Ísafold - 14.06.1893, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni
eí>a tvisvar i viku. Yerð árg
(75—80 arka) 4 kr., erlendis
5 kr. eT)a l1/* doll.; borgist
fyrir mi5jan júlimán. (erlend-
is fyrir íram).
1SAF0LD.
Uppsögn(skrifleg) bundin vil>
áramót, ógild nema komin
sje til útgefanda fyrir 1. októ-
berm. Afgroiöslustofa blaös-
ins er i Austurstrœti 8.
Reykjavík, miðvikudaginn 14. júní 1893.
37. blað.
XX. árg.
Aðflutningshaptið og landssjóður.
Eitthvað verður að líkindum við það átt
á þingi í sumar, málið um hepting á að-
flutningi áfengra drykkja. Það er þó tals-
verður hluti þjóðarinnar orðinn þess æskj-
andi, að landið væri alveg laust við drykkju-
skaparófögnuðinn, og húinn að sjá fyrir
löngu, að einfaldasta og örruggasta ráðið
til þess er, að hepta sem mest má verða
aðflutning og sölu þeirrar vöru, sem marg-
staðfest reynsla sýnir, að leiðir af sjer hundr-
aðfalt meira illt en gott. Þeir sem viþa á
■annað horð eyða og útrýma liverju því,
er þjóðinni stendur fyrir þrifum eða hnekk-
ir framförum hennar, þeir hljóta að vera
'fúsir til að uppræta þetta illgresi. Það er
mikið talað um, hve margt sje hjer að, og
nógir gerast nú flutningsmenn þess fagn-
aðarhoðskapar(’), að rjettara sje að hafa
'sig alveg á hrott hjeðan og í aðra heims-
álfu, heldur en að vera að »lappa upp á«
þetta land og þessa þjóð framar. En það
virðistvera lítil samkvæmniaf hinum, sem
vilja þó á annað horð heldur »lappa upp
■á þjóðina« hjer áfram en láta hana yflr-
■■gefa landið, að vilja þá ekki reyna að
lækna það sem læknandi er af kvillum
þeim, er að henni ganga; en satt að segja
• er áfengisneyzluófögnuðurinn einhver hinn
auðlæknaðasti þeirra allra, ef ekki hrest-
ur vilja til að losast við hann, vilja til að
liagnýta þau ráð til þess, sem hrífa, í stað
þess að halda sjer við eintómt kák, er
margsinnis gerir illt verra.
Það hefir þegar verið þrengt með lög-
um allmikið að áfengisiðninni hjer á landi.
Nú er annaðhvort, að kalla þau lög vit-
laus og vilja afnema, þau aptur, eða þá að
herða enn á strengnum. Að standa í stað
er ekki hægt í þessu framfaramáli, fremur
æn öðrum. Annaðhvort verður að láta sjer
miða aptur á hak eða áfram. Fari fyr-
•nefnd lög í rjetta stefnu eða sje markmið
þeirra rjett og heillavænlegt, en langt
•enn eptir áður en það náist, þá er einsætt
■að neyta ber meiri orku og áhrifameiri
»ráða til þess að ná því; annað væri fylli-
leg ósamkvæmni, fásinna eða dáðleysa.
' Því að vilja gjöra áfengisveitingahaft
það, er nú höfum vjer í lögum, að hófsemd-
•arskóla, er hugsunarvilla og hjegómi. Því
fyrst og fremst er hugsjón hófsemdarkenn-
ingarinnar takmarkalaust frelsi til áfengis-
neyzlu, en hverjum manni ætlað að hafa
-sjálfum hóf á neyzlunni, og í annan stað
-er kunnugra en frá þurfi að segja, að 9/io
af öllum heimsins drykkjumönnum eða
fleiri hafa byrjað á því að ganga í hóf-
semdarskóla, en gerzt ofdrykkjumenn ein-
mitt fyrir þá skólagöngu, þ. e. mundu aldr-
■æi hafa orðið það, ef þeir hefðu aldrei hirt
um það nám, aldreihirtum að nema neina
áfengisneyzlu.
Hið nýja fótmál áleiðis til upprætingar
áfengisófögnuðinum, sem nú er á dagskrá,
er, eins og kunnugt er, svo stórkostleg
hækkun á aðflutningsgjaldinu fyrir þá vöru,
að úr því hljóti að verða mjög verulegt
aðflutningshaft, undanfari þess, að aðflutn-
ingur takist alveg af. Það er áríðandi, að
rugla eigi saman því tvennu: að vilja hafa
sem mest upp úr aðflutningsgjaldinu til
handa landssjóði, og að vilja hnekkja að-
flutningnum sem mest má verða. Væri
markmiðið auknar tekjur fyrir landssjóð
af vöru þessari, væri auðvitað snjallast að
hafa liækkunina fremur litla, mikið hóf-
lega. En af því að það er ekki tilgang-
urinn, þá á og þarf hækkunin að vera
stórlcostleg, helzt ekki minni en þreföldun
þess tolls, sem nú er, eins og stungið hefir
verið upp á og allmikill fjöldi kjósenda
víðsvegar um land hefir aðhyllzt, — með
undirskript sinni undir áskorun til alþing-
is þess efnis. Hitt, að vera að smáhækka
tollinn, eins og gert heflr verið áður, er
miklu fremur aukning á einu böli áfengis-
neyzlunnar, fjársóuninni, heldur en hept-
ing hennar eða alls þess ófagnaðar, er
henni fylgir. Við slíkri heimsku hljóta all-
ir þeir að rísa öndverðir, er nokkur alvara
er að hnekkja drykkjuhölinu.
Þreföld tollhækkun eða þaðan af meiri
allt í einu mundi þar á móti ugglaust
kippa stórkostlega úr aðflutningnum, sjálf-
sagt um meira en helming, líklega um
miklu meira en helming. Þá væri þegar
mikill sigur unninn, og hitt þó eigi minna
um vert, að við það mundu svo margir
venjast af að eignast áfengi, er það væri
orðið svo rándýrt, að gersamlegt aðflutn-
ingshann gengi greiðlega fram að nokkr-
um tíma liðnum, eða þá svo ríkt aðflutn-
ingshapt, að þeir fáu, sem teldu áfengi með
lífsnauðsynjum sínum og hefðu bæði vilja og
mátt til að eignast það, hvað dýrt sem það
væri, ættu að eins kost á að panta það handa
sjálfum sjer fyrir milligöngu sveitarstjórn-
arvalda, eins og stungið heflr verið upp á
hjer í blaðinu eigi alls fyrir löngu.
Það er auðreiknað, að meðj] þrefaldri
tollhækkun má aðflutningur minnka um
2/s, án þess að af því stafi nein tekjurýrn-
un fyrir landssjóð af þeim tekjustofni. Það
er þá fyrst, er aðflutningurinn minnkaði
enn meir, sem landssjóður færi að híða
nokkurn halla.
Hamingjan gæfi, að aðflutningurinn
minnkaði enn meir. En varla mun sú
ósk rætast í bráðina, og stendur þá lands-
sjóður jafnrjettur heinlínis. Óbeinlínis
stæði hann jafnrjettur, þó að hún rættist.
Það eru fyrst og fremst allar líkur til, að
aðrir tollar, sem nú höfum vjer, mundu
drjúpa landssjóði þeim mun drýgra án
nokkurrar hækkunar, að vel fyllti skarðið.
Og þó að svo ólíklega færi, að eitthvað lít-
ils háttar þyrfti að lögleiða af nýjum toll-
um með tímanum fyrir þær sakir, þá væri
þjóðin brjóstumkennanlegur fáráðlingur, ef
hún kysi eigi það heldur en hitt, að láta
ginna sig til að fleygja í sjóinn eða verr
en fleygja í sjóinn 3—4 krónum fyrir hverja
1 kr., er hún leggur í landssjóð; því það
er það, sem áfengistollslögin láta hana
gera.
Það mundi henni þykja þungar húsifjar,
sem von væri, ef hún væri fyrir hverja
eina vætt, sem hún verður að gjalda til
sveitar, látin gjalda 3—4 vættir í ofanálag
fyrir t. d. skemmt vatn eða eitthvað ann-
að, sem hún hefði ekkert með að gera,
einhverja vitleysu út í bláinn. Það mundi
að vonum þykja illur harðstjóri, er tæki
upp á því að pynda þjóðina á þann hátt
eða annan því um líkan. En hvað er það
annað, sem þjóðin gerir sjálf með sínum
áfengistollslögum og sínum áfengiskaup-
um? Er hún eigi einmittsjálf slíkur harð-
stjóri, slikur höðull við sjálfa sig? Vita-
skuld eigi þannig, að nokkurt lagavald
þvingi hvern einstakan mann út af fyrir
sig til slíkra útláta. En þegarlögin helga
og hagnýta sjer slíka heimsku- og skað-
ræðistízku, sem áfengisnautnin er, verður
niðurstaðan harla lík yfirleitt eða þegar á
allt er litið.
Mál þetta leikur á því, að þjóðin hrindi
af sjer þessari harðstjórn, þessu heimsku-
oki. Hún gerir það sjálfsagt einhvern tíma,
seint og síðar meir, svo framarlega sem
henniverður langra lífdaga auðið enn. En
hvaða hagur er að drættinum? Má hún
við því, að fresta að þarflausu þeim um-
hótum, er henni er innán handar að koma
á nú þegar eða mjög bráðlega?
Meðal margvíslegra móthára gegn máli
þessu, er ýmist eru frarn komnar eða fyr-
irsjáanlegar, og hjer um hil allar stafa af
ástfóstri við áfengið og ýmsum þar af leið-
andi hjegiljum, þótt annað sje látið í veðri
vaka að jafnaði, skal hjer lauslega drepið
á þá, að enginn húhnykkur sje þó fyrir
landssjóð að hafna tolltekjum af áfengi því,
er útlendingar eyða hjer; þau útlát lendi
þó eigi á þjóðinni. En þeir drekka fyrst
og fremst mikið af sínu áfengi ótollað, á
strandferðaskipunum o. s. frv., og hvað hitt
snertir, þá er það ekki nema örlítið brot
af þeim 100—120 þús. kr., er áfengistoll-
urinn gefur af sjer; væri því mesta fásinna,
að láta það standa fyrir mjög mikilsverðri
rjettarbót og áhatavænlegri fyrir alla þjóð-
ina, enda naumast mjög örðugt að láta,
landssjóð græða annað eins á hinum út-
lendu ferðamönnum á einhvern annan hátt