Ísafold - 11.11.1893, Blaðsíða 2

Ísafold - 11.11.1893, Blaðsíða 2
290 að vera skjótur til ráða og snar og hvatur til fraxnkvæmda. En það eru mikilsverðir kostir og koma sjer opt vel, en hitt eigi síður illa, að vera seinn að átta sig og daufur og stirður í viðvikum; líf manns getur jaf'nvel á því leikið. — — Þetta er aðaiefnið í hugvekju hins danska kennara, og ættu allir þeir, sem afskipti hafa af uppeldi æskuJýðsinS vor á meðal, að gefa orðum hans góðan gaum og láta þau sjer að kenningu verða, ef við þarf. Annað harla mikilsvert uppeldismeðal, er mjög heflr rutt sjer til rúms meðal mennt- aðra þjóð hin síðari árin, er skólaiðnaður- inn, er ýmsa kosti hefir hina sömu sem leikfimin, en margt fram ýfir hana, og er Jxað mikið mein, að enn skuli ókunnug- leiki á málinu og hleypidómar meðal lög- gjafa vorra vera þrándur í götu fyrir þeirri miklu framför og umbót á uppeldis- athöfn vorri. Durgsieg áreitni. Sú stórflónska er ber orðin í framkomu »Þjóðólfs« upp á síðkastið, að hann held- ur sig munu hanga ofurlítið lengur á hor- riminni með því að slást upp á Isafold. Hann flytur í gær mjög durgslega áreitnis- klausu, í grein, sem á að vera frjettapistill úr Eangárvallasýslu, þar sem lapið er upp úr »Fj.konunni« eitthvað af hennar venju- legu illyrðum og öfugmælum um ísafold og þeim samsinnt, blaðinu brigzlað um »skammir um verk fulltrúa þjóðarinnar« og svívirðilegar(!!) útmálanir á ókostum þjóðarinnar í ritgerðum eptir þá »Homo« og »Yagn« o. s. frv. Að þessu sinni skal eigi jafn-aulalegu frumlilaupi svarað öðru en því, að þeir alþingismenn eru ekki þingmennsku vaxn- ir, ef nokkrir eru, sem enga aðfinnslu þola, heldur stökkva upp á nef sjer og tala um »sknmmir«, ef ekki er hælt öllum aðgerð- um þingsins, og að aumra mark og mið getur ekkert blað sett sjer, en að smjaðra fyrir alþýðu og kitla eyru hennar með því að reyna að níða þá, er uppræta vilja. það er miður fer í ýmsum háttum þjóðarinnar og henni stendur fyrir þrifum, með jafn snjöllum lýsingum og áhrifamiklum for- tölum, eins og þeir »Homo« og »Vagn« hafa gert, án þess að veitast að neinum manni persónulega, enda er það sannast að segja, að hyggnir og skynbærir alþýöu- menn kunna þeim beztu þakkir fyrir þeirra ágætu ritgerðir hjer í blaðinu. Prestsvíg'sla. Hinn 5. þ. mán. vígði biskup kand. Gísla Kjartansson prest að Eyvindarhólum. 4 Fyrirlestur um Ameríku allfróðleg- an hjelt herra agent Sigf. Eymundsson laugardagskvöldið var í Yerzlunarmanna- fjelaginu og Stúdentafjelaginu. Ágrip af honum í síðasta »Norðurlj.«. Aflabrögð. Fyrir 3 dögum byrjaður hjer mikið góður afli vestur á Sviði, 20—40 eða jafnvel 50 í hlut í róðri af bezta stút- ung og þorski. Enn helzt'og góður afli »á grunni«, upp við landsteina, þótt færri geti notið hans, meðal annars vegna vandfeng innai’ beitu (fuglabeitu), enda miklu rýr- ari fiskur. Skipkoma. Kaupskip kom til Brydes- verzlunar hjer í bænum 7. þ. m., Jason, eptir langa útivist og harða, fór snemma í septbr. af stað frá Khöfn, laskaðist undir Færeyjum og hraktist til Skotlands; var síðan 20 daga hingað þaðan. Mannslát. Þann 7. f. m. andaðist aö heim- ili sínu, Lamhhól í Seltjarnarneshr., bóndinn Magnús Magnússon, Eyleifssonar úr Engey, eptir langar þjáningar. Magnús sál. var dugn- aöar- og atorkumaöur, ráðvandur, hreinskilinn og reglusamur, gestrisinn og tryggur í lund, umhyggjusamur húsfaðir. Er hans því sárt saknað af vinum og vandamonnum, og öllum er hann nokkuð þekktu. y. 08 C5 00 T—I Ö ö • rH «M cð bn o •rH +3 i—I cS <+H ® Pl O m Xíl •iH CD 60 m ‘«Í i to oí c! A r—i ú fl fl D'-COCDTHC'-C-OCDt'-COCOTtÍTtl O V TJJ O H lOOðCO CO Hþ ú M -HHiœH(NcocQcO'íœ-;®o or-oio^cocomoa^œoj coc-TfHtMHCo-fcoœojág CMiO^cOiOiOtOCD-^COCNOlCM CC •H Cð 04 D- ■n*s 1 fl "3 fl — Ph fl M -h tn t-HjHcoic^^coHCOOíMcg O H o ® H O^H H O o TP O *H *—1 O *H t-H T—J (O *H o O rH tH fl fl O Oob(MOHÍDH'bcOiOF*Cðt- COCðÓiOCOCOCð-ML'-OðXO-H H(NHH^H(^H(M H h CD l'- Cð H c3 nj <Q •—< r>, ® « s CC COCðHþHti-H<JðHBCO(MB-L'-C<ICo| C'-04L'-COCOCOGOCðCOCOC-'MCOj H 04 t—( r-H r—t H H tH 04 H rH rH rH j S Á •í f •f H »» H -2! -Ó MGoF-cblHCðC004HiOOCOCð COOC7)«OlOiOO»OCOOP-L-U- H H rH rH t—4 rH 04 CO CO co 04 04 ■8 © > M M © '1 -H CQ d oo . ö X ** O —170 LO O —1 co co 'T-f L- CO CO « COtH'HL'-'COCOHtiOlíOOlTHHÍi 'Tf —iCOC'-O^CjCOCOCOOtHiO CO co o co CO 04 -H L~ L'- lO tH CO'TþOlOJCO'rpCOO'l'^THrH r— 04 Cð rH ic co ‘ÍH'# COCOlOOCQlOOB*OQL-œ » Ol-t-iOC5P-ODCOC*COO^ COOl'MLOiOlOCðCOt'-COCOCD HlOlO(MHW'tH(M'^ClH o tH o rH Th J As cn C6 'o tH Q, OÞ H A (MiOHai'OOOCOOCOÞ-CDCD V 04 Hþ Hþ rH CO CO CO CO L'— —H O O coo^HOitococorHOipaDco C0OíO'^^flCðCðC0»0 0404Cð COC0 040404COC0 04'H,t—' t>* rH Cð o co -iH HH hOiOHOOHCI 0,04 04 04*H i—1 04 CO t—< »H H 1 04 1 \t æ! -s —« p— p'- CO Cð CO Cð Tþ 04 lO CO —'Cð 'O XOOOCSCO^Ot-Þ-ClCOlOL- co rH tH 04 *H |Hti rr> H ? VI ■ví fl< 'Ö Ph M cn 34 209 41 290 88 302 199 60 188 278 70 308 286 CO tH H I W—HrH *r-H » W -H CO * * "JgiS 04 iCO cð £ bD M fl^ ^CO rd Ph tí Ph M co TtJCbOOíOíMCOOHOlCD^CDIt- H 04 O t—' CO IH Cð C- P- lO 04 'CO rH rH tH I rH | s* 'Ö Ph t3 P< M co t-H04COTf(MC04C(MOOOlH lOOOOCOOiOCOCOCðCOCðiO ÍHfl h 04 CO CO 04 04 04 04 Í»H 1 »coc-c-cot-io|o -H . |t- fl . M u m aa etíÁ: S w 'fl P* "fl Ph M cn JíCDHfMHOH-XXMOClCDCOIO h H CI O CO iC h O iC iO CO 04 'rþ ,io —1 H H 04 >H rH 04 04 04 04 rH COtC-lOCðCO-HCOTH-H-^0'^t>*ít>- HCOCC(MCC(M04lOOlOH tH ‘CO -h It* M . xn u *ÖM m tT Pt ré M œ OCðQ04COOi0040^04 04 0 ciCíðaicoccc5HH»Hp-coco H 04 04 04 CO 04 0404 P- 04 H'Ot-QOlOiOXOHHt-O COlOCDCDiOlO-tfrHOCOCQCOCO tH tH tH co F co . rH m < 3 14300 40S00 34400 28700 28500 22200 31000 50000 77500 50000 12400 10900 14900 Samtals 1 130 [415600 I Tala skip- verja iQOOCOCDCOCO'rHiLOCOCOCOCD'Tti HHHH H Skipstjórar Jóh. Pálsson . . . Hallgr. Gíslason . Sturla Jónsson . Jón Jónsson . . . Hallbj. Björnsson Páll Halldórsson Anders Olsen . . . Herm. Jónsson . . Bj. Jóhannsson . Jens Jóhannsson [Vigf. Ásbjörnsson David Davidson . , ÍH. P. Nielsen . . I ai (3 i .2* M 00 & g 1. Svend 2. Garðar .... 3. Gunnar .... 4. Bolli 6. Budda 6. Olafur 7. Fiskeren . . . 8. Familien . . . 9. Lovisa .... 10. Sigríður .... Ll. Geysir 12. Hekla L3. Árni Jónsson Aflaskýrslur. Þilskipaformenn eða út- gerðarmenn víðsvegar um land ættu að> gera sjer að reglu á hverju hausti, að senda Isafold greinilega skýrslu um afla sinn það árið. Skýrslan frá Ásg. kaupm. Ásgeirsson hjer í blaðinu, sem nú raunar er orðin ársgömul, er ágæt fyrirmynd. Slíkar skýrslur eru mjög mikils virði, þeg- ar frá líður, og greiðast aðgöngu að hafa þær allar í sama blaði. Kvennaskóllnn í Reykjavík í nóvember- 1898. Þriðji bekkur: 1. Ágústa Agústsdóttir úr- Reykjavík. 2. Hjálmfríður Jónsdóttir úr ísa- fjarðarsýslu. 3. Jörgína Gísladóttir úr Reyltja- vík. 4. Kristín Sigurðardóttir úr Rvík. 5. Val- horg Þorvaldsdóttir úr Rvílt. 6. Ragnheiður Torfadóttir úr Dalasýslu. 7. Sigríður Sighvats- dóttir úr Rangárvalla.s. 8. Sigrún ísleifsdóttir- úr Rvik. 9. Guðlög Eiríksdóttir úr Norður- múla.s. 10. Guðrún ísleifsdóttir úr Rvík. 11- Emilie Möller úr Snæfellsnessýslu. Annar beklcur: 1. Jónía Jónsdóttir. 2. Þóra Vilhjálmsdóttir. 3. Pálína Magnús- dóttir. 4. Sigriður Þórðardóttir. 5. Anna Magnúsdóttir. 6. Halldóra Magnúsdóttir. 7. Maren Friðriksdóttir.J 8. Sofía Smith. 9.. Ingibjörg Guðbrandsdóttir. 10. Jóhanna Páls- dóttir. 11. Björg Magnúsdóttir. 12. Ragnheið- ur Jónsdóttir. 13. Laufey Vilhjálmsdóttir. 14.. Ása ísleifsdóttir.— allar úr Reykjavík nema nr. 1 úr Kjósarsýslu. Fyrsti bekkur: 1. Kortrún Steinadóttir. 2. Sigríður Guðmundsdóttir. 3. Asdís Jóns-- dóttir. 4. Sigríður Eyvindsdóttir. 5. Kristrún. Jónsdóttir. 6. Guðbjörg Gísladóttir úr Árness. 7. Guðrún Jónsdóttir úr Snæfellsness. 8. Guðlög- Sigurðardóttir úr Árnesss. 9. Margrjet Hjálms- dóttir úr Borgarfjarðarsýslu. 10. Karólína Sveinsdóttir. 11. Helga ívarsdóttir. 12. Guð- rún Björnsdóttir. 13. Kirstín Þorsteinsdóttir. 14. Ragnheiður Guðmundsdóttir. 15. Hólm- fríður Hermannsdóttir. 16. Sigríður Jónsdótt- ir, — úr Reykjavík allar þær, sem ekki er- annars getið um. Athugas. Röð þessi er að nokkru leyti byggð á inntökuprófi, er að venju var haldið- í byrjun okt.mán. næstl. að eins í fáum grein- um, yfir nýkomnum stúlkum í skólann, og að nokkru leyti á fjölda þeirra námsgreina, sem námsmeyjar taka þátt i. Að líkindum mun>, röð þessi breytast við lok þessa mánaðar, þeg- ar raðað verður eptir samanlagðri einkunna- hæð í öllum námsgreinum skólans. Aukþeirra, námsmeyja, sem hjer eru taldar, voru 4 sveita- stúlkur, sem ekki gátu komið i skólann ýmsra orsaka vegna. Reykjavik 10. nóvhr. 1893. Ihora Melsteð. Palladóma-lokleysan. Herra ritstjórif; Mjer datt í hug um daginn, þegar jeg las y>Palladóma-appendix« þann, sem stóð í ísa- fold síðast, að það væri sannarlega engin van- þörf á, að taka allan palladóma-ódráttar- og lokleysu-samsetning Fj.konunnar fyr og síðar duglega til bænar, ef nokkur vildi leggja sig niður við það. Jeg get eigi bundizt þess í því sambandi, að segja frá litlu atviki, sem gerð- ist í haust, þegar »Fj.kon.« í palladóm sínum um biskupinn fann honum til foráttu, hvernig hann liti út — nefnilega ekki nógu heiðinglega eða yfir höfuð talsvert öðruvísi en henni mundi hezt geðjast. Þá svaraði einhver gam- ansamur maður þessu til: »Honum (Fj.konumanninum) þykir svipur biskupsins líklega of ólíkur »uglunnar skúmla. hlikki« (talsháttur eptir merkiskennara, löngu látinn), sem blaðamaður einn, er jeg hefi heyrt getið um, var svo ríkulega gæddur, að skýr- leiksmanni, er sá hannífyrsta sinn, varð það>

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.