Ísafold - 11.03.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.03.1893, Blaðsíða 3
47 J>á kom bezti bati, sem hefir haldizt siðan. Stöku sinnura hefir verið hœgt frost, en opt einnig 5—7° dagshiti. Mestur hiti í nóvemb. var þann 7. 9.2°, minnstur þann 29.4-8,8°; mestur hiti í desernher þann 28. 8°, minnstur þann 4-4-11,8°; í ianúar mestur þann 12. 8°, minnstur þann 20.4“ 8,7°. í dag var mjög fögur Pálsmessa sheiðrikt og himininn klár<, og hlýtur það að gleðja alla, sem trúaðir eru á, að Pálsmessu-vísurnar fl\’tji sanuari boð- skap. Sjógæftir voru nálega engar i desember, en vel varð vart, þá sjaldan varð skotizt út. Aptur gaf nokkra daga eptir þrettánda, og fiskaðist þá fremur vel þorskur og lúða. I dag var almennt róið, en aflalaust hjá öllum, nema tvennum, sem höfðu vjelabeitu (smokk- fisk); þeir fengu fáeina i hlut. í verzlanarlegu tilliti hefir ekkert nytt gerzt; rúgurinn góði frá fyrra ári kostar hjer enn 24 kr. tunnan, og fellur varla í verði fyrst um sinn, þvi nóg er til af honum. Heilsufar hið bezta. „Hagsskýrslurnar“. Einn af uppfiosn- ingunum úr Þingvalla-nýlendu, nr. 9, hefir af misgáningi eða rangri eptirtekt millimanns verið rangnefndur bæði í Isafold og viðar Jens Laxdal, en heitir að rjettu lagi Jans Jónsson. Hinir leikandi Templarar í Hafnarfirði hafa farið á stúfuna í »Fj.konunni« til þess að staðfesta fyrir almenningi þann dóin Isa- foldar um daginn, að þeir leiki ekki betur en almennt gerist (»Hrólf« og »Narta«), eða fremur ljelega. < Það er sem sje staðreynt, að menn reiðast því meir aðfinnslum, sem þeir eiga þær fremur skilið. Það þarf og ekki 5 stundir samfleyttar (hjer um bil lengsta leikhússtíma sem dæmi munu til!) til þess að sjá lýti, er ekki levna sjer 1 mínútu. Enginn tekur sig meiri mann en hann er, og það er hver maður jaf'ngóður fyrir því, þó að honum láti eigi óþekkt list, er hann reynir í 1. eða 2. sinn, tilsagnarlaust og fyrirmyndarlaust; en hitt er öllum vorkunnarlaust, að þegja um það, þó að þeir haldi vesalt viðvaningskák sitt vera sæmilega af hendi levsta íþrótt. Sæmdarvottur. Eptir því sem stendur í Berlingi 26. jan. þ. á. hefir Dýraverndarfje- lagið i Danmörku sent hr. Tryggva Gunnárs- syvi bankastjóra silfurmedalíu ásamt slcraut- rituðu heiðursskjali sem sviðurkenningarvott fyrir mikla ástundun að rækja skyldur mannsins við skepnurnar, með útgáfu Dýra- vinarins o. fl.« Sýslufundur Skagfirðinga. Frjettaritari ísaf. í Skagaf. skrifar 20. f. mán.: »Ný- afstaðinn sýslunefndarfundur hjer hafði mikil og merk framtíðarmál meðferðis: 1., um að koma brú á Hjeraðsvötnin eystri. sem er ' mesta nauðsynjamál; vill sýsl- an leggja mikið fram, en menn gjöra sjer von um góðar undirtektir þingsins til styrktar; — 2., um að fá gufubát fyrir Skagafjarða-, Eyjafjarðar og Þingeyjar sýslur; var kosin í þetta merka mál nefnd, er skyldi setja það í frekari hreyfingu við tjeðar sýslur, og gjöra nauðsynlegar ráðstafanir því til framkvæmdar; — 3., um að reyna að koma upp öldubrjót norðan við Sauðárkrók, og átti seni fyrst að gjöra litla tilraun með mjög stuttum garði fram af eyrinni norðan við Krókinn, og reyna að veita Gönguskarðsá þar að, í von um, að hún mundi bera sand m. m. að garðinum, til styrkingar; gáfu flestir sýslunefndarmennirnir þegar á fundinum B kr. hver til þessa, og kaupmennirnir 25 kr. hver, og ýmsir fátækari menn á Sauðárkrók ætla að gefa eitthvað vinnu; — 4. málið var uUarverkunar-málið, er fjekk þau málalok, að sýslunefndin kaus 8 menn, er skyldu vera ullarmatsmenn við allar verzlanir sýslunnar að sumri, og kaupmenn skyldu og velja 8 menn ; á síðan sýslumaður að velja úr þessum sextán 8 aðal-ullarmats- menn (3 á S.-krók, 3 á Kólkuósi, 1 á Hofsós, 1 í Fljótum), en tilnefna hinn 8. til vara; kostnaðinn skal sýslan borga aö hálfu leyti, en kaupmenn að hálfu, ef hann fer eigi fram úr 600 kr., en það, sem hann kann að fara þar fram yfir, skulu kaupmenn einir borga. Mörg fleiri raálefni hafði fundurinn til með- ferðar, og stóð hann 5 daga«. Óskilakindur, er seldar voru í Mýra- og Borgartjarðarsýslum haustið 1892: a, i Mýrasýslu. Hvíe gimbur veturgömul, mark: bitar 2 fr. h., stýtt biti fr., fjöður apt. v.; brm. H 6. Hvít gimbur veturgömul: sneiðrifað fr. h., tvistýft fr. v , rifa i hærri stúf. Hvitt geldingslamb: biti fr. h., stúfrifað biti fr. v. Hvítt geldingslamb: blaðstýft og bragð fr. h., blaðstýft apt. v. Hvitt geldingslamb með sama marki. Hvitt geldingslamb: fjaðrir 2 fr. h., hiti apt. v. Hvítt geldingslamb: ljaðrir 2 fr. h., sýlt hiti apt. v. Hvítt geldingslamb: fjöður fr. h., hamrað gat v. Hvítt geldingslamb : gagnfjaðrað h., hvatt vinstra. Hvít.t geldingslamb: gat, hiti apt. h., biti og fjöður apt. v. Hvítt geldingsiamb: heilrifað, biti fr. h., stúfrifað, biti apt. v. Hvítt geldingslamb : sneiðrifað fr., biti apt. h., sneiðrifað apt. v. Hvítt geldingslamb með sama marki. Hvítt geldingslamb: sneitt fr., biti apt. h., sneitt apt. v. Hvítt geldingslamb: stýlt, hálft af apt. h., stýft v. Hvítt geldingslamh: sýlt h., tvístýft fr. v. Hvítt geldingslamb: sýlt, fjöður fr. h.. gagnhangfjaðrað v. Hvítt geldingslamb: sýlt, gagnfjaörað h., miðhlutað v. Hvítt geldingslamb með sama marki. Hvítt geldingslamb: sýlt, gat h.; dregið í bæði horn. Hvítt geldingslamb: sýlt, lögg fr. h., gagn- bitað v. Hvítt geldingslamb: tvístýft fr. h., tvístýft og biti apt. v.; ídráttur í bæði eyru. Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft og fjöður fr. h., sneitt og fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb: boðbíldur fr. h. Hvítt gimbrarlamb : fjöður fr. h., hamrað, gat v. Hvítt gimbrarlamb: hálft af fr. h., sneitt apt., biti fr. v.; hornamark: biti fr. h., fjöður fr v. Hvítt gimbrarlamb: miðhlutað í stúf h., sýlt, biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt fr. h., stýft, gat vinstra. Hvítt, gimbrarlamb: stúfrifað, biti fr. h., sneiti apt., biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb : stýft, gagnbitað h., sýlhamrað v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h., sneitt apt. v. Hvítt gimbrarlamb : sýlt, hálft af apt., biti fr. h., stúfrifað biti apt. v. Hvítt gimbrarlamb: tvístýft fr. h., oddfjaðrað fr. v. Hvítt gimbrarlamb kollótt: tvístýft fr. h., rifa í hærri stúf. Hvítt, hrútlamb: sneiðrifað fr. h., sýlt v. Hvítt hrútlamb: sneiðrifað apt. h., fjöður fr. v. Hvítt hrútlamb : sneitt og biti fr. h., fjöður apt. v. Hvítt hrútlamb: sneitt og biti apt. h., hvat- rifað, biti apt. v. Hvítt hrútlamb: stúfrifað h., sneitt apt., biti fr. v.; spotti í hægra eyra. Hvítt hrútlamb: stýft, gagnfjaðrað h., sneitt fr., fjöður apt. v. Hvítur sauður veturgamall: heilrifað h., hamrað v.; hornamark: biti fr. h. Hvítur sauður tvævetur: sýlt, biti fr. h., sýlt, bragð fr. v. Mórautt gimbrarlamb: fjaðrir 2 fr. h., sýlt, biti apt. v. Mórautt hrútlamb: stýft, hálft af fr. h., stýft, hangfjöður apt. v. Svart geldingslamb: fjaðrir 2 fr. h., biti apt. v. Svört gimbur veturgömul : tvístýft apt., biti fr. h., sýlt, gagnbitað v. b, i Borgarfjarðarsýslu. Gimbrarlamb, mark: blaðstýft apt., hiti fr. h„ stýtt v. Gimhrarlamb, kollótt: sneitt fr. h. Grá gimbur, veturgömul: geirstúfrifað h., sýlhamrað v. Grátt brútlamb : sneitt apt., gat v. Hrútlamb : geirstýft h., hvatt v. Hrútlamb: sneitt fr., biti apt. h., fjöður fr. v. Hvít gimbur, veturgömul: stýft, lögg fr. h., stúfrifað v. Hvít gimbur, veturgömul: sýlt og gagnbitað bæði eyru. Hvít gimbur, veturgömul: sýlt, gagnbitað h., tvírifað í stúf, gagnbitað v. Hvít ær: biti apt. h., tvístýft apt. v.; brm. B 4. Hvít ær: biti fr., tjöður apt. v.; hornamark: sýlt v.; brm.: B B S. Hvít ær: blaðstýft fr., fjöður apt. h., sneitt fr., biti apt. v. Hvít ær, tvævetur: geirstýft v.; brm.: S O S b., A 13 v. Hvít ær, tvævetur : geirstýft, gat h., hvatt, gat v.; mark á hægra horni óglöggt; brm.: G 1. Hvít ær, ferhyrnd, tvævetur: sneiðrifað apt., bragð fr. h., sneiðrifað apt.. bragð fr., gat v.; hornamark : miðhlutað h., fjöður og biti apt v.; brm.: HRÚÐURNES Á. h! G. S. Hvít ær, 4 vetra: sneitt f'r. h., boðbíldur apt.. v. Hvit ær, tvævetur: stýít. biti fr. h., tví- stýlt f'r. v., rifa 1 hærri stúf; hornamark: stnfritaö h., heilrifað v.; brm.: H 1 h., ólæsi- legt v. Hvíthníflótt ær: tvístýf't fr., fjöður apt. h., hamarskorið, gat v. Hvítt geldingslamb, kollótt: biti apt. h., sneitt apt. v. Hvítt geldingslamb: hlaðstýf't apt. h., heil- hamrað, gagnbitað v. Hvítt geldingslamb: hamrað h., sýlt, hóf- hiti f'r. v. Hvítt geldingslamb: stúfrifað h. Hvítt geldingslamb: tvírifað í sneitt fr. h., gagnfjaðrað v. Hvítt geldingslamb: tvístýft apt. h., stýft, gat v. Hvítt geldingslamb: vaglskora fr. h., sneitt apt., biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: bitar 2 apt. h., sýlt lögg apt. v. Hvítt gimbrarlamb : boðbíldur apt. v.; dregið í sama eyra. Hvítt gimbrarlamb: fjöður fr. h., stýft, biti fr. v. Hvítt gimbrarlamb: gagnbitað h., sneitt apt. v. Hvitt gimbrarlamb: hálft af apt. h., hamr- að v. Hvítt gimbrarlamb: sneitt og biti fr. h., fjöður fr. v. Hvítt gimbrarlamb: stig 2 fr. h., fjaðrir 2 apt. v. Hvítt gimbrarlamb : stúfrjfað h., sýlt í blað- Stýft fr. v. Hvítt gimbrarlamb: stúfrifað fjöður fr. h., blaðstýft fr. v. Hvítt gimbrarlamb: sýlt h., vaglrifað apt. v.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.