Ísafold - 09.12.1893, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.12.1893, Blaðsíða 2
80G samgöngum lýtur, og stjórnin heflr á síð- ari árum sýnt svo lofsverðan áhuga k þessu mesta velferðarmáli lands vors) að7 það er næsta ótrúlegt, að þing og þ.jóð veiti henni ekki öruggt fylgi. Bezta fylg- ið, sem auðið er að veita, er; að ijet.ta sem mest undir kostnaðinn, hlífa lands- sjóði sem mest. Árnesingar og Eangæingar óska eptir fleiri brúm en á Ölfusá og Þjórsá. Rang- árnar, Brúará og Sogið o. fl. þarf lika að brúast. Likt mun ástatt víðar. Þessum óskum, sem eru á rökum byggðar, getur landssjóður því bet.ur og því fyr sinnt, þess minni kröfur sem til hans eru gerðar um viðhald á því, sem búið er að vinna, og því öflugra fylgi sem stjórnin fær hjá þjóðinni til þessara framkvæmda, sem hver góður íslendingur játar að sjeu einka- fkilvrði fyrir framförum vorum, jafnvel fyrir tilveru vorri sem þjóðar«. Höf. iýkitr máli sínu með þessari hollu og vel hugsuðu áminningu: »Óskandi er, að ekkert blað taki það óheillaráð, Tið ala upp í mönnum nurlara- skap, einræni og áhugaleysin Af~þessu ííöf'um vj’eF'nóg. Það parf miklu fremur að brýna það fyrir oss, að hagur náung- ans er optast einnig vor hagur; að hagur fjelagsheildarinnar er einnig hagur ein- staklingsins. Þetta er reyndar auðskilið öllum þeim, sem vilja skilja, og þó eru þeir svo margir, sem ekki skilja það, ekki trúa því«. Aukaútsvar í Keykjavílt 1894, eha nihurjöfnun til sveitarþarfa eptir efnum og ástæðum. — Niðurjöfnunarnefndin laub staríi sinu 27. f. mán. Það er nokkuð meira en í fyrra, sem hún heíir nú átt að jafna niður, eða 20.375 kr. í stað 19,281 kr. þá. Tala g.jald enda alls 783 (í fyrra 771). Minnsta útsvar 2 kr.; mesta G30 kr. (Fischersverzliin). Mcðal- tal tæpar 26 kr. Hjer eru þeir taldir, sem eiga að greiða 30 kr. eða þaðan af meira í aukaútsvar næsta ár, 1894 (útsvarið árið á undan, 1893, er sett, milli sviga rjett fyrir aptan nafnið, til sam- anhurðar): Andersen skraddari (120) 120 Andersen verzlunarmaður (28) .... 30 Ámundi Ámundason útvegshóndi (35) . 37 Árni Eyþórsson, verzlunarstjóri (50) . . 50 Árni Thorsteinsson landfógeti (360) . . 360 Ásgeir Þorsteinsson skipstjóri (26) . . 30 Benidikt Gröndal magister (30) .... 30 Benidikt Kristjánsson prófastur (40) . . 45 Björn Guðmundsson múrari (42).... 44 Björn Jensson adjunkt (65).................60 Björn Jónsson ritstjóri (130).............135 Björn Kristjánsson kaupmaður (75) . . 75 Björn M. Ólsen adjunkt (100) .... 110 Brydes verzlun (500)..................... 540 Oaroline Jónassen amtmannsfrú (65) . . 70 Christensen W. kaupm. (340).............. 370 Daníel Bernhöft hakari (35)................35 Eggert Briem f. sýslumaður (70) ... 70 Eggert Briem yfirrjettarmálfærslum. . . 30 Einar Zoega hótelhaldari (85) .... 95 Eiríkur Briem docent (140)................140 Enska verzlurdn í Reykjavík (100) . . 110 Erlendur Zakaríasson vegaverkstjóri (30) 35 Eyjólfur Þorkelsson kaupmaður (65) . . 65 Evþór Felixson kaupmaður (260) . . . 290 Finnur Finnsson skipstjóri (30) .... 30 Fischers verzlun (560)................... 630 Fjelagsprentsmiðjan (50)..................60 Frederiksen hakari (105)..................100 Prederiksens timburverzlun (100) . . . 100 Friðrik Jónsson cand. theol. (30) ... 30 Geir Zoega kaupmaður (330)............... 360 Geir T. Zoega adjunkt (55)................65 Guðbrandur Finnbogason konsúll (120) . 120 Guðm. Kristjánsson skipstjóri (30) . . 80 Guðm. Ólsen bókhaldari (35)...............36 Guðm. Thorgrimsen kaupmaður (65) . . 60 Guðm. Torsteinsson kaupmaður (65) . . 80 Hafliði Guðmundsson verzlm. (30) ... 30 Hallherg Hóteleigandi (170)............ 200 Halldór Danielsson bæjarfógeti (155) . . 155 Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari (125) 125 Halldór Jónsson hankagjaldkeri (65) . . 65 Halldór Þórðarson bókbindari (100) . . 100 Hallgr. Melsteð landsbókavörður (40) . 40 Hallgr. Sveinsson biskup (270) .... 270 Hannes Hafstein landritari (65) .... 65 Hannes Þorsteinsson ritstjóri (60) ... 60 Hansen, Joh., faktor (80).................85 Hansen, Ludv., kaupm. (80)................40 Helgi Hálfdánarson lektor (185) . . . 170 Helgi Helgason kaupmaður (70) .... 75 Herdís Benidiktsen ekkjufrú (70) ... 60 Indriði Einarsson revisor (60) .... 60 Ingibjörg Jóhannesdóttir ekkja (35) . . 80 Jakob Sveinsson trjesmiður (60) ... 60 Jensen, Emil, hakari (50).................54 Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur (90) 90 Johanne Bernhöft ekkjufrú (155) . . . 165 Johannessen, M., kaupmaður (40) ... 45 Jónas Helgason organisti (85) .... 85 Jónas Jónassen dr. med. (190) .... 190 Jón Jensson yfirdómari (190).............190 Jón Norðmann verzlunarstj.................90 Jón Ó. Þorsteinsson kaupm. (20) ... 40 Jón Ólafsson útvegshóndi (58) .... 60 Jón Pjetursson f. háyfirdómari (275) . . 275 Jón Þorkelsson rektor (200)............. 200 Jón Þórðarson kaupmaður (40) .... 45 Karitas Markúsdóttir ekkjufrú .... 30 Knudtzons verzlun (490) 530 Kristján Jónsson yfirdómari (220) . . . 220 Kristján Þorgrímsson kaupmaður (30) . 30 Lárus E. Sveinbjörnsson háyfirdóm. (300) 280 Magnús Benjamínsson úrsmiður (40) . . 40 Magnús Einarsson í Melkoti (32) ... 32 Magnús Ólafsson snikkari (50) .... 50 Magnús Stephensen landshöfðingi (440) . 440 Markús F. Bjarnason skólastjóri (50) . . 50 Mattías Mattíasson verzlunarm. (32) . . 32 Morten Hansen skólastjóri (48) .... 48 Nielsen. N. B., bókhaldari (30) .... 30 Ó. Finsen póstmeistari (155).............155 Ólafur Ámundason faktor (100) .... 100 Ólafur Rósenkranz kennari (45) . * . . . 45 Ólafnr 8 veinsson gullsrniður (32) ... 30 Paterson, W. G. Spence, konsúll (50) . . 50 Páll Melsteð f. sögukennari (75) .... 75 Pálmi Pálsson cand. mag. (38) .... 38 Rafn Sigurðsson skóari (50)...............56 Schierbeck landlseknir (220)............ 220 Schou steinhöggvari (40) 40 Sigfús Eymundsson bóksali (140) . . . 140 Sighvatur Bjarnason bankahókari (68) . 68 Sigurður Jónsson skipstj. í Görðunum (30) 85 Sigurður Jónsson kaupmaður (70) .... 70 Sigurður Kristjánsson bóksali (50) . . 65 Sigurður Melsteð f. lektor (160) .... 160 Sigurður Thoroddsen verkfræðingur . . 125 Sigurður E. Waage verzlunarstj. (50) . 45 Steingr. Thorsteinsson adjunkt (135) . . 135 Steinunn J. Thorarensen ekkjufrú (30) . 30 Sturla Jónsson kaupmaður (140) . . . 160 Teitur Ingimundarson úrsmiður (38) . . 38 Thomsen, Ditlev, kaupmaður (35) ... 35 Thomsen, H. Th. A., kaupmaður (520) . 560 Thorsteinsson, Th., kaupmaður (140) . . 140 Tómas Hallgrímsson docent (75) ... 75 Tryggvi Gunnarsson bankastjóri . . . 350 Tvede lyfsali (245)..................... 260 V. Ásmundsson ritstjóri (40)..............40 Yalgarður Ó. Breiðfjörð kaupraaður (120) 130 Þorgrímur Guðmundson agent (40) . . 80 Þorbjörn Jónasson kaupmaður (25) . . 60 Þorkell Gíslason trjesmiður (40) ... 40 Þorsteinn Tómasson járnsmiður (33) . . 33 Þorsteinn Guðmundsson verzlunarm. (37) 37 Þorvaldur Thoroddsen adjunkt (90) . . 150 Þórður Guðmundss. útvegsb. íGlasgow(60) 65 Þórhallur Bjarnarson docent fi5) ... 75 Ofurlítil- „Þjóðólfsk“ landfæðisspeki eða baðhús, hverir og ölkeldur í Sleggjubeinsdal(I). I 53. tbl. Þjóðólfs þ. á. stendur meðal ann- ars: »Þá er Hjaltalín gamli var að hugsa um að reisa baðlækningahús í Sleggjubeinsdal«(I!) Hafi Hjaltalín gamli nokkurn tíma bugsað um að reisa baðlækningahús í Sleggjubeinsdal, þá er líklegt, að ritstjórinn hafi lesið eitthvað um það eptir þennan gatnla Hjaltalín. Það væri fróðlegt, að fá að sjá ágrip af því, sem karlinn hefur ritað um þetta, eða að lesendum Þjóðólfs væri bent á, hvar það er að finna. Þegar landlæknir Jóni Hjalalín var útvísað land til nýbýlis í Sleggjubeinsdal. sagði hann þar á staðnum: »Jeg er að hugsa um brennisteininn, ef útlendingar færu að geta honum gaum, og hann gæti orðið landinu arð- samurc En ekki er búið með það. Síðar í sömu grein «Þjóð.« stendur: «þó ekki sjeu þar hverir og ölkeldur, eins og i SleggjubeinsdaL. Þar með er sagt, að hverir og ölkeldur sjeu í Sleggjubeinsdal. Hann mun vita, hvað hann skrifar, maður- inn sá. ! Setjum nú, að »Þjóðólfur«, þetta hilda- skjæni, yrði lesinn eptir 100 ár einhversstaðar út í heimi'7 af merkum visindamanni, og að hann læsi þar meðal annars, að nafnkunnur læknir á sinni tíð, J. Hjaltalín, hefði ætlað að reisa baðlækningahús á þessum stað, og þar væru hverir og ölkeldur; hann mundi smala undir sitt merki hóp af' ferðamönnum, og þeir mundu ferðast til íslands, til að skoða þenn- an stað. Þegar hjer kæmi, mundi mönnum hjer kynlegt þykja, að hópur þessi stefndi upp í Sleggjubeinsdal, og spyrja, hverjir hefðu þeim þangað visað. Þeir mundu fyrir sig bera »Þjóðólt« frá árinu 1893. Þá mundugefa sig fram nokkrir ungir mennta- menn, og segja: »Hafi hann afi minn skrifað það, þá má reiða sig á, að þar eru hverir og ölkeldur; og flokkurinn mundi fara á stað, með fríðu föruneyti, og þar á meðal sjálfur lýð- veldisforsetinn; þvi þá mundi ísland orðið að lýðveldi í annað sinn (sjá Þjóðólf í hitt eð fyrra); og hvað mundi verða fyrsta verkið þegar þangað væri komið ? Hvað annað en að reisa sagnf'ræðingi þeitp, sem ritaði «Þjóð- ólf« 1893, minnisvarða. Og úr hverju mundi hann reistur? Og hann mundi reistur úr »ó- forgengilegum« brennisteini! Það mundi verða myndastytta í fullri stærð, og hún mundi sett yfir stærsta og heitasta hverinn og látin standa gleitt! Annars hafa mjer fróðir menn sagt, að mest mundi hera á hverum og ölkeldum í Sleggju- beinsdal, þegar þar væri siglt yfir á lýðveld- isloptf'ari, og formaðurinn horfði niður um neglugatið. Kunnugur. Brauð veitt. Hólma í Reiðarfirði hefir konungur veitt 4. f. m. aðstoðarpresti þar, síra Júhanni Lúter Sveinbjarnarsyni, saru- kvæmt kosningu safnaðarins. Settur sýslumaður. Landshöfðingi hefir sett Sigurð Briem, cand. polit., til að þjóna Snæfellsness- og Hnappadalssýslu fyrst um sinn. Mannalát. Dáin 26. okt. þ. á. húsfrú Vig- dís Jónsdóttir á Eyvindarstöðum á Alptanesi, f. 12. jan. 1847, dóttir heiðurshjóna Jóns sál. Gíslasonar og Júlfönu Jónsdóttur frá Eyvind- ar,st, giptist 1878 n.áfrænda sínum Eiríki oónda Tómassyni; þau eignuðust 7 börn, og lifa 6, kornung. »Hún var góð kona, stillt og vönduð«. A Rauðasandi vestra ljetust í sumar 2 góð- ir og gamlir bændur, ölafur ólafsson á Stökkum og Jón Olafsson á Króki, báðir um sextugt, »tápmiklir dugnaðar-, ráðdeildar og at- orkumenn, í betra lagi efnum búnir«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.