Ísafold - 08.02.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.02.1893, Blaðsíða 4
24 Uppboðsauglýsing. Þriðjudagana 7. og 21. íebrúar og 7. marz næstkomandi verður húseign dánar- bús Hans G-ísla Jónssonar á Bakkastíg hjer í bænum samkvæmt lögum 16. desember 1885, sbr. opið brjef 22. apríl 1817, að und- angengnu fjðrnámi í dag eptir kröfu lands- bankans, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta og liið síðasta í húsinu sjálfu, til lúkningar veð- skuld til sparisjóðs Reykjavíkur (nú iands- bankans) með vöxtum og kosfnaði. Upp- boðin byrja kl. 12 á hád. ofangreinda daga. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn i Reykjavík 23. janúar 1893. Halldör Daníelsson. Skiptafundur. Með því að dánar- og þrotabúi fyrv. kaupmanns Páls sál. Johnsens á Akureyri heflr hlotnazt nokkur arfur, þá kunngjörist hjer með, að bú þetta er af nýju tekið til skiptameðferðar, og verður skiptafundur haldinn hjer á skrifstofunni fimmtudaginn þ. 1. júní næstk. á hádegi, og þar lögð fram skrá til úthlutunar meðal skuld- heimtumanna búsins, og skiptunum því næst væntanlega lokið. Bæjaríogetinn 4 Akureyri 4. jan. 1893. Kl. Jönsson. Búnaðarfjelag Snðuramtsins. Fyrri ársfundur fjelagsins verður haldinn laug- ardag 11. dag næstkomandi febrúarmán. ki. 5 e. h. í Barnaskólahúsinu. Verður þar lagður fram reikningur fjeiagsins fyr- ir árið 1892 og rædd önnur málefni fje- lagsins. Reykjavík 17. d. ianúarm. 1893. H. Kr. Friðriksson. Seldar óskilakíndur í Ölveshreppi haust- ið 1892. 1. Hvítur lambhrútur mark: Stýft gagnbit- ab h. Sneitt biti fr. v. 2. Hvítur lambhrútur mark: Sneitt fr. biti aptan h. Standfjöður fr. v. 3. Svartflekkótt gimburlamb mark: Sneitt apt. biti apt. h. Ekkert vinstra. 4. Svart gimburlamb mark: Stýft h. Ekkert vinstra. 5. Hvítt lamb mark: HeiLrifað standfj. apt. biti fr. h. Heilrifað vinstra. 6. Hvítt lamb mark: Stúfrifað standfj. fr. h. Tvístíft apt. v. Þetta er hornamark en ekkert 4 eyrum. 7. Hvítt gimburlamb mark : Stýfður helm- ingur apt. biti apt. h. Stýfður helmingur apt. vinstra. 8. Hvítur geldingur lamb mark: Tvíriíað í stúf h. Lögg fr. v. 9. Morkríkótt gimburlamb mark : Sneitt apt. h. Heilrifað v. 10. Hvítt lamb mark: Sneitt fr. biti fr. h. Biti fr. vinstra. 11. Hvítt gimbur lamb mark: Sneitt standfj. aptan h. Stýft v. 12. Hvítur lambhrútur mark: Stýft h. Tví- hamrað v. 13. Hvítt gimburlamb mark: Hamarskorið h. Stúfrifað biti aptan v. 14. Hvítur iambhrútur mark: Standtj. fr. h. Heilrifað gagnfjaðrað h. 15. 'Hvítkollótt lambgimbur mark: Heilrifað gagnhitað h. Sýlt v. 16. Hvít lambgimbur mark: Sneitt fr. hnífs- bragð fr. h. Hálftaf apt. standfjöður fr. vinstra. 17. Hvítur lambhrútur mark: Sneitt apt. biti fr. h. Tvístýft aptan biti fr. v. 18. Hvít lambgimbur mark: Hálftaf apt. stand- fjöður fr. h. Blaðstýft fr. standfj. apt. v. 19. Hvítkollótt ær 2 vetra mark: Hamarskor- ið biti fr. h. Stúfrifað hangandi fjöður aptan v. 20. Hvíthyrnd ær veturg. mark: Sýlt hægra. Gagnfj. vinstra. 21. Hvithyrnd ær veturg. mark: Sneitt fr. gat h. Stýfður helmingur fr. v. 22. Hvítkollótt ær 4 vetra mark : Heilrifað fjöður fr. h. Sýlt v. 23. Hvíthyrnd ær 2 vetra mark: Blaðstýft fr. standfj. apt. h. Blaðstýft aptan hangandi fjöður fr. v. Brennim. M j h. 24. Hvítkollótt ær 2 vetra mark: Stýft gagn- bitað h. Sneitt biti f’r. v. 25. Hvítur sauður 3 vetra mark:Sýlt fj. apt. h. Sneitt fr. fjöður apt. v. 26. Hvítur lambhrútur mark: Blaðstýft fr. h. Biti apt. v. 27. Hvítur lambhrútur mark: Heilrit’að bit apt. h. Sýlhamrað v. 28. Hvítur lambhrútur, ómarkaður, með lagð ,í hnakka. 29. Hvítur sauður veturg. Geirstýft h. Sneið- rifað apt. biti fr. v. 30. Grár lambgeldingur mark: Gagnbitað h Miðhlutað v. 31. Hvítur lambgeldingur með sama marki. Eigendur ofangreindra kinda fá andvirði þeirra borgað að frádregnum kostnaði hjá undirskrifuðura. Hlíðarenda og Auðsholti 12. jan. 1893. Jón Jónsson. Jakob Árnason. Tapazt hefir sunnudaginn 5. þ. ra. í dóm- kirkjunni svört silkihyrna úr blúndutaui, er skila má á afgreiðslustofu ísafoldar gegu fundarlaunum. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.ll-J2 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 11 ‘/í-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og Id. kl. 2— 3 Mdlþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—fi. Veðurathuganir f Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. | em. fm. em. Mvd. i. + 2 + 3 749.3 749.3 Nahvb A h b Fd. 2. + 1 + 2 749.3 741.7 A h b A h d Fsd. 3. + 1 + 4 736.6 731.5 A. h d Sv hv d L<1. 4. — 1 + 1 744.2 749.3 Sv h b Svhv d Sd. 5. + 6 + 6 746.8 741 7 Sa hvd Sa hv d Md. 6. + 5 + 6 734.1 734.1 Sahv d 0 d Þd. 7. 0 + 2 736.6 736.6 0 b 0 b Mvd. 8. 1 739.1 0 b 1. og 2. og 3. var hjer austanáttt opt með mikilli úrkomu, einkum síðast um kveldið h. 3. fór hann allt í einu að hvessa á útsunnan (Sv.) með Ijótu útliti en að morgni h. 4. var hjer komið bezta veður, hægur á úts. en dimm- ur; h. 5. var hjer landsynningur (Sa.) með miklu regni og opt hvass, og aðfaranótt h. 6. var ákaflega hvasst á áustan-landsunnan með dynjandi rigningu; h. 7. rjett logn, útsynn- ingsvari. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmitja ísafoldar. 18 ygld á brá, en hann sat enn í sömu skorðum, eins og utan við sig og ráðalaus. ».Já, svona er hún«, mælti kaupmaðurinn hlæjandi. »Það er eigi í fyrsta sinn sem hún leggur til mín«. Ábmundur tafði eptir þetta sem skemst hann mátti, og gekk síðan fram á skip sitt, í þungu skapi. Hann bauð piltinum, sem með honum var, að ganga til rekkju, en settist niður á þilfarinu, sneri baki við landi, og horfði dapur á haf út. Þannig hafði borið fundum saraan, er hann hafði þráð í meira en tvö ár. í því skyni hafði hann, ef svo mætti segja, hreinsað ogþvegið líferni sittítvöár, svoaðhann gæti sagt við hana: Nú er ekki framar neitt, er þú þarft að blygðast þín fyrir. Ognúvar blygðunin hennar megin—,eðahversu var því varið ? Engin heiðvirð stúlka er þó langdvölum á heimili hjá slikum kumpán, sem klípur hana í kinn- ina og lítur hana girndaraugum. En er hann hafði setið þar stundarkorn þungbúinn og í beiskum hugrenningum, heyrðist hvatlegt fótatak fram bryggjuna og upp landgönguborðið; þar var Ragna komin. Þau horfðust fast í augu snöggvast. En hið hvat- lega augnaráð hennar var svo hreint og skirt, að það var eins og Ásmundi fyndist hann vera staðinn að ódæði; hann leit undan. 19 »Nú hugsuðuð þjer ljótt«, mælti hún. Hann þagði. »Jú, svona er fólki háttað«, sagði hún gröm í geði; »þar sem auðið er að ætla illt eða gott, þá ætlar það það sem illt er. Jegvistaðist hjá manni þessum eirunitt af því, að þar var þörf á kvennmarmi, er gæti gjört fullt gagn. Og sá sem ekki getur varizt minnkun sjálfur, hann er naumast maður til að gera kvennmann varnar- lausan. En nú er það úti. Jeg hjet lionum þvi síðast, er hann flangsaði til mín, að ef hann gerði það nokkru sinni framar, þá skyldi jeg óðara fara frá honum. Og það ætla jeg að gera í býtið i fyrra málið«. »Ragna!« kallaði Ásmundur og var eins og honum Ijetti fyrir brjósti. Hann rjetti henni hönd sína, en hún sneri sjer undan og hristi höfuðið. »Nei, en nú er bezt jeg komi með erindið« kvað hún. »Komdu mcð mjer ofan í káetuna«, mælti hann. »Nei, jeg þakka. Jeggetlokið erindinu hjerria. Heyr- ið þjer nú: Fiskinn, sem kaupmaðurinn kaupir að yð- ur, borgar hann ekki«. »Jeg hefl heitið honum mánaðarfresti«, svaraði Ás- mundur. »En er sá mánuður er liðinn, þá mun hann biðja um annars mánaðar frest — og svo gerir hann sig gjaldþrota. Jeg veit það fyrir vist og áreiðanlega. Þjer verðið eigi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.