Ísafold - 18.02.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.02.1893, Blaðsíða 4
32 Seldar óskilakindur í Dalasýslu haustið 1892. í Hörðudalxhreppi: Hvítt gimburlamb: Bobíjaðrað apt. h., sýlt og óglöggt ben apt. v. Hvítt gimburlamb: Blaðstýft apt. fjöbur fr. h., hvatt v. Hvítur sauður 2 vetra: Sneiðrifað apt. h., stúfrifab fjöður apt. v. Brm. á h. horni M. á v. h. JJ og þribji stafur óglöggur. Hvítt lamb: Tvístýft apt. h., sneitt fr., gagn- bitab v. , í Miðdalahreppi. Hvítur sauður veturg.: Sýlt, gagnbitað h., sneitt apt., stig fr. v. Hvítur sauður verurg.: Hálft af apt., biti fr. h., stýft biti fr., gat v. Hvít gimbur veturg.: Blaðstýft apt. h., biti apt., fjöbur undir v. Brm. M. G. Hvít dilkær og dilkur: Sýlt h., sneitt apt.. boðbildur fr. v. Brm. B. Þ. 55. Svört dilkær og dilkur: Sneiðrifab apt. biti fr. h., geirstýft v. 1 Hornam. sýlt, biti fr. h., hálft af apt. v. Hvítt lamb: bamrað h., sýlt, fjöður fr. v. Lamb: Sneitt fr. h., sýlt, gat v. Lamb: Hvatrifað h., fjöður apt. v. / Haukadalshreppi: Lamb: Fjöður fr. h., stýft, gagnbitað v. Hvít gimbur veturg.: Sýlt, fjöður apt. h. í Laxdrdalshreppi. Hvít. kollótt gimbur veturg.: Sneitt fr., biti apt. h., sneitt, biti apt. v. Hvítt hrútlamb: Sneitt fr., biti apt. h., stýft hangfjöður apt. v. Hvítt geldingslamb: Stýft, hangfjöbur fr. h., miðhlutab v. / Hvammshreppi: Hvítur sauður veturg.: Tvírifað í sneitt apt. fj’öbur fr. h., tvístýft apt., stig fr. v. Brnm. M 3. Hvítur lambhrútur: Blaðstýft apt. h. Hvítur lambhrútur: Blabrifað fr. h., tvíbitað apt. v. í Fellsstrandarhreppi: Hvít gimbur veturg.: Tvístýft fr., bragð apt. h., stýft, biti apt. v. Svartfiekkótt ær: Hvatrifað h., hvatrifað, biti apt. v. Svart gimbrarlamb: Tvístýft fr., fjöbur apt. h., tvístýft apt. v. Svarthosótt lamb : Stig fr. h., lögg apt. v. Hvítt geldingslamb: Miðhlutab, fjöbur apt. h., hvatt v. Hvítt geldingslamb : Sama mark. Hvítt hrútlamb: Sýlt h., sneitt apt. v. I Saurbœjarhreppi. Lambhrútur, hvíthyrndur: Sneitt, biti apt. h., tvístýft apt. v. Geldingslamb. hvítt: Sneiðrifað apt., tvífjaðrað fr. h., tvístýft apt. v. Gimburlamb, hvítt: tvistýft fr., biti apt. h., sýlt, biti apt. v. Gimbrarlamb, hvítt: Sneiðrifað fr., fjöður apt. h., sýlt, biti fr. v. Rjettir eigendur geta vitjað andvirðisins að frádregnum öllum kostnaði hjá viðkomandi hreppstjórum f'yrir næsta haust. Skrifstofu Dalasýslu 1. febr. 1893. Björn Bjarnarson. Seldur var hvítur lambgeldingur með mark: hálfur stúfur fr., biti apt. vinstra. Andvirðis- ins að frádregnum kostnaði getur eigandinn vitjað til undirskrifaðrar. Galtalæk 30. jan. 1893. Guðríður Eyjólfsdóttir. Tapazt hefur rauð hryssa tveggja vetra, mark: sýlt bæði og biti framan bæði. Skila má að Gesthúsum á Alptanesi. Tapazt hefir sunnudaginn 5. þ. m. í dóm- kirkjunni svört silkihyrna úr blúndutaui, er skila má á afgreiðslustofu Isafoldar gegn fundarlaunum. Magazin-ofnar. 2 Magazin-ofnar meb eldunarinnrjettingu óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda. Samkvæmt því, sem ákveðið var á fundi búnaðarfjelags suðuramtsins 11. þ. m., aug- lýsist hjer með, að fjelagið heitir 100 kr. fyrir hina beztu ritgjörð, sem fjelaginu kann að berast, og þykir verðlauna verð, um haganlegastar húsagjörðir hjer á landi, bæði bæja og peningshúsa, og verða rit- gjörðirnar að vera komnar til fjelagsstjórn- arinnar innan loka þessa árs. Reykjavík 16. dag febrúarm. 1893. H. Kr. Friðriksson. Til SÖlu er 1 set -»Lancaster & Sons Instantograph« - myndasmíðisáhöld. Verð 65 kr. Lysthafendur snúi sjer til Björns Pálssonar Isafirði. Stofuherbergi í húsi í miöjum bænum getur fengizt til leigu; ritstjóri þessa blaðs vísar á. J. P. T. Brydesverzlun i Rvik selur gegn peningaborgun út í hönd Royal Daylight steinoliu 0,16 pt. Með Laura næst fæ jeg: Karlmannsföt sterk og lagleg á kr. 10,90 til 13,65 alfatnaðinn. Drengjaföt á kr. 5,50 alfatnaðinn. Karlmannsbuxur kr. 3,50—4,50. Karlmannsfatatau tvíbreitt, á kr. 1,25 til 1,90, einbreitt á 65 aura al. Klossa ágæta> áður óþekkta. Skóleður, sólaleður og allt annað er að skósmíði iýtur. Karlmannsfatatauin úr ull og silki seljast enn um tíma fyrir liið niðursetta verksmiðjuverð. Björn Kristjánsson. Pension og1 Undervisning. 1 á 2 Pigebörn eller unge voxne Piger kunne optages som Pensionærer hos Fru Amalie Fischer, Patreksfjord. Der under- vises i 4 fremmede Sprog og andre Skole- fag samt Musik. Vilkaar favorable. Man behage at addressere Breve desangaaende til Fru A. Fischer, Adr. Sysselmand Fischer, Patreksfjord. Meb norska gufuskipinu Waagen hef jeg fengið sjöl, peysufataefni, margs konar silki og margbreyttar barnasvuntur, allt mjög vandað. Með Laura næst fæ jeg rekkvoðir og tvíbreytt tvist-tau. Reykjavík 15. febr. 1893. Augusta Svendsen. Áheit til Eyrarbakkakirkju 1892 sem hafa verib afhent sóknarnefndinni. kr. a. Maí 6. frá ógiptum manni.............3 00 Júlí 20. frá W.......................10 00 » frá ónef’ndum................. 25 Ag. 31. frá F. B. k..................6 00 Sept. 28. frá unglingsmanni .... 7 00 Des. 9. frá ónef’ndupi...............1 00 Samtals 26 kr. 25 a. Á næstliðnu hausti var mjer dregið svart geldingslamb með mínu marki, tvístýft apt. h., hvatt og biti fr. v„ sem jeg ekki á. Eig- andi vitji verðsins til mín, og semji við mig um markið. Lundi í Þverárhlíð 12. desember 1882. Halldóra Guðmundsdóttir. Húsnæði 3—4 herbergi til leigu í vönduðu húsi í Vesturgötn hjer í bænum frá 14. maí næstkomandi, hvort heldur fyrir fjölskyldu eður einhleypa menn. Ritstjóri vísar á. Einhleypur verzlunarmaður, sem um mörg ár hefur verið bókhaldari við stærri verzlanir á Norðurlandi og víðar, og hefur beztu meðmœli, óskar eptir atvinnu. Nánari upplýsingar gefur Verzlunarmannafjelagið Reykjavíkur. Eoptbyggður bær við Klapparstíg, ásamt mikilli lób, er til söln. Semja má við Bjarna Halldórsson í Kasthúsum. Dugleg vinnukona vön vib matreibslu getur fengið gott kaup frá 14. maí næstkom- andi hjá kaupm. W. Christensen i Rvík. Til leigu 2 eða 3 loptherbergi, mjög hentug fyrir eia- hleypar stúlkur, fást til leigu frá 14. mai næstk. í nýju búsi við fjölförnustu götu bæj- arins. Ritstj. vísar á. Góður byggingamaður getur fengib at- vinnu á sveitaheimili á næstkomandi vori og máske til veturnótta. Ritstjóri vísar á. Aðalfimdur sýslunefndar ísafjarðarsýslu hefst mánudaginn þ. 10. aprílmánaðar næstkom- andi kl. 12 á hádegi, og verður fundurinn haldinn í þinghúsi ísafjarðarkaupstaðar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 31. janúar 1893. Lárus Bjarnason settur. Útdráttur úr reikningi yíir tekjur og gjöld sparisjóðs Vestur-Barðastrandarsýslu frá 1. júlí til 31. desember 1892. Tölul. Tekjur: kr. aur. 2. Innlög 37 samlagsmanna 764 95 Vextir af innlögum ... 7 46 779 47 3. Vextir af lánum..............17 39 4. Sparisjóösbækur seldar ... 14 00 Samtals 8Ö3 80 Tölul. Gjðld: kr. aur. 3. Vextir af innlögum lagðir við innlög..................7 46 5—6. Óviss gjöld..............1 20 7. Eptirstöövar við árslok 1892: a, Lán gegn f'asteignar- veði...........kr. 700 00 b, Lán gegn sjálfs- kuldarábyrgö............... c, í sjóði í peningum kr. 95 14 795 44 Samtals 803 80 Rjett útdregiö vottast hjer með. í stjórn sparisjóðs Vestur-Barðastrandarsýslu. Geirseyri við Patreksfjörð 31. desember 1892. A. L. E. Fischer gjaldkeri sjóðsins. Fornqripasafnið opiö hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 11 ’ /2 -21/ * Landsbókasafnið opiö hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—S Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. i hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen f’ebr. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. um hd. fm. | em. 1 fm 1 em. Ld. 11. — 3 + 0 746.8 [749.3 0 d A h a Sd. 12. — 5 — 1 751.8 739.1 Nah b A hv d Md. 13. 0 + 3 734.1 734.1 A hv d Sahd í>d. 14. 0 + 1 734.1 734,1 A h d A hv d Mvc .15. 0 + 1 741,7 741,7 A h d A h d Fd. 16. ú- 1 + 3 741,7 746,8 A hv d A h d Psd. 17. 0 + 3 744,2 741,1 A h b A h d Ld. 18. — 1 744,2 A h d Hinn 11. var hjer að morgni logn og þoka, fór ab gola lítið eitt á austan meb of'anhríö um kvöldið; hægur á landnorðan ab morgni h. 12. en gjörði blindbyl eptir hádegi, hvass á austan; rokhvass á austan h. 13. með regni, gekk svo til landsuburs og komið rjett logn um kveldiö meb bleytusletting; slyddubylur allan daginn h. 14. og fjell hjer talsverður snjór að- faranótt h. 15.; heíir síban verið hægur á austan. ísafold kemur TVISVAB út í næstu viku, líklega á miðvikudag og laugardag. Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja tsafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.