Ísafold - 29.09.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.09.1894, Blaðsíða 4
2ko 259 r Hinn eini ekta Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, heíir hann áunnið sjer mest álit allra mater-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hæstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixirs, færist þróttur og liðug- leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex Tcœti, iiugrelcki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-LJfs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið þvi, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixir vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. Borgarnes: Dýrafjörður: Húsavík: Keflavik: Reykjavík: Gránufjelagið. •Johan Lange. N. Chr. Gram. Örum & Wulff'. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. W. Pischer. Jón O. Thoysteinson. Einkenni: Blátt Ijón Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:-------- Seyðisfjörður:------- Siglufjðrður: --- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson og gullinn hani d glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Með niðursettu verði í ensku yerzluninni verður selt tll loka októbermánaðar Tilbúin föt — Drengjaföt — Regnkápur Ensk dömu-stígvél og skór Kamgarn — Yfirfrakkaefni og fleirs konar Fataefni Hálfkiæði — Fóðurdúkur — Nankin Vergarn — Zirz — Bommesi og margar aðrar álnarvörur með niðursettu verði. Bann. Hjer með er öilum, jafnt innan- sem utanplássmönnum, stranglega bannað og fyrirboðið, að ganga yflr túneign H. P. Duus, að klifra yfir garða og girð- ingar tilheyrandi sama eiganda, einsog lika enginn má breiða þorskhöfuð nje neitt annað á tjeða garða og girðinga.r. Þeir sem á einhvern hátt brjóta bann þetta, mega búast við, að þeir verði látnir sæta ábyrgð fyrir. Keflavík 26. september 1894. Jón Gunnarsson. Síðari ársfundur búnaðarfjelags Sel- tjarnarnesshrepps verður haldinn í skóla- húsi hreppsins laugardaginn 20. n. m. (okt.) kl. 4 e. h. Fífuhvammi 26. september 1894. Þ. Guðmundsson. Skipstjöri eða duglegur sjómaður til fiskiveiða, sem hefir góðan vitnisburð, þótt ekki hafi áður verið skipstjóri, getur feng- ið gott skip að færa næsta sumar, Kutter, 60 tons, sem er í ábyrgð og að öllu í góðu standi. Einkum er um að gjöra, að skip- stjóri geti útvegað 8 til 10 duglega menn með sjer upp á.vanalega premíu eða part. Ritstjóri vísar á eiganda skipsins. Til sölu: Sofa Undirsæng. 2 koddar. Enskur kvennsöðull. Beizli. Reiðpils. 2 kertisstjakar úr látúni (massive). C. Zimsen vísar á. I Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og iögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi T. J. Thorgrimsens, sem andaðist að heim- ili sínu í Ólafsvík 24. júlí þ. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skipta. ráðandanum í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu áður en liðnir eru C mánuðirfrá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Snæfellsn.-ogHnapad.s. 1. sept. 1894. Lárus Bjarnason. Auglýsing frá stjórn Jarðrœktarfjelags Reykjavíkur. 1. Búfræðing til plægingar geta fjelags menn fengið til miðs októbermánaðar næstkomandi. 2. Framvegis verður öll borgun fyrir hesta og verkfæri fjelagsins að greiðast bú- fræðingi fjelagsins um leið og þeim er skilað. 3. Þeir einir, sem skuldlausir eru við fje- lagið, njóta hlunninda þess. Reykjavík 28. sept. 1894. _____________H. Kr. Friðritesson. Stólarnir og papifiim er nú kominn til M. Johannessen. Stykkishólmur. Hjer með tilkynnist, að jeg á von á margs konar vörum með »Laura« í næsta mánuði, er jeg sel með mjög vægu verði gegn peningum. Haustull borga jeg betur en almennt er borgað hjer. Stykkishólmi 22. sept. 1894. Hagbarth Thejll. Proclama. Samkv. opnu brjefi 4.jan. 1861, sbr. lög 12. apríl 1878, er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Kristj- ! áns Sigurðssonar, sem andaðist að Ásgerð- arstöðum í Skriðuhreppi þann 16. júní þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir undirrit- i uðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu I þessarar auglýsingar. Skiptaráðandinn í Eyjafj.s., 14. sept. 1894. | Kl. Jónsson. I Ýmsar kennslubækur við lærðaskól- ann fást keyptar næstkomandi daga. Ritst. vísar á. Kaupmenn, sem vilja selja fátækranefnd- inni nauðsynjavörur handa þurfamöunum næsta vetur, eru beðnir að senda hingað tilboð sín fyrir fimmtudag 11. október næstkomandi. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. sept. 1894. Halldór Danielsson. Tapaðist frá Hvassahrauni að Vatnsleysu böggull með nærfatnaði og ýmsri álnavöru; önnandi skili undirrituðum gegn sanngjörnum fundarlaunum. Garðbæ i Njarðvík. Guðlaugur Halldórsson. í verzlun Ben. S. Pórarinssonar nr. 7 á Laugavegi fást margs konar útlendar og innlendar vörur vandaðar og með góðu verði. Þar er keypt sauðfje á fæti og eptir niðurlagi, og flest önnur islenzk vara. Eldhússtúlka vel vön getur fengið góða vist í húsi á Mýrum, nú þegar; en semja verö- ur hún við Matthias verzlunarmann Mattías. son fyrir 6. október, er líka gefur nánariupp- lýsingar. Hjálmar Sigurðsson tekur að sjer kennslu næstkomandi vet- ur í: íslenzku, dönsku, ensku, verzlunar- reikningi, landafræði, sögu, náttúrusögu með beztu kjörum, og ábyrgist betri fram- farir en almennt gjörist. Nokkur hundruð hestburðir af ódýrum gömlum, þurrum mó og mómold verður keypt fyrir lægsta verð, sem býðst. Selj andi getur samið við Tr. Gunnarsson. Nýprentað: Prestskosningin Leikrit í þremur þáttum Samið heíir Þ. Egilsson. Rvík 1894. IV -f- 120 bls. Kostar innb. 1 kr., f kápu 75 a. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8). Bóka- og pappírssölubúð jísafoldarprentsmiðju Austurstræti 8 hefir margskonar skrifpappír og ritföng nýfengin, svo sem skrautbrjefaefni, glans- mynda-album, teiknibækur, blgantsyddara, vasablekbyttur, magazínblýanta, brjefa- veski, reglustikur o. fl. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (á Celsius) LoptJj.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. un hd. fm. em. fm. em. Ld. 22. + 6 + 9 756.9 755.5 S h d 0 d Sd. 23. + 4 + 5 755 5 756.9 0 b Nvhd Md. 24 + 3 + « 759.5 762.0 N h b N h b Þd. 25. + 4 + 7 767.1 767.1 N h b N h b Mvd .26. — 1 + 7 769 6 769.6 0 b 0 b Fd. 27. + 4 +10 767.1 769.6 Sah d Shd Fsd 28 + 7 + 10 772.6 774.9 S h d S h d Ld. 29. + 7 774.9 A h b Hinn 22. var hjer hæg sunnanátt með regni; svo bjart og fagurt sólskin h. 23., gekk til út- suðurs síðari part dags, hægur og sama veð- ur h. 24. og 25., logn h. 26. en sama bjarta sólskinið; hægur á suðaustan h. 27. meö sudda við og við og sama veður h. 28. en meira regn. I morgun (29.) hægur austan, all-bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phiL FrentimiDja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.