Ísafold - 11.03.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.03.1893, Blaðsíða 4
48 Hvítt gimbrarlamb með sama marki. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h., stýft, biti f'r. v. Hvítt gimbrarlamb: tvírifað í sneitt fr. h., gagnfjaðrað v. Hvítt gimbrarlamb : tvístýft fr., fjöðnr ?aj)t. h., hvatt v. Hvítt hrútlamb : biti apt., fjöður fr. v. Hvítt hrútlamb: blaðstýft apt., gagnstigað h., stúfrifað v. Hvítt hrútlamb: hálft af fr., biti apt. h., sneitt apt. v. Hvítt hrútlamb: sneitt apt. v. Hvítt hrútlamb: tvlstýft fr. h., fjaðrir |2 fr. v. Hvítt lamb : fjöður apt. h., gagnbitað v. Hvítt lamb: gagnbitað bæði eyru. Hvítt lamb: gat, biti apt. h., biti og fjöður apt. v. Hvítt lamb : hamrað h., sýlt, hófur fr. v. Hvítt lamb: hamrað h., sýlt, lögg fr. v. Hvítt lamb: hamrað h., tvírifað í stúf v. Hvítt lamb: stýf't, biti fr. h., hamrað v. Hvítt lamb: sýlt, fjöður fr. h., stýft, gagn- fjaðrað v. Hvítt lamb : sýlt, gagnbitaö h., hamrað v. Hvítt lamb með sama marki. Hvítt lamb : sýlt, gagnfjaðrað v. Hvítt lamb : sýlt, stig apt. h., blaðstýft apt., biti fr. v. Hvitt lamb: tvírifað í sneitt fr. h., gagn- fjaðrað v. Hvitt lamb: tvístýft fr. h., fjöður fr. v. Hvítt lamb: tvístýft fr., fjöður apt. h., tví- Stýft apt. v. Hvítt lamb: tvístýft apt. h., tvístýft. apt., fjöður f'r. v. Hvítur hrútur veturgamall: fjaðrir 2 f'r. h., hálft af apt. v. Hvitur sauður veturg.: biti apt. h., sneitt fr. v. Hvítur sauður veturg.: blaðstýft apt. h., stúfrifað, gagnbitað v. Hvítur sauður veturg.: blaðstýft apt., biti f'r. h., sneitt f'r., biti apt. v. Hvítur sauður veturg.: blaðstýf't apt., biti f'r. h., tvístýft fr. v. Hvitur sauður veturg.: blaðstýft apt., fjöður fr. h., gat v., hornamark (óglöggt mjög): sneitt apt. h., miðhlutað í stúf, biti fr. v. Hvítur sauöur veturg.: hálft af fr., biti apt. h., sneitt apt. v. Hvítur sauður veturg.: miðhlutað h., gagn- fjaðrað v. Hvítur sauður tvævetur: tvístýft f'r. h., rifa i hærri stúf. Mórautt lamb: sýlt, gagnbitað h., blaðstýft apt., biti fr. v. Svart geldingslamb: gagnbitaö h., sneitt apt. v. Svart geldingslamb : heilrifað, fjöður apt. h., stýft, fjöður fr. v Svart geldingslamb: miðhlutað, biti fr. h., f'jöður apt. v. Svart geldingslamb: sneiðrifað fr., hófbiti apt. h.. sneitt, lögg apt. v. Svart hrútlamb: sneitt apt. h., tvístýft apt., biti f'r. v. Svart lamb: fjöður fr., stig apt. h., stýft hangfjöður apt. v. Svart lamb : sneiðrifað apt. h., hamrað v. Svart lamb: sýlt, biti apt. h., sýlt, biti fr. v. Svarthníflóttur sauður veturg.: tvístýft apt. h., sýlt, biti fr. v.: brm.: A 5. Svartur sauður veturg.: fjaðrir 2 fr. h., blaðstýft fr. v. Svartur sauður veturg.: sýlt, lögg fr. h., tvírifað í stúf v. Svört gimbur veturg.: stýfður helmingur f'r. b., stúfrifað, gagnbitað v. Svört gimbur veturg.: tvistýf't apt., hang- fjööur fr. h., fjöður apt. v. Svört ær: sýlt, gagnbitað h., blaðstýft apt., biti fr. v. Eigendur hinna seldu kinda geíi sig fram við undirskrifaðan fyrir lok næstkomandi júlímánaðar. Skrifstofu Mýra- og Borgartjarðarsýslu, 11. febr. 1893. Sigurður Þörðarson. Gottullarvaðmál, haldgott í erviðismanna- föt, er til sölu. Ritstj. vísar á. Proclama. - Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem t.il skulda eiga að telja í dán- ardúi Hannibals sál. .Jóhannessonar frá Tungu í Nauteyrarhreppi hjer í sýslu, er andaðist síðastliðið sumar, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skiptaráðandinn í ísafjarðars., 10. jan. 1893. Lárus Bjarnason _____ settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Jóhanns Jónssonar, vinnumanns frá Miðhúsum, er andaðist í næstl. desember, að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undir- rituðum sldptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á erfingja hins látna, sem ókunnugt er um, hverjir sjeu, að gefa sig fram innan sama tíma, þótt um litlar eigur sje að ræða. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 1. febr. 1893. Jöhannes Ólafsson. Proclama. Samkvæmt iögum 12. apríl 1878, sbr. op br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skuida eiga að telja í dán- arbúi Jóns sál. Jóhannessonar frá Lauga- landsseii í Nauteyrarhreppi hjer í sýslu, er dó í Reykjavík síðastliðið sumar, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á eríingja hins iátna, að gefa sig fram og sanna erfða- rjett sinn. Skiptaráðandinn í Isafjarðars., 10. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er t.il skulda eiga að teija í dán- j arbúi Steindórs sál. Jónssonar frá Lauga- landi hjer í sýslu, er andaðist síðastliðið sumar, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dán- | arbúi innan 6 mánaða frá síðustu birtingn þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfða- rjett sinn. Skiptaráðandinn í Isafjarðars. 10. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. Stjórnarnefnd Gránufjelagsins á Akureyri kunngjörir, að henni hafi verið tilkynnt, að hlutabrjef tjeðs fjelags nr. 489 og 1978 sje glötuð. Fyrir því innkallar tjeð stjórnarnefnd samkv. 6. gr. í lögum fjelagsins hvern þann, er hafa kynni í höndum greind hlutabrjef, til þess að gefa sig fram við hana, áður en 6 mánuðir sjeu iiðnir, frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, því ella fá eigendur hinna glötuðu brjefa ný brjef, og geta engir aðrir síðar gjört fjár- kröfu á hendur fjelaginu út af hlutabrjef- um með ofangreindum tölum. I stjórnarnefnd Gránufjelags, 17. febr. 1893. Davíð Guðmundsson. Frb. Steinsson. J. Gunnlögsson. 4—5 herbergi á góöum stað í bænum fást til leigu frá 14. maí n. k., hvort heldur fyrir fjölskyldu eða einhleypa menn. Ritstj. vísar á. í kvöld kl. 5 heldur kand. Sæmundur Eyjólfsson fyrirlestur fyrir Jarðræktarfje- lagsmönnum Reykjavíkur í Barnaskóla- húsinu. Reykjavík 11. d. marzmán. 1893. H. Kr. Friðriksson. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Guðmundar Runólfs- sonar í Árdal, sem andaðist 28. maí f. á., að bera fram kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu áður en 6 mán- uðir eru iiðnir frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.s. 14. febr. 1893. Sigurður Þórðarson. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Gróu Hannesdóttur frá Heyholti í Borgarhreppi, er andaðist 3. júní f. á., að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.s. 14. febr. 1898. Sigurður Þörðarson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 3. janúar 1861, er hjer með skorað á i alla þá, sem til skulda eiga að telja í dán- arbúi Jóns Olafssonar frá Stað í Suðureyr- arhreppi hjer í sýslu, er andaðist þ. 30. I september síðastliðinn, að lýsa kröfum sín- j um í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá j síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skiptaráðandinn í ísafjarðars. 10. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. I fjarveru minni veitir batjargjaldkeri Pjetur j Pjetursson í Reykjavík verzlun ininni for- j stöðu. Þeir, sem kynnu að vilja skrifa mjer beint j til útlanda með ferðinni 19. marz, skrifi mig í Lille Kongensgade Kjöbenhavn K. Björn Kristjánsson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.Tl-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 11 ‘/a-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlún mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlþrdðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í h ver jum mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr.J. Jónassen Hiti (á Celsius) Loptþ mæl. ('millimet.) Veðurátt mar z á nótt. um hd. fm. | em. 1 fm. em. Ld. 4. 0 + 3 749.3 756.9 0 b 0 b Sd. 5. — 2 + 1 759.5 756.9 A hvd A h d Md. 6. 0 + 1 756.9 746.8 S h d A hv d Þd. 7. 0 0 749.3 759.5 Sv hv d Sv h d Mvd. 8. + 1 + 2 754.4 749.8 Sv h d Svhd Fd. 9. 0 -j- 1 749.3 762.0 Sv h d V h d Fsd. 10. — 7 -f- 6 762.0 739.1 Nahv d A hv d Ld. 11. — 1 734.1 Na h b Hinn 4. vrar hjer bjart og fagurt veður; næsta dag austanátt með mikilli rigningu um • kveldið; hæg sunnangola að morgni h. 6., en varð ákaflega hvass um stund rjett eptir há- j degið á austan, lygndi svo og gekk til útsuð- urs nokkuð hvass um kveldið; ákaflega hvass með miklu hafróti aðfaranótt h. 7. af útsuðri (Sv.) og snjóaði hjer talsvert um daginn; h. 8. rjett logn, útsunnan-kaldi og sama veður með jeljum h. 9. Hvass á landnorðan (Na) j hinn 10. með snjóbyljum og moldösku-hríð í síðari part dags; lygndi um kveldið og fór að bleyta um stund. Jan. Febr. Meðalhiti a nóttu -f 0,09 _|_ 0,07 Meðalhiti um hddegi -f- 2,58 -ý 2,71 Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prontsmitlja Ísaíoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.