Ísafold - 01.07.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.07.1893, Blaðsíða 3
167 «En ekki er sagan búinn enn. Eptir mibjan dag kom'jog þar 'aptnr— sá jeg þá ab á einu trje hengu 4 skrokkar raudir innan um hina hvitu. og spurbi jeg ab. af hvaba orsök þeir væru svo raubir. En slátrar- inn sagbi mjðr, að gríman hefbi verib tekin aptur og tekizt beföi ab svæfa þessar kindnr. en þab hefbi blætt svo litib úr þeim. og þvi væri þessir skrokkar svona á litinn. af því blóðið væri í þeim; lika heyrbist ab menn sem keyptru slátrib, kvðrtuðn um skaba á blób- inu»(!!). II«fði E. Ó. sápt mönnum að alla stór- g-ripi ætti að leggja niður við trog og skera þft með fullu fjöri, því það væri stórskemmd á kjöti og skaði A 1)1051, ef þeir væru skotnir, svæfðir eða rotaðir, þá heföu menn ekki trúað honum, afþví reynsl- an hefir sýnt, að þetja er ekki satt. En erþá nokkur skynsamleg ástæða fyrirþvi, að anuað eigi sjer stað um sauðskepnuna, eða að kjötið skemmist og minna hlæði að tiltölu úr rotaðri sauðkind en skotnum nautgrip? Víða á Þýzkalandi er lðghoðið, að eigi megi skera eða stinga skepnur nema þær sjeu áður gjörðar meðvitundarlausar með rothöggi eður skoti. Dýraverndunarfjelög i meiri hluta Evrópu bcrjast af alefli fyr- ir því, að lík lög komizt á i þeirra löud- um, og er það vottur þess, að þau álítá þann dauðdaga betri f'yrir skepnuna og skemmdalaust á kjötinu. Sómi væri það fyrir landsmenn, ef þeir tækju almennt þá venju upp, án þess að slíkt sje lögboðið, að skera enga skepnu, án þess að meðvitundin sje áður tekin frá henni með skoti eður rothöggi. Allir sjá og játa, að rjett sje að gjöra dauðann sem kvalaminnstan; en eigi er nógs að sú játning sje að eins í orði; hún þarf að koma fram í verki. Tr. G. Útiendar frjettir. í vikunni sem leið, flmmtudag 22. þ. m., varð það stúrslys suður i Miðjarðarhati, aö enskur bryndreki einn atarmikill, nær 11,000 smál. að stærð, sökk skyndilega rjett fyrir utan höfnina í Tripolis með öllu liði þvi, er þar var innanborðs, nm 700 manna, og drukknuðu 430. Skipiö hjet Victoria, og yfirmaöur á þvi Tryon að- miráll, yflrforingi hinnar ensku flotadeild- ar í Miöjaröarhafl; hann var einn þeirra, er drukknuðu. Slysiö atvikaöist þaunig, aö nokkur hinna ensku Jierskipa þreyttu herkunnátturaun sanian, og rak eitt þeirra, «Camperdown», óvart trjónuna á kaf inu í skrokkinn á «Viktoríu» á stjórnboröa rjett fyrir f'raman vígturninn og fjell inn kolblár sjór, en skipiuu hvolfdi á skömmu bragöi, á 80 faöma dýpi. Annað dys varð á Rússlandi um sömu mundir, í bæ þein'i viö Wolga, er Romano heitir. Þar var einhver mikill kirkjutylii- dagur, en bófar hrópuöu upp ytir sig inni í troðfullri kirkju, aö kviknað væri i henui, í því skyni að koma sjer betur við aö stela úr vösum manna, er söJ’nuðuriim kæmist í uppnám. En feimturinn varð svomikiJl, að þeir, seni uppi voru í kirkjunni, rudd- ust svo fast uni, niður þröngan stiga og á hurð fyrir neðan, að þar tróöust undir og köfnuðu 136 manna. Nefndarumræða stóö enn um stjórnar- skrármálið írska á þingi Breta nú um Jónsmessuleytið, og eigi Joltið þá við ineira en 4 fyrstu greinarnar. Latínuskólanum var sagt upp í gær. Þrettán voru títskrifaðir, en 20 nýsveinar teknir inn í skólann, þar af 4 í II. bekk, og hinir í I. bekk. Forspjallavisindapróf við prestaskól- ann 27. f. m. Asmundur Gislason ágætl. -ó- Heigi Pjetur Hjálmarsson dáv. -f- Læknispróf. Embættisprófi við lækna- skólann lauk ?8. f. m. Friðjón Jensson meö I. einkunn (104 stig). Leikirnir. Með fæsta móti var í leik- húsinu í gærkveldi, hjá hinum dönsku leik- endum. Eiga þó skiiið góða aðsókn hvert kveld, sem þau leika; þau hafa í hvert skipti góða skemmtun að bjóða, einhvern leik, er áhorfendurnir skemmta sjer prýði- lega við, svo sem heyra má af undirtekt- unum. Beztan róm fekk í gærkveldi »Tak«, eptir Erik Bögh, enda var snilldar- lega leikið (í ánnað skipti). Viðvaningar hjer ættu að bera sig að nema sem mest af þeim rniklu yfirburðum, sem þessir leik- endur hafa umf'ram þá i smáu sem stóru — ekki siður í því sem smátt er kallað, en mikið ríður þó á, ef vel á að takast. Næst verða leiknir 4 leikir í einu, allir góðir, þar á meðal tveir, er áhorfendum mun seint þykja of opt kvéðin vísa: Thtn vil spille Komedie og Onkels Kjœrliyheds- historie. Þá verður eflaust húsfyllir. Verzlun. í 40 króna verð er saltfisk- ur Jcominn á Akranesi. Er það raunar mikiu lægra en í fyrra að tiltölu, er gætt er tollmunarins nú og þá, 13—14 kr., og vonandi að betur rætist úr enn, þrátt fyr- ir mjög slæmt hJjóð í kaupmönnum hjer um slóðir allt til þessa. Veðráíta. Hinn mikli og góöi þerrir stóð ekki nema rúma viku; skipti aptur um til rosa og rigninga um miðja þessa viku. Dáinn í gær hjer í Reykjavík úr tær- ingu skólapiltur Þorvátdur Magnússon, Arnasonar snikkara, úr 4. bekk, vel gáf- aöur piltur og mildð efnilegur. Stúdentapróf. Útskrifaðir úr latínu- skólanum í gær þessir stúdentar: 1. Kristján Sigurðsson . . með eink. i StÍ£. 97 2. Knud Zimsen . . . i 96 3. Magnús Arnbjarnarson i 94 4. Jón Hermannsson i 90 5. Sigurður Magnússon i 85 6. Jón Þorkelsson . . i 84 7. Ingólfur Jönsson . . n 83 8. Friðrik Friðriksson . n 83 9. Páll Jónsson . . . ii 76 10. Jón Stefánsson . . . ii 74 11. Guðm. Guðmundsson iii 61 12. Benedikt Gröndal iii 43 13. Lúðvík Sigurjónsson iii 43 Þrír hinir siðasttöldu hafa lesið utan sköla. Skagaflrði 13. júní: Veðrátta er góð, optast hlýindi með rigningu. Jörð er orðin mjög græn og gróin Lítur út fyrir grasvöxt. Að jarðabótum, einkuvn túnasJjettum, er tölnvert uttnið víða i sýslunni. Fuglafli ev ágætur við Drangey. Fiskafti heíir engitm verið. Nú síðustu dagana þó vel fiskvart. Heilsufar yfir höt'uð gott, þótt allmargir innan um fjöldann sjeu meinum hlaðnir. Guð- mundur læknir Magnússon hefir haft sjerlega mikið að gjöra, enda hafa sjúklingar lengra að leitað hans. Hann getur sjer hið bezta orð bæði fyrir lækningar, er bonum heppnast sjerl. vel, og Jjút'mennaku ög reglusemi. Urngangskennararnir sumir (6) [ sýslunni hjeldu fund með sjer á Sauðárkrók hinn 23. þ. m. Á honum ræddu þeir einkum harna- fræðslumálefni, hversu hyggiJegast væri að kenna greinar þær, hverja fyrir sig, sem þeir hafa kennt, hversu bæta mætti helzt úr hin- um tilfinnanlega skorti á kennsluáhöldum, t. d. kúlnagrind, veggkortum o. fl., og hversu þeir gætu helzt eflt bindindi. Pundurinn var heið- arleg tilraun til þrif'a fyrir starf þeirra. Hjeraðsfundur var haldinn 2. þ. m. 4 Sauð- árkrók. Á honum mættu 15 prestar og safn- aðarfulltrúar. Auk hinna lögskipuðu hjeraðs- fundarmálefna (um eignir kirkna o. s. frv.) hafði fundurinn til meðferðar «frumvarp um kirkjugarða». er nefnd hafði haft til meðferð- ar síðan á hjeraðsfundi í fyrra, og var það all-mikið rætt, og stungið upp á nokkrum breytingum og síðan samþykkt. TiJgangur þess er, að hjálpa fólki, er vill, til þess, að koma grafreitunum úr hinu ósæmilega skræl- ingjaástandi, sem þeir víðast hvar eru nú í, i sómasamlegt ástand. Ennfremur hafði fund- urinn, eins og að undanförnu, bamafrœðslu- málið til meðferðar. A þessu vori hefir sama alúð og fyr verið lögð við barnaprófin um allt prófastsdæmið. Komu á fundinn sýnis- horn af beztu skript og rjettritun og hinir lökustu úr hverri sókn af sama «tbema». Fundurinn ákvað, að barnaprófunum skyldi haldið áfram næsta ár með sama fyrirkomu- lagi og undanfarandi ár, að því við bættu, að börnunum væri til uppörfunar gefið skriflegt skírteini um einkunnir þær, er þau fengju við prófið, og tók prófastur að sjer, að útvega prentuð eyðublöð undir slíka prófmiða. Til tals kom bindindi á fundinum, en sumir voru meira með hófdrykkjunni(!). En þótt bindind- ishreyfingin fari hjer hægt, hefir hún þó að ætlan minni haft mikil og góð áhrif. vakið menn til ihugunarum skaðræði hinna heimsku- legu drykkjusiða, og aptrað mörgum. Alþingi sett. Alþingi var sett í dag. Síra Sigurður próf. Gunnarsson stje í stól- inn og lagði út, af 1. Jóh. 4, 16. Á undan prjedikun sunginn súlinur eptir síra Lárus Halldórsson (Kbl. III. 8). Þingraenn a 1 1 i r konmir. Að aflolvinni prófun kjörbrjefa, er enginn ágreiningur varð ura, nema um kosningu Sk. Thoroddsen (er hal’ði boðið sig fram í 2 kjördæmura), sem þó var samþykkt, var kosinn forseti í sameinuðu þingi Benidikt Sveinsson með um 20 atkv., en vara- forseti Benidiltt Kristjánsson. Þá voru þessir þjóðkjörnir þingmenn kosnir í ef'ri deild, til móts við hina kon- ungkjörnu 6: Einar Ásmundsson Guðjón Guðlaugsson Guttormur Yigt'ússon Sigurður Jensson Sigurður Stefánsson Þorleifur Jónsson. I efri deild var kosinn forseti Árni Thor steinson og í neðri deild Benidikt Sveins- son — Nánara af þingsetningunni næst. »LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.