Tíminn - 06.12.1979, Page 19
Fimmtudagur 6. desember 1979
19
flokksstarfið
Basar
Félag framsóknarkvenna i Reykjavik
heldur basar að Rauðarárstig 18, kjallara
laugardaginn 8. desember kl. 2 e.h. Margt
góðra muna t.d. laufabrauð - kökur - kerti
- handavinna - lukkupokar. Ágóðinn af
basarnum rennur til dagblaðsins Timans.
Komið og gerið góð kaup.
Basarnefnd.
Félag framsóknarkvenna
Tekið verður á móti kökum, munum og
fatnaði fyrir basarinn, að Rauðárstig 18 i
dag, fimmtudag frá kl. 2 til 6 á morgun
eftir kl. 20, og fyrir hádegi á laugardag.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Opið hús i Framsóknarhúsinu að Hverfis-
götu 25, fimmtudaginn 6. des. 1979 kl.
20.30.
Framsóknarfélögin.
zano. Hann hefur í mörg ár ver-
iö fastagestur á mörgum virt-
ustu tónlistarhátiðum i Evrópu
og Ameriku. Hann hefur leikið
inn á yfir 200 hljómplötur sem
gefnar eru út af vönduðustu út-
gáfufyrirtækjum. Hafa margar
hljómplötur hans unnið til verð-
launanna „Grand Prix ’du
disque” og „Edison-Award”.
Jörg Demus er þekktur fyrir
áhuga sinn á gömlum píanó-
hljóðfærum og hefur hann látið
gera upp fjölda merkilegra
hljóðfæra og leikið á þau á
hljómplötur.
Tónleikar ©
chaftder Musikfreunde” i Vin.
Skömmu sfðar fékk hann tilboð
um að leiká á ítallu og i Sviss.
Eftir um 1950 má segja að hann
hafi verið á stöðugum tónleika-
ferðalögum og hefur hann nú
leikið á tónleikum um nær allan
heim ef frá eru talin Sovétrikin
og Kina.
Arið 1956 vann hann hin eftir-
sóttu Busoni-verðlaun á alþjóð-
legri keppni pianóleikara i Bil-
f+--------------------------------------------
Otför móður minnar
Bóthildar Jónsdóttur
sem andaðist 30. nóvember fer fram frá Akraneskirkju
laugardaginn 8. desember kl. 1.30.
Fyrir hönd vandamanna
Lilja Ingimarsdóttir
Þökkum auösýnda samúð vegna fráfalls
Iðunnar Kristjánsdóttur
Ásgarði 45, Reykjavik.
Aöstandendur.
Þökkum innilega vinarhug og samúð við andlát og jarðar-
för mannsins mins, föður okkar, tengdafööur, afa og lang-
afa
Þorvalds Bjarnasonar bónda
Gröf, Rauöasandi
Ólöf Dagbjartsdóttir,
Asta Þorvaldsdóttir, Ármann Brynjólfsson,
Gunnar Sigurösson,
Bergur Þorvaldsson, Ásdis Siguröardóttir,
Vigdis Þorvaldsdóttir, Bragi ívarsson,
Bjarni Þorvaldsson, Sigurbjörg ólafsdóttir.
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
Guðrúnar Jónsdóttur
Reykjum, Skeiöum.
Sérstakar þakkir eru færðar starfsliði Sjúkrahúss Selfoss
fyrir mjög góðá umönnun i veikindum hinnar látnu.
Börnin.
Tryggvi 0
greiðslur eru nú að Flúðum, á
Laugarvatni og nú seinast var
opnuð myndarleg afgreiðsla á
Selfossi. Ennfremur er búið aö
taka i notkun nýtt hús i Hvera-
gerði, en hús þetta er hið glæsi-
legasta og aðalverk Tryggva
seinustu árin.
Auðvitað er viðgangur banka
ekki saga eins manns.en hann er
partur af samskiptum sveitunga
við stofiiun. Samskipti bænda og
bankastjóra, útgerðarmanna,
iðnrekenda og allra þeirra er
starfsstöðvar reka. En siöast en
ekki sist er hann partur af fjár-
hagslegu öryggi heimilanna er i
harðbakkann slær.
Mér er til efs að færari maður
hefði fundist til þess að leggja
grundvöllinn að bankamálum
Búnaðarbankans i Arnesþingi.
Tryggvivar maðurinn sem þekkti
fólkið, tryggur heimahögum sin-
um við sjávarsiðuna og uppsveit-
um sem barn i sveit. Hann þekkti
örðugleika(kreppuna og hafði þvi
trúnað beggja megin Hellis-
heiðar.
Og eftir að Tryggvi fluttist til
Hveragerðis tók hann virkan þátt
I félagsllfi sveitunga sinna, sem
fólu honum ýmis. trúnaöarstörf.
Var hann formaður skólanefndar
Hvergerðinga og ölvesinga um
skeið og einnig safnaðarfulltrúi
Hveragerðissafnaöar og mun þá
ekki allt talið.
En nú er þessi ágæti frændi
minn oröinn sjötugur og gerir upp
reikningana um áramótin i
Búnaöarbankanum i seinasta
sinn, en hann m un lá ta af störfum
á fyrstu mánuðum næsta árs, og
maður kemur i manns stað.
Hér hefur verið stiklað á stóru i
ævi Tryggva Péturssonar það
sem af er.
Aðeins hefur þó veriö rakinn
einn lifsþáttur af tveim, eöa fleir-
um. Vinnanog starfið. Til einföld-
unar má segja að hinn þátturinn
séutværkonur i lifi hans. Móðirin
sem ól hann upp með ofurást og
fádæma kjarki. Ef til vill var þó
lítill timi til ástarorða^en heilræði
vorunóg þótt úrræðin væru oft lit-
il. Hún taldi kjark I vini og vanda-
lausa öllum stundum, sterk,
máttug og megnug.
Hin konan er eiginkonan Guö-
rún Jónasdóttir, Helgasonar i
Brautarholti við Grandaveg og
konu hans Sigriðar Oddsdóttur.
Þau Tryggvi og Guðrún giftu
sig 4. nóvember árið 1933 og hafa
verið saman siðan. Ekki er hún
siðri þótt ólik séu um flest. A
heimili þeirra rikir sjaldgæfur
kærleikur, sem allir njóta,
dæturnar fjórar Sigriður Elisa-
bet, Ólafia Kolbrún, Asta og Guð-
rún Steinunn börnin þeirra og við
hin. Heimilið stendur opið, glæsi-
legtenrótfastisenn.Þetta erfólk
sem ann listum og kærleika jafnt
enda vinahópurinn stór, sem
fagnar merkum degi.
Þaö mætti segja margar sögur
úr lifsverki Tryggva Péturssonar
og Guörúnar Jónasdóttur, en guð
borgar fyrir hrafninn
Við hér óskum heilla á góöum
timamótum og þökkum vináttu
og alla þessa miklu ástúö er við
höfum notið fyrr og siöar og send-
um góðar kveðjurausturyfir f jall.
Jónas Guömundsson
Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, ásamt Benedikt Gröndai
forsætisráöherra og hr. Brahim Turki, sendiherra Túnis.
Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, ásamt Benedikt Gröndal
forsætisráöherra og hr. Nguyen Dinh Thank, sendiherra
Vietnam.
Tveír sendiherrar af-
henda trúnaðarbréf sín
Nýskipaöur sendiherra Túnis
hr. Brahim Turki og nýskipaöur
sendiherra Vietnam hr. Nguyen
Dinh Thank hafa afhent forseta
tslands trúnaðarbréf sin aö viö-
stöddum Benedikt Gröndal
utanrikisráöherra.
Sendiherra Túnis hefur aösetur
I Stokkhómi og sendiherra
Vietnam i Osló.
Ingvar ®
var á listanum. Gaf það list-
anum aukið gildi i augum laun-
þega að minum dómi”.
En hvaö er framundan?
„Okkur norðanmönnum er
engin launung á þvi, að við vilj-
um vinstri stjórn, þegar farið
verður að ræða stjórnarsam-
starf, enda túlkum við kosn-
ingaúrslitin sem traust við slika
stjórn.
---------------‘A
Auglýsið
í Tímanum
V_______________J
myirsmálrévtxu:
- é
NÚE& BEMSÍMIÐ DýpT 06 1IB VE&ÐÖ/A Aft SRA&A DkopamM ’ l
t>Ú 6ETUZ KtidtO iqZUl pnz WVf... • EFpÖgA&VWU..
06 ífALD/ö AFTURAF'BENSlNFfcTmrí'l
(tjeo tvi m> wt m> fem ffte/ jxi mtaiýj)
BINDINDISFÉLAG OKUMANNA/ÁBYRGDP