Ísafold - 17.11.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.11.1894, Blaðsíða 4
296 Hálf liúseignin ,Bræðraborg‘ er til sölu með aðgengilegustu borgunar- skilmáluni. Nýtt tímburhús er tii sölu suðúr á Mið nesi. Húsið stendur niður við sjö, við á- gæta lendíngu og er því einkar-hentugt fyrir alls konar geymsluhús. Lysthafend- ur semii við Kristján Jónsson á Lamba- stöðum í Garði eða Borgþór Jósepsson í Reykjavík fyrir 15. desbr. næstkomandi. Vaðmál og vormeldúkur verður má ske keyptar í vetur hjá Sigf. Ey- mundssyni í Rvík. Þeir sem vilja setja, gjöri svo vel og senda sýnishorn, og um leið láta vita hvað mikið þeir geta selt, ásamt verði. 1 haust var mjer dregin hvit lambgimbur, með minu marki: stýft og gagnbitáð hægra og gagnbitað vinst. Rjettur eigandi getur vitjað andvirðis lambsins að frádregnum kostnaði til mín. Ásbúð við Hafnarfjörðj 15. okt. 1894. Helgi Guðmundsson. Samkvæmt lögum 12. apH'l 1878 ogopnU brjefl 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi ekkjufrúar Valgerðár Ólafsdóttur frá Hofl í Vopnafirði, sem aridaðist hjer i bænum 25. júlí þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birting þessarar innkölíunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. rióv. 1894. Halldór Daníelsson. Vatnsstígvjelaáburðurinn eptir- spurði, sem einlægt heldur leðrinu mjúku, þjettu og vatnsheldu, fæst nú aptur hjá B. Benónýssyni. 10 Aðalstræti 10. Til jóla fæst á hverjutn degi nýtt kindakjöt í verzlun Jöris Þörðarsonar; surid urhl. kjöt er selt með mismunandi verði. Miklar birgðír af góðum sauðamör er til sölu í sömu verzlun. Blikkdósir smáar kaupi jeg nú þegar fyrir hæsta verð. B. Benónýsson. Skinn, lituð og vel verkuð sauðskinn eru óvanalega billeg í Verzlun Jóns Þórðarsonar. Brúkuð frimerki og bækur selur Jónas Jóhsson á LaugaVeg. ÍSl. frimerki katipir hann fyrir hæsta verð. Enginn frimerkjasali d norðurlöndum gefur betur fyrir ísl. skildingafrimerki — nema Ólafur gullsm. Sveinsson í Reykjavík. Munið eþtir því, að hvergi fást eins 6- dýr lampaglös eins og í verzlun Jóns Þórðarsonar. Stör glös á flatbrennara eru til sölu í sömu verzlun. Hannevigs-gigtáburður. Þetta ágæta gigtarmeðal er nú orðið mjög eptirsótt, því hinar góðu verkariir þess eru ugg- lausar, ef rjett er brúkað. Meðalið fæst einungis hjá W. 0. Breiðfjörð. Hjá W. O. Breiðfjörð fást ágæt vetrarsjöl, Svuntuefni. Slipsi — allavega lit. Vetrar-yfirfrakkar, mjög ó- dýrir. Skinnjakkar. Alls konar iíntau og allt þar til þeyrandi, og margt, margt fléira. Hvítt ísl. fiður vestfirzkt selur Kristján Þorgrímsson með bezta verði. Nýtt mörkunarverkfæri á sauðfje geta þeir er vilja pantað hjá þeim herrum járn- smiðum Gísla Finnssyni og Birni Hjaltested og kosta þau 4 krónur. Matthlas Matthíassön. Einar Benidiktsson cand. juris flytur mál, krefur inn skuldir, gefur lögfræðis- legar leiðbeiningar. Heima frá kb 12—2 og 5—7. Adr.: »Vinaminni« i Reykjavik. »Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn- ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnasort. Verð í Vesturheimi 1 doíl. árg., á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög Váridað að prenttin og útgerð allri, Níuridi árg. byrjaði í marz 1894. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykja- vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um allt land. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effeöter, Creattirer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjebenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysningér om Præmier &c. Islandske HtiSe (bæir) op' ages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Óskilakind. í næstliðnum rjettum var mjer dreginn mórauður lambhrútur með minu markt, sem er: standtjöður, ofar biti neðar aptan bæði eyru. Lambið á jeg ekki, getur því rjettur eigandi vitjað lambsins eða verðs þess að frádregnum kostnaði og [samið við mig um markið. Sandlæk í Gnúpverjarhrepp, 20. okt. 1894. Þorgils Sigurðsson. (ÞAKKARÁV.). Við undirskrifuð vottum hjer með þeim góðfrægu heiðurshjónum Guðm . lækni Magnússyni og frú hans okkar innileg- ast þakklæti, íyrir allar þeirra margítrekuðu velgjörðir við okkur, er við nutútn þeirra hjer, bæði margháttaðrár læknishjálpar, mannkær- leiksfullrar hluttöku í kjörum okkar og stór gjafa- Sauðárkrók, 1. ágúst 1894. H. Einarsson. G. Eldjárnsdóttir. Mmiið eptir skósmíðaverkstofunni í Kirkjustæti 10. Þar verða allar pantanir og allar viðgerðir fljótt af hendi leystar og með vægu verði. Afsláttur fæst þegar borgað er í peningum. J. Jacobsen. Fjármark Þorkötlu Tómasdóttur í Ásbúð í Hafnaríirði er: stýft h. og hangandi fjöður fr. vinstra. Húsnæði. Frá 1. desbr. til 14. maí næstk. fást til leigu 3—4 herbergi ásamt eldhúsi gegn vægri borgun. Málaflutningsmaður Eggert Ériem vísar á. Pjetnr Porsteinsson klippir hár á föstu- dögum og laugardögum. kl. 5—8 e. m. Verð 20 aurar. Nikulásarhúsi í Bergstaðastræti. (PAKKARÁVARP) Innilegt þakklœti af hrœrðu hjarta viljum vjer votta öllum bæði fjær og nær. fyrir þá kærleiksriku velvild að taka þátt í 50 ára lijóna- bandsafmæli okkar i Saurbæ 24. okt. sl. bæði með rík- mannlegum gjöfum og með návist sinni. Sjerstak- lega viljum vjer tilnefna heiðurshjónin Eyjólf Runólfs- son og Vilhelmínu Eyjólfsdóttur í Saurbæ. hjónin frá Úppkotinu og öuðrúnu dóttur þeirta. Ólaf Jónsson á Bæ og fleiri, er stjórnuðu þessu og gjörðu það sem hátiðlegast. En fremur viljum vjer geta Framfarafjelags Kjalnes- inga og Bræðrafjelags Kjósaringa, er gáfu 10 kr. hvert; og skáldsins B. Gröndal. er orti kvæði við þetta tæki- færi og tók ekkert fyrir. Vjer vonum, að sá sem öllu ræður, héyri bænir vorar og blessi alla þá sem bafá á einhvern liátt styrkt og glatt oss á gamalsaldri. Kiðafelli, 4. nóv. 1894. Gislí Guðfnundsson. Sesselja Kortsdóttir. í' hailst hafa tíijer verið dregin 8 lðmb. isóm jeg á ekki, með mínu marki: sneiðrifað fr. h., hamarskorið v. og að auki biti fr.' h. Eigandi lamba þessara vitji þeirra til min og semji við mig um markið. ■Vetléifsholtshelli 12. okt. 1894. __bigurður Guðmundsson. Sbilagreln fyrir samskotum til ekkna og föðurlausra í Rangárvallasýslu frá sýslubúum. Tekjur. 1. í Ashreppi . . . . . kr. 81,41 2- - Holtahreppi..........— 91,81 3. - Landmannahreppi . . — 71,35 4. - Rangárvallahreppi . . — 86,98 5. - Hvolhreppi...........— 61,10 6. - Eljótshlíðarhreppi . . — 92,85 7. - Vestur-Landeyjahreppi . . 70,00 8. - Vestur-Eyjafjallahreppi . . 121,09 Samtals kr. 676,09 Gjöíd: 1. Afhent af gefend. sjálftim kr. 60,75 2. — — sýslumanni Páli Brrem . . . . , . — 42,59 3. Ávísað af sama .... — 22,75 126,09 MiSmunur kr. 550,00 I sparisjóði auk vaxta..........kr. 523,84 Geymt hjá Páli Briem .....— 26,16 kr. 650,00 sem verður lagt í Söfnunarsjóðinn. Árbæ 31. okt. 1894. Páll Briem. Skilagrein fyrir samskotum til Aust.-Landeyja utan sýslu. Tekjur: 1. Samskot hjá ritstjóra Birni Jónssyni ....... kr. 362,07* 2. Samskot hjá kaupmanni W. Christensen í Reykjavík . — 502,13 3. Samskot hjá verzlunarstjóra P. Nielsen á Eyrarbakka . . — 219,25 4. Samskot hjá sýslum. Páli Briem — 25,00 Samtals kr. 1108,45* Gjöld: 1. Útbýtt hjá Birni Jónssyni kr. 70,00 2. Kostnaðr við sparisj.bók — 0 30 3. Útbýtt hjá W. Christen- sen í Reykjavík . . — 536,00 4. Útbýtt hjá P. Nielsen á Eyrarbakka ... — 219,26 5. Útbýtt af sýslum. Páli Briem .................. 25,00 850,55 Eptirstöðvarnar ...... kr. 257,90 eru geymdar i Landsbankasparisjóðsbók nr 2885. Árbæ 31. okt. 1894. Páll Btiem 1) af upphæð þessari var auglýst i ísafold 1893 það sem inn var komib fyrir 2. ágúet. Eptir þann tíma gaf: ólafur Ingimundarson í Bygggarði 2 kr., Oddur ErlendsSon í Mölshúsum 1 kr., Halldór hreppstj. i Þormóbsdal 1 kr. 50 a., ónefnd kona í Rvik 2 kr., G. ö. á Mýrum 4 kr., frú Þ. 2 kr., ónefnd í Lundarreykjadal 2 kr., Gubrún Þorsteinsd. i Gerðum i Garði 10 kr., frú Katrin Ólafsd. á Bíldudal 10 kr., ónefndur á Yest- fjörðum 20 kr. B. J. Veðurathuganlr í Rvík, eptir Dr.J Jónassen nóv. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. um hcl. fto. em. fm. em Xid. 10 + 9 + 7 736.6 744.2 N h b N h b Sd. 11. — 4 — 2 746.8 746.8 N hv b 0 b Md. 12 — 7 +- 5 749.3 739.1 Na h b Na h b Þd. 13. + 2 + 2 723 9 713.7 A hv d Ahv d Mvd.14. + 1 + 2 716.3 718.8 N h b 0 b Fd. 15. — 4 + 2 723.9 726.4 0 b 0 b Fsd. 16. — 4 + 2 729.0 726.4 0 b Na h d Ld. 17. + 4 723.9 Sa h d Hefir verið við há-átt undanfarna viku, með vægu frosti en hreinviðri; h. 13. var hjer aust. anrok með bleytuhríð, lyngdi síðar um kvöld. ið. Loptþyngdarmælir óvenjulega lágur alla vikuna. Hj r alauð jörð. f morgun (17.) á austán-landsunnan með skúrum (útsynningur undir). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. remsmibja liafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.