Ísafold - 31.03.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.03.1894, Blaðsíða 4
60 12.00 1200 10.00 8.00 14.00 13.00 12.00 11.00 .0* > ® T Heiðruðum almenuingi kunngjörist hjer með: Að við undirritaðir höfum okkar í milli, til leiðbeiningar fyrir almenning, samið verðskrá.með eptirfylgjandi föstu,tilgreindu verði á saumi á alfatnaði og einstökum fötum, og gildir húu frá þessum degi. Þetta er gert til þess, að f'yrirbyggja allan mis- skilning okkar í milli og til þess, að menn geti valið um, til hvors okkar þeir snúa sjer, því verðið er hið sama. Saumalaun á vetrar-yfirfrakka, fínum 14.00 úr ódýrra efni . . ---------- sumar yfirfrakka . . —— - vetrar-jakka, fínum úr ódýrra efni . . ---------- Kamgarns- eða klæðis- diplomat-fatnaði, tvíhn. 18.00 do. einhnepptum . . 16.00 do. einhnepptum jakka 15.00 ---------- Kamgarns-jakkafatnaði, tvíhnepptum .... einhnepptum .... ---------- algengum fatn., tvíhn. ----------------— einhn. ---------- tvíhn. fatn. úr ódýru efni..............10.00 ---------- einhn. fatn. úr ódýru efni..............9,00 ---------- vaðmáls-fatn., tvihn. 10,00j-|g einhnepptum . . . 9.00 ---- - Ulster með Pillerine . 17.00 ---------- — án — . 14.00 ---------- — ód. með Pillerine 15.00 ---------- _ _ án — 12.00 —— - kjólfatnaði..........20.00 Saumalaun á öllum drengjafatnaði reikn- uð 2 kr. minna. Saumalaun á einstökum fötum: ...-. Diplomat-frakka, tvihn. 12.00 einhnepptum .... 11.00 ____ - tvíhn. kamgarns-jakka 8.00 einhnepptum .... 7.00 ---------- algengum jakka, tvíhn. 7.00 einhnepptum .... 6.00 ---------- jakka úr ódýru efni og vaðmáli, tvihn. . . . 6.00 einhnepptum .... 5.00 ---------- buxum, fínum . . . 3.50 algengum.................3.25 úr ód. efni og vaðmáli 2.75 ---------- vesti, fínu.............3.50 algengu .................3.25 úr ód. efni og vaðmáli 2.75 —— - regnkápu (Havelocks) 8.00 ---------- kjól...................13.00 ---------- einkennis-frakka . . 13.00 ---------- prestshempu .... 12.00 Keykjavík 27. marz 1894. H. Andersen. Reinhold Andersen. Nýkomið til P. C. Knudtzon & Söns verzlunar: ýmsar tegundir af kramvörum, svo sem: sirts, flannelets, ljerept, hálfklæði, ágæt ullarsjöl, hérðasjöl, hálsklútar, barnasjöl, barnakjólar, rúmábreiður, tvinni, kanta- bönd, svart shetlandsgarn og margt fl. Ýmsar tegundir af hnöppum, þar á með- al fallegir kjólahnappar. Fingurbjargir úr fílabeini. Vönduð vasa-úr. Góðar kart- öflur. Ágætt skóleður og brókaleður. Allt selt með vægu verði gegn peningum. Frá 1. apríl selur verzlanin allskonar kornvöru, kaífi og sykur fyrir mjög lágt yerð gegn peningum út í hönd. I ensku yerzlunitmi fæst.' Sirts, margs konar — Vasaklútar Millumskyrtuefni (Flonelet) Ljerept, margs konar — Handklæði Kegnhlífar — Saumakassar Fataefni — Herðasjöl — Gólfteppi Lífstykki, og margt fleira. Hveitimjöl — Overheadmjöl Bankabygg — Klof'nar baunir Hrísgrjón Sagó-grjón Haframjöl — Hafragrjón Maismjö! —• Hænsabygg Kartöflur — Epli — Vínber Lemonade — Gingerale — SodaAmtn Svínafeiti — Whisky — Te — o. fl. Allt gott og ódýrt. Skiptafundur í þrotabúi kaupmanns Guðmundar ísleifs- sonar á Stóru-Iíáeyri á Eyrarbakka verður haldinn á Eyrarbakka þriðjudaginn 19. næstkomandi júnímánaðar kl. 12 á hádegi. Settur skiptaráðandi i þrotahúinu. Árbæ í Holtum 9. marz 1894. Páll Briem. Sjónleikir. í dag 31. marz verður leikið til ágóða fyrir leiktjaiclasjóðinn Varaskeifan og Háa C-ið. Vonandi er að margir komi, þar sem leikið er í þessum tilgangi. í gær varð ekki leikið sökum forfalla. 4 ;o ■$> ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejyliand«) sem er miklu ó dýrra bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. P r j ó n a v j e 1 ar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjelum þessum er mikil eptirspurn, af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Vjela- þessar má panta þjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjelar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. Ef einhver brúkar mark G. Sigurðsonar á Kvikstöðum í Borgarfjarðarsýslu, sem er: stýft h., og blaðstýft a. v., er hann beðinn að láta hanD vita það sera fyrst. Tapazt heíir úr Reykjavík á páskadaginn rauður hestur, skaflajárnaður, fremur lítill, klipptur í nárum og blettur hægra megin á hálsinum. Finnandi er beðinn að skila til Ara Einarssonar á Tóptum í Rvík. Verzlunarmaður, einhleypur, á góðum aldri, sem er vanur hókfærslu, getur fengið stöðu sem bókhaldari frá 1. maí næstkomand. Ritstj. vísar á. Nýkomnar vörur i W. Fischers verzlun. Mjög mikið af sjölum með ýmsu verði Mikið af prjónuðum og ofnum herðasjöl um. Klæði, Reiðfataefni, Drengjafatnaðir Jerseylíf, Hálsklútar, Ullarbolir, Milliskyrt ur, Sirts, Dowlas, Borðdúkar, Segldúkur Gólf-vaxdúkar (margar tegundir), Hattar Húfur, Stráhattar, Pappírs-flibbar, Erfiðis fataefni. Kvennslipsi, Karlmannsslipsi, Kvenn- flókahattar, Saumavjelar, Harmoníkur, Stundaklukkur og Vasaúr. Margt smávegis, hentugt í snmargjafir o. s. frv. Með næstu ferð Lauru í apríl sendi jeg mikið af karlmannsfata-tauum úr hreinni Ull og silki sem kosta: kr. 3,70, 4,70, 5,70 og 7,50 al. tvíbreið, fara 5 álnir í al- klæðnaðinn. Tauin eru seld í umboði annara, og því eptir gæðum ódýrri en venjulega. Karlmanns-sumarskór koma með sömu ferð. Menn fyrir utan Reykjavík sendi borg- un með fatataus-pöntunum, og taki ná- kvæmlega fram, hvort tauið sem pantað er á að vera dökkleitt eða ekki Leður-verzlunin verður rekin á sama hátt og áður. pt. Edinaborg 6. marz 1894. Bjöm Kristjánsson. Þakkarávarp. Kona mín Petrína Jakobs- dóttir hafði legið rúmföst í 3 ár þungt hald- in, og svo máttlaus í tótunum, að hún gat ekki á fæturna stígið; hafði jeg leitað henni lækninga hjá ýmsum, bæði lærðum og ólærð- um læknum, en allt kom það fyrir ekkineitt; allar tilraunir þeirra urðu árangurslausar. Þá hugkvæmdist mjer að leita ráða hjá herra lækni Lárusi Pálssyni, á Sjónarhól á Vatns leysuströnd, og á jeg honum það, næst guði að þakka, að kona mín er nú komin á fætur, og búin að fá allgóða heilsu. Fyrir þessa dýrmætu hjálp tel jeg mjer ljúft og skylt, að votta hjer með herra lækni Lárusi Pálssyni opinbert þakklæt. mitt. Kvíum, 6. jan. 1894. Einar Hagallnsson. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt marz á nótt. um hd. fm. 1 em. fm. | em. sa. 18. 0 + 3 749.3 736.6 Svhb 0 b Md. 19. 0 + 3 746.8 746.8 A h d Sa h d Þd. 20. — 3 + 5 749.3 736.6 8 h d Sahvd Mvd.21. 0 + 3 744.2 749.3 Svh d Sv h b Fd. 22. + 2 + 7 744.2 749.3 S h d S h d Fsd. 23. + 1 + 2 754.4 762.0 Sv h b Sv h d Ld. 24. 0 + 2 762.0 762.0 0 b Sa h d Sd. 25. + 6 + 6 762.0 762.0 0 d 0 d Md. 26. + 4 + 9 762.0 762.0 Sa h d A h b Þd. 27. + 5 + 7 762.0 754.4 A hv b Svhvd Mvd.28. + 7 + 8 751.8 739.1 S h d Sah d Fd. 29. 0 + 5 736.6 736.6 Svhvb Svhvd Fsd. 30. Ld. 81. — 1 — 2 + 2 741.7 751.8 „ V, 1 756.9 Svhvd Svhvd Sv h d lopti. Austanofanhríð að morgni h. Í9. fór svo að rigna eptir hádegið; sunnan, hægur með regni h. 20. og hvessti á landsunnan er á daginn leið; gekk svo aptur h. 21. til út- suðurs með svörtum jeljum en bjartur á milli; hægur á sunnan með regni h. 22., hægur á útsunnan með smájeljum h. 23.; logn og fag- urt veður h. 24.; landsunnan, hægur, dimmur að morgni h. 25., síðan bjart veður; hvass á austan landsunnan h. 27. Sunnan með regni h. 28.; gekk svo til útsuðurs með hagljeljum og hvass með köflum 29. og 30. og sami út- synningur í morgun (31.). ^——————— Ritstjóri Björn Jónsson can<L phil. Fre&tsmiftja ísafoldax.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.