Ísafold - 13.10.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.10.1894, Blaðsíða 4
276 DómþÍTKjUá Dyrhólahrepps. Guölaugur G-uömundsson sýslumaður i Skaptafellssýslum Kunngjörir: Samkvæmt ákvæðum í 2. og 3. gr. laga nr. 16, 16. sept. 1893, ber að innkalla handhafa að eptirgreindum skulda- brjefum með fasteignarveði, er standa óafmáð í veðmálabókum Skaptafellssýslu, en eru yflr 20 ára gömul, og telj- ast muni vera úr gildi gengin. Fyrir því stefni jeg hjer með einum og sjerhverjum, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: H dagsett þinglesið útgeíið af | til meb veorjetti I fyrir rdl. | skild. 1 22. nóv. 1840 4. júní 1841 Lopti Guðmundssyni Magnúsar Stephensens Hjörleifshöfða og 8 hndr. í Holti í Mýrdal 327 C 2 2. júní 1843 3. júní 1843 M. Stephensen Ríkissjóðs Höfðabrekku 62 < 3 2. júlí 1868 18. júní 1869 Þorsteini Árnasyni Steingríms Sveinssonar 2 hdr. 50 al. í Kerlingardal 50 € 4 6. nóv. 1862 8. júní 1863 Fyjólfi Þorsteinssyni I. P. T. Brydes Bólstað 500 < 5 26. júní 1862 20. júní 1874 Arna Gíslasyni Guðrúnar Sveinsdóttur 3 hdr. 27 al. í Reyni, 5 hdr. 204/? al. í Fjós-um, 6 hdr. 116l/8 al. í Holti óákveð.upph. 6 11, nóv. 1853 12. júní 1854 Árna Þórðarsyni Magn. Stephensen Kvíabóli 200 < 7 30. júní 1868 18. júní 1869 Jóni Olafssyni Steingríms Sveinssonar 3 hdr. í Reynisholti 50 « 8 7. sept. 1894 13. júní 1836 Jóni Arnorsen Örebaks Handel Engigarði 86 64 9 11. janúar 1848 24. júní 1848 Magnúsi Stephánssyni Sigurðar Árnasonar Engigarði 100 < 10 10. júní 1855 14. júní 1855 Brynjúlfi Brynjúlfssyni Helgu Jónsdóttur 5 hdr. í Syðra-Hvammi . 147 467* 11 19. júní 1856 19. júní 1856 Brynjúlfi Brynjúlfssyni Sigríðar Árnadóttur Syðra-Hvammi 40 « 12 6. nóv. 1857 5. júní 1858 Jóni Jónssyni dætra Þorkelö Jónss.Kirkjubæ 6 hdr. í Syðra-Hvammi 200 « 13 16. okt. 1860 3. júní 1861 B. Brynjúlfssyni Kristínar Gísladóttur 3 hdr. í Syðra-Hvammi 100 < 14 4. juní 1865 17. júní 1865 B. Brynjúlfssyni Árna Gíslasonar 6 hdr. í Syðra Hvammi 289 64'/« 15 23. maí 1857 27. júní 1860 Þ. Sigarðssyni Guðrúnar Gissursdóttur 1*/» hdr. í Breiðuhlíð 50 ' < 16 14. febr. 1865 17. júní 1865 Jacob Sigurðssyni Jóns Jónssonar 80 al. í Loptsölum 30 < 17 10. júní 1868 18. júní 1869 Jóni Jónssyni Steingríms Sveinssonar 3 hdr. í Loptsölum 125 < 18 ííO. júli 1858 15. júní 1859 Sigurði Sigurðssyni Ingveldar ogSigríoar Sigarod. 72 al. í Skarðshjáleigu 16 < 19 28. júní 1866 21. júní 1867 Jóni Eyjólfssyni Jóns Jónssonar 2 hdr. í Skarðshjáleigu 100 < 20 19. juní 1862 23. júní 1862 Einari Olafssyni Jóns Jónssonar 4 hdr. i Dyrhólum óakveð .upph. 21 21. juní 1865 13. júní 1866 Kristjönu Nikulásdóttur Árna Gíslasonar Litluhólum 100 < 22 7. sept. 1820 22/i 1821 í yfirrjetti Sveini Alexanderssyni tryggingar opinb. gjaldh. 30 hdr. í Pjetursey óákve? .upph. 23 •/B^.áteikn.^/THö 9. júní 1845 " M. Stephensen Ríkissjóðs 5 hdr. í Pjetursey óákveð.upph. 24 6. júní 1852 7. júní 1852 Berent Sveinssyni Hallberu Sveinsdóttur 4hdr.íPjeturseyog25hdr.Ytri-Sólheimum 416 < 25 8. sept. 1852 26. maí 1853 G. Thorarenssen Leiðvallarhrepps 6 hdr. í Pjetursey 100 < 26 21. okt. 1869 22. júní 1870 Þorsteini Einarssyni Gisla ísleifss.og Hallberuísld. 3 hdr. í Pjetursey 136 11 27 12. júní 1829 1. júní 1837 S. Alexanderssyni tryggingar opinb. gjaldh. 5 hdr. í Ytri-Sólheimum óákvet .upph 28 27. júní 1837 3. júní 1839 S. Alexanderssyni Gisle Simonsen. 20 hdr. í Ftri-Sólheimum 200 « 29 4. okt. 1865 21. júní 1867 Berent Sveinssyni Guðnýjar Bjarnadóttur ll/a hdr. í Ytri-Sólheimum 40 c 30 17. júlí 1862 29. júní 1868 Agli Sveinssyni Þorsteins Jónssonar 5 hdr. 41 al. í Ytri-Sólheimum 100 < 31 21. júní 1867 (15. og 19. sept. 1866) 29. júnf 1868 Sveini Árnasyni (Sveini Arnasyni, Jóni Olafssyni, Guðm. Olafssyni, Guðr. Eyjólfsd., Sig. Eyjólfss., Eyjólfi Eyjóllss.. Sveini Sigurðss., Agli Sveinss., Berent Sveinss.,S.Arnas.) Jóns Jónssonar Ytri-Sólheimum með Sólheimahjáleigu 200 < 32 6. maí 1864 29. júní 1868 Eyjólfi Eyjólfssyni Jóns Þorsteinssonar 2 hdr. í Ytri-Sólheimum 34 « 33 7. des. 1872 19. júnl 1873 Sverri Magnússyni Þorsteins Jónssonar 5 hdr. í Ytri-Sólheimum 112 < 34 11. jiiní 1848 21. maí 1850 Lopti Guðmundssyni Barna St. Steí'ánssonar 8 hdr. í Holti í Mýrdal 200 i 35 22. maí 1869 18. júni 1869 Jóni Pálssyni Jóns Pálssonar 3 hdr. í Keldudal 68 4 til þess að mæta fyrir aukarjetti Skaptafellssyslu að Vík, innan dómþinghár Dyrhólahrepps, hinn þriðja miðvikudag í sumri 1896— níutíu og sex — kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá, eptir þeirri röð er að framan er sett, að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af ofantöldum veðskuldabrjefum, er hver einn kann að flnnast handhafi að. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með eða sannar, að enn sjeu í gildi, verður með dómi ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. * Þessu til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Skaptafellssyslu, Kirkjubæjarklaustri 14. september 1894. Guðl. Gruðmundsson. (L. S.). Lög Nr. 16. 16. sept. 1893, § 4: Ókeypis Guðl. Guðmundsson. Skiptafundur í dánarbúi Guðjóns Árnasonar frá Hval- eyrarkoti, sem andaðist hinn 27. júlí þ. á., verður haldinn hjer á skrifstofunni miðviku- daginn 31. þ. m. kl. 1. e. hádegi. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.syslu, 8. okt. 1894. Franz Siemsen. Aðalfundur í Skautafjelaginu verður haldinn sunnu- daginn 14. okt. kl. 5 e. m., í stóra salnum á »Hotel Reykjavík«; allir, bæði karlar sem konur, eru beðnir að mæta. Mörg áríðandi málefni verða rædd. • Stjórnin. Saltaða síld ágæta til skepnufóðurs og manneldis, selur Jón Laxdal bókhaldari. Hjer með leyfi jeg mier að láta í ljósi inni- legt þakklæti mitt við þá mörgu, sem hafa sýnt mjer hluttekningu og huggun, þegar jeg þann 4. þ. m. missti minn ástkœra eiginmann, stoð mína og barna okkar, og þakka tengda- foreldrum mínum fyrir þá kærleiksfullu að- stoð og góðvild sem þau hafa mjer auðsýnt í þessum raunum mínum, sem og líka öllum öðrum, að ógleymdri hinni valinkunnu hás- í'rú Ragnheiði í Engey, sem óbeðið bauðst til að taka af mjer eitt barn mitt. Þetta veg- lyndi allra þessara góðu manna óska jeg að verði kunnugt, sjálfum þeim og landi voru til vegs og sóma. Reykjavík 12. október 1894. Margrjet Magnúsdóttir, ekkja Siguroar Sigurðssonar i Steinhúsi í Evík. Ágsetar kartöflur íást hjá undirskrifub- um fyrir 7 kr. tn., hvort heldur fyrir peninga eða í vöruskiptum Guðm. Giiðminiilssoii, bæjarfógetaskrifari. Fjármark Jóns Stefánssonar á Miðskála undir Eyjafjöllum er: sneiðrifað fr. h. og hóf- biti frv. v. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen sept. okt. Hiti (á Celsins) Loptþ.mæl. (millimet.) VeðurAtt á nótt. | um hd. fm. | em. fm. | em Ld. 6. + 7 + 8 756.9 749.3 0 h d Sahvd Sd. 7. + 4 + 7 749.3 749.3 Sah d Shd Md. 8 + 5 + Ö 745.2 736.6 Sahvd Sahvd >d. 9. + 5 + 7 734.1 744.2 Sahvd Svhd Mvd.10. + 4 + 8 7442 746.8 Sv hd Svh d Fd. 11. 0 + 4 759.5 767.1 N h b 0 h Pad. 12 — 3 + 4 769.6 772.2 0 b 0 b Ld. 13. +7» 777.2 0 b Loks stytti upp rigningunni að kveldi h. 10. hefir síðan verið logn, bjart og fagurt veður með vægu frosti. Ritstjóri Björn Jóiinsoii cand. pb.il. Frentsmioja ísafoldar. |

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.