Ísafold - 29.07.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.07.1893, Blaðsíða 4
200 lýtur. í sjerhverri uámsgrein, sem kennd erí skólum þessum, er til úrval af kennslu- bókum eptir vana kennara útlenda og’ inn- lenda. Námstími hvers nemanda er ákveð- inn með lögum; og loks eru menn þeir, sem hafa kennsluna á hendi í skólunum, menntaðir árum saman í skólum þeim, sem eingöngu hafa verið stofnaðir til þess, að mennta og ala upp kennarastjett. Eins og kunnugt er, er þessu nú allt öðruvísi háttað hjer á landi. Skólahúsin eru því nær hið eina, sem getur talizt í þolanlegu lagi. Víða eru engin kennslu- áhöld til, sumstaðar ekki einu sinni næg borð eða sæti handa nemendunum. Kennslu- bækurnar meira eða minna óhentugar flest- ar og í sumum lögskipuðum námsgreinum alls engar til. Kennararnir margirþví nær ómenntaðir. Fæstir þeirra hafa nokkru sinni átt kost á þvi, að læra að beita kröpt- um sinum á rjettan og skynsamlegan hátt. Skólaganga nemendanna óákveðin og á svo miklu reiki, að vandræði eru við að fást. Ofan á þessa galla bætist síðan and- róður ekki svo lítill frá ýmsum heimilum gegn skólunum. Þrátt fyrir það, hve mikið og margt skólarnir erlendis hafa framyfir þá hina íslenzku, var þó rætt um það á kennara- fundi þeim er haldinn var í Kaupmanna- höfn sumarið 1890, að nauðsyn bæri til, að koma á sem beztri samvinnu milli skól- anna og heimilanna. Var það samhuga á- lit flestra þeirra, sem tóku þátt í umræð- um um það mál, að börnin hefðu því að eins not af skólagöngunni, að heimilin ynnu í sama anda og skólarnir að uppfræðslu æskulýðsins. SALTFISK -®| fallegan, vel verkaðan og vel þurr- an kaupir undirskrifaður gegn peningum út í hönd. Jón Nordmann. Vátryggingarfjelagið Commercial U n i o n tekur í ábyrgð hús, bœi, búsgögn, bœkur og yfir höfuð alls konar lausafje, þar á meðal skepnur og hty o. fl., fyrir lægsta ábyrgðargjald. sem tekið er hjer á landi. Umboðsmaður fjelagsins hjer á landi er Sighvatur Bjarnason, bankabókari í Reykjavík. Fyrir ísafjarðar-sýslu og -kaupstað hefir hjeraðslæknir Þorvaldur Jánsson á ísa- firði umboð fyrir fjelagið og geta íbúar tjeðrar sýslu, hvort heldur þeir vilja snúið sjer til hans, eða umboðsmanns fje- lagsins í Reykjavík. Vátrygging á húsum hjá Þorvaldi lækni Jónssyni er tekin gild að því er snertir iánveitingar úr landsbankanum. Tilboð Þeir sem vilja taka að sjer grunnhleðslu eða tr.jesmíði á 15 álna lengingu á Good- Tempiarahúsinu þjer í bænum, verða að hafa sent tilboð sín um það fyrir 7. ágúst j nœstk. til Sigurðar Jónssonar fangavarðar, er lætur allar upplýsingar í tje um bygg- inguna, Reykjavík, 27. júlí 1893. __________________Húsnefndin. Hjer með auglýsist, að jeg hefi faiið bróður mínum, cand. jur. Eggert Briem að annast öll mín störf h.jer í Reykjavík meðan jeg er fjarverandi, og vil jeg biðja menn að snúa sjer til hans, sem verður að hitta í Lækjargötu nr. 4 (Hermes). Reykjavík, 28. júlí 1893. Sigurður Briem. Verzlunin á Laugaveg nr. 17 heíir nú með póstskipinu fengið úrvalsgóð sirz, sem seljast með óvanal. góðu verði, og sömul. önnur álnavara. Efni í alfatnað á á karlmenn, 8,50 aura, osturinn góði (og þó billegi) aptur kominn. Matvara og önnur nauðsynjavara nóg til af beztu tegund. Öll vanaleg íslenzk vara tekin, og þar á meðal sauðfje til slátrunar í haust. Finnur Finnsson. 8^“ Dr. Finns bisk. Jónssonar Kirkju- saga (011), I.—IV. b. faest til kaups. Ritstj. vísar á sel.jandann. Kirkjublaðið, — Hinn sögalegi trúverðleiki kraptaverka nna með sjerstöku tilliti til upprisu Krists, J. H. — Tíu boðorð guðs og drottinleg bæn, J. Q. — Prestakosningarlögin, útg. — Synodus 1803. — Frá alþingi 1893, m. m. Kbl., 15 arkir, auk 5 nr. af >Nýum kristi- legum smáritumc, 1 kr. 50 a., fæst hjá prest- um og bóksölum og útg. Þórh. Bjarnarsyni í Reykjavík. I. árg., 75 a. og II. árg., 1 kr. 50 a., fást hjá sömu. Forngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl.ll-H? Landsbankinn opinn hvemvirkan d. kl. 93/4-123/<, Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og Id. kl. 2—8 Málþrdðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. hverjurr mánuði kl. 5—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen júlí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Yeðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Mvd.26. + 8 +15 764.5 764.5 Ö b S h d Fd. 27. +11 +14 759.5 756.9 S h d 0 b Fsd. 28. + 10 + 13 75S.9 762.0 A h d 0 b Ld. 29. +11 762.0 V h b Bjart og fagurt veður að morgni h. 22. Dimmur síðari part dags ; landsunnan og síð- an á útsunnan dimmur, hægur h. 23. Hægur á austan, rjett logn með regnskúrum h. 28. I dag (29.) vestankaldi, bjartasta sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phii. Frentsmiöja ísafoldar. 95 hjet Gerard, kvaddi ástmey sína blíðlega og reið svo á brott. Áður en Buresch kæmist heim, hafði hann frjett hjá nágranna sínum, að riddari hefði komið að húsi hans, farið þar inn og staðið þar við svo litla stund og síðan riðið í burtu aptur. Honum varð dálítið bylt við fregn þessa og þegar hann kom heim var fyrsta spurningin hans, hvert erindi hins ókunna manns hefði verið. An- ezka varð að segja eins og var; en þó felldi hún dálítið af kossunum úr sögunni; henni fannst þau þýðingarlítil auka-atriði. Faðir hennar vissi ekki, hvort hann ætti heldur að ávíta hana eða ekki; hann kvaðst vilja fá að sjá hringinn; en jafnskjótt sem hann leit hann varð hann eins og utan við sig, þreif hringinn og þrýsti á fjöður í honum, sem ekkert bar á. Steinumgjörðin í hringnum laukst þá upp og Buresch sýndi dóttur sinni undurfríða kvennmannsmynd í erlendum búningi, sem fólst undir umgjörðinni. »Hvað hjet riddarinn?« spurði Buresch. »Mig minnirað hann hjeti Antonio Gerard*, svaraði dóttir hans. »Hvert fór hann? Hve nær kemur hann aptur?« Slíkum spurningum spurði faðir hennar aptur og aptur, auðsjáanlega hrærður í huga, en dóttir hans vissi ekki, hvernig á þessu stóð, og sagði að eins: »Það lítur svo út, sem þjer þyki mjög áríðandi, að vita um hann. Þú ert þó ekki reiður við hann enn, faðir minn?« »Hvaða vit- 94 Anezka um riddarann. Eitt kvöld var hún í eldhúsinu að búa kvöldverð handa föður sínura, sem hafði farið til Teltsch til þess að kaupa járn og gjalda leiguna eptir smiðjuna. Allt í einu heyrðist hófadynur; leit hún þá gegnum gluggann og sá ríðandi mann, sem stje af hest- inum fyrir utan smiðjudyrnar og gekk inn í bæinn. Þetta var riddarinn, sem hún vonaðist eptir. Anezka fekk hjartslátt og vissi ekki hvort hún ætti að fela sig i eld- húsinu eða vita um erindi hans, en hún gerði hið síðar- nefnda bæði af því, að hún komst ekki undan, og hjartað bar viljann ofurliða. Jafnskjótt sem riddarinn sá hana hjóp hann í móti henni og faðmaði hana að sjer, og breiddi hún ósjálfrátt faðminn út á móti honum. Eptir að þau höfðu kvaðzt, mælti hann: »Elskan mínljeg hefði aldrei trúað því, að minning þín yrði svo föst í hjarta minu, eins og hún er; en fyrst jeg veit það, gat jeg ekki feng- ið af mjer að fara hjer hjá svo að jeg sæi þig ekki. Jeg á nú að fara allar götur norður í Mecklenborg; en bíddu min og vertu viss um, að ást min á þjer mun aldrei bregðast. Nú loksins gat Anezka hert upp hugann og heitið honum hinu sama. »Taktu við fingurgulli þessu«, mælti hann og setti dýrmætt fingurgull á fingur henni, »til merk- is um, að þú og engin önnur skuli verða konan mín«. Eptir þetta töluðust þau fátt eitt við og riddarinn er

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.