Ísafold - 05.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.09.1894, Blaðsíða 4
282 Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef'4. janúar 1861, er hjer með skor- að á alla þa, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Jóhannesar vinnumanns Magn- ússonar frá Ekkjufelli í Fellahreppi, er andaðist 5. febr. þi áv, að lýsa kröfum sín- um í tjeðu dánarbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norð- ur-Múlasýslu. Með sania fyrirvara er skorað á erfingja hins látna.að gefa sig fram og færa sönn- ur á, orfðarjett sinn. Skíptaráðandinn í Norður Múlasýslu, Seyðisfirði 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Uppboðsauglýsing. Eptir ráðstöfun skiptaráðandans i dánar- búi Nikulásar Sigvaldasonar verður hús- eign búsins í Bergstaðastræti hjer í bænum boðin upp til sölu á opinberum uppboðum, sem haldin verða kl. 12 á hád. á skrifstofu bæjarfógeta miðvikudagana 12. og 26. september næstk. og í húsinu sjálfu 10. október næstkomandi. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn f Reykjavík 28. ágúst 1894. Halldór Ðaníelsson. Kennsla undir skóla, í þýzku, dönsku, ensku og reikningi, fæst hjá Bjarna Jónssyni cand. mag. Suðurgötu 6. Magnús Torfason cand. juris byr í Vesturgötu nr. 21. Heima kl. 12—2. Jarpskjótt hryssa fremur mögur, mark- laus, járnuð með sexboruðum skeif'um ognögl- um (ekki dragstöppurl, er í óskilum í Þverár- koti á Kjalarnesi. Eirikur Magnússon. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til sknlda eiga að telja í dán- ^ arbúi prófasts Vigí'úsar sál. Sigurðssonar frá Sauðanesi og ekkju hans Sigríðar sál. Guttormsdóttur í'rá Ytra-Lóni, sem andað ist í júnímán. sem leið, að íysa kröfum sínum i tjeðu dánarbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Þingeyjarsýslu. Með sama fyrirvara erl skorað á erfingja hinna látnu, að gefa sig fram og færa sönnur á erfðarjett sinn. Skrifst. Þingeyjarsýslu 16. ágúst 1894. Einar Benidiktsson settur. Undirskrifaður selur ágæt vín íyr. ir franskt verzlunarhús, nefnil.: Rauðvín fleiri tegundir Portvfn — — Sherry — — Charapagne— — Madeira — — Sömuleiðis: cigaretter og munnstykki. Þessar vörur seljast íyrir innkaups- verð m«ö frakt og tolli; sje keypt fyrir 10 kr. í yfnu fæst 6°lo afsláttur, fyrir 25 kr. eoa meira 10°/o afsláttur. Enn fremur sel jeg: Bitter, franskan, á pottflöskum, 2 tegund. Curacao. Vermouth. Ágætt teJcex (Biscuits) og kafflbrauð mjög billegt. Reykjavík 28. júlí 1894. C. Zimsen. Púffið sem dregið var um í lotteríi Thor- valdsenstjelagsins f'æst keypt með mjög mikf- um afslætti. Ritstjóri vísar á. Liampagrind og maskínuskrúfur bað jeg fyrir í einhverri búð f vor, eu man ekki hvar. I Sá sem geymir gjöri svo vel að skiia á afgr.- stofu Isaf'oldar. Bóka- og pappírssölubúð ísafoldarprentsmiðju Austurstræti 8 hefir margskonar skrifpappir og ritföng nýfengin, svo sem skrautbrjefaefni, glans- mynda album, teiknibækur, blýantsyddara,' vasablekbyttur, magazínblýanta, brjefa- veski, reglustikur o. fi. Brunabótafjelagið North British and Mercantile Insnrance Company, stofnað 1809, tekur f eldsvoðaábyrgð hús, bæi, vörur, húsgðgn, hey, skepnur, o. fl., hvar sem er á landinu, fyrir lægsta ábyrgðar- gjald. Aðalumboðsmaður fjelagsins er W. G. Spence Paterson Hafnarstræti 8, Keykjavik. Umboðsmaður í Austuramtinu, konsúll J. M. Ransen á Seyðisfirði. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. janúar 1861, er bjer með skor- að á alla þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi Jónasar Jónssonar frá Brekku- seli í Tunguhreppi, er andaðist síðastliðinn vetur, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dán- arbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Norður-Múlasýslu. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og færa sönn- ur á erfðarjett sinn. Skiptaráðandinn í Norður-Múlasýslu, Seyðisfirði 8. ágúst 1894. A. V. Tulinius settur. Vatnsstígvjel, lítið brúkuð, mjög ódýr, fást til kaups. Ritstjóri vísar á. Lítið hús við Laugaveginn, alveg nýtt og vel innrjettað, er til sölu; ávísast af M. Johannessen. i Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiftja tsafoldar. 146 Pjetursborg meira en mánuð. Þá tókst honum að kom- ast af landi burtu með fólsuðu vegabrjefl. Sama daginn sem hann strauk úr varðhaldinu, hvarf sönglistarfólkið úr húsinu á móti fangelsisspítalanum, og vissi enginn, hvað af því varð. Það var ung stúlka, er verið hafði svo þrautseig að leika á fiðluna. Hún er nú gipt hátt setturn embættis- manni í Pjetursborg. Stofuofninn. Eptir Jan Destrem. Maður er nefndur Passerand. Hann átti heima í Paris og haíöist þar við í litlum klefa lengst upp undir þaki á mikils háttar stórhýsi einu þar, er margt manna átti sjer vistarveru. Hann var ungur að aldri, maður þýður og hógvær og ljet lítið yfir sjer. Hann hlýðnaðist fúslega siðareglum dyravarðarins við. margbýlisstofnun þessa, en þar var honum bannað að halda hund, fiðlu, saumavjel og unnustu, eða hvað annað, er heimamenn 147 kynnu að hafa ónæði af. Ekki mátti hann bera nokkurn dropa af vatni upp stigann, og með því ekki lá heldur nein vatnsæð inn í klefann til hans, fengu sambýlismenn hans sízt í þvf skilið, hvernig hann fór að því að vera svo snotur og þrifalega til fara sem hann var jafnan. En svo örðugt sem honum var gert fyrir að ýmsu leyti, heppnaðist honum þó að ávinna sjer hylli sambýlismanna sinna, þótt það værri því nær tómir stórhófðingjar: bankamenn, stjórnvitringar og skrifstofustjórar. Hann bauð svo góðan þokka af sjer. Passerand var nýlega búinn að Ijúka sjer af við iðnfræðisnám sitt og mundi líklega hafa komizt að ein- hverri mannvirkjafræðings-atvinnu, ef hann hefði eigi sökkt sjer öllum niður í að brjóta heilann um hinar og þessar nýjar hugvitssmíðar, er hann var að velta fyrir sjer. Einkum fekkst hann mikið við að gera þær umbæt- ur á eimreiðum, er afstýrt yrði árekstri járnbrautarlesta. Hann var svo sannfærður um ágæti hugmyndar sinnar og taldi sjer svo vísan stórkostlegan gróða á þeirri frá- bæru hugvitssmíð sinni, að honum varð lítið fyrir að gera sjer að góðu, þó að hann ætti við þröngan kost að búa að sinni þar f einsetumannsklefa sínum. Það bar til einn góðan veðurdag, að hinn ungi mann- virkjafræðingur mætti i stiganum heima hjá sjer ljómandi fallegri ungri stúlku. Hana bar eigi nema rjett sem

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.