Tíminn - 06.12.1979, Síða 4

Tíminn - 06.12.1979, Síða 4
4 Fimmtudagur 6. desember 1979 sem skinn- 1918, góOan 1 ltaliu hefur yfir- leitt ekki veriö auövelt fyrir konur aö koma sér áfram i viöskiptalff inu, þvi aö karlaveldiö hefur veriö þar einna sterkast, en systurnar Paola, Anna, Franca, Carla og Alda hafa gert smáfjöl- skyldu-fyrirtæki aö miklu stórfyrir- tæki, og græöa á tá og fingri. Þær segja reyndar, systurnar, aö Adele móöir þeirra og frændi þeirra Alessandro, stofnuöu saumastofu hafi iagt grundvöll aö fyrir- tækinu, en systurn- ar hafi siöan unniö aö uppbygging- unni. Þaö var eng- inn sonur I fjöl- skyldunni, en þær fimm systur hafa skipt verkum meö sér, — ein kaupir skinn á uppboöum, önnur stjórnar saumastofunni o . s . f r v . o g Fendi-skinna vörur eru þekktar I tfsku- heiminum f dag. Þær geta státaö af viöskipta vinum eins og Jackie Onassis (hún keypti pels úr lambaskinnum frá Mongoliu) Diana Ross söngkona (keypti kápu úr nokkurs konar kattarskinni — Civet cat —) og Farah Diba fyrrv. keisaraynja i tran k e y p t i h j á Fendi-systrum dýrindis minka- skinnkápu. Fendi-systurnar fimm hafa allar gifst og eiga til samans 11 börn. Anna, næstelsta systirin 44 ára, varð ekkja á siö- asta ári, dóttir hennar Maria Ter- esa hefur unniö viö búð, sem er á veg- um fyrirtækisins og verslar meö handtöskur, léttar ferðatöskur, belti, skartgripi o.fl. Viö sjáum hér mynd af systrunum á tröpp- um Villa Barberini i Róm. Fendi- í spegli tímans systurnar fimm Þær eru hlýlega klæddar Fendi-systurnar á þessari mynd. Þarna sýna þær nokkra „pelsa”: Franca, situr t.v. i ljósum, hrokknum lambskinnspels -(Mongolfu-lamb), — Anna — sem á þetta stóra hús — stendur I dyrunum i Ikornakápu, (squirrel) en skinnin hafa veriö lituð f bleikum lit. Alda situr i miðjunni í dýrindis rússneskum safalafeldi, Paola situr fremst i ljósri minkaskinn kápu og Carla stendur t.h. i refaskinnskápu. bridge Nú stendur yfir hraðsveitakeppni hjá Asunum. Fyrsta kvöldið þurftu tveir kunnir spilarar, þeir Þorlákur Jónsson og Þórarinn Sigþórsson, að leysa nokkuö óvenjuleg sagnvandamál i sama spilinu. Norður. S H AK108 T AKD1086 L KG6 V/Enginn. Vestur. Austur. S KDG9872 S A1053 H H 972 T 7 T G43 L AD1095 Suður. L 842 S 64 H DG6543 T 952 L 73 Þorlákur fékk spil norðurs i hendurnar og sá vestur opna á 2 laufum — alkröfu —. Þar sem Þorlákur hélt sjálfur á helming punktanna i stokknum, fannst honum þetta all grunsamlegt. Hann fann það ráð best að stökkva i Stigla, sem austur dobl- aði samstundis og spilaði út litlu hjarta. Vestur trompaði og spilaði spaðakóng, sem var trompaður en vestur fékk siðan laufslag i lokin. Þetta var hæsta talan i NS, þvi spaðafórn AV er ódýr. Við annað borð sat Þórarinn i vestur og opnaði á einum spaða. Norður stökk I 4 lauf! og bæði austur og suður pössuðu. Þórarinn reiknaði ekki með mörgum slögum á sina hendi i vörn, ef norður ætti gott lauf. Hann valdi þvi að segja 4 spaða og norður, sem hafði farið úr jafnvægi, þegar suður passaði á ásaspurninguna, passaði. Austur og suður höfðu ekkert að athuga við þennan samning og Þórarinn renndi heim 10 slögum. skák 1 skákmilli Polliack og Korchmar sem tefld var árið 1937 kom þessi staöa upp og það er Korchmar (hvitur) sem á leik. Polliack Korchmar Rb4! axRb4 DxRd6!! Dd7 Dd5!! Kf8 Hxg7! DxDd5 Hg8 s kák!! KxHg8 He8 skák!! Hf8 HxHf8 mát!! krossgáta 3172. Lárétt 1) Fljót.6)Hress.8) Máttlaus. 10) Veiðar- færi. 12) Titill. 13) Kyrrð. 14) Æöi. 16) Flet. 17) Lik. 19) Elskaö. Lóörétt 2) Tek. 3) Titill. 4) Bára. 5) Matbúiö. 7) Sæti. 9) Fugl. 11) Ölga. 15) Fljót. 16) Andamál. 18) Utan. Ráðning á gátu No. 3171 Lárétt 1) Helft. 6) Lóa.8) Eld. 10) Tál. 12) Fá. 13) La. 14) Uss. 16) Gap. 17) öra. 19) Glápa. Lóörétt 2) Eld. 3) Ló. 4) Fat. 5) Sefur. 7) Slapp. 9) Lás. 11) Ala. 15) Söl. 16) Gap. 18) Rá, með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.