Ísafold - 03.02.1892, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.02.1892, Blaðsíða 4
40 B 1 ö ð i n »Illustreret Familie-Journal« og »Norðstjernen« kostar hvert um sig 5 kr. í Eeykjavík. Burðargjald með póstum frá Evík undir Fam. Journal er kr. 2,25, en undir Nord- -stjernen kr. 1,89 um árið, er kaupendur út um land verða að borga auk andvirðis blað- anna. Lexikon það, er fylgir »Familie Journ- al« kostar 5 aura heptið, .eða kr. 2,60 um árið. f>eir sem fá það sent með póstum, verða að borga burðargjald undir það frá Rvík eptir reikningi. J>eir, sem eru áskrifendur að blöðum þess- um hjá mjer, eru vinsamlega beðnir að senda borgun fyrir þau og burðargjald sam- ¦kvæmt áður sögðu, eigi síður en í júnímán. næstkomandi. 011 önnur útlend blöð, sam pöntuð eru hjá mjer, verða að borgast á sama tíma á- ¦samt burðargjaldi frá Eeykjavík. L'ppsögn blaða hjá mjer er ógild, nema skrifleg og með missiris fyrirvara frá þeim, sem búa langt burtu. Sigfús Eymnndsson. Nýkomið með »Laura« í verzlun Eyþórs Felixsonar kartöflur, epli, apelssínur, oturskinnshúfur Og ýmislegt fleira. Búnaðarfjelag Suðuramtsins- Fyrri ársfundur fjelagsins verður haldinn miðvikudag 10. þ. m. kl. 5 e. h. í Barna- skólahúsinu. Verður þar lagður fram reikn- ingur fjelagsitis fyrir árið 1891 og rædd önnur máiefni fjelagsins. Beykjavík 3. febrúar 1892. H. Kr. Friðriksson. ALVEG NYTT! harmoníum er til sölu nú strax. Eitstjóri vísar á. Að fengnu leyfi amtmannsitis yfir Suður- amtinu er áformað, að halda á komandi sumri tombólu og verja ágóðanum til þess að kaupa fyrir orgel eða Harmonium fyrir Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Fyrir því leyfum við oss, að fara þess á leit við veglynda menn nær og fjær, að styrkja þetta fyrirtæki með því að gefa til tombólu þessarar muni, sem þegnir verða með þökk- um, hvort sem þeir eru smnir eða stórir. GjÖfum til tombólunnar vc.iir hver af oss undirskrifuðum móttöku og í líeykjavík hef- ur kaupm. £>orl. Ó. Johnson lofað að veita móttöku þeim munum, er þar kynnu að kouaa. Flvalfjarðarstrandarhreppi 20. jan. 1892. Jón Sigurðsson Bjarni Loptsson Kalastaðakoti. Brekku. Bjarni Jónsson þorkell porláksson Vestra-Miðfelli. þyrli. Bjami Bjamason Stóra-Botni. TIL KAUPS f'æst nýlegt og vel útreitt sex- mannafar, gegn borgun í peningum eða vörum. Semjamá við Jónþórðarson á Hliði á Álptanesí. TA.PAZT hefir járnbrúsi (r>: 20 pt.) á veginum irá Elliðaánum til húss emeritprests síra Stefáns Thórarensen í Reykjavík. JTínnandi skili brús- anum til tíened. járnsm. Samsonss. í Skálholts- koti gegn sanngjarnri þóknun. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. á. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem til skulda telja í fjelagsbúi Eyjólfs Júnsson- ar á Katrínarstöðum í Garðahverfi og dáinn- ar konu hans Ingibjargar pórarinsdóttur, að lijsa kröfum aínum og sanna þœr fyrir skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu aughjsingar þessarar. Skrifstof'u Kjósar- og Gullbr.sýslu 2ri. jan. 1892. Pranz Siemsen. TAPAZT hefur bók á Vesturgötu. Pinnandi er beðinn að skila á afgreiðslustofu lsafoldar. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustreeti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4— 5 e. h. Gnfuskip sunnanlands til Austfjarða í júni 1892. Sjómenn, verkmenn á suðurlandi, sem hugsa til að fara í vinnu til Austfjarða í sumar, geta, ef þeir vilja gjöra fjelagsskap, líkt og bent er á í »Sæbjörg«, 2. blaði »febrúar«, fengið góða samninga um far austur, með nýju og góðu gufuskipi, halfu stærra en »Vaagen«, fyrri part júnímánað- ar í vor. Forstöðumenn geta fengið nán- ari upplýsingar hjá síra (). V. Gíslasyni á Stað í Grindavík. A næstlið'nu hausti var mjer dregið geldingg- lamb með minu marki sýlt biti aptan hægra; sýlt biti aptan vinstra. þetta lamb á jeg ekki; má því rjettur eigandi vitja til mín andvirðis þess að frádregnum áföllnum koitnaði, ef haun gjörir það fyrir næstu fardaga og semur um markbreytingu. D.júpadal í (rutudalshreppi 26. des. 1891. A ndrjes Sigurðss on. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1__g Landsbankinn opínn hvern virkan dag kl. 12—8 Landsbókasafnið opið hvern rémhelgan dag kl. 12__£ útlán md., mvd. og Id. kl. 2-3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvfk og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3__5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i ___________ hverjum mánuði kl. 6— $ Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónasson Hiti ' Loptþ.mæl. jan. (á Celsius) á nótt.|umhd. (millimet.) Veðurátt. í'ebr. fm. em. | fm. | em. Ld. 30.1 -i- 4 I -f- 5 749.3 7Ó1.8 10 b lAh b' Sd. 81.j -í- 8.1 — 8 741.7 73«.ö|Nahvd|Nhvd Md. 1. ~^10 1 -H « 744.2 744.2 LNhvb Nhvd 'pd. 2.1 ^- 6 | -|- ,í 749.3 749,a 0 b 0 b Mvd. 8 —13 | 749.3 1 Na h b Hinn 30. var hjer logn og fagurt veður all- an fyrri part dags, hægur austankaldi síðari partinn; h. 31. á landnorðan með moldviðris- byl, gekk til norðus og birti upp eptir hádeg- ið, nokkuð hvass, og hvass á norðan h. l.,með ofanfjúki um kvöldið; logn og fagurt veður (norður til djúpa hvass) hjer allan daginn h. 2. I morgun (3.) landnorðan-gola, bjart veður. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. 38 »|>að eruð þá þið!« sagði barónsfrúin í glaðlegum róm, •er auðvitað var uppgerð; en óðar þutu tveir af illvirkjunum þangað, er hún stóð. »J>að eruð þá þið. Lengi hefi jeg þráð komu ykkar og þótt alllangt að bíða«. — »J>ráð komu okkar? Við hvað eigið þjer?« æpti einn morðingjanna, alveg forviða, en þó ætlaði hann eigi að bíða svars, og reiddi til höggs og stefndi vopninu í höfuð henni. £>á greip einhvér fjelagi hans í handlegg honum, stöðvaði höggið og mælti: »Dokaðu ögn við, lagsmaður! |>að er jafngott að heyra fyrst, hvað henni er niðri fyrir«. »Hvað mjer er niðri fyrir?« sagði barónsfrúin »Mjer er eigi annað niðri fyrir en ykkur, að för ykkar verði sem fjesömust. Jeg hefi lengi þráð þessa stund, og ykkur mun sannarlega ekki iðra þess, þótt þið hafið ofurlitla bið- lund, unz jeg fæ sagt ykkur frá því, er mjer er í mun að segja«. »Segið það þá« hrópaði ræmngjasveitin, er hnappazt hafði utan um hana, svo sem með einum munni. »0g segið það fljótt«, öskraði sá þeirra, er einna var illmannlegastur. »En verið eigi svo heimskar að hyggja, að við látum vjelast af yður, eða að þjer með romsi yðar fáið talið okkur hughvarf, og eigi þurfið þjer að vænta, að geta borgið yður þar með«. — »Um það geri jeg mjer þó miklar vonir«, kvað hún, »ef þið verðið svo góðir, að veita mjer málfrelsi litla stund«. »Maðurinn minn er auðugastur höfðingi í öllu ríkinu, en engu að síður ér jeg hin mesta ólánskona, er hugsazt getur. Hann er hinn andstyggilegasti og argasti fjeníðingur, er nokk- urn tíma befir til verið. |>að verður eígi tölum tjáð, hve illa mjer er við hann. Mjer hefir lengi ekki verið annað ríkara 39 í skapi, en að losast úr þeirri kvalakreppu og fá færi á að hefna mín á honum. En hingað til hefir nijer eigi orðið undaukomu auðið, því að þjónarnir hafa allir verið settir til höfuðs mjer, og þá er bann fór að heiman, lagði hann ríkt á við þá að geyma mín vandlega. Seggurinn, sem þarna liggur með klofua hauskúpu, var þeirra langverstur. Jeg er eigi nema tvítug að aldri, og mjer er eigi grunlaust um, að jeg sje ekki mjög ólagleg enn. Ef einhver ykkar vildi vera svo lítillátur að þiggja mig, yrði jeg fegin umskiptunum, og skyldi fylgjast með honurn, hvort sem leiðir liggja. |>ess mun engan ykkar iðra, e£ þið látið mig þiggja líf. Hjer í höllinni eru mikil auðæfi saman komin, en margt af þeim er svo vandlega fólg- ið, að ykkur verður eigi unut af sjálfsdáðum, að finna öll þaú fylgsni, er fjársjóðir geymast i. Jeg skal nú vísa ykkur í hvert skot, þar sem eitthvað er fjemætt að fa. Jeg er viss um, að það nemur sex þúsund dölum, er þið getið ekki fund- ið, nema jeg vísi ykkur þar til. Eeynist þetta markleysumál, mun jeg eigi niælast undan að sæta slíkum kosti, er herberg- isþernan mín átti áðan að mæta«. f>á er frúin lauk tölu sinni, kom hik á ræningjana. Bæði lá við, að þeir töfruðust af fegurð hennar og einurðaryfirbragði, enda var málrómur hennar látlaus og sannindalegur, og all- líklegt var, að hún gæti vísað á fjárhirzlur bónda síns. Nú áttu illvirkjarnir hljóðskraf með sjer um stund, en þó heyrði hún tillögur sumra þeirra, svo sern: »Höggvum hana undir eins« og »okkur mun eigi verða skotaskuld úr að finna fjeð«. Frúin ljet sjer hvergi bregða og hafði þá stjórn á sjer, að hvorki gerðist hún litverp nje sýndíst vera smeik, en gerði

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.