Ísafold - 03.11.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.11.1894, Blaðsíða 4
B,aflýsing, og* raf hitan í Reykjavík vorður efni fyrirlesturs, er Frímann B. And erson heldur í Goodtemplarahúsinu laug ;i i dagskveldið 10. þ. m., kl. 872. Sæti kosta 50 og 75 aura. Aðgöngumiðar fást tii;i þeim horrum Sigfúsi Eymundarsyni, W O. Breiðfjörð, Kristjáni Þorgrímssyni fcg ^ið innganginn. Innköllun. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 187$ og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar í þrotabúi Sigurðarheitins Sig'irðssonar, er andaðist að Hjallanesi 8. des. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarAðandan- um í Rangárvallasýslu áður en 6 raánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Rangárvallasýslu, 1. okt. 1894. Páll Briem. -----------------------------------------------------------------------'------------¦-------------------------n----------------------------------------------------------------------- Innköllun. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878ogopnu bjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þa, er telja til skulda í þrotabúi verzl- unarfjelagsins »Islandsk Exportforretning«, sem rak verzlun á Flateyri við Önundar- fjörö. áð lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 12 mánnða frá siðustu (3.) birtingu þessarar aug- lysinyfar. ' Skrifst. ísafjarðarsýslu, 14. sept. 1894. Sigurður Briem. Hús til sðlu. Lítið steinhús við Lauga- vg, þægilega inurjettað, með ágætri lóð, fæst til kaups nú þegar og íbúðar á næstkomandi vori, Ritstjóri vísar á. Vantar! Tapazt hefir jarpskjóttur hestur, með mark : sneitt framan bæði (eptir minni), biti framan bæði, vakur, afiárnaður með sex-boruðum skeifum. Finnandi er beðinn að gera aðvart til Sigurðar Ólafssonas í Nesi við Seltjörn. í NÝJTJ VERZLUNINNI 4 ÞINGHOLTSSTRÆTI 4 fæst: Pappír, umslög, pennar, pennastangir, blýantar(teikniblýant.). Katfi. export, kandis, melis, ohooolade, te-kex. katlibiauð. Handsápa, grænsápa o. fl. Tóbak. vindlar margar tegundir. Allt með vægu verði. Smjör keypt. ÞORV. ÞORVARÐARSON. I ensku verzluninni fá-st ágætar skotskar kartöfiur. — Laukarnir eru nú á förum — — Svínafeitin komin aptur — — Grænar ertur — Súpujurtir — — Muscat og állskonar kryddvörur — Norskur panel-pappi er tilbúinn úr við; má brúka hann bæði undir panelborð eða innantil sem be- træk; líka undir utanáklæðningu og þak af við og járni, en þá er bezt að bika hann. Þegar pappírinn er rjett nogldur á, verð- ur veggurinn alveg sljettur, og má mála á hann eins og á trje; hann gjörir húsið súg- laust og heitt. Fæst hjá undirskrifuðum, sem gefur nán- ari upplýsingu um meðferð á honum. M. Johannessen. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn- ings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri, Níundi árg. byrjaði í marz 1894. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykja- vík og hjá ymsum bóksölmm víðsvegar um allt land.__________________________________ Hús til sölu. Lítið hús k hentugum stað í bænum, og mjög hentugt f'yrir eina í'amilíu, fæst til kaups í'yrir ágætt verð, frá næstu f'ar- dögum. Upplýsingar á afgr.stofu Isaf. Hússtæði, stórt og gott, í miðjum bænum, er til sölu. Ritstj. vísar á. Stúlka, sem er dugleg til eldhússtarfa getur fengið vist hjA :kaupmanni á Borð- eyri'1'4. mai næstkomandi. Gótt kaup er í boðf. Nánari uppiysingar fást hjá frú L;. Finnbogason. Borðviður af ymsum teg;undum 3 þuml. plankar trje 10 alna 6/6 þuml. fást í Fischer's verzlun. Smjör og tólg, góðar tegundir með lágu verði fást í^yerzIun^Björns Kristjánssonar. Bezti sauðamör fæst hjá Kristjáni Þor- grímssyni fyrir lágt verð, ef mikið er keypt í einu. Herbergi leigu. Ritstj. með hita vísar á. og rúmi óskast til Fjármark Kristjáns Magnússonar Vífils- stöðum er: tvístift fr. hægra. biti aptan. MunÍð eptÍr skósmíðaverkstofunni Þar verða allar pantanir og fljótt af bendi leystar og með Afsláttur fæst þegar borgað er Kirkjustæti 10 allar viðgerðir vægu verði. í peningum. J. Jacobseu. Veðurathuganlr i Rvík, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (á Celsius) & nótt. | tim hd. Ld. 27 0 1 Sd. 28. + 8 Md. 29 + B Þd. 30. + 3 Mvd.Sl. — 1 Fd. 1. — 4 Psd. 2 — 3 Ld. 3. + 3 Loptþ.mæl. (mtiiimGt.) fm. Veðuratt fm. | em. 744 2 744.2 746 8 751.8 749.3 749.3 746.8 739.1 744.2 746.8 749.3 751.8 749.3 749.5 741.7 Nahvb A h b A h b A h d N h b 0 b Ahvd Ahvd A h d 0 b A h b 0 d 0 b 0 d Ahvd Hinn 27. og 28. var hann á austan, nokkuð hvass fyrri daginn; en svo aptur hægur og bjartur h. 29.; dimmur af austri en hægur h. BÓ; hægur ao morgni h. 31. með ofanhríð fram yfir miðjan dag og gjörði öklasnjó (fyrsti snjór í vetur;; logn og bjart veður h. 1., en austandimmviðri h. 2. með þíðvindi. Meðalbiti í október: á nóttu -f- 2.5. á hádegi + 5.07. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentHja^jn Í4Hfaldii.t 178 hann húsbónda yðar til að sleppa yður án uppsagnar frests., En jeg hlýt að sitja fastur við þann keip, að ráð- leggja yður að fara undir eins«. Jeg fylgdi Richard Berridge til skips mánudaginn eptir, er hann lagði af stað til Astralíu; en ekki sagði h;iun mjer þá neitt um hagi sína frekara en áður, hvorki um stúlkuna, sem honum leizt svo vel á, nje um pappírs- blaðsvitleysuna í skrifborðsskriflinu gamla. En tvennt vissi jeg til að hann hafði gert, sem mjer þótti kynlegt. Hunn hjelt í fyrsta lagi herberginu sínu gamla í G.-götu og borgaði missirisleigu eptir það fyrir fram, áður en hann fór. Og svo fjekk hann mann í sinn stað á skrif- stofuna hjá verzlunarhúsinu Giles, Jervis og Browne, mcðan hann væri burtu, með leyfi verzlunareigandans, í pví skini að geta tekið við þeirri ljelegu atvinnu aptur er hann kæmi heim úr ferðinni. Hann galt jafnvel úr sjálfs sins vasa manni þeim, er hann fjekk fyrir sig, 4 kr. viðbót um vikuna við þetta vesaldarkaup, sem hann hafði haft. Það var þvi svo að sjá, sem Berridge ætlaði sjer að láta allt standa við sama og áður, er hann kæmi heim aptur til Englands. En heim kvaðst hann mundu koma undir eins, nema því að eins að sjer litist stórum mun betur á sig í Ástralíu en hann bjóst við. Hann sagði 179 líka, að sauðfjáreign vildi hann ekkert hafa með að sýsla; hann vildi heldur selja allt, er hann ætti þar. Seinna, miklu seinna fjekk jeg að vita, að hann hafði skrifað Klöru Jervis, tjáð henni ást sína og skýrt henni frá högum sínum, eins og þeim horíði þá við. Hún svar- aði honum brjeflega, og var þetta niðurlag brjefsins: »Jeg hef reyndar lítil kynni af yður, en jeg veit, að yður er þetta alvörumál. Geti það orðið yður hughreysting og skapljettir á hinni löngu ferð, sem fyrir yður liggur, þá skal jeg heita yður því, að bíða yðar til árslokanna, eða jafnvel fulla tólf mánuði, ef á þarf að halda. Þegar þjer komið aptur, megið þjer gjarnan finna mig að máli. Sje- uð þjer þá sama sinnis, getið þjer sagt mjer það sem yður sýnist. Vinsamlegast. Klara Jervis«. Svar þetta var miklu vænlegra en hann hafði verið svo djarfur að gera sjer von um. Það var honum til gleði á sjóferðinni, til huggunar í leiðindunum á sauða- búinu, og það dró hann loks langmest heimleiðis aptur. Með aðstoð umboðsmanna vorra lánaðist honum brátt að selja eign sína þar í Astralíu og sneri hann að því búnu þegar heim til Englands aptur. Það var nú fram komið, er hann sízt hafði við bú- izt: að hann var orðinn stórauðugur maður. En aldrei hvarf honum úr huga alla leiðina heim heit það, er hann hafði ritað daginn áður en honum barst þetta mikla lán

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.