Ísafold - 11.11.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.11.1893, Blaðsíða 3
291 að orði, aíi anBaðh-vort hlyti Bámaínr al) hafa ein'hverntíina drepið mann eða þá ab hann œtt1 þa?) eptir. Honum virtist yfirbragö hans svo einstaklega tuddalegt og útlitiö alltsvo merki- lega höggormslegt. En þetta var þó sagöur meinleysis-garmur og við enga stórglæpi rið- inn. Svo það er ekki ætíð að marka útlitið«. Palli. Undertegned sælger et Parti uldforede Dame-Yinterhandsker til halv Pris, Do. Uld- og Bomuldshandsker meget hillige, og Godtkjöbsmufferne iklte at forglemme, ogsaa Kravetöj og Alt dertil hörende, nu en Tid til nedsatte Priser, til Exempel Kraver, som har kostet 1 Kr.,nu til 0,80 0re o. s. v. Med Laura faar jeg solide og elegante Yinterfrakkestoífer, Dyffel. fint Kamgarn, lodne Vinterhandsker m. M. Eftersom jeg nu ligger med et större Lager af velsorterede Stoffer, tilbyder jeg mine ærede Kunder foríærdigede Kiæder mod 10% Rabat pr. Contant; denne Pris staar fra nu af og til den 1. April 1894. Benyt derfor Qjeblikket. De som önsker sig Töj for Jul og Nyt- aar anmodes om at komme med det Aller- förste, eftersom Tiden dertil er ikke lang. Rvík 1#/ii ’93. H. Andersen. Hjer með fyiiibjóíum viö unðirskiilahi einum og sjerhverjum, sem ekki eiga heimili í Suðurvogum, að grafa maðk úr Suðurvogalandi án samnings viö undirskrfaða. Brjóti nokkur bann þetta munum við leita rjettar okkar samkvæmt þvi sem lög leyfa. Vogum 10. október 1893. Guðm.J.Waage. Ól. B. Waage. Ásm. Árnason Magnús Pálsson. Pjetur Jónsson. Pjetur Andrjesson. Magnús J. Waage. Eyleifur Jónsson. »LE1ÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Vottorð. Jeg hef í mörg ár þjáðzt af taugaveikl- un og slæmri meltingu, og hefi jeg leitað ýmsra ráða við því, en það hefir ekki dug- að. En eptir að jeg nú í heilt ár hefi brúk- að hinn heimsfrœga »Kína-lífs-elixir« sem hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn býr til, er mjer ánægja að geta vottað það, að Kína-lífs-elixir er hið bezta og áreiðan- legasta meðal við alls konar taugaveiklun og við slæmri meltingu, og mun eg fram- vegis taka þennan afbragðs-góða bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum 3. júlí 1893. Rósa Stefánsdóttiv. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í liendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark- Hjer með auglýsist, að verzlunarhús Gránufjelagsins á Raufarhöfn með bryggju, verzlunaráhöldum og 1 salthúsi er til sölu, sömuleiðis verzlunarhús Gránufjelagsins »Liverpool« á Seyðisfirði með bryggju og verzlunaráhöldum. Þeir er kynnu vilja kaupa, snúi sjer til framkvæmdarstjóra fjelagsins herra Chr. Havsteins. I stjórnarnefnd Gránufjelagsins, Oddeyri 23. sept. 1893. Davíð Guðmundsson. Friðb. Steinsson. J. Gunnlögsson. Tog verður keypt í hegningarhúsinu ekki minna en 10 pd. í einu. I haust var mjer dregin svört ær 3—4 vetra vetra, með mínu marki, sem er: hamarskorið hægra, tvístýft fr. vinstra og biti aptan (að eins vottaði fyrir rifu í hamrinum). Hver sem getur helgað sjer kind þessa, geli sig fram við Jón Þórðarson kaupmann í Reykjavík. Líkkistur handa ungum og gömlum, mjög ódýrar, og meira og minna skreyttar, fást hjá Jacob Sveinssyni í Rvík. Hvar fæst bezta og ódýrasta ljerept flonelet, fataefni og yfirfrakkaefni ? í ensku verzluninni. Hvar fæst bezta og ódýrasta hveiti, hrís- grjón, bankabygg og haframjöl? í ensku verzlunlnni. Undírskrifaður kaupir útskorna aska, prjónastokka, og önnur útskorin trjeílát, helzt gömul. W. G. Spence Paterson. Skiptafundur í dánarbúi Jóns M. Waage verður haldinn hjer á skrifstofunni föstudaginn 1. desem- ber þ. á. Verður þá væntanlega búi þessu skipt. Skrifst. Kjósar- og Gullhr.sýslu 23. okt 1893. Franz Siemsen. Sá, sem kann að hafa fengið að láni hjá Sigurði fornfræðing Vígfússyni lýsing hans á líkneski Ólafs konungs helga eða vita hvar nún nú muni vera niðurkomin, er beðinn að gefa mjer eða formanni forn- leifafjelagsins, dósent Eiriki Briem, vís- bendingu um það sem allra fyrst. Pálmi Pálsson. Mjer var dregin hvít gimbur í Klaustur- hólarjett í haust, með mínu marki: þrístýf- aptan h., standfjöður aptan v. Rjettur eigandi getur vitjað hennar til mín gegn hirðingu og borgun á þessari auglýsingu. Þorbjarnarstöðum 26. okt. 1893. _____I______Oddur St- Ivarsson. Skip til sölu. For- og Agter Skonnert >->Anna«, sem gengið hefur til fiskiveiða frá Djúpavogi í sumar, er til sölu með vægu verði. Skip- ið er 60 smálestir að stærð, 14 ára gamalt, byggt úr eik, vel sterkt og vandað. Lyst- hafendur snúi sjer til undirskrifaðs, helzt fyrir árslok. Djúpavogi 25. sept. 1893. St. Guðmundsson. 164 engum manni nokkurn tíma frá því, er nú bæri mjer að höndum. Harm fór þá ofan af því, og eptir fjórðung stundar staðnæmdist vagninn. Förunautur minn tók upp vasa- klút og mælti: »Nú verðið þjer að leyfa mjer að binda fyrir augun á yður. En því heiti jeg yður og legg við drengskap minn — drengskap húsbónda míns«, bætti hann við —, »að yður verður ekkert mein gert«. Jeg ljet það svo vera og lofaði honum að binda fyr- ir augun á mjer. Mjer var og satt að segja forvitni á, hvernig fara mundi. Hann fór nú með mig inn í hús og eptir löngum göngum. Loks komum vjer inn í klefa með ábreiðum á gólflnu. Þar leysti hann frá augunum á mjer. Að vörmu spori var lokið upp hurð til hliðar og kom þar maður inn. Hann var friður sýnum, ungleg- ur, á að gizka þrítugur í mesta lagi, svarteygur og hvat- eigur, hrafnsvartur á hár og skegg. Hann mælti á enska tungu, eins og þjónn hans, en með mjög útlendingslegum málkeim. Jeg laut honum, og spurði, hvað hann ætlaðist til að jeg gerði. »Það er að taka af lim«. »Þá þykir mjer slæmt, að jeg var ekki látinn vita af því áður. Tækin mín--------« 161 minni, hve blítt og innilega konan hans hafði tekið í hönd hans, er hann kvaddi hana. Sá, sem hefir slíka hönd að taka í, er ekki tómhentur í lífinu. Hann átti það, sem var ómaks vert að berjast og þreyja fyrir, og hann vissi, að það endurgalt fyrirhöfnina, og það með margföldum vöxtum. Hann tók til starfa hughraustur og ókvíðinn. Þegar hjartað er í samvinnu við höfuðið, líður sjaldan á löngu, að eitthvað rætist úr, og skýin verða aldrei svo þungbú- in, að geislar sólarinnar fái þau eigi rofið. Hann komst úr öllum kröggum. Honum hugkvæmdust ný úrræði og heppnuðust þau. Vandræðin, sem út leit fyrir að mundu kollvarpa öllu fyrir honum, kenndu honum að meta bet- ur kjörgripina, er hann átti heima hjá sjer. 0g þó hann sæi fjáreign sina ganga nokkuð saman, taldi hann sig samt sem áður auðugri en hann hafði verið nokkurn tíma áður. Það eru ekki ætíð hinar ytri ástæður sem koma oss á kaldan klaka eða láta oss rjetta við aptur. Lán og ó- lán er optast komið undir sjálfum oss eða þeim, sem oss eru nánastir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.