Ísafold - 22.09.1894, Side 4

Ísafold - 22.09.1894, Side 4
£52 Jarðir til sölu. Eptirtaldar jarðir, sem eru eign dánar- búsins eptir lijónin Magnús Sæmundsson og Guðrúnu Gísladóttur frá Búrfelli, fást keyptar: 1. Búrfell i Grímsneshreppi, 41 hndr. 84 álnir að dýrleika. 2. Ya Ásgarður í sama hreppi, 17 hndr. 30 álnir að dýrleika. 3. Sveinsstaðir í sama hreppi, 12 hundr. 84 álnir að dýrleika. Þeir, sem kaupa vilja jarðir þessar, snúi sjer til Eyjólfs bónda Gislasonar á Yötnum íj Ölfusi. Skiptaráðandinn í Arnessýslu, Kaldaðarnesi 8. sept. 1894. Sigiiröur Ólafsson. Bann. Jeg hjer undirskrifaður eigandi og umráðamaður jarðarinnar Hvaleyrar í Garðahreppi er tilknúður að lýsa því hjer með yfir, að jeg fyrirbýð öllum að verka fisk, skera eða taka þang eða þara og taka beitu eða möl undir Hvaleyrarhöfða og á Hvaleyrargranda öllum — en grandinn allur fram á móts við Flensborg og Hval- eyrarós grandamegin inn að stórum steini móts við Skiphól er samkvæmt landa- merkjabrjefi, dagsettu 7. júní 1890, viður- kenndu af rjettum hlutaðeigendum, þing- lesnu á manntalsþingi í Hafnarfirði 9. s. mán., ómótmæltu af öllum, vafalaus eign Hvaleyrar — nema jeg leyfi eða sá, sem jeg gef umboð til þess. Ef nokkur brýtur móti banni þessu, verð- ur hann kærður til að greiða sekt og skaðabætur. Görðum, 20. september 1894. Þórarinn Böövarsson. Kjötsala. Yalið dilkakjöt (slátrað í gær) úr Þing- vallasveit og víðar að, fæst í dag fyrir 16 og 18 aur. pundið. Þeir, sem vilja eiga víst að fá gott sauðakjöt í haust, ættu að gefa sig fram sem fyrst. Rvik 22. sept. 1894. Jón Þórðarson. T i 1 s ö g n í öllum vanalegum námsgreinum (þar á meðal ensku) veiti jeg, eins og að undan- förnu, hvort heldur er börnum eða full- orðnum, fyrir vœgari borgun en flestir — ekki allir — aðrir. Sigurður Magnússon, cand. theol. 1 enzku verzluninni fæst Laukur — Ágætar enskar kartöflur. Hveitimjöl, Bankabygg, Hrísgrjón og aðrar matvörur. Ferðamenn geta fengið læst port fyrir íje sitt ogfarangur ef þeir óska þess; hitt þarf jeg ekki að taka fram, að jeg kaupi af þeim vænt slátursfje fyrir pen- inga út í hönd, hvort heldur á fæti eða eptir niðurlagi, með sömu aðferð og að unðanförnu. Rvik 22. sept. 1894. Jón Þórðarson. Meö niðursettu veröi í ensku verzluninni verður selt til loka októberinánaðar Tilbúin föt — Drengjaföt — Regnkápur Ensk dömu-stígvél og skór Kamgarn — Yfirfrakkaefni og fleirs konar Fataefni Hálfklæði — Fóðurdúkur — Nankin Vergarn — Zirz — Bommesi og margar aðrar álnarvörur með niðursettu verði. Klæðaskápur óskast keyptur ódýrt eða leigður til næsta vors. Ágætur rúgur með góðu verði, afgangur af vörum kaup- Qelaganna í Borgarfirði og Árnessýslu, fæst hjá undirskrifuðum. Rvík 18. sept. 1894. í umboði kaupstjóra Ásgeir Sigurðsson í »Glasgow«. K e n n s 1 a undir skóla, og í þýzku, dönsku, ensku og reikningi, fæst hjá Bjarna Jónssyni cand. mag. Suðurgötu 6. Stóra-Hof á Rangárvöllum 28 hndr. 4 kúg. er nú þegar til sölu ef samið er við landfógeta Á. Thorsteinson. Kaupverð greiðist innan 20. nóvember þ. á. Boð f jörðina með ákveðinni upphæð óskast sem fyrst. Kennsla. Eins og að undanförnu tek jeg að mjer kennslu í ensku og öðrum skólafögum fyrir mjög væga borgun. Þingholtstræti nr. 15. I»órður Jensson cand. phil. 3—4 nemendur geta enn fengið inn- töku á verzlunar- og kvöldskóla Reykja- víkur, ef þeir gjöra mjer aðvart fyrir lok þessa mánaðar. Þorleifur Bjarnason. Aðalstræti 7. Veðurathuganlr í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (á CelsiuB) Loptþ.mæl. (millímet.) Veðurátt á nðtt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 15. + 7 + 9 769.6 764.5 A h d Shd Sd. lfí. + H + H 749.2 756.3 Shv d Sv hd Md. 17. + 6 + 9 759.5 764.5 Svh d 0 d Þd. 18. + 4 + 12 767.1 767.1 0 b 0 b Mvd .19. + 7 +12 764.5 i769.5 Sah d S h d Fd. 20. + 9 + 9 762.0 762.0 0 d 0 d Fsd. 21. + 6 + '9 764.5 759.5 0 d A h d Ld. 22. + 6 756.9 S h d Hinn 15. austanrigning allan daginn til kvelds er hanngekk til útsuðurs, nokkuð hvass, var svo á sunnan-útsunnan h. 16. og 17. með regni; fagurt sólskin og logn h. 18.; svo aptur rigning af landsuðri h. 19.; hægur, dimmur á sunnan h. 20.; logn og fagurt veður h. 21. fram yíir miðjan dag, er hann gekk til austurs með úrhellisrigningu. Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. FrentimiOja lnafoldar. 166 í miðjum bolnum, og heila hefir hún lika; það er leiðar- steinninn með segulnálinni iðandi, 3em er næm og árvök- ur, eins og hugur manns, og beinir þessum hrjáða lík- ama rjetta leið þangað sem ferðinni er heitið. Það spjar- ar sig, þetta litla kríli; það fetar sig drjúgum áfram gegn hinum tröllauknu haföldum, er rísa út við sjóndeild- arhring og byltast áfram. Þær koma langar leiðir að og hvaðanæfa, frá Sikiley, frá Afríku, frá Sýrlandi og frá Grikklandshafi. Það er eins og þær ætli allt að gleypa og í sig að sloka; svo óðslega láta þær og svo hátt hafa þær; á niðdimmri nóttunni er eins og heimurinn sje al- veg á valdi þessa æðisgengna óskapnaðar. En reginmögn þau eru sjónlaus og skynlaus; þau fæðast fljótt og deyja fljótt; þau kunna ekki að gera samtök sin á milli og hafa ákveðið áform. Krílið litla skyni gædda er þrautseigt; það smýgur fimlega milli þeirra, lætur þau líða undir lok án þess að hafa mein unnið og heldur leiðar sinnar þangað sem ferðinni er heitið. Það er hinn sí-háði al- heims-hildarleikur í litlu sýnishorni, skynjandi barátta mannlegs anda gegn skynlausum náttúruöflum. Það lýsir sjer hvergi greinilegar en f þessu dæmi. Það er eins og maðurinn hafi lagt alla sál sína í þetta handaverk sitt, skipið, sem er getið af visindamönnum og kappar stýra. Já, jeg hefi sjeð margan hraustan dreng og hugprúð- 167 an í þeirra hóp, sjómanna. Mjer var sögð saga af einum slikum þetta kveld, sem jeg minntistá. Jeg var genginn niður í káetuna aptur. Þar voru nokkrir heldri farþegar saman komnir og voru að horfa á læknirinn og póstmeistarann, sem voru að tefla skák. Skipstjóri, de V., brá sjer ofan úr lyptingunni og niður til okkar litla stund; hann iagði frá sjer kuflinn sinn gagndrepa, fekk sjer glas af púnsi og lagði orð f belg um það, sem við vorum að skrafa. .Eins og gerist, er svo stendur á, var mest talað um skipbrot og slysfarir á sjó. Póstmeistarinn var búinn að gera kvennfólkið dauðskelkað á ýmsum hroðalegum sögum og misjafnlega sennilegum. Þegar skipstjóri settist hjá okkur, hóf ein ung hefðarmær meðal vor máls á því við hann, að hann segði okkur einhvern sögulegan atburð úr sinum langa farmennsku-lífsferli. Póstmeistarinn var búinn að gera hana hálf-tryllda með sögum sfnum; var hún orðin svo hugfangin af því, að hana langaði í meira af slíku tagi. Skipstjóri yppti dálítið öxlum og brosti, eins og gamall karl, sem börnin eru að biðja að segja sjer draugasögu. Hann þagði litla stund og var nokkurt hik á honum, eins og eitthvað væri að brjótast í honum. Loks mælti hann : »Á jeg að segja ykkur nokkuð! Við lesum og lærum í skóla ókjörin öll um frægð og framaverk, hreysti og hugprýði Forn-Grikkja og Rómverja. En einu sinni, i

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.