Tíminn - 06.12.1979, Síða 15

Tíminn - 06.12.1979, Síða 15
Fimmtudagur 6. desember 1979 ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR 15 • MAEIAN MASNY Masny tíl Man. Utd. Þær fréttir bárust frd Old Trafford i gærkvöldi, aö Manchester United væri nú aö ganga frá kaupum á tékkneska landsliösmanninum Marian Masny, sem leikur meö Slovan Bratislava. Masny, sem er mjög marksækinn vinstri útherji, var fyrirliöi Tékka, þegar þeir uröu Evrópumeistarar landsliöa 1975. -SOS Allt á suöupunkti 1 LaugardalshöUinni Þórír hetja Valsmanna — sem unnu KR-inga 75:71 I sögulegum leik i „Úrvalsdeildinni” ÞÓRIR Magnússon gulltryggöi Valsmönnum sigur 75:71 yfir ts- landsmeisturum KR i körfuknatt- leik I Laugardalshöllinni — þegar hann skoraði glæsilega körfu meö langskoti, en Þórir var óstööv- andi i gærkvöldi og skoraöi hann 18 stig meö langskotum. Þaö ætlaöi allt um koll aö keyra á lokaminútu leiksins — KR-ingar jöfnuöu 71:71 þegar 37 sek. voru til leiksloka. Valsmenn fóru í sókn og þegar 22 sek. voru eftir af leiknum, braut Marvin Jackson á Rikharöi Hrafnkelssyni, sem fékk tvö vitaskot — hann skoraöi (73:71) úr þeim báöum. KR-ingar geröu siöan örvæntingarfulla til- raun til aö jafna, en Jackson misstiknöttinn á klaufalegan hátt — Valsmenn brunuöu fram og Þórir innsiglaöi sigur Valsmanna meö langskoti — 75:71. Valsmenn — undir stjórn John Johnson, fyrrum þjálfara Fram, byrjuðu leikinn mjög vel — kom- ust yfir 23:10 og siöan 31:18 á 15. minútu. Þaö var greinilegt aö KR-ingar þoldu ekki mótlætiö, þeir létu skapiö hlaupa meö sig i gönur og voru þrasandi I dómur- um leiksins i tima og ótima. KR-ingar náöu aö minnka mun- inn i 7 stig (33:26), en Valsmenn höföu 12 stig yfir I leikhléi — 41:29. KR-ingar sækja i sig veðrið KR-ingar sóttu í sig veöriö i seinni hálfleik og þegar 11.50 min. voru eftir, voru þeir komnir yfir 54:53 og siöan 59:53. Þórir Magn- ússon kom Valsmönnum siöan aftur yfir 61:60 og hann skoraði siöan 63:60. Þá geröu KR-ingar mikil mistök — þeir tóku Jón Sig- urössonútaf ogá meöan hann og Garðar Jóhannsson voru Ut af, náöu Valsmenn 7 stiga forskoti — 69:62. Um leiö og Jón kom inn á Mikil ólæti í Laugardalshöllinni Jackson fékk að , sjá rauða spjaldið! — réðist á dómara og sló til hans. Hann mun ekki leika með KR gegn Njarðvik Blökkumaöurinn Marvin Jackson mun ekki leika meö KR-liöinu gegn Njarövlkingum á laugardaginn. Jackson réöist aö Guðbrandi Sigurössyni dómara leiks Vals og KR i gær- kvöldi og kastaöi honum til — þaö var greinilegt aö Jackson þoldi þaö ekki, þegar hann missti knöttinn á klaufalegan hátt undir lokin, þegar KR- ingar reyndu aö jafna metin. Geysileg ólæti brutust út eftir leikinn og ruddust áhorfendur og leikmenn KR aö dómurum — það var kastaö smápeningum i þá og ööru drasli. Þeir þurftu aö leggja á flótta — inn I búnings- klefa, þar sem þeir fengu ekki frið til aö ganga frá leikskýrsl- unni. Þráinn Skúlason dæmdi meö Guöbrandi og stóöu þeir sig m’eö ágætum — þrátt fyrir mikla pressu frá þjálfurum og leikmönnum KR, sem byrjuöu aö þrasa I þeim i byrjun leiks- ins. Það er stórfuröulegt aö sjá fulloröna leikmenn haga sér eins og kjána fyrir framan 1000 áhorfendur. Framkoma KR- inga i garö dómaranna varö til þess aö æsa upp áhorfendur, sem voru á bandi þeirra, meö fyrrgreindum afleiðingum. Þaö virðist vera dæmigert fyrir liö, sem gengur illa — aö leikmenn liösins vilja skella skuldinni á dómara. Þeir sjá ekki sin eigin mistök. Aöför Jackson aö Guöbrandi var fyrir neöan allar hellur og einnig aöför Garöars Jóhanns- sonar aö honum, eftir leikinn — hann haföi greinilega misst allt vald á skapi sinu og var meö þras og hótanir. Eftir aö hafa orðiö vitni aö þessu, liggur þaö ljóst fyrir, aö dómarar okkar veröa aö fara aö taka haröar á leikmönnum og þjálfurum, sem eru aö þrasa I þeim I tima og ótima. Þetta eru yfirleitt sömu mennirnir og þaö veröur aö þagga niöur i þeim i eitt skipti fyrir öll, ef þeir eiga ekki aö skemma iþróttina. Þaö græöir enginn á þvi, aö vera si- fellt aö þrasa i dómurum. — SOS TIM DWYER.... sést hér stökkva upp og skora eina af körfum sinum I gærkvöldi. (Timamynd Tryggvi) aftur, náöu KR-ingar aö jafna 71:71, en úrslit leiksins uröu 75:71 fyrir Valsmenn, eins og fyrr segir. Valsmenn voru sterkari I gær- kvöldi og var Þórir Magnúsáon maðurinn á bak við sigur þeirra — hann skoraöi 18 stig meö lang- skotum, sumum stórglæsilegum. Kristján Agústsson var meö dauf- ari móti framan af, en undir lok leiksins náöi hann sér á strik — skoraði 6 stig I röö, þegar Vals- menn náöu 7 stiga forskotinu — 69:62. Tim Dwyer var einnig góö- ur. KR-ingar náðu sér ekki vel á strik — þeir létu skapiö hlaupa meö sig I gönur og náöu þvi ekki aöeinbeita sér — hittu illa I byrj- un leiksins og skoraöi Jón Sig- urösson ekki körfu fyrr en eftir 17 minútur — þ.e.a.s. körfu, ekki úr vltaskoti, en hann haföi skoraö 2 stig úr vitaköstum fyrir þann tima. Marvin Jackson og Garöar Jóhannsson voru bestu leikmenn KR-liösins — Jón átti ágæta spretti. Stigin skiptust þannig I leikn- um: KR: — Jackson 30 (6), Jón 17 (5), Garöar 16 (2),Gunnar 4, Geir 2 og Birgir 2. VALUR: — Dwyer 23 (7), Þórir 18, Kristján 15 (3), Rikharöur 8 (4), Torfi 7 (2), og Jón S. 4. MAÐUR LEIKSINS: Þórir Magnússon. —SOS Liverpool skellti Norwich Englandsmeistarar Liverpool tryggöu sér rétt til aö leika i undanúrslitum ensku deildar- bikarkeppninnar, þegar þeir unnu góöan sigur 3:1 yfir Norwich i gærkvöldi á Carrow Road I Norwich. Þaö voru þeir David Johnson (2) og Kenny Daiglish sem skoruöu mörk Liverpool, en enski landsliðsmaöurinn Kevin Reeves skoraö mark Norwich. 23 þús. áhorfendur sáu Liver- pool yfirspila Norwich — Johnson skoraöi eftir 10 mln. og eftir þaö var aldrei spurning um, hver myndi vinna. Martin Peters var óheppinn aö skora ekki fyrir Norwich — glæsileg hjólhesta- spyrna frá honum hafnaði I þver- slánni á marki Liverpool. —SOS Johnson stjómaði Valsmönnum Stórleikur Bjama — þegar Valsmenn unnu léttan sigur 26:20 yfir Haukum Þaö vakti geysilega athygli i Laugardalshöllinni I gærkvöldi, aö John Johnson, fyrrum þjálfari og leikmaður Fram, stjórnaöi leik Valsliösins — frá bekknum. Valsmenn eru greinilega búnir aö fi sér nýjan þjálfara. -SOS JOHNSON.... sést hér á vara- mannabekk Vals. • BJARNI.... skoraöi 8 mörk. Valsmaöurinn Bjarni Guömunds- son átti stórleik i gærkvöldi i Hafnarfirði, þegar Valur vann öruggan sigur 26:20 yfir Haukum i 1. deildarkeppninni. Bjarni skoraöi 8 mörk — flest stórglæsi- leg. Haukar veittu Valsmönnum keppni i byrjun leiksins, en þegar staðan var 3:3 settu Valsmenn á fulla ferö — sýndu stórleik og komust I 9:3 og siöan 15:6, en staöan i hálfleik var 16:10 fyrir Val. Haukar náöu aö minnka mun- inn I 19:15 I seinni hálfleik, en þá settu Valsmenn aftur á fulla ferð — komust yfir 24:16 og sigruöu 26:20. Bjarni var mjög góöur og sömuleiðis Þorbjörn Jensson og Brynjar Kvaran, markvöröur. Þórir Gislason og Stefán Jónsson voru bestu menn Hauka. Mörkin skiptust þannig I leikn- um: HAUKAR: Þórir 8, Stefán 5, Arni S. 2, Andrés 2, Ingimar 1, Höröur H. 1, og Arni H. 1. VALUR: Bjarni 8, Þorbjörn J. 7, Þorbjörn G. 4, Steindór 3, Jón K. 2, Stefán G. 1, og Stefán H. 1. MAÐUR LEIKSINS: Bjarni Guðmundsson. KR mætir HK KR og HK mætast i 1. deildar- keppninni i handknattleik I kvöld kl. 18.50 I Laugardalshöllinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.