Tíminn - 06.12.1979, Side 16

Tíminn - 06.12.1979, Side 16
16 Fimmtudagur 6. desember 1979 hljóðvarp Fimmtudagur 6. desember 7.00 Veöurfregnir, Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15VeBurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ÞorgerBur SigurBardóttir byrjar aö lesa þýöingu slna á sögunni „Söru” eftir Kerstin Thorvall. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 M or g un t ónl ei ka r 11.00 Verslun og viBskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassi'sk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar Gylfi Asmundsson og Þuriöur S. Jónsdóttir flytja þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónlistartfmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Eli'dor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sina (4). 17.00 Siödegi st ónleikar Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Hlými”, hljóm- sveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundurinn stj. / Filharmoniusveitin I New York leikur Slavneskan mars op. 31 eftir Tsjai- kovský, Leonard Bernstein stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.55 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.30 Útvarp frá Háskólabiói: Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands. Stjórnandi: Reinhard Schwarz. Einieikar: Jörg Demus, — báöir frá Austurriki. Fvrri hluti efnisskrár: a. „Note” eftir Karólinu Eiriksdóttur. b. Planókonsert nr. 20 i d-moll (K466) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. — Jön Múli Árnason kynnir. 21.15 Leikrit: „Gleöileg jól, monsieur Maigret” eftir Georges Simenon.Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Aöur útv. I janúar 1966. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Maigret lögreglufulltrúi ... Jón Sigurbjörnsson, Frú Maigret ... Sigriöur Hagalln. Ungfrú Doncoeu ... GuörUn Stephensen. FrU Loraine Martin ... Helga Valtýsdóttir. Paul Martin ... Gisli Alfreðsson. Lucas yfir- lögreglujónn ... Ævar Kvaran. Torrence lögreglu- þjónn ... Guömundur Pálsson. Colette (7 ára) ... Inga Lára Baldvinsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Meö opin augu Hrafn- - hildur Schram talar við Rafn Hafnfjörö um ljósmyndir, þ.á m. mynda- röö, sem hann tók í vinnu- stofti Jóhannesar Kjarvals. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. DagskrárJok. Vegna hagstæöra innkaupa getum viö nú boöiö nokkrar samstæöur af þessum vinsælu norsku veggskápum á lækkuöu veröi. Húsgögn og . - - Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar sími se 900 ALTERNATORAR Einnig: Startaran Cut-out, anker, bendixar. s t FORD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGE DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA — MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA - BENZ — SCANIA o.H. Verð frá 26.800,- segulrofar o.ffl. í -v. margar tegundir {Pv bifreiða. ’ \ Bílaraf h.f. Borgartúni 19. Sími: 24700 OOOOOO Heilsugæsla Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 30. nóvember til 6.desember er i Laugavegsapóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- daga. Læknar: Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, slmi Il5l0. "sjúkrabifreiö: Re'ykjavlk ög’ Kópavogur, slmi lllOO, Hafnarfjöröur sími 5H00. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarf jöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. ónæmisaögeröir fyrir fuUoröna ge^.i mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.3Ó. Vinsamlegast hafiö meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: AUa daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavlk- ur: Aöalsafn — útlánsdeUd, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeUd safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029 Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö jUlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösia i Þingholtsstræti 29a simi aöalsafns Bókakassar lánaöir, skipum,heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—■ Sólheimum 27 simi 36814. Mánd.-föstud. kl.. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraöa. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hijóöbókasafn — Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjón- usta viö sjónskerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofevalla- götu 16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21 Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs, Félags-' heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-apríl) kl. 14-17. Tilkynningar Kvikmyndasýning I MtR- salnum, Laugavegi 178. — Laugardaginn 8. des. kl. 15 veröur kvikmyndasýning i MIR- salnum, Laugavegi 178. Sýnd veröur sovéska kvikmyndin „Stúlkur”, svart/hvit breiö- tjaldsmynd gerö 1962 eftir sam- nefndri sögu Boris Bedny. Sagan gerist á noröurslóöum, i timburiönaöarhéruðum noröur viö heimsskautsbaug, og segir frá 5 ungum konum sem starfa þar og búa saman i einum Ibúðarskálanna. Enskt tal. — MIR. Kvenfélag Frikirkjusafnaöarins i Hafnarfiröi: Heldur jólafund sinn I Gaflinum viö Reykjanes- braut næstkomandi fimmtu- dagskvöld kl. 8:30. Fjölbreytt efnisskrá. Félagskonur fjöl-; mennið og takiö meö ykkur' gesti. Heimsóknartímar Grensás- deildar Borgarspitalans. Mánudaga til föstudaga kl. 16.00 til 19.30. Laugardaga og sunnudag kl. 14.00 til 19.30. Hún vetningaf él ga ið: Stofnuö hefur veriö kvennadeild innan Húnvetningáféiagsins i Reykjavlk. Ýmislegt er á stefnuskrá deildarinnar. Fyrir nokkru var haldinn fyrsti fund- urinn og ræddu konur máliö af miklum áhuga. Þórey Svein- bergsdóttir var kosin formaöur deildarinnar. óskaö er eftir þvi að sem flestar konur mæti. Fyrsta verkefni hinnar nýju kvennadeildar er, aö haldinn veröur köku- og munabazar i húsi félagsins aö Laufásveg 25, laugardaginn 8. des. kl. 14. Kvenréttindafélag Islands heldur umræðufund (rabbfund) mánudaginn 10. des. kl. 20.30. aö Hallveigarstööum. Umræöu- efni: Timabundin forréttindi leiöa til jafnréttis. Þessi fundur er öllum opinn. Áfengisvarnarnefnd kvenna I Reykjavik og Hafnarfiröi heldur fund aö Hallveigarstöö- um fimmtudaginn 6. des. kl. 20.30. Fulltrúar mæti vel og stundvislega. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik : Jólabas- ar er i félagsheimilinu SIÖu- múla 35, sunnudaginn 9. des. kl. 14. Tekiö á móti munum á bas- arinn heima hjá formanni Stigahlið 26 á föstudaginn 7. des. eftir kl. 17. 6EN6IÐ Gengiö á hádegi þann 30.11.1979 Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaideyrir 1 Bandarikjadollar Kaup 391.40 Sala 392-.20 Kaup 450.54 Sala 431.42 1 SterUngspund 859.30 861.10 945.23 947.21 1 Kanadadollar 334.55 335.25 368.01 368.78 100 Danskar krónur 7326.15 731.15 8058.77 8075.27 100 Norskar krónur 7873.65 7889.75 8661.02 8678.73 100 Sænskar krónur 9361.95 9381.05 10298.15 10319.16 100 Finnsk mörk 10493.30 10514.80 11542.63 11566.28 100 Fransldr frankar 9616.70 9636.40 10578.37 10600.04 100 Belg. frankar 1389.90 1392.80 1528.89 1532.08 | 100 Svissn. frankar 24372.10 24420.90 26809.31 26862.99 100 Gyllini 20290.30 20331.80 22319.33 22364.98 100 V-þýsk mörk 22627.50 22673.80 24890.25 24941.18 100 Lirur 47.88 47.98 52.67 52.78 100 Austurr.Sch. 3137.50 3143.90 3451.25 3458.29 100 Escudos 785.15 786.75 863.67 865.43 100 Pesetar 589.25 590.45 648.18 649.50 . 100 Yen 156.87 157.19 172.56 i72.9i: Lögregla og slökkvilið ’Reykjavik'i Lögre|lán 'Tsi#fT' lll66, s lökk viliöiö og sjúkrabifreiö, sími lllOO. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi lllOO. Ha fnarf jöröur: Lögreglan, simi 5H66, slökkviliöiö simi 5U00, sjúkrabifreiö simi 51100^ Bilanir 'Vatnsveitubllanir simi 85477. SimabUanir simi 05 BUanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar aUa virka dagafrákl. 17. siödegis tU kl. 8 járdegis og á helgidögum er svaraö aUan sólarhring. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe-1 manna 27311.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.