Ísafold - 02.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.05.1894, Blaðsíða 4
92 Nýr skófatnaður | Eins og að undanförnu selur undir- skrifaður mjöltegundir frá Actieselskabet De forenede Dampmöller i Kjöbenhavn. Nú kostar: 1 Extra-Bageri-Valse-Fiormeel . pd. 10 a. — Superfint^- — . . — 91/* - — Valse-Rugsigtemel . . — - Ágætt rúgmjöl sekk. 200 pd. 12kr.90a. Reykjavík 1. maí 1894. úr bezta efni fæst hjá undirskrifuðum; sömuleiðis tek jeg að mjer alls konar að- gerðir á skófatnaði; — allt með mjög vægu verði. Komið til þess að panta yður skó sem fyrst. Björn Leví Guðmundsson. (Skólavörðustig 6). í Reykjavíkurapóteki fæst: Akvavit fi. 1,00, Cognac fl. 1,25, Whisky fl. 1,90, Sherry fl. 1,50, Portvín, hvítt, fl. 2,00, Madeira fl. 2,00, Malaga fl. 2,00, Pedro Ximenes fl. 3,00, Rínarvín fl. 2,00,Champagne fl. 4,00, Vindlar hundraðið 4,50, 5,50, 650,740. Nýkomnar vörur í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Margar tegundir af Kafflbrauði og Thekexi. Steintau. Skálar, Diskar, Bollapör, Þvottastell. Vefjargarn af ýmsum litum. Tvistestau, Dowlas, Flöjel, Flonelettes, Kjólaefni, Svuntuefni. Album. ^ a> Saumakassar og saumakörfur. ^ H Göngustafir. 42 E Þakjárn. Helgi Helgason. Pósthússtræti 2. o o o r-'. cn o' « o co z Margar tegundir af handsápu. <x> — o > o c UJ Hestafjaðrir eru hvergi eins billegar og hjá undirskrif- uðum. Venjuleg stærð og bezta tegund. 1000, 500 og 250 í pakkanum. G. Sch. Tborsteinsson. Normal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið hezta Tcaffi i sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist ámóti P/stpd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst í flestum búðum. Einka-útsölu heíir: Thor E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins lca up mönnurn. í ensku verzluninni fæst: Hollenzkur og Amerikanskur ostur — Lemonade — Kola — Sodavatn — Gingerale — Ginger beer — Enskt Export Ale og Porter 10 hálfflöskur fyrir 2,00 — Whisky, fieiri tegundir — Ljáblöð — Glycerinkindabað — Leikföng — Brjóstsykur — Gardínuefni — Flonelet — Margs konar álnavörur — Margs konar matvörur — Allt gott og ódýrt. Norskar kartöflur góðar, bæði til matar og útsæði3, fást hjá M. Johannessen. Vel vakur 6 vetra gamall foli er til sölu undir Jónsmessu í vor. Ritstj. vísar á. Skófatnaðar útsala, 3 Ingólfsstræti 3. Allskonar skófatnað útlendan og inn- lendan af beztu tegundum, hef jeg nú til sölu frá því í dag, og ætti fólk að gjöra svo vel og líta á hann, áður en það kaup- ir annarstaðar, því nóg er til að velja úr. Utlendur skófatnaður. Kvennskór reimaðir 5,00, 5,25, fjaðra 6,00 6.50, hneptir 5,75, 6,50, ristarskór 3,80, 4,20 fjaðrastígvjel 6,10. Barna- og unglingaskór af öllum tegund- um og stærðum, kr. 1,25, 1,50, 2,85, 3,00, 3,75, 4,85, 5,00, 6,50. Innlendur skófatnaður. Kvennskór mjög vandaðir, allar stærðir 7,10, 8,00. Karlmannsskór 8,50, 9,00,-10,00, 10.50. Vatnsstígvjel 23,00, 24,00, 25,00. Erviðisstígvj. fyrir vegagerðarmenn 12,00. Eins og áður, er veitt móttaka pöntun- um af allskonar skófatnaði, vandað verk, fljótt gjört, allar viðgerðir ódýrar. Reykjavík 1. mai 1894. Lárus G. Lúðvígsson. Gufubáturinn „Oddur“. Eptir í dag gjörðum samningi við sýslu- nefndirnar í Árnes- og Rangárvallasýslum. fer gufubáturinn »0ddur« í sumar eptir- taldar 8 ferðir: 1. Millum 11. og 18. mai: Milli Reykjavíkur, Keflavíkur, Hafnar- fjarðar, Þorlákshafnar og Eyrarbakka. 2. Millum 19. og 27. maí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja og Eyjafjalla. 3. Millum 4 og 10. júní: Milli Þórshafnar, Grindavikur, Herdísarvík- ur og Eyrarbakka. 4. Millum 13. og 16. júní: Milli Grindavíkur, Herdísarvíkur og Eyr- arbakka. 5. Míttum 19. og 27. júní: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur og Eyrarbakka. 6. Millum 4. og 7. júli: Milli Eyrarbakka, Stokkeyrar og Landeyja. 7. Millum 12. og 20. júli: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjrðar, Keflavík- ur, Þorlákshafnar og Eyrarbakka. 8. Millum 22- og 28. júlí: Milli Eyrarbakka, Landeyja og Eyjafjalla. Þeir sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt auðkenni og aðflutningsstað á hvern hlut (Collo). Á tilvísunarbrjefinu, sem ávallt á að fylgja með hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). Menn eiga að skila og taka á móti góss- inu við hlið skipsins, nema á Eyrarbakka; þar er upp- og útskipun ókeypis. Eyrarbakka 25. apríl 1894. P. Nielsen. Undirskrifaður tekur ekki Reykjavíkur- hesta í fastapössun í sumar. Laugarnesi við Reykjavík 30. apríl 1894. Gísli Björnsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, sbr skiptalög 12. apríl 1878, er hjer með skor- að á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi umboðsmanns Ólafs Pálssonar á Höfða- brekku, er andaðist 15. jan. þ. á., að lýsa kröfum sínum óg sanna þær fyrir undir- rituðum skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá siðustu birting þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Skaptafellssýslu, Kirkjubæjarklaustri 21. apríl 1894. Guðl. (í uðmunds.son. Um lokin verður keyptur góður harðfiskur í verzlun Jóns Þórðarsonar, íyrir smjör, tólg skinn, kæfu og fleira. Til Austfjarða. Fyrstu dagana í júní verður ferð suður um land beint til Austfjarða með gufu- skipinu »Egil«; eign kaupm. O. Wathne, fyrir kaupafólk og sjómenn. Skipið er nýtt, mjög sterkt, 300 tons að stærð, yfir- byggt að öllu leyti og) hið bezta siglinga- skip. Nánara auglýsist síðar. Jeg hefl haft slæman maga og þar af leiðandi höfuðverk og slæmsku. En með því að brúka Kina-lifs-elixír frá hr. Walde- mar Petersen í Frederikshavn, hefi jeg fengið aptur góða heiísu, og ræð jeg því öllum, er líkt gengur að, að reyna þenn- an »bitter«. Eyrarbakka á íslandi 23. nóv. 1893. Oddur Snorrason. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs elixír, eru káupendur beðnir VP að líta vel eptir því, að -jr-- standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederilcshavn, Dan- mark. Góöa töðu selur Teitur Th. Ingimundarson. Til sölu á Elliðavatni 2 kýr ungar, sem eiga að bera í 5. og 6. viku vetrar. Innköllun. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861. er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi fyr- verandi sýslumanns H. E. Johnssonar, sem andaðist að Velli 2. þ. m., að bera fram skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða, frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Rangárvallasýslu 16. apríl 1894. Páll Briem. Uppboösauglýsing. Þriðjudaginn 22. næstkomandi maímán- aðar verður að Velli í Hvolhreppi haldið opinbcrt uppboð á ýmsu lausafje, tilheyr- andi dánarbúi sýslumanns H. E. Johnsson- ar heitins á Velli, svo sem, kúm, hrossum, miklum sauðfjenaði og alls konar búshlut- um, innan húss og utan. Uppboðið hefst kl. 10 fyrir hádegi, og verða söluskilmálar þá birtir. Skrifstofu Rangárvallasýslu 16. apríl 1894. Páll Briem. Fæði geta bæði námsmenn og aðrir fengið á hentugum stað í bænum, hvort heldur vill að öllu leyti eða að eins miðdegisverð, frá 14. mai þ. á. Húsfreyja kann mætavel að matartilbúnaði. Ritstj. vísar á. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentsmiDja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.