Ísafold - 01.07.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.07.1893, Blaðsíða 4
168 Síðari ársfundur búnaðarfjelags suð- uramtsins verður haldinn 5. dag næsta júlímánaðar, kl. 5 e. m., í leikfimishúsi barnaskólans hjer í Reykjavik; verður þá skýrt frá fjárhag fjelagsins og aðgjörðum þetta ár, og rædd önnur málefni fjelags- ins, og sjerstaklega tekin ályktun um, að gjöra fjelagiö að búnaðarfjelagi fyrir allt landið. Reykjavík 16. d. júním. 1893. H. Kr. Friðriksson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á alla, sem til skulda tclja í dánarbúi Eiríks Eiríkssonar frá Skatastöðum, er andaðist 15. marz næstl., að gefa sig fram og sanna skuldir sinar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 12. júní 1893. Jóhannes Ólafsson. Uppboösauglýsing. Eptir kröfu skiptarjettarins í dánarbúi P. F. Eggerz heitins frá Akureyjum verða 3 opinber uppboð haldin á eign búsins 3/4 úr jörðinni Akureyjum i Skarðstrandar- hreppi innan Dalasýslu. Tvö fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar miðvikudaginn 5. júlí og miðvikudaginn 12. júlí um hádegisbil, en hið þriðja mið- vikudaginn 19. júlí kl. 12 á Akureyjum. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum fyrir uppboðin og verða til sýnis á skrit'stofu sýslunnar frá 1. júlí. Skrifstofu Dalasýslu 17. júní 1893. Björn Bjarnarson. Innköllun. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar í þrotabúi Guðmundar kaupmanns ísleifssonar á Stóru- Háeyri á Eyrarbakka, að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir undirrituðum sett- um skiptaráðanda í tjeðu þrotabúi, áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- ingu innköllunar þessarar. Staddur í Reykjavík, 27. júní 1893. Páll Briem sýslumaður í Rangárvailasýsiu.__ Stykkishólmur. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna heiðruðum ferðamönnum, er kunna að koma til Stykkishólms, að jeg, samkvæmt þar til fengnu leyfi, hef stofnað «Hótel» hjer í bænum, þar sem allir eru velkomnir til gistingar og veitinga, að svo miklu leyti sem í mínu valdi stendur, gegn ákveðinni borgun. Stykkishólmi, 21. júní 1893. Hagbarth Thejll. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn þ. 8. júlí þ. á. verður op- inbert uppboð haldið kl. 11 f. h. í leik- fimishúsi barnaskólans á bókum sem átt hefir síra Stefán sál. Thorarensen og er skrá yfir bækurnar til sýnis hjer á skrif- stofunni. Söluskilmálar verða birtir á und- an uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 30. júní 1893. Halldór Daníelsson. Undirskrifuð “ríon°fr"k“nir. mannafatnað. eptir máli, mjög ódýrt. Anna Pjelursdóttir, Kristjánshúsi. Reikningur sparisjóðs Hrútíirðinga frá 1. júní til 31. desember 1891. Tekjur: Kr. a. Innlög samlagsmanna............. 432 00 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól 6 67 Vextir af útlánum...... 8 57 Endurborgað lán. Skuldabr. 2 . . . 70 00 Seldar 13 sparisjóðsbækur........ 4 55 Kr: 621 79 Gjöld: Kr. a. Lánað út á reikningstímabilinu . . 485 00 Vextir til samlagsmanna....... 6 67 Til jafnaðar móti síðasta tekjulið . . 4 55 í sjóði............................ 25 57 Kr: 521 79 R. P. Riis. Theódór Ólafsson. S. E. Sverrisson. Reikningur sparisjóðs Hrútíirðinga reikningsárið 1892. afgreiðslustofa er opin um þingtímann hvern virkan dag frá 1. júlí til 1. sept- ember kl. 93/4 f. m. til 123/4 e. m. Bankastjórnin er til viðtals í bankan- Tekjur: Kr. a. I sjóði 1. janúar................... 25 57 Borgað af lánum.................... 255 00 Innlög............................. 623 00 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól 30 06 Vextir af útlánum: a, borgaðir......................... 28 36 h, óborgaðir......................... 5 35 Seldar 5 sparisjóðsbækur........... 1 75 Kr: 969 09 Gjöld: Kr. a. Lánað út á reikningstímabilinu . . 785 00 Utborguð innlög.................... 107 00 Utborgaðir vextir................... 1 73 Vextir til samlagsmanna............ 30 06 Til jafnaðar móti síðasta tekjulið . . 1 75 I sjóði............................. 43 55 Kr: 969 09 R. P. Riis. Theódór Olafsson. S. E. Sverrisson Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hrútfirðinga 31. des. 1892. Activa: Kr. a. Skuldabrjef fyrir lánum: a, gegn fasteignarveði . Kr. 385,00 b, — handveði ... — 50,00 c, — sjálfskuldarábyrgð — 510,00 945 00 Vextir útistandandi............... 5 35 í sjóði.......................... 43 55 Kr: 993 90 Passiva: Kr. a. Innlög samlagsmanna 31. dag desem- mánaðar........................ 985 00 Varasjóður......................... 8 90 Kr: 993 90 R. P. Riis. Theódór Ólafsson. S. E. Sverrisson. Reikninga sparisjóðs Hrútfirðinga frá 1. júní 1891 til 31. des. 1892 höfum við endurskoðað og ekkert fundið við þá að athuga. p. t. Borðeyri 7. júní 1893. Páll Olafsson. Jósep Jónsson. Yfirlýsing. Jeg undirskrifaður lýsi þvi hjer með yfir, að jeg geng að þannig lagaðri sætt, að jeg apturkalla og lýsi dauð og ómerk öll þau móðgunaryrði og ærumeiðandi orð, sem jeg hefi haft um cand. mag. Boga Th. Melsteð í Kaupmannahöfn i kvæðinu »Makleg ráðning«, sem prentað er í kvæðasafninu »Stúf- ur«, Reykjavik 1892. Auk þess skuldhind jeg mig til að láta úti innan árs frú þessum deg- 40 kr. til íátækrasjóðs Lýtingsstaðalirepps og þar að auk þegar í stað 10 kr. í málskostnað til ofanskrifaðs Boga Th. Melsteðs. Enn frem. ar lofa jeg að birta þessa yfirlýsing á minn kostnaö i blaðinu ísafold eða ööru blaði í Reykjavík fyrir lok næstkomandi júlímánaðar Lýtingsstöðum 3. ,júní 1893. Símon Bjarnarson, Dalaskáld. Rjettan útdrátt úr sáttahók Lýtingsstaða- umdæmis staðfesta Lýtingsstöðum 3. júní 1893 Hálfdán Guðjónsson Jóhann P. Pjetursson 1. sáttamaður. 2. sáttamaður. Undirskrifuð tekst á hendur að veita ungum stúlkum tilsögn í ýmsum kvenn- legum hannyrðum. M. Finsen. um kl. 10^2 til IU/2 f. m. Bankastjórnin. _ — — Orónir sjóyetlingar eru keyptir háu verði í verzlun Gr. Zoeg’a & Co. S ý n i n g- í leikfimishúsi barnaskólans á ýmsum vinnumupum frá kvennaskólan- um á Ytri-Ey og Laugalandi, skriftaræfing- um og ritgerðum frá YtrirEyjarskólanum, barnaskólanum í Reykjavík og einum sveita- kennara, verður opin fyrir fólkið mánu- daginn 3. júlí kl. 4—8 e. h. Tapazt hefur úr Fossvogi nóttina milli 24. og 25. júní grár hestur, stór og fallegur, mark: stýft fjöður apt. hægra, sneitt fr. fjöður apt. vinstra. Sá er hittir liest þenna er beðínn að koma honum til undirskrifaðs eða til herra alþm. JÞ. Guðmuudssonar frá Hala. Lindarbæ í Ashreppi 26. júní 1893. Olafur Olafsson. (ÞAKKARÁV.) Innilegfc þalcklæti mitt votta jeg hjer með herra Steingrimi Jónssyni i Sölvhól og Jóni bróðnr hans, og herra bæjargjaldkera Pjetri Pjet- urssyni og konu hans, fyrir alla þA gefins hjálp og aðstoð, er þan á svo margfaldan og mannkærleiks- rikan hátfc hafa veitfc mjer á þessu vori í veikindum minum og manns mins sáluga, Finnboga Hróbjartsson- ar. í banalögu hans; og ennfremur votta jeg herra Jóh. Hansen, verzlunarstjóra Thomsenverzlunar, inni- legasta þakklæti mitt fyrir að hann tók að sjer ró kosta útför manns míns sáluga, þrátt fyrir það, þótl við værum i mikilli skuid við verzlun þossa, sem eigi var nein von um nð jeg, nje dánarbúið, geti endurgold- ið. .Teg er gjörsnauð nf fje, þrotin aö lieilsu og kröpt- um, og því nær sjónlaus, og get þvi engum noitt borg- að, en jeg bið algóðan gað, sem engin sönn kærleiks- verk lætur ólaunuö. að endurgjalda með blessun sinni oíannefndum velgjörendum minum, og öllum öðrum, sem í vandræðum mínum á þessu vori hafa rjett mjer hjálparhönd. Traðakoti í Reykjavik 23. júni 1893. Ingveldur Stefánsdóttir. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 98/4-12s/4 Landsbókasafnið opiö hvern rúmh. d. kl. 12—2 úfclán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjöðurinn opinn l. virkan mánud. hverjun mánuði kl. 5—6. Veð u i'jfctlni gan ir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen jiuií 'júlí Hiti (á Colðius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt A nótt. | um hd. fm. | em. fm. | em. Mvd.28. Fd. 29. Fsd. 30. Ld. 1. + 6 + 8 4” ? + 12 + 12 + 11 +11 756.9 169.5 754.4 754.4 756.9 759.5 754.4 N h b Sa h d A hv d S hv d 0 d Sa h b S h d Fegursfca veður allan miðvikudaginn þar til hann fór að dimma síðari part dags og ýrði regn úr lopti og hefir _ síðan rignt mikið af austri og landsuðri. í morgun (1.) hvass á sunnan-andsunnan. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.