Ísafold - 19.08.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.08.1893, Blaðsíða 4
Proclama. Sarakværat lög'um 12. apríl 1878 sbr. op. brjef 4. jan. 1861 er bjermeð skorað á alla þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Guð- jóns Jónssonar, er dó að Hvaleyri hinn 27. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu birting-u anglýsing-ar þessarar. Skrifst. Kjósar- og G.br.sýslu 15. ág. 1893. Franz Siemsen. Búnaðarijelag Suðuramtsins. Lántakendur þeir sem enn eiga ógreidda ársvexti til 11. júní þ. á., eru beðnir að borga þá sem fyrst. Reykjavík 18. ágúst 1893. Geir Zoéga p. t. gjaidkeri. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt kröfu sýslumanns Franz Siemsens verður flmmtudaginn 31. þ. m. kl. 12 á hád. opinbert uppboð haldið á hinni umgirtu lóð fyrir norðan Glasgow (nr. 5 í Yesturgötu), og þar selt sexmanna- far með útreiðslu, seglum, 2 möstrum og 6 árum, sem tekið hefir verið fjárnámi til lúkningar málskostnaði samkvæmt lands- yfirrjettardómi 24. apríl þ. á. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. ágúst 1893. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjermeð skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Nieljohnius Zimsens konsúls og kaupmanns, sem andaðist hjer í bænuin 8. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík, áður en ár er iiðið frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. ágúst 1893. Halldór Daníelsson. Yandað byggingarefni. Stórt, tvíloptað skrifstofu- og íbúðar- hús, því nær nýtt, með 7 þuml. timbri í véggjum og 3 þuml. plönkum í gólfi, með 16—18 rúmgóðum herbergjum með eldi í, fæst keypt annaðhvort allt (með hurðum og gluggum) eða í pörtum, fyrir mjög vægt verð, með því að snúa sjer til »Tálkna-hvalveiðafjelags« í Tálkna- firði. Joh. E. Stixrud, Tálkna-hvalveiðafjelag við Tálknafjörð. Prjónavjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Sinion Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles, jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjelar þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á Islandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Jörð til sölu. Til kaups og ábúðar fæst stór jörð með góðum skilmálum. Semja verð- ur við Jóhannes Stefánsson á Höskuidstöðum í Halasýslu fyrir miðjan október í haust. Proclama. Þar sem Guðmundur Klemenzson í Mýr- arhúsum í Vogum hefir framselt bú sitt til skiptameðferðar sem gjaldþrota, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 skorað á þá, sem tíl skulda telja í tjeðu ’búi, að tílkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtíngu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gbrsýslu, 7. ág. 1893. Franz Siemsen. Brunabótafjelagið „Nederlandene£‘ af 1845 tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða: hús, bæi, geymsluhús, lmsbúnað, matarforða, verzi- unarvörur innlendar og útlendar, skepnur, hey, veiðarfæri og alls kyns lausafje, hvar sem er á íslandi, með lægsta ábyrgðar- gjaldi sem þar tíðkast. Allar upplýsingar, eldsvoðaábyrgð þessari viðkomaudi og fljót, reglubundin afgreiðsla, fyrir þá sem vilja fá ábyrgð á eignum sín- um, hvort heldur öllum eða nokkru af þeim, fæst hjá undirskril'uðum aðalumboðs- manni fjelagsns hjer á landi Egilsson. 5. Brattagata 5. Reykjavik. Forngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 93/*-12a/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12 — útlán mánud., mvd. og Id. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Ryík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan máund. hverjunr mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst Hiti (á CelsiiLs) Iioptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Mvd.16. + 12 + 15 764.5 762.0 0 d 0 d Pd. 17. + 9 +15 762.0 759.5 N h b N h b Psd. 18. + 9 + 12 754.4 754.4 N h d N h d Ld. 19. + 6 754.4 N hvb Síðustu dagana genginn til norðurs, dimmur norðanundan. í morgun (19.) nokkuð hvass og bjartur í lopti. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentamiBja Isafoldar. 114 Sumir skellihlógu, en barúninn varð dálítið hljóður við, og sagði ekki neitt. Það var svo að sjá, sem hann hefði ekkert veður af því, að sólin kemur seinna upp í Ameríku en hjer, og það eru líklega til fleiri barúnar, sem ekki eru fróðari í því efni, og er því óþarfl að fást mikið um það. En annað vakti eptirtekt mína, og það var, að þessi finnski barún talaði ekki allt af með flnnsk- um málkeim, og þegar hann gerði það, var það auðsjá- anlega uppgerð en ekki náttúrlegt. Auk þess fór mjer smátt og smátt að detta í hug, að jeg hlyti að hafa sjeð hann einhvern tíma áður; jeg þóttist muna ejjtir þessu föla og sólbrennda andliti. Þetta var vissulega ekki í fyrsta sinn, er jeg sá þessi svörtu, hörðu aiu u. Jeg varð hugsandi og gekk um gólf. Rak jeg þá at tilviljun augun í þjónslána barúnsins, sem stóð álengdar dálítið frá þeim, sem voru að ganga sjer til skemmtunar, og skaut augunum í ýmsar áttir, líkara eptir- tektasömum njósnara en vanalegum gullskreyttum iðju- leysing. »Hvaðan úr Finnlandi er barún Cedercreutz, hús- bóndi yðar?« spurði jeg þjóninn. »Frá Wasa«, svaraði hann. »Nú, frá Wasa, sem kunnug er fyrir rúg, sem fæst þar.« 115 »Já, Wasa er kunnug fyrir rúgið, sem fæst þar«, mælti þjónninn. »Það er leiðinlegt, að það kvað vera svo örðugt, að koma því hingað til Svíþjóðar« mælti jeg. »En hvað margar mílur haldið þjer að sjeu milli Wasa og Stokk- bólms?« bætti jeg við lauslega. »Satt að segja man jeg það ekki almennilega«, svar- aði þjónninn eptir stundarþögn. »Það hlýtur að vera álíka langt eins og á milli Stokkhólms og Pjetursborgar«, mælti jeg. »Já hjer um bil jafn langt« svaraði þjóninn, eins og til að styrkja mál mitt. »Það getur varla verið meira en ein míla milli Wasa og Pjetursborgar« sagði jeg. , »Ein míla, já svona hjer um bil« anzaði þjóninn og gleypti bráðsólginn öngulinn. »Eruð þjer líka fæddur í Wasa« spurði jeg enn- fremur. » Já«. »Og það heyrist varla neitt á mæli yðar« sagði jeg, því jeg tók eptir, að hann hafði ekki minnsta snefil af finnskum málkeim. »Það er af því, að jeg fór frá Wasa þegar jeg var barn, og hefi síðan átt heima í Svíþjóð« flýtti hann sjer

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.