Tíminn - 06.12.1979, Síða 18

Tíminn - 06.12.1979, Síða 18
18 Fimmtudagur 6. desember 1979 r Passíusálmar Hallgrims Péturssonar I enskri, þýskri, ungverskri, og norskri þýðingu 3-20-75 Læknirinn frjósami X Kjörin og slgild gjöf til (viöskipta-) vina erlendis. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (ðubljraubóötofii Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö3-5e.h. v J 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. Coaster Emmy fer frá Iteykjavik þriöjudag- inn 11. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, Þing- eyri, tsafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungar- vik um tsafjörð), Akureyri, Húsavik, Siglufjörð, Sauðár- krók. Vörumóttaka alla virka daga til 10. þ.m M.S. Baldur fer frá Reykjavlk þriðjudag- inn 11. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir, Patreks- fjörð, (Bildudal og Tálkna- fjörð um Patreksfjörð) og Breiðafjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 10. þ.m. Ný djörf bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt i tilraunum á námsárum sin- um er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Ævintýri Picassós óviðjafnanleg ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. tslensk blaðaummæli. Helgarpósturinn. „Góðir gestir i skammdeg- inu” Þrjár stjörnur. Morgunblaðið. „E.P. er ein af skemmtilegri myndum sem gerðar hafa verið hin siðari ár”. Dagblaðið. „Eftir fyrstu 45 min. eru kjálkaliöirnir máttlausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. tsl. texti. Húsmæðraskólinn Hallormsstað Hússtjórnarnámskeið hefst við skólann 7. janúar i vetur og lýkur 17. mai i vor. Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk grunnskóla geta fengið námið metið inn á hússtjórnarbraut fjölbrautaskólanna. Umsóknarfrestur er til 15. desember. All- ar nánari upplýsingar eru gefnar i skólan- um. Skólastjóri. Félagsstarf aldraðra Félagsstarf fyrir aldraða á vegum Fé- lagsmá lastof nunar Reykjavikurborgar hefst að Lönguhlið 3, föstudaginn 7. desember nk., kl. 13:00 og að Furugerði 1, 11. desember nk., kl. 13:00. Fyrst um sinn verður starfinu háttað sem hér greinir: LANGAHLtÐ 3. A mánudögum verður ýmiss konar handavinna. A föstudögum verður opiö hús, spilaö á spil o.fl. FURUGERÐI 1. A þriðjudögum verður opið hús, spilaö á spil o.fl. A fimmtudögum veröur ýmiss konar handavinna. t tengslum við þessa starfsemi verður jafnframt tekin upp ýmiss konar þjónusta við aldraða, fótaaðgeröir, hár- greiðsla, aöstoð við að fara i bað, bókaútlán o.fl. Félagsstarfið er opið öllum öldruðum, jafnt þeim sem búa i viðkomandi húsum sem utan þeirra. Allar upplýsingar gefnar á staðnum og i sima 86960. WRI Félagsrnálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Brúin yfir Kwai-fljót- iö. Hin heimsfræga verðlauna- kvikmynd með Alec Guinnes, William Holden o.fl. heimsfrægum leikurum. Sýnd kl. 9. Verðlaunakvikmyndin Oliver lslenskur texti Heimsfræg verölaunakvik- mynd I litum og Cinema Scope. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun 1969. Leik- stjóri Carol Reed. Myndin var sýnd I Stjörnublói áriö 1972 viö metaösókn. Aöalhlutverk: Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 5. Sfðasta sinn. *S 1-13-84 VALSINN (Les Valseuses) Hin fræga, djarfa og afar vinsæla gamanmynd i litum, sem sló aðsóknarmet fyrir tveim árum. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Siðasta holskeflan (The last wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Olivia Ham- nett tsl. texti Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. KLAl S KINSKI IsAlitlXt ADJANI Ni.1SFER.ATl THE VAMI’YHE RRl NO CIAN7 ..r-‘" A. tslenskur texti. Ný kvikmynd gerð af WERNER HERZOG. NOSFERATU, það er sá, sem dæmdur er til að ráfa einn i myrkri. Þvi hefur ver- ið haldið fram, að myndin sé endurútgáfa af fyrstu hroll- vekju kvikmyndanna, Nos- feratu frá 1921 eftir F.W. Murnau. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BANVÆNAR BÝ- FLUGUR Miljónir af stingandi brodd- um... Æsispennandi og stundum óhugnanleg viöur- eign viö óvenjulegt innrásar- liö. BEN JOHNSON — MICHAEL PARKS Leikstjóri: BRUCE GELLER Kötturinn og kanarí- fuglinn THEÆAT AIV®tD THE CAIV.ARY Hver var grlmuklæddi óvætturinn sem klóraöi eins og köttur? — Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auökíf- ings? — Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö hóp úrvals leikara. Leikstjóri Radley Metzger tslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 salur Launráö í Amsterdam LAUNRÁÐ í AMSTERDAM Amsterdam — London — Hong-Kong, — spennandi mannaveiðar, barátta viö bófaflokka - - ROBERT MITCHUM Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05. ivar Hlújárn Hin fræga og vinsæla kvik- mynd af riddarasögu Sir Walter Scott tslenskur texti Robert Taylor, Elizabet! Tayior, George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9 tslenskur texti — Bönnuð börnum Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ’Salur Hjartarbaninn 23. sýningarvika — kl. 9,10. kl. 9,10 Víkingurinn kl. 3,10-5,10-7,10 salur GRIMMUR LEIKUR Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 3-5-7-9-11. "lonabíó S 3-11-82 Audrey Rose Ný, mjög spennandi hroll- vekja byggö á metsölubók- inni „Audrey rose” eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise. Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Marsha Mason, John Beck Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.