Ísafold - 27.01.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.01.1894, Blaðsíða 4
16 Reikningur yfir tekjur og gjöld flskimannasjóðs Kjal- arnesþings árið 1893. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 31. des. 1892: a, í lánum gegn fasteign- kr. a. kr: a. arveði 7300 » b, í sparisjóði . . . 311 97 c, skuld hjá Þóroddi Bjarnasyni .... 25 » 7636 97 2. Gjafir og sektir . . . 409 26 3. Vextir: a, af skuldabrjefum . 317 56 b, i sparisjóði . . . 14 32 33i 88 4. Endurgoldið lán . . 2300 » 5. Til jafnaðar móti gjaldl. 3 2850 » Samtals 13528 11 Gjöld. kr. a. kr. a. 1. Veittur styrkur . . . 250 » 2. Auglýsing á reikningi sjóðsins o. fl. ... 7 40 3. Lánað gegn fasteignar- veði 2850 » 4. Til jafnaðar móti tekju- lið 4 2300 » 5. Eptirstöðv.31.des. 1893: a, í lánum gegn fast- kr. a. eignarveði .... 7850 » b, í sparisjóði . . . 225 » c, skuld hjá Þóroddi Bjarnasyni .... 25 » d, hjá reikningshaldara 20 71 8120 71 Samtals 13528 11 Bæjarfógetinn í Reykjavík 9. jan. 1894 Halldór Daníelsson. Reikning þennan, ásamt fylgiskjölum, hefi jeg endurskoðað, og hefl ekkert við hann að athuga. Jóhann Þorkelsson. Proclama. Smkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu hrjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Guðmundar Bjarnasonar frá Melrakkadal í Húnavatnssýsiu, er ljezt síðastl. sumar á Brimbergi í Seyðisfirði hjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 13. des. 1893. Einar Thorlacius. Keimarakennsla fer fram 1. april til 14. maí í vor, eins og undanfarin ár, við alþýðu- og gagnfræða- skólann í Flensborg. — Skilyrði fyrir því að mega njóta kennslu þessarar eru samkv. 2. gr. í regluglörð fyrir kennslunni þessi: 1. ah nemandinn hafi tekið burtfararpróf við gagnfræðaskóla, kvennaskóla, bunaðarskola, eða aðra skóla, er standa skólum þessum jafn- fætis, eða sýni með því að standast próf fyrir kennendum skólans, að hann hafi á annan hátt aflað sjer nauðsynlegrar undirbúnings- menntunar. Þó yildir skilyvði þetta eklci fyrir þá, sem hafa verið kennarar við barna- skóla, eða haft á hendi sveitakennslu. 2. að nemendur sjeu fullra 18 ára að aldri, og hafi óspillt mannorð. Yngri nemendum en 18 ára má þó veita móttöku með sjerstöku leyfi stiptsyfirvaldanna. Hafnarf. 25. jan. 1894. Jón Þórarinsson.___ Barnarúm, dregið út til endanna, vel vand- að að öllum frágangi, fæst til kaups. Ritst. visar á._______________________________ í haust var mjer dregin hvitkollótt ær, eins yetrar með minu. marki*. tvistyft fr. biti apt* h,, bamarskorið v. En með þv! jeg á ekki ána, gefi eigandi sig fram og semji við mig um markið. Þorgrímsstöðum í Ölfusi 3. jan. 1891. Jón Jónsson. Eptir lögum 12. apríi 1878 er hjer með skorað á þá, sem til arfs telja eptir Guð- mund heitinn Gnnnarsson frá Völlum á Kjalarnesi, sem andaðist hinn 30. maí 1892, að gefa sig fram og sánna erfðarjett sinn fyrir undirrituðnm skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 22. jan. 1894. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingunnar Einars- dóttur, sem andaðist að Naustakoti á Vatns- leysuströnd hinn 2. septemb. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 13. jan. 1894. Franz Siemsen. Proclama. Þar eð ekkjufrú Guðríður KjerúlfáOrm- arsstöðura í Fellahreppi hjer í sýslu hefur frumselt í hendur skiptaráðandans í Norð- ur-Múlasýslu til opinberra skipta sameigin- legt bú sitt og látins manns síns, hjeraðs- læknis Þorvarðar Kjerúlf, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja í ofannefndu búi, að gefa sig fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- iýsingar. Sömuleiðis er skorað á hina mörgu, er skuldir eiga að greiða í dánarbúið, að gjöra skil fyrir þeim innan sama tíma, annaðhvort hingað eða til umboðsmanns ekkjunnar, hreppstjóra Sölva Vigfússonar á Arnheiðarstöðum í Fljótsdalshreppi hjer í sýslu. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 14. desbr. 1893. Einar Thorlacius. TJndirskrifuð tekur að sjer að prjóna alls konar nœrf'öt kvenna, karla og barna ytri fatnað barna, handstúkur, trefla, sj'ól, peysur (duggarapeysur), klukkur o. fl. Bandið verð- ur að vera vel hreint og sljett. Verð sama og hjá öðrum, er prjónaskap taka. Hvammi í Norðurárdal 11. des. 1893. Guðrún Árnadóttir. Einn þr'iðji hluti úr jöröinni Viðey, sem er þjóðkunn fyrir gæði og fegurð, fæst til kaups. Slæjur eru þar miklar og góð- ar, hagbeit mjög góð, æðarvarp talsvert. Lysthafendur semji við Siyfús Eymundsson i Reykjavík sem gef'ur allar nauðsynlegar upplýsingar. ______________________ Hjer með auglýsist, að jeg, eins og að undanförnu frá byrjun febrúarm. þ. á. tek bækur til innbindingar, og geta þeir, sem vilja stytta sjer leið, komið þeim á áður- nefnda staði, sem eru ]),já hr. faktor H. Jónssyni í Borgarnesi, lir. J. Jónssyni í Galtarholti og hr. organista R. Þórðarsyni í Síðumúla. Sömuleiðis hefir undirskrifaður til sölu flestar ísl. bækur. p. t. Reykjavík 25. jan. 1894. líuiiólfur líunólfsson í Norðtungu. Góður sjómaður getur f ,,'ð skiprúm suður í Höfnum á næstkomandi vertíð. Ritstj. vísar á. Hús tll sölu eða leigu hjer í bænum, vandað og hentugt fyrir þá sem ekki hafa mikið um sig. Ritstj. vísar á. Aðvörvm út al' eitrun rjúpna. Með því að rjúpur þær, sem eitraðar hafa verið fyrir refi, ekki munu hafa ver- ið svo rækilega auðkenndar, að óyggjandi vissa sje fengin fyrir, því að þær geti ekki óviljandi slæðzt saman við nýskotnar rjúp- ur og orðið boðnar fram sem verzlunar- vara, og þannig orsakað slys, viljum vjer sem ritum nöfn vor hjer undir, aðvara viðskiptamenn vora og aðra um, að vjer alls engar rjúpur kaupum til útflutnings fyrst um sinn. Reykjavík 9. jan. 1894. pr. W. Fischer pr. H. Th. A. Thomsen Guðbr. Finnbogason. Johs. Iíansen. pr. W. Christensen pr. P. C. Knudtzon & Sön. S. E. Waage. J. Nordmann. G. Zoega & Co. W G.. Spence Paterson. pr. E. Felixson pr. J. P. T. Bryde Árni Eyþórsson. N. B. Nielsen. Sturla Jónsson. Stóra tombólu heldur Iðnaðarfje- lagið í Reykjavík i kvöld og annað kvöld frá kl. 5—7 og 8—10 e. m. báða dagana í leikhúsi W. 0. Breiðfjörð. Leikið á horn og Solo-söngur (B. G. stúdent). Seldar óskilakindur í Hruaainannahreppi haustið 1893: 1. Hvít gimbur veturgh: tvírifað í stúf h., blaðstýft apt. v.; hornam. hvatt biti apt, h. blaðstýft aft. biti fr. v. illa gert. Brenriim. A 7. 2. Hvítt lamb: sýlt h., tvírifað sneitt fr. v. 3. Hvítt lamb: sýlt stig fr.h., sneitt fr. lögg apt. v.: undirbenin illa gerð. Yerðs ot'anskrifaðra kinda geta eigendur vitj- að til undirskrifaðs. Sóleyjarbakka 24. des. 1893. Br. Einarsson. Nú fyrir skemmstu rak hjer stóra holbauju úr greni með 6 járugjörðum og löngum upp- standara, sterkri járnspöng á neðri enda og þremur hlekkjum við. Eigandi getnr vitjað hennar hingað og borgað auglýsingu þessa á- samt bjarglaunum. Innra-Hólmi 9. jan. 1894. Árni Þorvaldsson. f ífundizt hefur hliðartaskaJ í henni var úr og fleira. Rjettur eigandi getur vitjað þess; en borga verður hann f'undarlaun og auglýs- ingu þessa. Guðm. Jónsson, á Óttarstöðum. Voðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen jan. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 20. — 6 — 5 744.2 736.6 0 b A h d Sd. 21. — 6 — 5 7U6.6 754.4 N hvb N hvb Md. 22 —14 —11 754.4 756.9 0 b N h b í>d. 23. —13 — 6 754.4 731.5 Nahvd /V hv d Mvd.24. 0 + 2 713.7 716.3 Sv h d Sv hvd Fd. 25. —11 —10 729.0 736.6 N h v N hv d Fsd. 26. —15 + 9 736.6 729.9 ,N hv d A hv d Ld. 27. — 6 723.9 N hv b Hinn 20. var hjer logn og bjart veður fyrri part dags, ofanbylur af austri síðari partinn ; hvass á norðan h. 21., hægnr og bjartur á Dorðan h. 22., landnorðan, hvass hjer 23. og bylur að kveldi, gekk svo til suðurs með regni aðfaranótt h. 23., og svo sama dag til útsuð- urs með jeljum, hægur á landnorðan h. 25., en hvessti mikið er á daginn leið og kominn moldöskubylur aðkveldi; í morgun (27.) hvass á norðan, frostvægur. Næstíi blað kcmiir þegar eptir komu póstskipsins. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. FrentsmiOja ísal'oldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.