Ísafold - 16.08.1893, Blaðsíða 4
220
I»eim mörgn sem heiðruðu jarðarför
manns mins sáluga, Consuls N. Zimsens,
og tóku þatt í sorg minni, votta jeg
hjermeð innilegt þakklæti.
Beykjavík 12. dag ágústm. 1893.
Agnes Zimsen, f'ödt Meyn.
Öllum þeim, sem lieiðruðu jarðarför
mannsins míns sál. Kristins Magnús-
sonar í Engey með návist sinni eða
sýndu hinum látna ýms önnur virðing-
armerki votta jeg mitt alúðarfyllsta
þakklæti.
Guörún Pjetursdóttir.
Yandað byggingarefni.
Stórt, tvíloptað skrifstofu- og íbúðar-
hús, því nær nýtt, með 7 þuml. timbri
í veggjum og 3 þuml. plönkum í gólfi,
með 16—18 rúmgóðum herbergjummeð
eldi í, fæst keypt annaðhvort allt (með
hurðum og gluggum) eða í pörtum, fyrir
mjög vægt verð, með því að snúa sjer
til »Tálkna-hvalveiðafjelags« í Tálkna-
firði.
Joli. E. Stixrud,
Tálkna-hvalveibaíjelag við Tálknafjörð.
Proclama.
Þar sem Guðmundur Klemenzson í Mýr-
arhúsum í Yogum hefir framselt bú sitt til
skiptameðferðar sem gjaldþrota, er hjer
með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr.
op. br. 4. janúar 1861 skorað á þá, sem
til skulda telja í tjeðu búi, að tilkynna
skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrit-
uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gbrsýslu, 7. ág. 1893.
Franz Siemsen.
Jörð til sölu. Til kaups og ábúðar fæst
stór jörð með góðum skilmálum. Semja verð-
ur við Jóhannes Stefánsson á Höskuldstöðum
í Dalasýslu fyrir miðjan október í baust.
Hinn eini ekta
/z
BEilMA-LIFi
Meltingarhollur borð-bitter-essenz.
Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann
áunnið sjer mest álit allra watar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann Tiefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug-
leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá
þeir notið með hjartanlegri dnægju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brama-Lífs-Elixír-, en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri: Hra
Borgarnes: —
Dýrafjörður: —
Húsavík: —
Keflavík: —
Reykjavík:
Carl Höepfner.
Gránufjelagið.
Joban Lange.
N. Cbr. Gram.
Örum & Wulff.
H. R. Duus verzlan.
Knudtzon’s verzlan.
W. Fiscber.
Jón O. Thorsteinson.
Raufarböfn: Gránufjelagið.
Sauðárkrókur:---------
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:
Stykkishólmur:
Y estmannaeyjar:
Vík pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Hra N. Chr. Gram.
I. P. T. Bryde.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner &; Lassen.
Hinir einu, sem búa til binn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
5. Skólavörðustig 5.
verða kenndar ýmislegar bannyrðir. Þar á
meðal Hedebosyning og Hardanger.
Sigríður Matthíasdóttir.
Yið undirskrifaðar bjóðum hjer með ungum
stúlkum, bvort heldur fermdum eða ófermd-
um, tilsögn í handavinnu og ýmsurn hann-
yrðum, sömuleiðis vefnaði (lrunstvævning)
fyrir væga borgun, því fleiri þess vægarafyr-
ir bverja.
Elin Tómasdóttir. Álfheiður Helgadóttir.
Nærsveitamenn eru beðnir að
vitja „ÍSAFOLDAR“ á afgreiðslustofn
liennar (í Austurstræti 8).
Veðurathuganir íRvík, eptir Dr.J. Jónassen
ágúst Hiti (& Celöius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt
á nótt. | um hd. fm. em. fm. | em.
Ld. 12. + 10 + 19 762.0 762.0 0 b Svh d
Sd. 13. +10 +20 762.0 764.5 Ah b v b b
Md. 14. +11 + 18 767.1 767.1 0 b 0 b
Þd. 15. + 12 + 15 767.1 764.5 0 d 0 b
Mvd.16. +12 761.5 0 d
Sama ágætistíðin, rjett logn dag sem nótt
dimmur opt að morgni en birtir upp er á líð-
ur daginn, óvenjulega stillt veðurátt.
Ritstjóri B.jöru Jónsson cand. phil.
Prentsmitja ísafoldar.
110
Þess væri óskandi, að henni lánaðist betur að bar-
únunum en greifunum, hugsaði jeg. Það var eins og
það ættu jafnan að vera forlög mín, að eiga greifa og
barúna að keppinautum.
í sama bili kom maður á móti okkur og sagði vin-
ur minn mjer, að það væri bæjarfógetinn.
»Nú, hefir ekki tekizt að hafa upp á vasabókinni
enn?« spurði vinur minn og beindi orðum sínum að bæj-
arfógetanum.
»Nei, því miður ekki« svaraði hann.
»Það hefir þá einhver tapað vasabókinni sinni hjerna«
spurði jeg.
»Já, og það voru ekki minna en fjórtán hundruð
krónur i seðlum í henni«.
»0g cr enginn grunaður öðrum fremur?« spurði vin-
ur minn.
»Allir gruna alla«, svaraði fógetinn; »þegar pening-
ar eru annars vegar, er varla neinn sýkn dæmdur«.
»Hvcr hefir verið svo óheppinn að missa peningana?«
spurði jeg.
»Stórkaupmaður frá Gautaborg, fölleiti maðurinn, sem
situr þarna. Hann getur ekki gengið fyrir gigt. Gengi
honum eins vel að týna henni, eins og að týna pening-
unum, gæti hann máske huggað sig við að hafa fengið
skaðann bættan«.
íll
»Já, já! Þarna koma þau þá, baðvistarkóngurinn og
baðvistardrottningin!« kvað vinur ininn og benti mjer á
karlmann og kvennmann, sem voru á gangi skammt frá
okkur. Jeg kannaðist vel við drottninguna. Þessi fimm
ár höfðu farið sjerlega vel með ekkjufrúna. Að sönnu
var hún orðin dálítið þykkleitari, en föli liturinn á kinn-
unum var iíka horfinn, og var hún nú orðin töluvert
rjóðari. Hún var sannarlega ljómandi fríð, þó að hún
væri komin um þrítugt. Vera má að hún hafi líka verið
svona blómleg af því, að finnski barúninn gekk við hlið
henni. Það var sagt, að þau litu mjög hýru auga hvort
til annars, og vjer vitum, að ástin yngir mann upp. Jeg
liorfði á finnska barúninn og virti hann nákvæmlega fýr-
ir mjer.
Barúninn var hár maður vexti og grannur, á að
gizka milli þrítugs og fertugs. Var svo að sjá, ^em
hann hefði verið mjög fölleitur í andliti áður, en hefði
dökknað af sólbruna. Þeir sem eru mjög fölir í andliti,
eru líka jafnan langsjelegastir á sumrin. Barúninn var
og engan veginn ófríður maður. Ennið, nefið og munn-
urinn var allt fremur snoturt og augun, dimmblá að lit,
voru bæði fjörleg og snarleg; en allt í fari hans lýsti
því, að honum væri þetta ekki eiginlegt, heldur að hann
væri að reyna að sýnast í tiginna manna röð. Honum
fataðist stöku sinnum og gægðust þá asnaeyru menntunar-