Tíminn - 06.12.1979, Page 17
Fimmtudagur 6. desember 1979
17
Minningarkortfl Tilkynningar
Minningakort Kvenfélags Há-
teigssoknar eru afgreidd hjá
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, simi 31449. Guðmundu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti
32, simi 22501. Bókabúðin Bókin,
Miklubraut 68 simi 22700. Ingi-
björgu Sigurðardóttur, Drápu-
hlið 38 simi 17883, og Úra- og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar, Ingólfsstræti 3,
simi 17884.
Minningarkort barnaspitala
Hringsins fást hjá Bókav.
Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Þorsteinsbúð, Versl.
Jóhannesar Norðfjörð. 0.
Ellingsen, Lyfjabúð Breið-
holts, Háaleitisapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Apóteki Kópavogs,
Landspitalanum, forstöðu-
konu og geðdeild Hringsins
Dalbraut.
Minningarkort Sjálfsbjargar
félags fatlaðra, fást á eftir-
töldum stöðum i Reykjavik:
Reykjavikur Apóteki, Garðs-
apóteki, Kjötborg Búðargerði
10. Bókabúðin Álfheimum 6.
Bókabúð Grimsbæ við Bú-
staðaveg. Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10. Skrifstofu
Sjálfsbjargar Hátúni 21. 1
Hafnarfirði Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31, Valtýr
Guðmundsson Oldugötu 9.
Kópavogi Pósthús Kópavogs.
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðrfði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088, Jónu Langholts-
vegi 67, simi 34141.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá: Guðrúnu Þorsteinsd.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, i
sölubúðinni á Vifilsstöðum s.
42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Leikfangabúðinni Lauga-
vegi 72. Versl. Jónu Siggu
Arnarbakka 2. Fatahreinsun-
inni Hreinn Lóuhólum 2-6.
Alaska Breiöholti. Versl.
Straumnesi Vesturbergi 76.
Séra Lárusi Halldórssyni
Brúnastekk 9. Sveinbirni
Bjarnasyni Dvergabakka 28.
Minningarspjöld Styrktar-
sjóðs vistmanna á Hrafnistu,
DAS fást hjá Aðalumboði DAS
Austurstræti Guðmundi
Þórðarsyni gullsmið, Lauga-
vegi 50, Sjómannafélagi
Reykjavlkur, Lindargötu 9,
Tómasi Sigvaldasyni, Brekku-
stig 8, Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar, Strandgötu 11
og Blómaskálanum við Ný-
býlaveg og Kársnesbraut.
Húnvetningafélagið heldur
kökubasar laugardaginn 8. des.
kl. 2 i húsi félagsins Laufásveg
25, (gengið inn frá Þingholts-
stræti
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra munið
jólafundinn i kvöld kl. 20 i
félagsheimili Rafmagnsveitu
Reykjavikur við Elliðaár.
I siðastliðnum mánuði fór
Landssamband slökkviliðs-
manna fram á við aðildarfélög
sin að þau stæðu fyrir sölu á
reykskynjurum og slökkvitækj-
um, hvert á sinu brunavarnar-
svæði.
Leitað var tilboða hjá inn-
flytjendum þessarar vöru i all-
mikið magn, og þess gætt vand-
lega að um fyrsta flokks vöru
væri um að ræða.
Brunavarðafélag Reykjavlkur
hefur nú hafið „leiftursókn” i
sölu reykskynjara og slökkvi-
tækja á sérlega hagstæðu verði.
Það er von brunavarða að fólk
sjái sér fært að kaupa a.m.k.
reykskynjara, þannig að fljót-
lega verði þetta ódýra öryggis-
tæki komið I allar Ibúðir á
brunavarnasvæði Slökkviliðs
Reykjavikur.
Þá er þess að geta, að öll trygg-
ingarfélögin að einu undan-
skildu greiða niður verð hvers
reykskynjara og eða tækis með
1500 kr., fyrir viðskiptavini sina.
Brunaverðir eru tilbúnir að að-
stoða fólk við uppsetningu reyk-
skynjara fyrir þá sem þess óska
gegn vægu gjaldi.
Útsölustaðir eru: Sýningarbá
Brunavarðafélags Reykjavikur,
jólamarkaðnum Arsölum
v/Artúnshöföa. Rammiðjan,
Óðinsgötu 1. Reykjavik, simi
21588. ^
Tantriskhugleiðsla erekki slök-
unaræfing. Hún er visindaleg
aðferð til aö þroska einstakling-
inn likamlega, huglega og and-
lega og þróa hann I átt að sinu
andlega takmarki.
Hugleiðslutækni þessi er hug-
vikkandi, þar sem hún brýtur
niður þau mynstur sem þrengja
hugann. Tantrisk hugleiðsla fel-
ur i sér innri baráttu jafnframt
þvi sem hún leiðir af sér baráttu
út á við.
A timum eins og nú þegar eðli-
legri þróun mannsins er hamlað
af þjóðfélagskerfi og
menningarpólitik, sem byggir á
röngu gildismati og algjörri
vanþekkingu á eðli og þörfum
hans eru andleg visindi og
tankrisk hugleiðsla sá aflvaki,
sem leitt getur til byltingar.
Kynningar- og umræðufundur
verður haldinn að Aðalstræti 16,
2. hæð, laugardaginn þann 8.12.
n.k., kl. 14 á vegum Þjóðmála-
hreyfingar Islands um andleg
visindi og áhrif þeirra i ljósi
PROUT hugmyndafræðinnar.
Allir eru velkomnir.
Þjóðmálahreyfing Islands.
J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf
Varmahlið, ^
Skagafirði. 4 j!
Simi 95-6119.
Bifreiðaréttingar — Yfirbyggingar — Bifreiðamálun og
skreytingar — Bllaklæðningar — Skerum öryggisgler.
Við erum eitt af sérhæföum verkstæðum I boddyviðgerö-
um á Noröurlandi.
SERVERSLUN
HESTAMANNSINS
iHáaleitisbraut 68
Sími 8-42-40
/^Hérna, Y Við eieum mióg gon H| ^Þetta er fallega boöið. En' KDiana... \ /Nú hljómaröu
dr. Luaga. sjúkrahús hér. Ég gætir_ ég meinti ekkú hér nákvæml lekkii Yalveg einsogl
ég meinti
lega, heldur'f Hauskúpuhelli. þessum
mamma.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stööum: I
Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustig
4, Versl. Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. t
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. I Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31. Á Akureyri:
Bókabúð Jónasar Jóhannsson-
ar, Hafnarstræti 107.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höfðakaupstaðar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stöðum: Blindravinafélagi
íslands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriði ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433, Grinda-
vik. Guðlaugi óskarssyni
skipstjóra, Túngötu 16,
Grindavik simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
Minningarkort Foreldra- og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins, Hjálparhöndin,
fást á eftirtöldum stöðum:
Blómaversluninni Flóru,
Unni, sima 32716, Guðrúnu
sima 15204, Asu sima 15990.