Ísafold - 17.03.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.03.1894, Blaðsíða 4
52 Nýkomið með »Lauru« í yerzlun J. P. T. Bryde 13 tegundir dömuslipsi, mjög falleg. Barnafatnaðir úr ull og jersey. Jerseyliv. Margar tegundir af höfuðfötum. Stórt úrval af sjölum, stórum og spáum. Brossíur. Borðdúkar. Hálstau. Muííur. Appelsínur. Merskumspípur og rör. Laxastangir. Nýar steinolíumaskínur, sem brenna án kveikjar. Normalkaffe 0,70, ágætt. Encore Whisky. Yerzlunarmaður einhleypur á góðum aldri, sem er van- ur bókfærslu, getur fengið stöðu sem bókhaldari frá 1. maí næstkomandi. Ritstjóri vísar á. T o m b ó 1 a. Með fengnu leyfi Stiptsyfirvaldanna hefi jeg' áformað að halda tombólu á næstkom- andi sumri að heimili mínu Norðtungu í Þverárhlíð, í þeim tilgangilað kaupa kirkj- unni þar altaristöflu og organj Þeir sem af góðvild sinni kynnu að vilja styðja þetta, með því að láta af hendi einhverja muni, eru , vinsamlegast beðnir að koma þeim (í Reykjavík) til lir. revisors Indriða Einarssonar eða hr. ritstj. H. Þorsteinsson- ar, og í Borgarfirði til hr. hreppstjóra H. Daníelssonar i Langholti, hr. sýsluskrifara Þ. Lárussonar í Arnarholti eða sira Gisla Einarssonar í Hvammi. Norðtungu 25. febrúar 1894. Runölfur Runólfsson. Gull-kapsel hefur nýlega fundizt á götum bæjarins. Ritstj. vísar á finnanda. r I ensku yerzluninni fæst ekta hveiti-mjöl á 11 a. pundið, en í heilum sekkjum á 101/* e. pd. Haframjöl. Hafragrjón. Hafrar. Maís-mjöl. Laukur. Kartöflur. Epli. Meloner. Á uæstliðnu hausti var mjer dregið hvítt gimbrarlamb með mark: tvistýft fr. h. bragð aptan, tvístýft fr. v. Bragðið er að eins fram- yfir mitt mark. Rjettur eigandi getur vitjað andvirðis lambs- ins til mín. Auglýsingu þessa verður hann að borga, og semja við mig um markið. Marðarnúpi í úatnsdal 21. jan. 1894. Teitur Teitsson. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna heiðruðum almenningi, að jeg hefi áformað, að setja á fót hjer í bæn- um skraddara-vinnustofu, og býðst jeg til, að leysa af hendi alit það, er að þeirri iðn lýtur. Sýnishorn geta menn fengíð að skoða. Oski einhver að panta sjer fata- efni eptir þeim, er hann beðinn að gera mjer aðvart um það áður en póstskip fer, svo það geti komið með næstu ferð. Ábyrgzt skal, að fötin fari vel og sjeu með nýjasta sniði. Allt yfir höfuð tilbúið eptir nýjustu tízku. Reinhold Andersen, skraddari, *Hótel Alexandra«. Vindmylnan til söln. Sökum þess, að vindmylnan er mjög lítið notuð, og er á óhentugum stað, þá auglýsist hjer með, að mylnan verð- ur rifin niður í vor; samt gefst kostur á henni til kaups, ef menn snúa sjer í tíma til undirskrifaðs; hún malar 12—13 tn. á dag í hentugum vindi. Reykjavík 16. marz 1894. Jón Þórðarson kaupm. Kristján I»org;rímsson selur beztu sauðakæfu. Rúgmjöl og rúgsigtimjöl. Nú kostar ágætt rúgmjöl, sekkurinn 200 pd., 13 kr. 70 a., og extra Valse Rugsigtemjöl á 9 a. pd. Rvík 17. marz 1894. Helgi Helgason. Pósthússtræti 2. I verzlun O. Finsens eru nýkomin falleg og ódýr „gratulationskort“. Kristján JÞorgrímsson selur vel verkuð og lituð sauðskinn fyrir lægsta verð. & jS? ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejylland«) & sem er iniklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen marz Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt A nótt. | um hd. fm. em. fm. | em. Ld. 3. —10 0 754.8 762.0 0 b N h b Sd. 4 -7-12 — 5 764.5 754.4 0 b A h d Md. 5. — 4 — 1 744.2 754.4 N h b N h b Þd. 6. —10 0 749.3 741.7 a hvb Sa h d Mvd. 7. + 2 0' 731.5 726.4 0 b 0 d Fd. 8. — 6 — 3 729.0 729.0 0 b 0 b Fsd. 9. + 6 — 2 749.3 731.5 a h b a h b Ld. 10. —13 + 1 731.5 729.0 0 b 0 d Hinn 3. var hjer logn, norðan til djúpa^ bezta veður, og sama veðrið h. 4. fram á kveld er hann fór að gola á austan og varð mold- viðrisbylur aðfaranótt h. 5., síðan hægur á norðan þann dag; var hægur á norðan að h. 6. gekk svo til landssuðurs með regni og svo í útsuður; ' 7. 8. 9. 10. veðurhægð optast heiðskír. SíiP" Næsta bi. snemma í næstu viku. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil PrentsmiBja ísafoldar. 14 unni hans, svo að nú stóð þar no ice, en það þýðir: »enginn klaki«. Hans krossbölvaði og æpti upp yfir sig, rauk síðan nötrandi og þrútinn af reiði yfir um til ungfrú Neumann. »Þetta er óþokkaskapur eptir yður«, æpti hann og froðufelldi af bræði. »Hvers vegna hafið þjer rifið burtu f-ið mitt?« Hann gleymdi alveg að vera hægur og spakur, svo sem hann átti vanda til, heldur grenjaði eins og vitstola maður, og tók þá ungfrú Neumann einnig til að æpa þangað til búðin fylltist af fólki. »Hjálp. hjálp!« hrópaði ungfrú Neuman; »Hollend- ingurinn er orðinn vitstola. Hann segir, að jeg hafi rifið eitthvað úr honum, en jeg hef ekkert rifið úr honum. Jeg, sem er vesalings-einstæðingur; hann sálgar mjer, hann myrðir mig!« Hún tór að gráta. Ameríkumenn skildu reyndar ekki hvað um var að vera; en að sjá kvennmann gráta, stand- ast þeir ekki; þess vegna tóku þeir í hnakkadrembið á Þjóðverjanum og snöruðu honum út! Hann ætlaði að veita viðnám, en þess var enginn kostur. Hann þaut eins og örskot þvert yfir um götuna, inn um dyrnar hjá sjálf- um sjer og skall loks endilangur þar á gólfið. — í næstu viku hjekk yfir búðardyrunum geysistórt myndarspjald, og var dreginn á api í röndóttum fötum 15 með hvita svuntu o. s. frv., alveg eins og ungfrú Neu- mann var búin. Neðan undir stóð með stórum gulum stöfum : »Búðarapinn«. Fólk kom að skoða listaverkið. Hláturinn ginnti ung- frú Neumann út. Hún kom og sá og fölnaði, en sagði þó, eins og ekkert væri um að vera: »Búðarapinn? Auðvitað, úr því að herra Kasche heldur hann«. Samt sem áður var henni ekki um sel. Þegar kom fram á daginn, heyrði hún, að barnahóparnir, sem voru á leið heim úr skóla, námu staðar fyrir framan myndina og kölluðu: »Nei sko! Það er hún ungfrú Neumann! Gott kveld, ungfrú Neumann!* Þetta keyrði fram úr hófi. Um kveldið, þegar rit- stjórinn kom til hennar, sagði hún: »Apinn þarna er jeg. Jeg veit, að það er jeg, og hann skal svei mjer fá að kenna á því. Hann skal taka apann niður og sleikja burt myndina með tungunni að mjer ásjáandi«. »Hvað ætlar frökenin að gera?« »Jeg fer undir eins til dómarans!« »Undir eins?« »Á morgun«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.