Ísafold - 01.08.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.08.1894, Blaðsíða 4
192 Undirbúningskennsla undir skóla. Jeg undirskrifaður veiti piltum undir- búningskennslu undír skóla frá 1. okt. þ. á. Æskilegt er, að piltarnir sjeu vel læsir og skrifandi og hafi numið dálítið í dönsku. Piltum úr sveit get ,jeg útvegað góðan ogódýran samastað hjá góðu fólki, er jafn- framt m.jer hefir umsjón með iðni og hegð- un piltanna. Þar sem jeg 2 undanfarin ár hefi kennt alls 15 piltum undir skóla, þar af 9 að öllu leyti og á einum vetri, get jeg áhyrgzt mönnum að piltar með nokkurn veginn námsgáfum Ijúki náminu á einum vetri. Reykjavík í júlímán. 1894. Þorleifur B.jarnason, cand. mag. Yerzlunar- og kvöldskóli Reykjavíkur. Skólnn byrjar eins og að undanfarin ár 1. októher. Námsgreinir eru: Islenzk rjett- ritun og brjefaskrift, danska, enska, reikn- ingur og bókfærsla; auk þess á hverjum sunnudegi fyrirlestrar um ýms almenn efni. Kennslustundir eru alls 15 á viku; frá kl. 7'/2—10 e. m. hvern virkan dag. Kennslukaup 22 kr. fyrir allan tímann eða 4 kr. á mánuði. Þeir sem óska inntöku í skólann gjöri mjcr aðvart um það fyrir 15. sept. þ. á. Opinbert próf verður haldið við iok skóla- ársins um miðjan marzmánuð n. k. Þorleifur Bjarnason, cand. mag. Á veginum frá Rauðavatni niður að brúm tapaðist brúnt sjal á sunnudaginn. Finnandi er beðinn að skila því á afgr.stofu Isafoldar. Týnzt hafa 5 ljósmyndir á leiðinni frá Borgarnesi upp að Laxfossi í Staíholtstung- um. Finnandi er beðinn að skila þeim á af- greiðslustotu ísafoldar mót sanngjörnum fund- arlaunum. Pundizt heiir fyrir ofan Elliðaár lok af úri; ritstj. vísar á íinnanda. Htís til sölu eða leigu í Reykjavík, 10 al. langt og 9 al. breitt, portbyggt, fárra,ára gamalt, ágætt til ibúð- ar, uýmálað, með nýrri eldavjel. 2 her- bergi til íbúðar eru uppi á lopti og 3 niðri, auk eldhúss. Húsið er með járnþaki og kiætt með pappa og jdrni á báðum hliðum og stafni. Nýr skúr járnklæddur, 9 al. langur og 4 al. breiður, fylgir húsinu, og stór lóð með ræktuðum matjurtagarði. Húsið fæst keypt fyrir mikið minna en það er vert, og borgunarskilmálar vægir. En verði húsið ekki selt næstkomandi ágúst- mánuð, verður það leigt til afnota jafn- skjótt. Ristjórinn vísar á. Fornleifafjelagið. Ársfundur Fornleifafjelagsins verður haldinn fimmtudaginn 2. ágúst næstkom- andi kl. 8 e. m. í leikfimishúsi barnaskól- ans. Fyrirlestur verður haldinn. Regnkápur fyrir karlmenn og kvennfólk eptir nýustu sniðum fást hjá undirskrifuðum. Eru þær hvergi hjer á landi með eins góðu verði eptir gœðum, því undirskrifaður hefir sölu- umboð á þeim frá stórri verksmiðju á Skot- landi gegn mjög lágum sölulaunum. Þær kosta fyrir karlm frá 15 kr. upp í 52 kr. og fyrir kvennfólk frá 8,50 upp í 38 kr. Enn fremur er til sýnis stórt úrval af sýnishornum og getur hver sem vill pant- að eptir þeim eptir máli. Reykjavík 30. júli 1894. Sigfús Eymundsson. HanneYÍgs gigtáburður. Þetta ágæta og einhlíta gigtarmeðal, ef rjett er brúkað, fæst einungis hjá W. O. Breiðfjörð í Reykjavík, sem hefir á því aðal- útsölu-umboð fyrir ísland. Prentuð brúk- unar-fyrirsögn fylgir hverri flösku. W. O. Breiðfjörð kaupir 60—70 hesta af góðu hestaheyi fyrir vörur með peninga- verði. Undirskrifaður selur ágæt vín fyr- ir franskt verzlunarhús, nefnil.: Rauðvín fleiri tegundir Portvín — — Sherry — — Champagne— — Madeira — — Sömuleiðis: cigaretter og munnstyleki. Þessar vörur seljast fvrir innkaups- verð með frakt og tolli; sje keypt fyrir 10 kr. í einu fæst 6°/o afsláttur, fyrir 25 kr. eða meira 10°/o afsláttur. Enn fremur sel jeg: Bitter, franskan, á pottflöskum, 2tegund. Cura<jao. Vermouth. Agætt tekex (Biscuits) og kaffihrauð mjög billegt. Reykjavík 28. júlí 1894. C. Zimsen. Brjóstverkur og kveisa. Sonur minn 3vetur hefir síðastliðin 2 ár þjáðzt af brjóstverk og kveisu, sem eigi hefir orðið læknað. Jeg keypti því nokk- ur glös af Kína-lífs-elixír herra Waldemars Petersens í Friðrikshöfn í Danmörku hjá herra Einari Brynjólfssyni á Sóleyjarbakka, og eptir að sonur minn hafði tekið inn úr þessum glösum, hefir hann ekki fundið til hinna umgetnu kvilla. Jeg get þess vegna mælt með þessum heilnæma bitter, sem ágætu meðali við þess konar sjúkdómum. Hanfnkelsstöðum 16. febr. 1894. Sigrtður Jónsdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Hvergi hjer á landi eru eins miklar og margbreyttar fatabirgðir, eins og hjá W. O. Breiðfjörð i Reykjavík. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. FrentsmiRja ísafoldar. 118 hún komið upp með það, sem væri mjög svo miður við eigandi. Hún flýtti sjer að svara á þá leið, að ef honum sýnd- ist það óþarfi, þá slepptu þau því auðvitað. Þar með var það mál útkljáð. Ilertha hjelt sig sem áður innan veggja hallaraldingarðsins, eins og prinzessa í þjóðsögu, og hinn ungi verksmiðjustjóri gerði sjer allt far um að keppast sem mest við það sem hann átti að gera til þess að rýma burt allri umhugsun um hina frá- bæru kvennlegu fegurð, æsku og yndisþokka, er honum hafði birzt þar sem var hin unga greifadóttir. Þegar hún vaknaði á nóttunni endrum og sinnum, var sem henni bæri fyrir eyru ýmis konar iðnfræðisleg orð og orðatiltæki, töluð í þægilegum, hreimmiklum karl- mannsróm. Henni var sem hún sæi hið alvörugefna augnatillit hans og að hún fyndi hlýjan andann frá munni hans leggja á kinnina á sjer, þegar hann var að lýsa fyrir henni pappírsgerðinni og ýmsu þar að lútandi.----------- Einhverju sinni fylgdi hún föður sínum niður að járn- brautarstöðinni. Hann ætlaði að bregða sjer snöggva ferð. Mundi hann ekki standa þar á brautarstjettinni, hann Wolters verksmiðjustjóri! Það hafði lagzt í hana. Hann átti tíðum erindi þangað. Hann þurfti svo mikið að nota járnbrautina. Þau köstuðu lauslega kveðju hvert á annað, öll þrjú. 119 Jacob var ökumaður þeirra feðgina þann dag, með því að hinn rjetti ökumaður greifans hafði fengið sjer heldur mikið neðan í því daginn áður/ sem var sunnudag- ur, og var því miður fyrirkallaður. Hektor rann hægt á eptir vagninum og lafði tungan út úr kjapti hans. »Greturðu ekki ekið neðri leiðina heim fram hjá mylnu- pollinum ?« spurði Herta. »Það er þó að minnsta kosti meiri forsæla þar«. Jacob sneri sjer við í vagninum og mælti: »Það er betra að við sleppum þvi, greifadóttir. Það er svo slæmur vegur«. »0 sei sei!« anzaði hún og hló að Jacob gamla, er ætíð var svo varasamur. »Við fórum þar fyrir skemmstu og það gekk vel. Uerðu það bara. Jeg ábyrgist«. Vegurinn lá þar milli gamalla álma og var allgóður, en nokkuð mjór og brattur þar sem hann lá fram hjá mylnupollinum. Hertha horfði út yfir pollinn; hann var fallegur og fallegt í kringum hann, Hún hugsaði ekkert um það, þó að vegurinn væri ósljettur og að hún rann út í aðra hlið- ina á vagninum. En þá tók vagninn að hallast æ meir og meira. Hertha viss eigi fyr til en hún lá niðri í gras- inu, og hefði eigi IJektor þrifið í kjólinn hennar með tönn- unum og haldið vel fast, mundi hún hafa oltið ofan í mylnupollinn.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.