Ísafold - 24.06.1893, Blaðsíða 4
160
ITppboðísaiigiýsin^.
Eptir kröfu skiptarjettarins í dánarbúi
P. F. Eggerz heitins frá Akueyjum verða
3 opinber uppboð lialdin á eign búsins 3/i
úr jörðinni Akureyjum í Skarðstrandar-
hreppi innan Dalasýslu. Tvö fyrstu upp-
boðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar
miðvikudaginn 5. júlí og miðvikudaginn
12. júlí um hádegisbil, en hið þriðja mið-
vikudaginn 19. júlí kl. 12 á Akureyjam.
Uppboðsskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum fyrir uppboðin og verða til
sýnis á skrifstofu sýslunnar frá 1. júlí.
Skrifstofu Dalasýslu 17. júní 1893.
Björn Bjarnarson.
Ken nari.
Við barnaskólann á Eyrarbakka get-
ur guðfrœðislcandidat eða annar, sem
vanur er kennarastörfum og hefir góð
meðmæli, fengið kennarastarfa um 6
mánuði frá 1. október í haust. Bónar
brjef, stýluð til skólanefndarinnar á
Eyrarbakka, sendist undirrituðum for-
manni nefndarinnar, sem gefur upplýs-
ingar, er við þurfa.
Stóra-Hrauni 21. dag júnímán. 1893.
ólafnr Helgason,
prestur í Stokkseyrarprestakalli.
Samkvæmt ályktun síðasta safnaðarfund-
ar verður haldinn almennur safnaðar-
fundur fyrir Reykjavíkursókn í leikfim-
ishúsi barnaskólans sunnudaginn 25. þ. m.
kl. 5 e. h., til þess að söfnuðinuin geflst
færi á að ræða og taka áiyktun um við-
gjörð, stækkun og viðhald kirkjugarðsins.
Áríðandi að fundurinn verði vel sóttur.
Reykjavík, 20. júní 1893.
Jöhann Þorkelsson.
H Ú S n æ Ö i , einkar-hentugt fyrir
alþingismenn, og gott fæði, fæst í
Tjarnarg-ötu 4.
Solveig Guðlaugsdóttir.
íjeð því að jeg undirskrifaður hefl af-
hent berra stórkaupmanni J. P. T. Bryde,
Reykjavík, allar mínar útistandandi verz-
unarskuldir til eignar og umráða, þá gefst
hjer með öllum þeim til kynna, er sltulda
mjer, að þeir framvegis greiði skuldir
þessar til verzlunar J. P. T. Bryde í
Reykjavík. Sömuleiðis tiikynnist, að þeir,
sem samkvæmt verzlunarbókunum eiga til
góða, fá það útborgað í vörum við sömu
verzlun.
Reykjavík 1. júní 1893.
Helgi Jónsson.
Samkvæmt ofanrituöu, aðvarast hjer með
allir þeir, er verzlunarskuldir eiga að greiða
til verzlunar Helga Jónssonar, Reyk,javík,
að svo framarlega sem þeir eigi hafa greitt
skuldir sínar eða samið um borgun á þeim
fyrir 15. júlímán. næstkomandi við undir-
skrifaðan, þá verða þær afhentar rnáls-
færslumanni til tafarlausrar innköllunar.
Reykjavík 15. júní 1893.
pr. J. P. T. Brydesverzlun
Ó. Ámundason.
Með því að jeg undirskrifaður hefi af-
hent herra stórkaupmanni J. P. T. Bryde,
Reykjavík, allar mínar útistandandi verzl-
unarskuldir til eignar og umráða, þá gefst
hjer með öllum þeim til kynna, er skulda
mjer, að þeir framvegis greiði skuldir
þessar til verzlunar J. P. T. Bryde í
Reykjavík. Sömuleiðis tilkynnist, að þeir,
sem samkvæmt verzlunarbókunum eiga til
góða, fá það útborgað í vörum við sömu
verzlun.
Reykjavík 1. júní 1893.
Steingrlmur Johnsen.
Samkvæmt ofanrituðu, aðvarast hjer með
allir þeir er verzlunarskuldir eiga að greiða
til verzlunar Steingríms Johnsens, Reykja-
vík, að svo framarlega sem þeir eigi hafa
greitt skuldir sínar eða samið um borgun
á þeim fyrir 15. júlímán. næstkomandi við
undirskrifaðan, þá verða þær afhentar
málsfærslumanni til tafarlausrar innköllunar.
Reykjavík 15. júní 1893.
pr. J. P. T. Brydesverzlun
('). Ámundason.
Peir, sem vilja panta kóks, stein-
olíu, kalk, sement eða annað
frá Liverpool, eru beðnir að gefa sig
fram hið fyrsta. 7
Saltfiskur er keyptur fyrir peninga.
Skuldir til mín — áður til Th. Egil-
sen — geta borgast til herra Chr. Zim-
sens í Hafnarfirði, sem einnig tekur á
móti fiski fyrir mig.
Allar nauðsynjavörur seijast ódýrt
móti borjgun út i hönd, hvort held-
ur er í peningum eða saltfisk.
Rúgmjöl, kandís, hvítasykur og púð-
ursykur með sama verði og áður — kaffi
ódýrara — og engar aðrar vörur upp-
settar, þótt sumar sjeu dýrari í inn-
kaupum nú en áður.
Þeir, sem hafa einhverja gamla
muni, er þeir vilja selja útlendum
ferðamönnum, eru velkomnir að hafa
þá í búðinni hjá mjer. Verðið á að
vera fest við hlutina, og verða þeir
seldir fyrir það verð, er á þeim stendur.
Jeg tek engin ómakslaun.
Reykjavík 24. júní 1893.
W. Cliristensen.
Dömuhattar fást á Skólavörðustíg 5.
Hentugt tækifæri fyrir kvennfólk sem ætlar
til Ameríku.
ÍO hundruð og 6 al. í jörðinni Ölvalds-
stöðum i Borgarhreppi eru til sölu. Þeir sem
kynnu að vilja kaupa, snúi sjer til Guðmund-
ar Auðunnssonar í Jafnaskarði og semji yið
hann fyrir ágústmánaðarlok.
Herhergi. Stórt og bjart herbergi í húsi
í miðjum bænum er til leigu. Ristj. vísar á.
Þingmálafund heldur þingmaður Reyk-
víkinga þriðjudag 27. þ. m. kl. 8 e. h. i
leikfimishúsi barnaskólans.
Til leigu fæst eitt herbergi á skemmtileg-
um stað í bænum. Ritsj. vísar á.
Fjármark Páls Þorsteinssonar á Langa-
botni við Arnarfjörð er: hvatt hægra, sýl-
hamrað vinstra. Brennimark: P. Þ.
Til leigu í Þingholtsstræti 3 eitt herbergi,
meö húsgögnum, handa einhleypum.
Með því að Andersen skraddari heíir í síð-
asta bl. Isafoldar reynt til að gjöra mig ó-
sannindamann og skrumara, gagnvart almenn-
ingi, þá vil jeg hjer meö leyfa mjer að gjöra
heyrum kunnugt:
1. Að jeg hef aldrei lært klæðaskurð hjá
Andersen skraddara, og enginn af þeim mörgu
tugum fólks, sem unnið heíir hjá honum fyrir
ekki neitt, undir því nafni að *lœra*, sem lít-
ið heíir verið annað en «humbugi> og kostn-
aöur fyrir fólk það, er notið heíir; — og þótt
jeg haíi verið þar í þrjú ár undir samanafni,
mundi jeg skammt á veg kominn, hefði jeg ekki
haft aðra brunna til að ausa af, og lagt mig
eptir iðninni á annan hátt.
Þó skal jeg hiklaust bjóðast til að fram-
leiða eins vandaða vinnu á fötuu? og unnin
er í kolapakkhúsdyrunum hjá Andersen skradd-
ara.
I öðru lagi: vil jeg leyfa mjer að skora á
hetjuna «Andersem>, að ganga undir prófmeð
mjer í klæðaskurði, sem sje þannig: að giöra
teikningu ásamt mjer af diplomatfrakka, kjöl,
eða öðrum nærskornum íigurfrakka, eptir
máli af einhverjum, sem hefði meiri eða minni
missmiði, ankanna, Deformetet, á líkamsvexti,
sem gjörðar sjeu eptir nýusta nútíðarreglum,
svo sem (Proportional-Systemet) og afrjettar
(controleraðar) eptir hinni anthropotrigon-
ometrisku útmælingu, ef hann veit nokkuð
hvað það er? Og fela siðan bæjarfógeta á
hendur að senda báðar teikningarnar á <iSkan-
dinavisk Tilskœre-Alcademi í Iiaupmanna-
höfn» og fá endursendan úrskurðardóm um
þær. Aðhyllist hann ekki þetta tilboð, mun
jeg krefjast málarannsóknar gegn houm fyrir
áðurgreind ummæli, þar eð í þeim felst að-
dróttun um opinber ósannindi og tál gagn-
vart almenningi.
Hvað því viðvíkur, er H. A. segir, að jeg
haíi farið úr »lœri» frá sjer á miðjum «náms-
tíma», þá skal þess hjer með getið, að tjeður
meistari hafði fyrir tveim árum síðan lofað
að stytta hinn umsamdan 6 ára námstíma um
3 ár, þ. e. helming; en lof'orð það heíir hann
roíið, eins og sjá má áðurgreindri yflrlýsing.
Vottorð mun jeg stðar auglýsa.
Reykjavík, 23. júni 1893. G. Þórðarson.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12
Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. lP/a-21/*
Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2
útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf.
hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. i
hverjum mánuði kl. 5—6.
Veðurathuganir íRvík, eptir Dr.J.Jónassen
jimí Hiti (á, Celsius) lioptþ.nisel. (millimet.) V eðurátt
á nótt. um hd. fm. em. fm. | em.
Mvd.21. + 8 + 12 764.5 767.1 V h d N h b
Fd. 22. + 6 + 12 769.6 772.2 N h b N h b
Fsd. 23. + 7 + 12 772.2 767.1 N hb N h b
Ld. 24. + 6 764.5 N hh
Norðanveður en hægur og bjart sólskin
undanfarna daga.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
PrentsmiBja ísafoldar.