Ísafold - 14.06.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.06.1893, Blaðsíða 4
148 Auglýsing. Þar eð það gæti viljað til, að jeg ekki yrði heiraa þegar menn kæmu að borga kirkjugiöld, þá auglýsist, hjer með, að þeim gjöldum er veitt móttaka á hverj- um virkum degi frá kl. 3—4 e. m. Jacob Sveinsson. Góður, brúkaður barnavagn óskast keyptur innan þriggja daga, í W. Fischers verzlun í Eeykjavík. 1 dag er nýkomið í W. Fischers verzlun, ný kjólatau, ný tvististau ný sirz allskonar, hvít ljerept og margt fl. Prjónayjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjclum þessum; er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles, jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjelar þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. - 142 — — — 230 — do. - 164 — — — 244 — do. - 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Gufubáturinn »Elín« annast alla vöru- og fólksflutninga um Faxaflóa, og verða þeir sem vilja hafa gagn af honum, að gefa sig fram við mig. Báturinn fæst leigður hvort heldur vill fyrir tiltekna borgun um daginn, eða gegn sjerstöku flutningsgjaldi undir vörurnar. Reykjavík 12. júní 1893. Guðbr. Finnbogason. Ágætur guitar er til söfu. Ritstj. vísar á. Alnaennur safnaðarfundur fyrir Reykjavíkursókn verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans sunnudaginn 18. júní kl. 5 e. h. Verða þar rædd safnað- armál, og kosin sóknarnefnd og safnaðar- fulltrúi tii næsta árs. Reykjavík 6. júni 1893. Jóhann Þorkelsson. Stranduppboð. Föstudaginn 23. þ. m. verður í fjörunni fyrir framan verzlunarhús Steingríms kaup- manns Johnsens opinbert uppboð haldið á gufuskipinu »Solide« frá Itzehoe, sem hjer er orðið að strandi, með rám, reiða, seglum, köðlum, keðjum, akkerum og öllu öðru skipinu tilheyrandi. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. Gjald- frestur er 8 vikur. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn i Reykjavík 8. júní 1893. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefl 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Jóhannesar Zoega, sem andaðist hjer í bænum 9. des. f. á., að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reyk,javík 13. júní 1893. Halldór Danielsson. Rabarbarastlklar fást á Rauðará við Reykjavík til matar nú þegar, og til niður- suðu seinna í sumar. Seldar óskilakindur á næstliðnum vetri: 1. Hvíthyrndur sauður veturgamall, mark; sýlt hægra, standfjöður aptan, stýftvinstra, standfjöður aptan, biti fraraaa. 2. Hvíthyrndur sauður, tvævetur, mark: blað- stýft aptan hægra, vaglrifað og biti fram- an vinstra. Rjettum eigendum verður útborgað andvirði kinda þessara að frádregnum kostnaði fyrir veturnætur þ. á. Miðneshreppi þann 10. maí 1893. M. J. Bergmann. Theatret (Good-Templarlokalet). Fredagen 16de Juni, Kl. 9, begynder med forventet Tilladelse — Skuespillerdirektör Edtv. Jensen og Frue t Forening med E. Wulf f fra Dagmartheatret i Kjöben- havn en kort Række Forestillinger. Nærmere af Programmer. Vorið 1891 kom hingað með Laura net (laxanet ?) með kúlum og leggjum, ómerkt, sem enginn hefur enn þá hirt eða spurt eptir. Eigandi nets þessa aðvarastum, að hirða það og borga um leið þessa auglýs- ingu. Vestmannaeyjum 10. júní 1893. J. P. Bjarnesen. Koparbúin svipa hefur týnzt á Lauga- veginum, sem flnnandi er beðinn að skila á afgreiðslustofu þessa blaðs, gegn fundarlaun- um. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. ll*/a-2*/t Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlþrdðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. i hverjun mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir IRvík, eptir Dr.J.Jónassen júní Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 10. + 10 + 11 767.1 764.5 S hv d S h d Sd. 11. + 8 + 12 764.5 762.0 S h d Sv h h Md. 12. + 8 + 11 756.9 756.9 Sa hv d Sa h d Þd. 13. + 6 +10 759.5 762.0 Sv h b Sv h b Mvd.14. + 5 759.5 A hv d Sunnan með vætu h. 10. gekk til útsuðurs síðari part dags h. 11. og birti upp um tima; rigndi óhemju-mikið aðfaranótt h. 12. af iand- suðri og allan þann dag koldimmur; útsunnan h. 13. með skúrum en bjartnr í milli; komið logn að kveldi og heiðskír. I morgun (14.) austan nokkuð hvass, all-bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prenl amiðja Isafoldar. 70 Pelle Dubb mótmælti þessu; greifinn bendir þjónin- um, það er farið með Pelle Dubb heim í veitingahúsið, og þar var haftsvomikið umstang við að hjúkra honum, að honum sárleiddist. Nóttina eptir, meðan hjúkrunar- þjónarnir sváfu, leyndist hann á brott úr veitingahúsinu, hafði sig óðara af stað frá Pjetursborg og hjelt austur í land. Ekki er þess getið, hve lengi hann hjelt ferðinni á- fram, Hann fór ýmist á vagni eða fótgangandi. Einn góðan veðurdag, er hann hafði gengið lengi eptir gróður- lausri auðn, sem hann sá hvergi út yfir, kom hann allt í einu að skrúðgrænu landbroti, vöxnu stórum trjám, og sá hann þar hús eitt mikið og hvítt að lit á milli trjánna. Pelle Dubb þótti sem þetta mundi vera fagurt og glæsi- legt friðarheimkynni, enda var honum tekið þar tveim höndum. Jafnvel þótt hann hefði ekki haft meðmæling- armiða Orloffs greifa, hefði hann verið þar velkominn, vegna þess, að hann var að ytra áliti menntaður maður. Þar bjó auðugur maður rússneskur með konu sinni og mörgum börnum, og hafði komið sjer út úr hávaða og stímabraki lífsins, til að geta lifað þar í ró og næði. For- eldrarnir höfðu lengi óskað sjer kennara handa börnum sínum, en ekki getað fengið neinn til að láta fyrir berast svona langt frá mannabyggðum. Börnin kunnu þýzku, 71 auk móðurmáls síns, rússnesku; en foreldrana langaði til, að þau lærðu frönsku, sem enginn kunni þar. Pelle Dubb tók nú að sjer að kenna börnunum sjer- hvað það, er menntuðu fólki sómdi, og var það fastmæl- um bundið. Var hann þar í heilt ár í bezta yfirlæti. Börnin voru mjög námfús og iðin, og gekk námið greitt, og foreldrarnir voru sjálfir opt inni meðan yfirheyrslan stóð yfir í hinni útlendu tungu og námu á þann hátt tals- vert í henni um leið og börnin. Einn góðan veðurdag ári liðnu vissu menn ekki fyrri til, en þar var kominn sjaldgæfur gestur, sem var frændi frúarinnar, ungur liðsforingi, og höfðu þau ekki sjeð hann síðan hann var barn. Var hann á leiðiuni til Síberíu, því stjórnin hafði sent hann þangað í erinda- gjörðum fyrir sig, en hann hafði lagt talsverða lykkju á leið sína, til þess að geta fundið frændfólk sitt. Pelle Dubb var ekki heima, er hann kom, en ekki leið á löngu áður foreldrarnir sögðu gesti sínum, hvað heppin þau hefði verið, að geta fengið kennara, sem hefði ekki að eins kennt börnunum, heldur einnig þeim sjálfum að mæla á franska tungu. Til þess að gleðja foreldrana, bar liðsforinginn upp nokkrar spurningar á frönsku fyrir börnunum. Börnin ráku upp stór augu og gláptu á spyrjandann með opinn munninn. Nú spurði liðsforinginn foreldrana sömu spurn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.