Ísafold - 06.01.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.01.1894, Blaðsíða 4
4 Hinn eini ekta BRAJMHLáirs-ffiLi %Ám. Meltingarhollur borð-hitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra raafetr-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánægju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa f'rá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. —— Gránufjelagið. Borgarnes: — Jolian Lange. Dýraíjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — Örum & Wulff'. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. —— — Jón O. Thorsteinson. í þessum og næsta mánuði kenni jeg fysthafendum að taka mál og teikna og sníöa karlmannsfatnað eptir máli, svo og ýmiskonar kvennyflrhaf'nir o. fl., ef þess er óskað. Kennslan verður eptir því ódýr- ari, sem fleiri taka þátt í því. Enn fremur gjöri jeg kunnugt, að jeg hjer eptir tek að mjer að búa til alls kon- ar kvennyfirhafnir eptir nýjustu tízku. Uppdrættir og myndir til sýnis. Reykjavík 2. jan. 1894. G. Þórðarson klæðskeri. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður: —-— 4 Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson eru vinsamlega beðnir að borga skuldir sínar hið allra fyrsta. Öll útlend blöð og tímarit eiga að borgast fyrirfram (sbr. auglýsingu mína í Isafold 4. jan. 1892). Útlendar hœlcur og blöð verða hjeðan af ekki pöntuð f'yrtr aðra en skilvísa við- skiptamenn mína, nema fyrir borgun fylgi pöntuninni. Reykjavík 3. jan. 1994. Sigfús Eymundsson. Þeir, sem skulda bókaverzlun minni, eru vinsamlegast beðnir að borga skuldir sínar sem allra fyrst: Reykjavíkurbúar fyrir lok yflrstandandi mánaðar, en þeir, sem fjær búa, ekki síðar en með marzpóstum þetta ár, eða að minnsta kosti að semja við mig uin borgun skuldanna, því að annars mun jeg gjöra ráðstafanir til að fá þær innkallaðar á annan hátt. Reykjavík 3. jan. 1894. Sigfús Eymundsson. Prjónavjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjelar þessar má panta bjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt jan á nótt. um hd. fm. em. fm. | nm. Ld. 30. i + 1 767.1 774.7 0 b 0 b Sd. 31. 2 — 2 779.8 774.7 0 b A h d Md. 1. + 2 + 6 769.6 764.5 Sahvd Sa hv d Þd. 2. + 6 + 6 762.0 75^.5 Sa h d Sahv d B + 6 + 7 754.4 759.5 Sahvd Sa hvd Fd. 4. + 2 + 6 759.5 762.0 Sa hvd Sa hv d Fsd. 5. 0 0 762.0 762.0 S h d Sv hv d Ld. 6. ~ 2 759.5 0 b Fagurt og bjart vebur h. 30. og 31. Með byrjun ársins kom ókyrrð mikil í vebriö og gjörbi hjer of'sarok h. B. meh dynjandi regni og þótt lygndi með köfium rauk hann þegar aptur, og var þannig ákafasta landsynn- ingsrok h. 4.; lygndi svo síðast um kveldið og meÖ morgni h. 5. fjell snjór og var kyrrt veöur af útsuðri þann dag. 0=logn. b=bjartur.s—sunnan, sv=útsunnan (suðvestan) sa=landsunnan (suhaustan). a=austan, v=vestan. Mehalhiti í desember á nóttu -f- 4.5 ---------------------- hádegi -f- 2.4. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmitja Isafoldar. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum: Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Þeir kaupendur útlendra blaða og áskriftarrita, er skulda bókaverzlun minni, Takið eptir! 2 Læknirinn stóð einnig bæði fyrir lyfjabúðinni og póst- stofunni, svo sem opt ber við í smábæjum, að sami mað- ur er margt í einu. Hann var jafnmeinlaus lyfsali og læknir; það voru sem sje ekki til nema tvö meðul í lyfja- búðinni hans: lakkrís og laxerolía. »Þið skuluð ekki vera hrædd við meðul mín« sagði Dasonville; svo hjet læknirinn. »Þegar jeg gef einhverj- um inn, er jeg vanur að taka jafnstóran skammt sjálfur; því jeg álvkta á þá leið, að úr því það gerir ekki mjer mein, sem er frískur, þá skemmi það ekki heldur þann sem er veikur.-------Herrar mínir og frúr! Á því meg- ið þið marka, hve mikið er varið i laxerolíuna, að nú er jeg sjötugur, en hef tekið inn laxerolíu í 40 ár, og er ekki nokkurt grátt hár á höfði mjer«. Herrarnir og frúrnar’ hefðu nú raunar getað svarað á þá leið, að satt væri það að vísu, að herra læknirinn hefði ekki nokkurt grátt hár á höfði sjer, en að það væru engin býsn, með því að hann væri nauðasköllóttur eins og ostur. En með því að slíkt svar var ólíklegt til þess að efla framfarir Olíulindarborgar á nokkurn hátt, þá geymdu þeir svarið hjá sjerV Og Olíulindarborg óx og dafnaði ár frá ári. Tveim árum síðar var lögð þangað járnbraut. Þá voru og þeg- ar menn skipaðir í öll embætti í borginni. Læknirinn, sem var mikið vel látinn, var kjörinn dómari; hann var 3 haldinn mestur vitsmunamaður í borginni og lærðastur allra staðarbúa. Skóarinn, Davis, varð lögreglustjóri, þ. e. höfðingi lögregluliðsins, en lögregluliðið var ekki nema hann sjálfur. Skóli var reistur og stjórn hans falin á hendur kennslukonu, er til þess var kjörin og fengin langt að. Og loks reis þar upp veitingahús og nefndist »Banda- ríkjahótellið«. Þar sem er dómari og lögreglustjóri, er líka vant að fara í mál. Til þess þarf pappír og ritföng, enda hófst von bráðar pappírsverzlun á horninu á Cagotesgötu; þar voru líka seld dagblöð og skrípamyndir af Grant hers- höfðingja. En ekki var þar með búið. Engin amerísk borg get- ur þrifizt nema hún eigi sjer blað. Enda var undir lok annars ársins sett þar á stofn blað og nefnt »Laugar- dags-vikublaðið«. Ritstjóri blaðsins var einnig útgefandi þess, setjari, prentari, fjehirðir og áskrifendasmali, en það átti hann einna hægast með, með því að hann ók líka á hverjum morgni um borgina og seldi mjólk. Svo sem sjá má af því, er nú hefir sagt verið, skorti hina farsælu Olíulindarborg engan skapaðan hlut. Verk- mennirnir voru ofurspakir; engiun maður vakti áflog. Hver dagurinn var öðrum líkur. Fyrri hluta dags rak hver staðarbúi sína iðju; á kvöldin brenndu þeir sorp á götunum; og ætti ekki að halda fund, gengu bæjar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.