Ísafold - 22.04.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.04.1893, Blaðsíða 3
87 þetta þras. Flestar aðrar spurningar hans snerta svo lítií) þetta mál, að jeg get mjög vel leitt þær hjá mjer. Próí. segir: »Jeg ætla aí> þeir verði ekki margir, þó aí hr. P. P. sje vongóður um það, sem fallast á aí> segja t. d. hann fór inn til Islands, í stah : hann fór út til Islands, og þá líklega: vií) eigum heima inni á Islandi, í stað : vih eigum heima úti á íslandi«. Jeg hefi aldrei tekih svo til orha og því síhur gefið honum nokkurt tilefni í grein minni til ah skilja orð mín svo eha hafa þetta eptir mjer; hann sjálfur sýnist leggja þessi orh í munn þeim manni, sem staddur er eða á heima í öhrum löndum, og sá mahur mundi Iíklega segja út og úti i þessu samhandi eins og í fornmálinu, því ah hann mundi miha förina eha veruna vih þah land, er hann væri í. J?etta ranghermi er því sprottið af skilnings- leysi próf. eha vangá, því aí> ekki vil jeg gera honum það að hann vilji rangfæra orh mín vísvitandi. þótt hann skorti rök. Aö lyktum og meh því aí> jeg hýst varla vih ah taka aptur til máls um þessi orhtök, þótt á mig verhi yrt. þá má eski minna vera en ah jeg þakki próf. fyrir þ:ií> að hann hefir meh greinum sínum veitt mjerfæri á að skýra þau fyrir almenningi, en þah mundi jeg ann- ars hafa látið hjá liha ah sinni; allur þorri þeirra manna, er jeg hefi átt tal við eha hrjefa- skipti, eru þess hugar aö æskilegt væri, ef hin norsku orhtök utan og út og hin dönsku niður og upp mættu hverfa meh öllu úr ræhu og riti, en orðtökin ú t og i v n, sem eru al- íslenzk í alla stahi, mættu koma í stahinn. Pálmi Pálsson. MiíJasýslu (Fáskn'ísfníii) 16. marz. Engar frjettir hjehan nema tihin hefir verih afarhörí) sihan 28. janúar. Fannkyngi komih svo mik- ih, ah gamlir menn munu eígi þvilikt, tiltekih vii) norhursihur fjarha. Jarhhann yfir allt. Frost heldur væg, þar til nú síðustu dagana hafa verih hörkur miklar. Margir komnir á heljarþrömina meh skepnur sínar vegna bey- leysis og því yfirvofandi almennur fjárfellir, ef eigi kemiir hati bráhlega. Lungnapestar orhiö vart á nokkrum bæjum í Stöðvaifirhi og Fáskrúhsfirði og fje farið að drepast úr henni. Fiskiafli enginn, nema nokkra daga a flahist vel á Yattarnesi í febrúarmánuöi. Mannalát. Hinn 7. marz andaðist úr háls- bólgu óbalsbóndi Guðmundur Einarsson í Hafnarnesi í Fáskrúhsfirði. »Hann var mesti dugnaðar og auðsældarmaður. Eptir lifir ekkja og 8 börn uppkomin.« Ennfremur dáin í s. m. Guðlög Indriðadótt- ir á Eyri við Fáskrúðsfjörð »ekkja Jóns Stef- ánssonar er dó í influenza-veikinni siðustu. Jón sá var hinn mesti merkismaður og hálf- bróðir seinni konu síra Hákonar Espolins, sið- ast prests á Kolfreyjustað, var herskipalóz með fleíru. Eptir lifa 5 hörn fullorðin«. Hinn 12. þ. m. andaðist kona Ólafs bónda Þorsteinssonar á Vestra-Miðfelli á Hvalfjarð- arströud. Ingileif Sigurðardóttir, 88 ára; þau giptust í haust er leið. Ástæðulausa hlutsemi er óbilgirni að kalla hina litilfjörlegu athugasemd, er ritstjóri Isafoldar gerði síðast út af Chicagosendifarar- farganinu. Jafnvel góðkunningjar ritstjóra »Þjóðólfs«, hvað þá aðrir, hneyksluðust stór- um á vanstillingu þeirri, er kom fram í svör- um hans til fyrtjeðra andmælenda hans í því máli 1 hinum blöðunum, er hvorugur hafði að fyrra hragði hreytt neinum persónlegum ónot- um að honum; það var því kunningjabragð, að benda honum á, að slíkt mætti eigi góðir blaðamenn láta sjer verða á. Það er hvort- tvegfiÍa) ritstjóri ísafoldar fer bráðum að komastáraupsaldurinn,enda liggur bonum við að telja sig geta frómtúr flokki talað í þessu efni, þótt stöku sinnum bafi þótzt til neyddur að stjaka lítils háttar við tiltakanlega ósvífnum og nærgöngulum leppalúðum. Það hefir sem sje enginn íslenzkur blaðamaður hvorki fyr nje síðar gert sjer annars nándarnærri jafn- mikið far um að firrast blaðaskammir og koma af þeim rótgróna blaðamennsku-ósóma, með því eina ráði, er við á að jafnaði og nokkurn árangur hefir, en það er að gefa persónulegri áreitni og rógi annara blaða alls engan gaum. Herskipið danska, Diana, yfirforingi Holm, kom hingað frá K.höfn 19. þ. m. og fór í gærkveldi til Vestfjarða. Lieiðarvísir ísafoldar. 1209. Hef jeg ekki, sem er handiðnamaður búsettur í Reykjavík, fullra 25 ára að aldri, og geld 8 kr. aukaútsvar, kosningarrjett eptir kosningarlögunum 14. sept. 1877? Eða í hvaða flokki teljast handiðnamenn eptir þeim lögum? 8v.: Ef spyrjandi rekur sjálfstæða atvinnu, mun mega telja hann í flokki kaupstaðarborg- ara og hefir hann þá kosningarrjett; annars ekki. 1210. Hvað mikil daglaun á sá maður, sem er við skipti á dánarbúi f^'rir ómynduga erf- ingja? Sv.: Sje hann eigi skipaður fjárhaldsmað- ur hins ómynduga, sem því beri engin eða ákveðin laun samkv. upphæð (tilsk. 18. febr. 1847, 5. gr.), mun hann geta gert reikning fyrir tyrirhöfn sinni, svo sem honum líkar, en sá reikningur liggur þó eðlilega undir úr- skurð yfirfjárráðamanns. 1211. Ef hjú ræður sig hjá öðrum fyrir jól, segja vinnuhjúalögin þau vistarráð ógild, nema húsbóndi eða hjúið hafi látið hitt vita að það vildi ekki endurnýja vistarráðin. Er þá ekki hjúi heimilt að vista sig burt eptir jól án þess að láta húsbónda vita, að það ætlaði ekki að verða kyrrt hjá honum? Sv.: Hafi húsbóndi ekki endurnýjað vistar- ráðin fyrir jól, er hjúinu heimilt að vista sig hvar sem það vill, ún þess að spyrja hús- bónda leyfis, með því engin vistarráð eru bindandi fyrir lengri tíma en 12 mánuði. grSr Bólusetiiing framfer í barnaskólakúsinu á hverjum föstudegi kl. 4 e. m., og er fólk alvar- lega áminnt um að koma með óbólusett börn, því berist bóluveiki hingað, sem vel getur skeð, þá er öllum óbólsettum börn- um hin mesta hætta búin. J. Jónassen. 40 Holgeir gamli kreisti aptur augun, svo sem hann þyldi ekki dagsbirtuna. »Svo leið ár og missiri; þá fæddist þessi kramaraum- ingi, 'sem jeg held á. Við höfum hjúkrað honum eins og við gátum bezt. En á skútunni var þröngbýlt og naumt um birtu — og drengurinn ætlaði að veslast upp. Þá kom ólánið aptur og syndin í för með því—, við ijctum koma óbænir í móti óbænum—: til hvers lifir hann, sem veldur allri ógæfunni—«. »Þey, þey!« hrópaði karlinn og leit, upp óttasleginn. »Já — svona er það; en hverjum er það að kenna? Síðan fór Ásmundur suður til Kristjánssunds. — Svo var það í morgun, að sólin varp dálitlum bjarma inn í káet- una. Og þá brosti auminginn litli! Guð minn góður! Og hann renndi augunum sinum litlu eptir sólinni.—Þá datt mjer í hug stóra húsið, er þjer byggið í, og öll þau þægindi, er hjer væri hægt að veita barni —, og þá var það ósjálfrátt, að trúin á hið illa hvarf úr brjósti mjer, og jeg sagði við sjálfa mig: Það erum ekki við, sem langar til, að karlinn hann tengdafaðir minn hrökkvi upp af, heklur er það ógæfan, því hún hugsar jafnan upp svo mikið illt. Jeg skal fara til hans og bjóða hon- um lífið í barnunganum. Og ef hann tekur við barninu, þá tekur hann liklegast við föður þess og móður líka —. Já, þjer getið nú hagað yður eptir því, hvern mann þjer 37 að gjöra hana magnþrota. Hún skyldi samt hafa það af, hugsaði hún. »Einhver er úti á svölunum, er vill finna yður«, kallaði bæklaður kvennmaður smávaxinn inn um dyrnar, þar er Holgeir gamli sat fyrir. »Er það hræðan, sem var að koma neðan af bryggj- unni?« spurði hann í illu skapi. Kvennmaðurinn svaraði engu og Ragna gekk um- svifalaust inn um dyrnar, hálfopnar. Hún hafði eigi tek- ið af sjer ullarklútinn stóra, og stóð nú frammi tyrir honum, vel búin, svipmikil og einarðleg. Þau horfðust stundarkorn á, svo sem hvort þeirra um sig vildi sjá, hvað hinu byggi í brjósti. Hann hafði þegar sett á sig grimmilegan hundshaus, svo sem honum var títt, er hann vildi fœla menn frá sjer. En Ragna ljet sjer hvergi bylt við verða. Nú var hún svo einbeitt, að ekkert illt í heimi gat bifað henni. »Hvert er erindið?« spurði hann og gaf barninu hornauga. »Jeg er konan hans Ásmundar og þetta er barnið hans«. »Kona sonar míns? Sonur minn á enga konu — burt hjeðan — flökkukind!« æpti hann og lamdi staf sín- um niður í borðið fyrir framan sig, svo að kvennmaður-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.