Ísafold - 01.02.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.02.1894, Blaðsíða 4
20 Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjeíi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi ekkjunnar Sesselju Þórðardóttur, sem and- aðist hjer í bænum 2. þ. m., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skiptaráð- andanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir sjeu liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. jan. 1894. Halldór Daníelsson. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Kristins bónda Ólafssonar, sem andaðist 9. þ. m. á Melstað hjer í bænum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Reykjavík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. jan. 1894. Halldör Daníelsson. Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, sem til arfs telja eptir Guð- mund heitinn Gnnnarsson frá Völlum á Kjalarnesi, sem andaðist hinn 30. maí 1892, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir undirrituðnm skiptaráöanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 22. jan. 1894. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er bjer með skorað á þá, sem til skukla telja í dánarbúi Ingunnar Einars- dóttur, sem andaðist að Naustakoti á Vatns- leysuströnd hinn 2. septemb. f. á., að lýsa kröfmm sínum og sanna þær innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 13. jau. 1894. Franz Siemsen. Proclama. Þar eð ekkjufrú Guðríður Kjerúlf á Orm- arsstöðum í Fellahreppi hjer í sýslu hefur frumselt í hendur skiptaráðandans í Norð- ur-Múlasýslu til opinberra skipta sameigin- legt bú sitt og látins manns síns, hjeraðs- læknis Þorvarðar Kjerúlf, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja í ofannefndu búi, að gefa sig framogsanna skuldakröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- iýsingar. Sömuleiðis er skorað á hina mörgu, er skuldir eiga að greiál. í dánarbúið, að gjöra skil fyrir þeim innan sama tíma, annaðhvort hingað eða til umboðsmanns ekkjunnar, hreppstjóra Sölva Vigfússonar á Arnheiðarstöðum í Fljótsdalshreppi hjer í sýslu. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 14. desbr. 1893. Einar Thorlacius. Proclama. Smkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Guðmundar Bjarnasonar frá Melrakkadal í Húnavatnssýslu, er ljezt síðastl. sumar á Brimbergi í Seyðisfirði hjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu inn- an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 13. des. 1893. Einar Thorlacius. Skýrsla um seldar óskilakindur í Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu haustið 1893. 1. Skógarstrandarhreppur : 1. Hvítt geldingslamb, m.: sýit, fjöð. apt. h • gagnbitað v. 2. Hvítt gimburlamb, m.: sýlt tjöður fr. biti apt. h., stýft biti apt. v. 3. Hvítt gimbrarlainb, m.: sneiðrifað apt. h., sneitt apt. v. 4. Svartur lambhrútur m.: sneitt fr. h., líkt stigi apt., biti fr. v. 2. Helgatellssveit: 1. Hvítt geldingslamb, m.: lögg fr. v. 2. Hvítt gimbrarlamb, lös'g fr. v. 3. Hvítt hrútlamb, m.: hálftaf a. h., sneitt fr. v.. 4. Hvítt gimbrarlamb. m.: fj. a. h., stúfhamr. v. 6. Hvítt gimbrarlamb, m.: stýft biti fram h., blaðstýf't apt. v. 6. Hvítt geldingslamb, m.: blaðstýft fram. h., sneitt apt. fjöð. fr. v. 7. Hvítt gimrarlamb, m.: blaðstýft fram. h., sneitt apt. fj. fr. v. 8. Svart gimbrarlamb, m.: sneiðrif'að f'ram. h., gagnbitað vinstra. 9. Hvít gimbur veturg. m.: fjöður apt. h., tví- stýft apt. rif'a í hærri stúf v. 3. ilyrarsveit: 1. Gimbrarlamb, m : sr.eiðrif, fr. h., gagnbit. v. 4. Neshreppur innan Ennis. 1. Veturgömul kind hvít, m.: biti neðar og fjöður yfir apt. v. 2. Geld ær hvít m.: blaðstýf't apt. h., stýft biti apt. v. 3. Grátt gimbrarlamb ómarkað. _ 5. Staðarsveit: 1. f/Hvíthyrnt hrútlambj marklaust, mýjetið á báð'urtf'eyrum^ og því ekki hægt að gjöra neitt úr marki á þvi. 6. Miklaholtshreppur : 1. Svartbíldótt gimbrarlamb m.: hálft af fr> stig apt. h., sýlt lögg fr. v. 2. ' Hvítt geldingslamb, m.: stýft h., geirsýlt v. / 3. Hvítt geldingslamb m.: blaðstýft apt. h. sýlt gagnbitað v. 4. fGrámórautt gimbrarlamb m.: tvístýft fr,! biti apt. h., sneitt fr. gat v. 5. Hvítt gimbrarlamb, tvístýft fr. biti apt. h., fjöður fr. v. 6. Hvítur sauður veturgamall, eyi’nam.: tví- stýft fr. biti apt. h., hálf't af apt. v.; 'borna- mark: heilhamrað h., sýlt biti apt. v."'j 7. Eyjarhreppur: 1. Hítt geldingslamb, m.: 2 fj. fr. hægra h., blaðstýft fr. v. 2. Hvítt gimbrarlamb, m.: hálfur stúfur fr. h., sýlt v. 3. Hvítt gimbrarlamb, m.:'stúfrifað gagnbitað h., stúthamrað v. j __ 8. Kolbeinstaðahreppur. 1. ÍGráhosótt lambgimbur, m.: hamrað h., stúf- rifað gagnfjaðrað v. 2. Hvíthyrnd lambgimbur, m.: tvístýft apt. h., sneiðrifað fr. v. 3. Hvíthyrndur lambgeldingur, m.: sneitt fr. .bæði eyru. 4. ! Hvíthyrndur lambgeldingur, líkast geir- rifað h./mjög illa markað, geirstýft 5. Hvíthyrndur lambgeldingur, m.: sneitt fr. h„ eða likast því, sneiðrilað apt. v. A þess- um síðasttalda er hægra eyrað skemmt og getur því hafa verið eit.thvert annað mark. Skrifstotu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Stykkishólmi 5. jan. 1894. Sigurður Briem, settur. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Yarer, Efifecter, Creaturer og Höe &e., stiftet 1798 i Kjobenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. ,o- ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejyliand«) * sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. Lauritz C. Jörgensen málari Hótel ísland Reykjavík leysir alls konar málarastörf vandlega og smekklega af hendi. ^Aðalstarf: límfarfamálun, húsgögu (Meubler) og nafnskildir (Skilte).”] í haust* var mjer dreginn hvítur lambgeld- ingur með mínu klára markf/sem er: hálft af fr. hægra hlaðstýft fr. vínstra, sem jeg á ekki og mjer var dregin úr Keldnarjettum. Hver sem brukar mark mitt og getur átt geldinginn gefi sig fram og semji við mig um markið og verð kindarinnar, og borgi þessa auglýsingu. Tzta-Skála 18. jan. 1894. Jón Einarsxon. Nýkomið með „Laura“ í ensku verzlunina Vínber. Meloner. Epli. Apelsínur. Valhnetur. Enskt reyktóbak. »Pioner« og »Navy Cut» Rusínur. Te. Whisky o. fl. Gróðar skozkar kartöflur. Herðasjöl. Cashniere sjöl. Prjónagarn. Gardínuefni. Brjóstsykur og margt fleira. Nýkomið í verzlun Jóns J>órð- arsonar: epli, vinber og margt fl. Unglingar þeir, óska ínntöku á búnadar- skólann á Hvanneyri á komanda vori, sendi bónarbrjef þar aðlútandi ineð nauð- synlegum skilríkjum til undirskrifaðs amt- maíins innan 1. aprílm. næstkomandi. Amtmaðurinn yfir Suður- og Vesturamtinu, Reykjavík, 31. jauúar 1894. Kristján Jónsson, settur. I haust var mjer dreginn veturgömul hvít- hyrnd kind, sem jeg ekki á, en með mínu klára marki, sem er: sýlt biti aptan hægra, stýft biti aptan vinstra. Rjettur eigandi geli sig fram, og semji við mig um mark og and- virði kindarinnar. Arnabotni 24. nóv. 1893. Hunólfur Jónatansson. Ósliilalamb. Á næstliðnu hausti var mjer dreginn hvítur lambhrútur með mínu marki sýit biti apt. h., sýlt biti fr. v. Getur rjettur eigandi vitjað andvirðisins til mín, samið við mig um markið og horgað þessa auglýsingu. Skógarkoti í Þingvallasveit 13. jan. 1894. _________Pjetur Jónsson. Dökkjarpur foli, ógeltur, tvævetur, nýaf- rakaður, mark: standtjöður aptau bæði, illa markað, hvarf úr heimahögum um hvítasunnu- leytið. Hver sem hitta kynni nefndan fola er vinsamlega beðinn að halda honum til skila, til undirskrifaðs. Útverk á Skeiðum 9. janúar 1894. Jón Guðmundsson. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐArT fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Næsta blað laugardag 3. febrúar. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentBmiöja ígttfoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.