur sínar og sanna þasr fyrir undirrituð- um skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu pessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á alla pá, er skulda dánarbúinu, innan sama tíma að gjöra skil fyrir skuldum sínum. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 5. nóv. 1891. Jóhannes Ólafsson. S’VAR.THÖIiSÓTT gimbrarlamb, sem jeg eigi á, en þó með mínu marki: vaglrifað fr. h.; sýlt biti a. v., var mjer dregið í haust. Eigandi semji við mig um markið, borgi hirðingu og þessa aug- lýsingu. Strandarhöfða í Landeyjum 2S/ , 91. Magnús Magnússon. VANTAR AP FJAliIiI: jarpan fola, 3-vetr- an, ógeltan, mark: biti fr. hægra, íjöður aptan, biti aptan vinstra. Jarpan fola, 2-vetran, ógelt- an, mark: tvistyft fr. hægra, sýlt vinstra (og get- ur verið) biti aptan. Brúnskjóttan fola 2-vetran, ógeitan, mark: stýft liægra. Jarpskjóttan fola 2-vetran, ógeltan, mark: heilrifað hægra. J>essa fola vantar hjer í hreppi og eru þeir, sem hitta kynnu tryppi þessi beðnir að gjöra mjer aðvart nm það sem allra fyrst eða koma þeim til mfn mót sanngjarnri borgun. Fellsenda 18. nóvbr. 1891. Ólafur Finnsson. Hjer með gef jeg undirskrifaður mínum heiðr- uðu skiptavinum til vitundar, sem enn þá skulda mjer, að jeg hefi samið við hr. snikkara Björn fórðarson í Reykjavik, að innheimta fyrir mig það, sera jeg á útistandandi, og taka á móti peningunum og kvitta fyrir, og annast það, sem jeg sjálfur væri. Beykjavik, 27. nóv. 1891. Björn Bjarnarson skósmiður. Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu gjöri jeg undirskrifaður kunnugt öllum þeim er skulda hr. 6kósmið Birni Bjarnarsyni, að ef þeir eigi verða búnir að borga mjer eða semja við mig fyrir lok júlímánaðar næstkomandi, mun jeg taf- arlaust lögsækja þá. Reykjavik, 27. nóv. 1891. Björn pórðarson snikkari. JÖRÐIN KIRKJUBRÚ i Bessastaðahreppi, 4 hdr. 50 al. að dýrl., fæst til kaups og ábúðar næstu fardögum. Jörðin fóðrar í meðalári 1 kú og er i góðri rækt. Jörðinni tilheyrir útland í Breiðumýri að tiltölu við nærliggjandi jarðir. Hús jarðarinnar eru i góðu standi nýlega upp- byggð. Á Jörðinni hvilir veðskuld að upphæð 300 kr. Lysthafendur snúi sjer til Guðjóns Erlendssonar i Sviðholti í Bessastaðahreppi. A meðan að jeg dvel erlendis veitir herra Guðm. Olsen verzlun W. Fisehers í Reykja- vík forBtöðu. Reykjavík 27. nóvemb. 1891. Guðbr. Finnbogason. A meðan jeg dvel utanlands, veitir herra Guðmundur Guðmundsson verzlun minni for- stöðu. Rvík 91. N. Zimsen. Gætið að! Hvergi fæst eins vel og billega ofið eins og í Grjótagötu nr. 8. f>ANN 19. þ. m. tapaði jeg upp úr vasa mín- um á tjörninni hjer í bænum 33 krónum, sem voru lausar í vasa mínum, bæði gull og seðlar. Jeg vil því biðja hvern þann, sem finnur eða fundið hefir þessa peninga, að skila þoim, mót fundarl aunum, á skrifstofu ísafoldar. Reykjavik 28. nóv. 189 1. Sveinn Th. Dalhoff. Verzlun N. H. Tomsens (Tuborg) Reykjavík selur ódýrari en nokkur annar; Cognac, Whisky, Genever, Likör og margskonar víu á flöskum. Neftóbak, munntóbak, 20 sortir reyktóbak, margar sortir cigarettur og 18 sortir vindla. Yandað steinhús, Bræðraborgin, með mikilli og góðri lóð, góðum útihúsum, fæst J keypt fneð mjög aðgengilegum söluskil- málum. Lysthafendur snúi s]er til kaupm. G. Zo'éga. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 —2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—9 útlin md„ mvd. og ld. kl. 2 —8 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5- Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuðl kl. 5—8 Veðurathiuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónasseu nóv. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Mvd. 25. -I- 4 -f- 2 744.2 749.3 N h b N hd Fd. 16. -~ 7 -f- 6 751.8 749.3 0 b A h d Fsd. 27. -y- 5 + 1 739.1 744.2 0 d Ahd Ld. 28. -i- 4 749.3 N h b Norðan, hægur og bjartur fyrri part dags h. 25. síðari part dimmur og ofanhríð, íagurt og bjart veður daginn eptir, hæg austangola, ofan- hríð hæg um kveldið, dimmur og ofanhríð, slett- ingur h. 27. og fór að hvessa á norðan (land- norðan) síðast um kveldið. í dag (28.) norðan- gola, bjart veður í morgun. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja ísafoldar. 214 góða stund, og kemur þórólfur ekki. f>eim fer nú að leið- ast og fer annar maðurinn heim á Ieið að vita, hvað um hann”hefði orðið. Og er hann hefir skammt farið, sjer hann hestana hjer og hvar. Sumir voru með heyböggunum, en affsumum var snarað. Hann sjer líka reiðhest þórólfs með reiðverinu, en ekki sjer hann þórólf, og fer að leita hans og finnur hann loks sofandi milli þúfna. Manninum varð skaphrátt og vekur þórólf stygglega. þórólfur vaknar, sezt upp seint, strýkur augun og segir: »Nú, nú! Hvað gengur á! Skyldi eg vera sá sjálfs míns níðingur, að sofa ekki þegar mig lystir!« 20. pegar Tómas prestur Sigurðsson var í Garpsdal, hjelt hann eitt sumar kaupamann undan Jökli, er Guðlaugur hjet og kallaður var goggur. þegar prestur eitt sinn embættaði og snýr sjer frá altarinu til að tóna pistilinn, sjer hann, í því hann byrjar, að Guðlaugur stendur við kirkjudyr úti. Prest- ur tekur til og tónar: »Kærir bræður! — kippið honum Gogg inn fyrir stafinn------«; hjelt síðan áfram með pistilinn. Frá Garpsdal fluttist Tómas prestur að Holti í Önundar- firði vorið 1836. Var hann þá gamall orðinn. Hann gipti hjón, og hafa Öndfirðingar eptir honum, að hann hafi haft fyrirbæn sína fyrir brúðhjónunum á þá leið, að hann bað guð að lýsa þeim með sína náðarljósi allt inn í eilífustu myrkur. 21. *Jón sarmrt. Á dögum Bjarnar prests Hjálmarsson- ar í Tröllatungu bjó bóndi sá á þrúðardal í Kollafirði, er Jón 215 hét Sumarliðason. Hann bjargaðist allvel, en var drykkju- maður og óeirinn á heimili sínu og barði fólk sitt. Varð af slíku óregla mikil og vansætti. Hlaut prestur opt að miðla málum og leita lagfæringa. Eitt sinn, þá er prestur kom til embættisgjörðar að Pelli, átti hann í áheyrn safnaðarins tal við Jón fyrir messuna og áminnti hann djarflega til siðbóta. Jón ók sjer og mælti: »Verið þjer ekki að því arna, séra Björn; jeg mun verða Jón samur«. Prestur þykktist við og mælti: »|>ú verður ekki Jón samur, þegar þú vaknar upp í helvíti og kvölunum*. Gekk síðan til kirkju og kenndi hart um daginn. Eptir messu var Jón ekki samur. Sýndi hann þá á sér nokkur iðrunarmerki; gekk síðan til prests og friðmæltist. En svo reyndist þó síðar, að hann varð eins og hann hafði sagt, Jón samur. 22. tlnni lá hann hjá mjer í nótt, fíflið að tarna«. Björn Gunulögsson yfirkennari var, sem alkunnugt er, miklum gáf- um gæddur. þá er hann var orðinn stúdent, ferðaðist hann einförum úr Húnavatnssýslu norður á Akureyri til að fá þar tilsögn i landmælingum hjá mælingameisturum þeim, dönskum, er þar voru þá að mæla landið. Á leið sinni um Yxnadal bar hann laugardagskvöld eitt að bæ þeim, er Gloppa heitir og tók þar gistingu að Ivristjáns bónda, er þar bjó, og fór að morgni leið sína ofan Yxnadal, og fann að máli fáa menn. Á sunnudaginn var messað á Bakka. Kom þá Kristj- án frá Gloppu til kirkju. Hjöluðu bændur sín á milli um ferð Bjarnar, og hvar hann mundi verið hafa um nóttina, 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.