Ísafold - 14.07.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.07.1894, Blaðsíða 4
172 bróðir bans rjettborin til arfs eptir bann? 2. Ber hálfsystkinunum arfur ? Sv.: Já við 1. spurningunni, sje móðirin dáin; nei við 2. spurn. 1432. Hefur þinglestur veðskuldabrjefa nokkurt gildi, ef þau eru ekki þinglesin fyr en eptir að skuldunautur er dáinn ? Sv.: Þau veita ekki forgangsrjett fyrir öðr- um skuldum, hafl nokkur ónauðsynlegur drátt ur orðið á þinglýsingunni. 1433. Geta ekki skuldheimtumenn í þrota- búum krafizt þess, að skiptaráðandi selji þá gripi, sem erfingjarnir segja að sjer hafi verið gefnir af hinum látna, ef þeir erfingjar ekki geta sannað það með skriflegri viðurkenningu, vitnum o. s. frv. Sv.: Jú. 1434. Er skiptaráðandi í þrotabúum ekki skyldur að gjöra grein fyrir þeim munum, sem upp hafa verið skrifaðir, þegar búið var tekið til skiptameðferðar, en ekki komu fram þegar búið var selt? Sv.: Jú. 1435. Hverjar eru forgangsskuldir í þrota búum? Sv.: Þær eru upp taldar í skiptalögum 12. apríl 1878, 82.-85. gr. Oáfengir clrykkir. vKaiser Sekt« á kampavínsfiöskum fl. 2.50 »Borsdorfer« á rínarvínsflöskum — 1.00 »Export Aepfelwein«.........— 0.60 Frakkneskur Cider...........pt. 0.15 ■Verzlun H. Th. A. Thomsens. Samkvæmt opnu brjefl 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla, sem telja til skuldar í dánarbúi Niku- lásar Sigvaldasonar, sem andaðist hjer í bænum 28. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðand- anum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. júlí 1894. Halldór Danielsson. Hið ekta Normal-kaffi (frá verksmiðjunni »Nörrejylland«), fæst við verzlanir: hr. J. P. T. Bryde, Reykjavik, Vestmanna- eyjum o. v. — J. G. Möllers, Blönduósi. — Sig. Johansens, Seyðisflrði. — Björns Sigurðssonar, Flatey og Skarð- stöð. — M. Snæbjörnssonar, Patreksfirði. — Sig. E. Sæmundsens, Ólafsvík. — J. J. Thorarensens, Reykjarftrði. — Carl D. Tulinius, Eskifirði og Fáskrúðs- flrði. — Örum & Wulffs, Húsavík, Vopnaflrði, Fáskrúðsfirði og Berufirði, og víðar. Að tilhlutun Verzlunarmannafjelags Reykjavíkur heldur hr. sjóliðsforingi C. F. Drechsel fyrirlestur í Good-Templarahús- inu hjer í bænum næstkomandi mánudag kl. 9 e. h. Efni fyrirlestursins er um til- raunir til að koma á flutningi hjeðan frá Faxafióa á nýjum flski i ís o. fl. Ókeypis aðgangur bæði fyrir fjelagsmenn og aðra, og er vonandi, málefnisins vegna, að sem flestir mæti. Rvík 13. júlí 1894. Stjórn Verzlunarmannafjelagsins. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Magnúsar Helgason- ar á Marbakka á Skipaskaga, sem drukkn- aði 5. maí þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda lijer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Erflngjar taka ekki að sjer ábyrgð skulda. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.sýslu 9. júlí 1894. Sigurður Þórðarson. Fundin skammt frá Eystri-Rangá 26. f. m. kofforta- eða tösku-gjörð með nýjum kopar- hringjum. Ritstj. vísar á finnanda. Stdlka, sem lært hefir erlendis kjóla- og klæbasaum og kennt hann 3 vetur á kvenna- skólanum á Ytr-Ey, býðst til að sauma föt og kenna efnilegum stúlkum kjóla- og klæba- saum, allt eptir máli og nýustu reglum. Nán- ari upplýsingar fást í Pósthússtræti 14. » LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunura og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim. sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. lH/s-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12— útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—f Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—8 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. t hverjun mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir i Rvlk, eptir Dr.J Jónassen júní júlí Hiti (á Celsitis) Loptþ.mæl. (millunet.) V eðurátt A nótt,. um hd. fm. | em. fm. em. Ld. 30 + 9 + 12 767.1 769.6 S h d Sahv d Sd. 1. + 12 +20 769 6 764.5 A h b A h b Md. 2 + 14 +24 7620 759.5 A h d A h d Þd. 3. + 11 + 14 759.5 756.9 0 b Sa h d Mvd. 4. + 8 + 15 756.9 756.9 Sa h b A h d Fd. 5. + ^ + 15 759.5 762.0 A b d 0 d Fsd. 6. + 10 +17 762.0 764.o A h d 0 b Ld. 7. + 8 + 14 764.5 759.5 0 b Nhb Sd. 8. + H + 15 759.5 756.5 0 d 0 d Md. 9. + 10 + 14 756.9 756.9 0 b 0 d Þd. 10. + 11 + 14 749.3 751.8 Sa h d 0 b Mvd.ll. + 11 + 15 756.9 756.9 0 b 0 b Fd. 12. + 10 + 14 756.9 762.0 0 b 0 d Fsd. 13. + 9 + 10 762.0 759.5 0 d Svh d Ld. 14. + 9 759.5 Ahd Pyrri vikuna var optast austanátt meb tals- verðri úrkomu; hinn 2. júní var hjer óminni- legur hiti; aðfaranótt h. 9. miklar skruggur; síðari vikuna hefir þornað upp og ýmist ver- ib logn eba útnorbankuldi og nú síðustu dag- ana útsunnanvari með sudda. I morgun (14.) austanvari, dimmur í lopti. Meðalhiti í júní á nóttu + 6.6. á hádegi-f-11.1. Ritstjóri Bjðrn Jdusson cand. phil. Prentsioiftja tsafoldar. 102 klukkustunda. En það er auðvitað lafhægt, að setja það til 24 klukkustunda yfirliðs eða 9 klukkustunda eða 5 mínútna og 6 sekúnda*. »Rjett er nú það«. »Þjer kannist þá við, hr. Smart, að jeg hefi efnt það sem jeg lofaði yður«. » Já«. »Og þá efnið þjer líka það sem þjer hafið lofað rnjer og fáið mjer dóttur yðar til eiginorðs*. »Jeg efni ætíð það sem jeg lofa. Jeg hefl sagt, að jeg mundi samþykkja ráðahaginn við dóttur mína«. »Já, það sögðuð þjer einmitt, en —«? »En dóttir min veitir ekki sitt samþykki. Þjer skul- uð nú ekki ganga af göflunum fyrir að tarna, ungi mað- ur. Jeg kaupi allar hugvitssmíðar yðar og greiði yður fyrir fram 100,000 dollara«. — »Þetta er, herrar mínir og frúr, frásagan um fyrsta happið á hugvitssmíða braut minni«, mælti Edison og þagnaði. »En hvað það er gróflega merkileg og skemmtileg saga«, kölluðu áheyrendurnir hver í kapp við annan, og frjettasnatinn, Mr. Pennyback, spurði: »Getur það verið, að þjer hafið selt allar hinar síð- ari mikilsverðu og stórmerkilegu hugvitssmíðar yðar til hans Jenkins Smarts«? 103 »Nei«, svaraði Edison. »Það hefi jeg ekki getað. Jeg hefi hugsað upp og smíðað eða smíða látið af hugviti mínu of mikið og margt til þess. Það er nú t. d. um söguna þá arna, sem jeg var að segja ykkur núna--------------«. »Hvað, — hvað er um hana«? spurði frjettasnatinn. »Jeg hefi líka — smíðað hana af hugviti mínu«. Nýja verksmiðjan. Eptir F. v. Osta. Það var líkt á komið nágrenninu eins og með höll Friðriks mikla í Sanssouci og vindmylnunni frægu. Öðrum megin lækjarins stóð höll Welgensteins greifa og mikill aldingarður hjá, en hinum megin pappírsverk- smiðja með miklum húsalengjum af múrsteini og ljótum, og geysiháum gufuvjelareykháf. í verksmiðjugarðinum lágu miklir haugar af óhrein- um tuskum, er voru bleiktar með klór og saxaðar og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.