Ísafold - 09.12.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.12.1893, Blaðsíða 4
308 I H. TH. A. THOISEN8 verzlun fást allar tegundir af Kornvöru, þar að auki skepnufóður, svo sem: Majsmjöl, Hveitiklíð, Hafrar og Bygg Kartöflur, Kokos-hnetur,Para-hnetur,Vald-hnetur,Hassel-hnetur,Konfekt-brjóstsykur,Konfekt rúsínur,Krak-möndlur,Döðlurog»kandiseraðir«Ávextir Jólakerti, Spi! og Tarok-spil. Miklar birgðir af Nýlenduvörum, Kryddvörum, Niðursoðnu Kjöti og Fiski, Aldinum, Syltetöi og Ávaxtalegi. Miklar birgðir af Vínum og öðru Áf'engi; þar á meðal hið alþekkta Encore Whisky. 'Af hinu mikla Vindla-safni skal einkum geta margra tegunda í smá-kössum með 25 vindlum í/ hentugum til jólagjafa Nýkomið mikið úrval af frönsku og dönsku »Parfume« með margbreyttu verði. Oturskinnhúfur og Kastor-hattar auk mikilla birgða af vetrarhúfum, linum og hörðum höttum. Reform Axlabönd, viðurkennd um allan heim, sem hin beztu og þægilegustu. Eegnhlífar, Skinn-múffur og Skinnkragar og mikið af nýkominni Álnavöru. Stór jóla-bazar verður hafður í sjerstöku herhergi, og verður þar að fá marga smáa, fásjeða og nytsama muni og þó ódýra, hentuga í jólagjafir; þar á meðal rnjög mikið af leikfangi, og mekaniskum myndum, alveg sjerstökum í sinni röð. 4. Þingfholtsstræti 4. Undirskrifaður býr til alls konar skó- fatnað, eptir máli, úr svo góðu efni sem unnt er að fá, og tekur sömuleiðis að sjer alls konar aðgerðir á skófatnaði. Allt fljótt og vel af hendi leyst, og svo ódýrt sem hægt er. Komið í tíma til að panta hjá mjer skó- fatnað fyrir jólin. M. A. Matthiescn. Jólagjafir lianda börnnm. nmnmiim iiiii -f— Stígvjelaöi kötturinn, — 2. útg., með ö ljómandi litmyndum og skemmtilegum skýringum, eptir þjóh- skáldið Stgr. Thorsteinsson, f'æst hjá íýíjlS-TJÁNI 1» () í j G íjl MS SY N í og öllurn bóksölurn hjer í bænura. Verð : 75 aurar. I tí+Á týjxs'% í verzlun W. Fischers Ágæt mjólk fæst keypt í húsi Gnð- fást Coceskol, góð í ofna og í eldhús, hvort sem þau eru höfð eingöngu eða saman við önnur kol til drýginda. Jólagjaíir, góðir munir og vandaðir, fást einnig þar. Til jólanna fást í ensku verzlaninni fallegir smámunir hentugir í jólagjafir og leikföng handa börnum, epli, apelsínur, vínber, perur, meloner og citroner; bezta hveiti í jólaltökur, 12 aura pundið, gerpúlver, citronolía, rúsínur, succat og alls konar nýlenduvörur Garðyrkjufj elagið hefir til sömu frætegundir og íjelagsmönn- urn hafa áður verið ætlaðar, frá sama stað og áður og með sömu kjörum. Menn snúi sjer til formanns fjelagsins, prestaskóla- kennara Þórh. Bjarnarsonar. Vorullartog gott er keypt í hegning- arhúsinu fyrir 25 aura pundið. Undirskrifaðan vantar af tjalli brúnskjótt- an fola, 3 vetra, með marki: tvær standíjaðrir aptan vinstra. Finnandi umbiðst að hirða hann og koma honum til mín. Bala í Garðahveríi 8. des. 1893. Kristmundur Bjarnason. rúnar Halldórsdóttir á Landakotsstíg. KRISTJAIN! ÞORGRIIVISSOIM selur Kafflbrauð, ágætt, ýms. teg., 40a.pd. Te-keks, beztu tegundir, 40a. pd., eins gott og lijer er almennt selt fyrir 70-80 a. pcl. SJÍÉf** Þetta verð gildir til jólanna. KRISTJAN ÞORGRIMSSON heíir inikið af ágætu skozku Challenge Whisky og Encore Whisky. KRISTJAN ÞORGRIMSSON helir miklar og marghreyttar birgðir af Færum, Lóðar-önglum, Segldúki, o. fl.; lægsta verc). KRISTJAN ÞORGRIMSSON selur Sauðskinn, lituð og vel verkuð, íyrir lægsta verð, gegn borgun út í liönd. Vottorð. í meira en 4 ár hefl jeg þjáðzt af brjóst- veiki og óreglulegri meltingu, svo að jeg hefi varia þolað neitt að borða. Fn fyrir tæpu ári fórjeg að reyna »Kína-lífs-elixír» þann, er hr. Valdimar Petersen í Friðriks- höfn býr til, er jeg sá að flestar tilraunir þangað til voru árangurslausar, og er mjer ánægja að votta það, að nefndum kvillum hefir töluvert ljett. Jeg þoli nú að borða hvaða mat sem er og verður eigi illt af. Fyrst tók jeg Elixírinn þrisvar á dag, en síðan ekki nema einu sinni. Með því að jeg veit með vissu, að framannefndur sam- setningur heflr hjálpað mjer, vil jeg ráð- leggja hann hverjum þeim, er hefir sama sjúkdóm. Þrándarholti 4. maí 1893. Oddur Loptsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kin- verji með glas í hendi, og flrmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan mark- »LEIÐAEVÍSIR TIL LÍFSÁBYEGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum. og hjá dr med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- a.r upplýsingar. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. um hd. fm. 1 fm. em. Ld. 2. 0 + 2 759.5 759.5 0 d Sa h d Sd. 8. + 3 4" -í 762.0 759.5 Sv h b A hv d Md. 4. + 1 + 3 756.9 749.3 S hv d Sv h d Þd. 5. — 2 0 741.7 718.8 0 b A hv d Mvd. 6. — 4 — 5 734.4 736.6 A h b A h d Fd. 7. —16 —16 736.6 739.1 N h b N h b Fsd. 8. —16 +10 739.1 736.6 N h b 0 b Ld. a. —17 736.6 0 b Hinn 2. logn og rigning nokkur fyrri par ^ dags ; gekk svo til útsuöurs og svo til aust. urs með slyddubyl um kvöldið, h. 3. hvass á sunnan og regn h. 4., gekk svo aptur eptir miðjan dag til útsuðurs með jeljum; lognmeð ofanhríð fyrir hádegi h. 5. og biindbylur síð - ari part dags af austri; síðan hægur á aust- an og bjartur h. 6. Logn hjer h. 7. en hvass á norðan útifyrir og sama veður h. 8. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja laafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.