Ísafold - 30.11.1892, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.11.1892, Blaðsíða 4
372 Ensk pöntunarfjelög heflr herra Torfi Bjarnason kynnt sjer rækilega í þessari utanför sinni eða mánaðardöl á Englandi, en þar hafa þau náð meiri þroska en nokkursstaðar annarsstaður i heimi og honum alveg ótrúlegum. Ætlar hann nauð- syn til hera, að steypa hin íslenzku pönt- unarfjelög upp i ensku móti, ef þau eigi að þrífast til frambúðar, og er það mjög sennilegt, með þeirri 60—70 ára reynslu, er Englendingar hafa í þeirri grein og slíkir fyrirhyggjumenn sem þeir eru. Mun hann hafa í hyggju að skýra það mál ýt- arlega í einhverju tímariti voru.---Hina mjög svo fróðlegu og nytsamlegu grein sína um ensku fjárverzlunina (í 2 síðustu númerum þessa blaðs) ritaði hann á leið- inni hingað. Með póstskipinu (Laura, Christiansen), sem ekki fer fyr en á föstudag 2. desbr., sigla margir kaupmenn: hjeðan úr bænum konsúll G. Finnbogason og Eyþór Felixson; P. Niel- sen og Guðm. Isleifsson frá Eyrarbalcka; Jakob Thorarensen frá Reykjaríirði; Sig. E. Sæmund- sen frá Ólafsvík; Holg. Clausen frá Stykkis- hólmi; sömul. f. kaupm Stefán Daníelsson frá Grundaríirði. Leiöarvísir ísafoldar. 1144. Bóndi nokkur á 2 fullorðna duglega syni, sem geta valið um vistir með hæsta kaupi, er hjer gjörist; hann á líka 2 dætur heima fyrir innan fermingu. Hjónin eru rúm- lega 50 ára, ganga að allri vinnu og hafa sæmilega heilsu. Faðirinn neitar að greiða styrktarsjóðsgjald nema fyrir annan son sinn af þeim ástæðum, að þeir vinni fyrir foreldr- unum og hyski þeirra, og hafl ekkert kaup hjá sjer. En oss er kunnugt, að þeir hafa þó nokkrar skepnur og þess utan töluvert af sjávarafla. Ber honum ekki að greiða styrkt- arsjóðsgjald fyrii báða syni sína ? Sv.: Þeir eru báðir gjaldskyldir til styrkt- arsjóðs, bónda synir (eða faðirinn fyrir þeirra hönd). 1145. Eru þeir menn, eða búendur, skyld- ugir að gjalda kirkjugjöld, sem eru ánægðir með prest sinn, en er fyrirmunað að rækja helgar tiðir í sínni eigin sókn, sökum óanægju sumra sóknarmanna við prestinn, og presti þar með fyrirmunað að rækja köllun sína, þá daga sem ber að messa ? Sv.: Eigi missir prestur rjett sinn til neinna embættislauna, þótt honum sje »fyrirmunað að rækja köllun sína, þá daga sem ber aö messa«. 1146. Eða á kirkjabaldari beimtingu á gjaldi þessu, af áður greindum mönnum, þó kirkjan sje í góðu standi, þar þeir eru útilokaðir fyr- ir þessa skuld, að ganga í guðshús ? Sv.: Kirkjan missir og eigi rjett til lög- skipaðra gjalda, þótt svo sje á statt, sem fyr segir. 1147. Jeg skulda kaupmanni 100 kr. og gjaldfrestur óákveðinn. Svo hjelt hann mark- að í haus og aðvaraði mig að hafa til kindur handa sjer. Þegar hann kom, bauð jeg hon- um 4 kindur geldar og þá einu kúna, sem jeg átti, og sagði hann hún lifði ekki á vind- inum hjá sjer, en kindurnar vildi hann ekki vinna til að reka stutta bæjarleið, þar sem hann átti leið. Þá bauð jeg honum að koma þeim til hans seinna:, og vildi hann ekki hafa ábyrgð á þeim þangað til. Þessar skepnur voru óprísaðar af mjer. Heíir þessi kaupmað- ur engum rjetti sínum tapað? Sv.: Kaupmaður virðist eigi hafa misboðið skuldunaut sínum á neinn hátt, og getur engum rjetti hafa tapað. Ágrip af ferðaáætlun landpóstanna 1893. Tafla þessi, er hjer fer á eptir, mun flestum duga, þótt sleppt sje hinum minni háttar póst- stöðvum, enda má ætlast nokkuð á um þær eptir benni. Hún er miklu handhægri en á- ætlunin í heilu líki. (sem annars fæst á öllum póststöðvum), og heflr auk þess þann kost, að sjá má á augabragði, hvern frest þarf til að fá svar aptur hjer um bil hvert á land sem skrifað er. — Fáein atriði eru með í töflunni úr áætluninni bæði árið fyrir og eptir. Gr.st. = Grímsstaðir. M ! b 2 S g p,'3 s S + sbö,p,«.g ý m «<£ 3 3 « 3 -s -p ;B -« «> ■* 2,2,2 > Ph io© •-DcóoðC<icórHccoócócóooA6aicc> rH (N —IH (NH íM 'M w CN cð q h £ S Ph'S '3 q ^ bb p< Dh ^ co 'Cð TS w g g cð q q *q 'P -cc o o> M + •+ o •'-ð-w q q q q •dv—s w cq o q tz ** o ^©cóibdaÍHódibcóíbóoioió y-i (MtH COhh Ol Od —• (M s o? *CðrO h u o k k S p,« '5 á 3 bi tb pH jí f « Cð-OrQ - C3 g g»q'P'Cð*C5 o M £ O 0) t-i q qq.^-r-s cQocrorr3 so Ph CQ (M *-H (M aO Þ* iO (D h Ó H CO CQ rH ó (M(M— (M — X (M h (N t* •<S> *cð 4 Sg Ö k S P-P,'3 B C" + +fi!-n-o 58 B JlL Cör° q cð cð g *q ‘H »q ^cð Qj M o O O) ^ -M CCXt-WÍOOjÓaiÓdÞ-TtiÓHrli'Ócb (N *—< tH (M 04 CO(NH- (M ■—i C/2 *© ví S d is 2 K ó,"3 b b PP tb p,-e -h > »> i/. *cð M ^ £ q os q »q »q *ö »w m M o o o T3 •<—jHH g q . r—r—j* H (S o O C 'O ■± n (MCOMCÓHONCiÓTjíiÓMÍOHlHOÍ-HÓi ^H H M H (M *H H (MH-iOI s 1 *cð 2 B 2 P,'3'3 P + + 2' B cð-O g Cð g g 'O 'P 'h *cð O M O O O ^ •r-s-H q q q 'f-s-«3 o q ci't—. — co CÓ (M* CÓ Ö <N íO CO rjí ’rp —5 CÓ Ó >© CÓ (M t- s K (M (M h tH (M h (M (M h h (MCM o s Q0 *Cð Ö .H 'JZ? gi S AAg « H=3 *>£•£-§-£ g a .®1hh 9 s ð S • r-j. --í*03 cq o q q ts ■" 03 ^CÓ’^CDCÓrHOðÓÖC^'^ðDrH'^CÓCO D? (Mt-i-h MCM ... (M H h (MtH < *cð^ u u b_s S P.P.5 8 8 ~Ph að(MÓrHco»oiói©'©c<iað---'cHa^r-lgð' -1 (NH (NHH CN-H-H(N •<s> cð ‘Cö TS gi 11 s>11434Pé,8'||i| • P-H-H q q q q -r-H-r-ð Cfi !fi O '~"o CO CD CÓ tó <^D oi —• Gð ö tO CÓ »Ó O (M Ö »Ó H (M-H x - H (MCMrH (M M *cð U > | • q.V(_( h g cc q q .H.-’-ji _ (fl O wrdrO COCÍt-HOÍOb'OOHdHÓCD^Ó (M (M r- (M H CO (M H <N > S ^,5,5 s" ^>£•£'5-0 © • E a a B -3,—M Oi o B H3 O.'ÓCCHCÓCÓTjÍTrOOOOOH HH (M H (M H - COCMrHrH -«1s .^•2 g £ £:p,-^‘K w m o c^d GQ rr> *cð <X) 2 £ Á 2 p-'l -5 5 tb w> 'O -o •2j-_ h S í b.b,-hh-«'ö © o a a •S TfHHOC4rti-tiÖHdÓ^hO (M (M H h (M (M H (M -H *cð eo » = S 2 Q.P.'S-ö'S Pts>,s.g.g <0 <D HrO H o H ’© -q -Cð <X> h o o o> nD .Hj'hh q 02 03 q -r-i-r-5 CO o q q 5fi ‘© i 'N T-llO Oð ló Oð (MrH r-i CO kd IJ- (M io" ó (MCMrHrH (M (M (M-HtH (MH -cð 'j-' q íJ N . .‘2 r H Þ ® © Si> 2 svp,3.g-B tc©/4^-o © rg £ cð 2C q .r-^-r-i’Cð 7) O O q t3 « +h <D 2SS23*883 'C CQ 5 <© 'Cð 2 sb'3 "3 3 g 4? -p •§ © £ cc £ g •<—j-r—s cz) o q q rO } <v —. CQ qj (M h rH M (M(M h —i (M (M b S pp,«55 tb£-S-o'o © ■Esí g « o g-Bs.Bs-® S o s Rti © *CÖ CO & ■e c5 iO 35 ‘Ó l— oi H X «5 l- oi ‘6 oi fM H (M (M (M H H (MtH t £* £ M g H 2 Ph Ph'S q 3 bb Ph-£ ‘O 2 s g q cð q s 'o "o q h?.h T-icdiócÓL'-i>:cdrHcdaiö'^ <1 ÍH tH (MHIMHHH CN M T-H •oj O) t « ■h -L3 ~ GO : . ■ N N g ^ . Á rv HH í> 73 £ q H H £ q .g o r2aí ‘O o q £ ^ £ rq^r-.'Cö W M o q tS M *cö *- p SS 53 -o -S .«sg £ g 4 3:2,-Ss-« © œ o b b d (M id (M t. ðí d d oi h' cí d d o (M (M H H CN h CD S M q £' g g Ph'5 q § W) Ph ag 8 .^5 g a 06 £ SSos'c * u -d-a d i g £ si,'3 B» si>p, p.fj .2 j S^> 2 2 ©a-ö-P-® © © ^ 2 ® .p-23 Sc b.2,^ m w o cv Gfi •o» Ö iP (M x>cPaióö‘P'r^‘ópcdid ÍH Ol H —H H (M íJ H o, 1 Cfi *cð \,U CÖ iii i 'Ö -w CO 'HH ‘OCÍSíjg“102OH:o32-H Cw Ai *|~ð *cð cð 2 2 p,'3 B^ $ g g « SrP.BV'® g g o B T3 3 cn •l-H idoicDÓTHcd-H'Hajaip-Hi'-cd — H CO(MrH(M— (M (M H cfl © > ‘Ö C »cö <-P -w5 a 3 * 9:2»-^ . «»oso oioicót-oódáJœtótDHTii® T— (M — H (M H (N(NtH •o» V 'v; lí hh q q. pj- ^-s* •-3 ai o q q idHHHOÍcódiCHHÖ^^œ (M (M H tH CO CO (M rH M KIRKJUBLAÐIÐ, 3. árg., 1893, 12—15 arkir, 1 kr. 50 a., (í Ameríku 60 cts., í Danm. 2 kr.) fœst hjá prestum og bóksölum og útgef., Þórh. Bjarnarsyni í Rvík. Að tilhlutun biskupsins verður næsta ár byrjað á ný að gefa út vKristileg smáriU, og eptir samkomulagi við hann fá kaup- endur Kbl. það sem út kemur af Smárit- unum næsta ár sem ókeypis fylgiblað. 1. árg. (uppprentaður), 7arkir, 75 a., og 2 árg., 15 arkir, 1 kr. 50, fæst hjá sömu. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi veitinga- manns Teits Ólafssonar frá Búðareyri á Seyðisfirði, er ljezt 17. ágúst þ. á., að bera fram kröfur sinar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar Sömuleiðis er skorað á þá, er skuldir eiga að greiða til dánarbús þessa, að gjöra skilagrein fyrir þeim til skiptaráðanda áður en ofannefndur frestur er liðinn. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 13. okt. 1892. Einar Thorlacius. Þar eð jeg frá í dag hefi sett Árna son minn sem verzlunarstjóra fyrir verzlun mína hjer í Reykjavík, bið jeg mína góðu viðskiptamenn, að halda sig til hans ein- ungis, í minni fjærveru. 27/u 1892. Eyþór Felixson. öll verzlunarhús Salomons Davidsens á Akranesi: íbúðarhús, stórt búðarhús með sölubúö » geymsluherbergjum, kjallara og kornlopti, salthús og stórt pakkhús með kjallara og lopti ásamt bryggju og stórri lóð, svo Og hesthús, heyhlaða og túu fæst til kaups eða leigu. Menn geta samið við cand. polit. Sig- urð Briem í Reykjavík. Óskilakind. Saman við fje mitt hefir í fleiri vikur verið hvít lambgimbur meö mark: blaðstýft fr. h. fjöður apt., sýlt v. fjöður apt., hornamark 2 bitar fr. h. Rjettur eigandi g'efi sig fram og borgi áfallinn kostnað og aug- lýsinguna að Kaplaskjóli við Rvík. Sigurður Eiríksson. 1. desember byrjar undirskrifaður að vinna hjá sjálfum sjer í Kirkjustræti nr. 10. J. Jacobsen, skósmiður. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. ki. lll/a-2'/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr.J. Jónassen NÓV. Hiti (á Celsiug) Loptþ.mæl. (miliimet.) V eðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 26. + 3 + 4 751.8 736. ö Sa h d 8 hv d Sd. 27. + 2 + 2 736.6 734.1 Svhvd Svhvd Md. 28 — 6 — 4 731.5 746.8 Sv h d N hv d Þd. 29. — 9 — 6 762.0 764.5 Nhvb N h b Mvd.80. — 9 762.0 Nahvb Landsynningur með mikilli rigningu h. 26. en gekk í útsuður um kvöldið með skúrum og hjelzt það þangað til síðari part dags h. 27. er komu tíð jel og varð jörð alhvít; hægur á útsunnan að morgni h. 28., en eptir hádegi rauk hann allt í einu á norðan og varð hvass en lygndi síðari part dags h. 29. j. morgun (30.) landnorðan, nokkuð hvass, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentamiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.