Ísafold - 22.10.1892, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.10.1892, Blaðsíða 4
836 Til kaupenda vorra á íslandi. Hjer með auglýsist, að eftir næstu póst- ferð verður hætt að senda blað vort ýms- um kaupendum þess á íslandi, sem standa í vanskilum við oss með borgun, og eng- um manni, sem ekki verður kominn full borgun frá til vor fyrir nýár næstkomandi, verður sent blaðið eftir nýár — nema út- sölumönnum hins ísl. Bóksalafjelags, ef til vor verður kominn frá þeim fyrir nýár viðurkenning fyrit skuld þeirra, og loforð um, að þeir borgi hana i vetur í reikning vorn annaðhvort til hr. Sig. Kristjánssonar bóksala í Reykjavík, eða Sigf. Eymunds- sonar bóksala í Reykjavík. Winnipeg, Man., 14. sept.. 1892. Útgáfufjelag Heimskringlu: E. Ólafsson. Foriil eifaf'jel agið. Fjelagsmenn eru beðnir að greiða sem fyrst tillög sín, er þeir eiga ógreidd. Þeir eru beðnir að athuga, að eptirgjöfin á til- laginu fyrir 1890 og 1891 er bundin því skilyrði, að menn hafi að öðru leyti greitt tillög sín öll í marzlok næsta ár. Hafi þeir eigi gjört það, verður nefndra tillaga einnig krafizt af þeim. (Sbr. fundarskýrsl- una í Árbókinni). Fjelagsstjórnin. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í fjelagsbúi Egils sál. Pálssonar frá Minna-Mosfelli, sem andaðist hinn 19. febr. 1890 og eptirlátinnar ekkju hans Þórdísar Guðnadóttur, að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 12. okt 1892. Franz Siemsen. Lítið brúkabur Magasínofn fæst keyptur bjá Dr. Jónassen. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4.jan. 1861, er hjer með skor- að á þá, sem til skulda telja í dánar- búi Egils Jóhannssonar frá Vatnsenda, sem andaðist á síðastliðnu vori, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum skiptaraðanda innan 12 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er einnig skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 18.okt. 1892. Franz Siemsen. 31enn verða illilega á tálar dregnir, er menn kaupa sjer Kína-Lífs- Elíxir og sú verður raunin á, að það er ekki hinn ekta Elixír, heldur Ijeleg eptirstæling. Þar eð jeg hefi fengið vitneskju um, að á Islandi er haft á boðstólum ónytjulyf á sams konar flöskum og með sama ein- kennismiða og ekta Kina-Lífs-Elixir, og er hvorttveggja gert svo nauðalíkt, að eigi verður sjeð, að það sje falsað, nema með mjög granngœfilegri athygli, þá er það skylda mín, að vara ka.upendur mjög al- varlega við þessari Ijelegu eptirstceling, sem eigi kemst í nokkurn samjöfnuð við hinn alkunna, ekta Kína-Lífs-Elixir, frá Valde- mar Petersen, Friðrikshöfn, Danmörk, er bæði læknar og þeir, sem reyna hann, meta svo mikils. Gœtið því fyrir allan mun nákvœmlega að því, er þjer viljið fá hinn eink ekta Kína-Lífs-Elixír, að á einkunn- armiðanum stendur verzlunarhúsið: Valde- mar Petersen, Frederikshavn, Danmark, v p og -f ' í grænu lakki á hverjum flöskustút. Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark, sá er býr til hinn ekta Kína-Lífs-Elixir. 226 [ VBRZLUN E. PRLIXSSONA fæst meS niðursettu verði: KRAGAR,1*™0™™*’FLIBBA HjER með leyfum við okkur undirskrifaði að láta ferðamenn og aðra vita, að hjer ept býsum við ekki besta og sköffum þeim h' kvöld og morgun fyrir minni borgun en 75 fyrir nóttina. Möðruvöllum og Þverárkoti 20. okt. 1892. Guðm. Sigurðsson. Eirikur Magnússon. Tapazt heíir frá Árbæ í Mosfellssveit m< brún bryssa, bvítsokkótt á öllum fótum, m< gráleitan blett á lendinni, járnuð með se: boruðum skeifum nýlegum. Mark: biti apta hægra, að mig minnir. Hver sem finn\ bryssu þessa, er beðinn að skila henni t Hannesar pósts í Rvik. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá d med. J. Jónassen, sem einnig gefur þein sem viija tryggja líf sitt, allar nauðsynlej ar upplýsingar. ZST Nærsveitamenn eru beðnir al vitja „ÍSAFOLDAR“ á afgreiðslustof hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.ll- Landsbankinn opinn hvem virkan d. kl. 1.1 f/ó -2 Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12- útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2— Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafna: hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 8- Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverju. mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónasse Okt. Hiti (á Celsius) á nótt. | um hd. Loptþ.mæl. (miliimet.) fm. V eðurátt fm. | Mvd.19. Fd. 20. Fsd. 21. Ld. 22. + 6 + b — 2 0 + 7 7 + 3 777.2 772.2 772.2 769.6 772.2 772.2 769.6 V h d 0 d 0 b O V h 0 b 0 b Logn og bezta veður þessa dag ana. un (22. logn og þoka. í morg Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmibja ísafoldar. 227 þá á stundum svo, að þessir trúskiptingar urðu ákafir andstæðingar sinnar fvrri trúar, og birtu kristnmn mönn- um ýmsar ereinir úr Talmud, sem voru slitnar úr sam- anhengi og sýndu því eigi fullan sannleika, og með því móti æstu þeir enn meir andstyggð og hatur alþýðu manna gegn hinum fyrrum trúbræðrum sínum. Eigi var það dæmalaust, að meiri hlutinn af einhverjum Gyðinga- söfnuði ljeti skírast, en að jafnaði var slíkt lítt af sann- færingú, heldur af ótta fyrir brautrekstri, ránum og kvala- fullum dauðdaga. Þótt nú Gyðingar gengju undir kristna trú, sem opt- ast var meir í orði en alvöru, þá var það eigi ætíð, að þeim væri fyrir því óhætt. I Spáni setti rannsóknarrjett- urinn njósnarmenn til höfuðs Gyðingum, er við trú höfðu tekið, og ef þess þótti vart verða, að eptir eimdi hjá þeim af hinni fyrri trú, biðu þeirra þungar refsingar. í bænum Abrantes í Portúgal myrtu bæjarmenn árið 1506 alla Gyðinga, er skirðir höfðu verið. Manúel konungur í Portúgal bannaði Gyðingum, er við kristni höfðu tekið, að selja eignir sínar og flytja búferlum úr ríkjum hans og löndum. Kirkjustjórninni var óljúft að veita kristn- uðum Gyðingum nokkrar vígslur, og fengi þeir veraldleg embætti, var mjög við þeim amazt. Parlamentin í Frakk- landi sýndu af sjer það rjettlæti, að þau leituðust við að sporna við, að kristnuðum Gyðingum væri kastað því í nasir, hvað þeir hefðu fyr verið, en Loðvík konungui 12., sem alla jafna var i miklum peningakröggum, lje sjer eigi fyrir brjósti brenna að leggja aukaskatt á kristn aða Gyðinga, og árið 1511 kom áskoran úr Provemye ti konungs og parlamentisins um, að reka úr landi allí kristna menn, er kyn ætti að rekja til þessarrar fvrir dæmdu þjóðár, og taka undir sig óðal þeirra og eignir. Erflöi og sársauki. Eptir Ernest Legouvé. Móritz sonur minn er orðinn átján vetra. Á af- mælisdaginn hans átti jeg tal við hann, er jeg hygg, að ýmislegt nytsamlegt megi af nema. Jeg hefi haft þá sannfæring, að þrekleysi og kveifarskapur væri aðalmein margra ungra manna nú á dögum. Fyrir því ljet jeg mjer hugarhaldið að ala son minn upp án alls dekurs og reyna að stæla hann og herða, og hefi jeg aldrei tekið það mjög nærri mjer. En í fyrra dag lá við, að það myndi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.