Ísafold - 01.12.1894, Síða 1

Ísafold - 01.12.1894, Síða 1
Keirmr út ýmist emu sinni eða tvisvar i viltu. Yerú árg minnst 80 arka) 4 kr- erlendis 5 kr. eða P/i doll.i borgist fyrirmibjan júlimán. (erlend- is fyrir fram). 1SAF0LD. Uppsögn(8krifleg)bnndin vi5 áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.októ- berm. Afgreibslnstofa blabs- i ns er i Austurstrœti 8 XXI. árg. Reykjavík, laugardaginn 1 desember 1894. 77. blað. Flói og Skeið. Eptir bœm. Eyjólfsson. III. (Niðurlag). Eptir þvi sem ráðamáaf búnaðarskýrsl- unum, liefir héyaflinn utan túns í Flóa og 4 Skeiðum verið á síðari árum hjer um bil 70 þús. hestar að meðaltali. Eptii þvi mætti ætla, að útheysaflinn í þessum sveit- um yrði eigi minni en 210 þus. hestar ef vatnsveitingin kæmist á. Eptir þvi sem .áður er talið, yrðu þá 70 þús. heyhestar árlégar tekjur af vatnsveitingunm; et hinn upphaflegi kostnaður við hana yrði 130 þús. kr., þá mundu árlega koma 70 heyhestar fyrir hverjar 130 kr. af uppha^ lega kostnaðinum. Það er eigi auðvelt að dæma um það, hve mildls virði hver hest- ur af sliku heyi er i raun og veru. Arstekj- ur af vatnsveitingunni yrðu hjer um bil 105 þús, kr„ ef hver heyhestur er talinn á 1 kr. 'og 50 aur., en það verð mun enginn geta talið ofhátt. Ef upphaflegi^ kostnað- urinn við vatnsveitinguna yrði 130þúskr., þá ættu árstekjurnar að verða hjer um bil % af upphaflega kostnaðinum eða um 80%. Þessar árstekjur mætti þó eigi að öllu leyti telja sem vexti af upphaflega kostn- aðinum, því að árlega þyrfti að kosta nokkru til viðhalds skurðum og görðum, -og til að veita vatninu aí og á eptir þöi f- um. Svo sem áður er sagt, er enn mjög ó víst hve mikill upphaflegi kostnaðurinn yrði. Það verður eigi gerð áætlun um hann fyr en mælingunni er lokið. En þótt kostnaöurinn yrði miklu meiri en hjer er t.il nefnt, þá mundi þetta fyrirtæki þó horfa til mjög mikils hagnaðar. Þótt upphaflegi kostnaöurinn yrði alt að 200 þús. kr.,—og svo mikill mun hann varla geta orðið—þá má þó ætla, að tekjurnar af vatnsveitingunnt í tvö ár greiddu allan þann kostnað. Eg hefi af ásettu ráði reiknað alt sem lægst, er til hagnaðar má telja, því að eg vil hvorki gera mig sekan í loptkastala- smíð, nje verða orsök til þess, að menn fái glæsilegri hugmynd um þetta fyrirtæki en sannindi eru til. Það verður að hafa fulla vissu um mikinn hagnað, til þess að ráðast í slíkt stórvirki. Það er eigi ólíklegt, að sumir vilji meta hagnaðinn af fyrirtækinu eptir öðrummæli- kvarða en eg hefl gert hjer. Það má vera, að sumir vilji eigi telja annað tekj- ur af vatnsveitingunni en slægjukaup fyr- ir hvern heyhest, er hejna má eptir að vatnsveitingin kemst á, umfram það er nú er gert. En þess verðnr þá að gæta, að slægjukaupið verður að rjettu lagi að vera talið miklu meira eptir að vatnsveit- ingin kemst á en venjulegt slægjukaup er nú í þessurn sveitum, og ber tvent til þess. Fyrst og fremst yrði miklu minni kostnaður en áður við hvern heyhest, þar sem hann fengist af miklu minna svæði en áður, en þaðhlytiað gera slægjukaupið meira. í öðru iagi mætti slægjukaupið hækka við það. að heyið yrði betra eptir að vatnsveitingin kæmist á. Ef gert er ráð fyrir að heyaflinn í Flóa og á Skeiðum utan túns sje nú 70 þús. hestar að meðal- tali árlega, en yrði 210 þús. hestar eptir að vatnsveitingin kæmist á, þá yrðu árs- tekjurnar af vatnsveitingunni fyrst og fremst hæfiiegt slægjukaup fyrir þá 140 þús. hesta, sem bæzt hafa við heyaflann, og auk þess verður að meta þann hagnað við þá 70 þús. hesta, er þá eru eptir, að ininnakost- ar að afla þeirra en áður, og enn fremur það, að þeir eru meira verðir en jafnmik- ið hey var áöur, af þvi að heyið er betra. Nú sje eg eigi að unt sje að meta þetta svo lágt, að það verði öllu minna en 105 þús. kr. Það mætti að vísu heyja miklu meira árlega í Fióa og á Skeiðum en nú er gert án þess nokkrar umbætur sje gerðar á engjunum. Það er því líklegt, að sumum þyki óþarft að kosta stóríje til að bæta. og auka slægjurnar, meðan það er eigi notað, sem til er. Margir munu ætla að hey- aflinn mundi aukast nokkuð ef vatnsveit ingin kæmist á, en þó eigi til stórra muna, því að minst af slægjunum mundi verða notað. Þessi ætiun getur þó varla verið rjett. Þótt miklu rneira mætti slá árlega í þessum sveitum en gert er, þá er þó optast sleginn mestur hluti þess sem bezt er af engjunum, og því mundi það hey, er aflað væri um fram það er nú er gert, verða nokkru dýrara en menn hafa átt að venjast. Ilagurinn af þessum hey- skap mundi veröa nokkru minni en af öðrum heyskap. í þessum sveitum, svo sem víða annarstaðar, gera bændur sjer án efa mjög mikinn skaða meö þvi að slá eigi meira af engjunum árlega en þeir gera, en þeir slá þó mestan hluta þess,er bezt laun- ar kostnaöinn. Um hitt hirða þeir eigi, af því að þeir vænta eigi svo mikils hagnað- ar af þvi, sem þeim líkar. Ef vatnsveit- ingin kæmist á. þá mundu allar engjarnar batna, og þá mundi það betur launa kostn- aðinn en áður,að siá allar engjarnar. Svo er og annað, er mundi knýja menn til að nota slægjurnar betur en áður. Flestir telja sjer skylt að nota það, er þeir hafa sjálfir aflað með kostnaði og erflði, en um hitt þykir minna vert, er engu heflr verið tii kostað. Allir slá túnin, hvernig sem þau eru, og má þó stundum sjá svo illa sprottin tún, að eigi mun vera meiri hag- ur að slá þau en suma bletti, ei latnir eru .óslegnir utan túns. í~lvn sá er munurinn, að grasið á túninu er að nokkru leyti á- vöxtur af erfiði bóndans og tilverkna,ði7og þvi er honum það svo dýrmætt. Þær engj- ar munu og sjaldan vera látnar ónotaðar, sem bættar hafa verið með fyrirhöfn og tilkostnaði, og er það af sömu rótum runn- ið sem hitt. Ef vatnsveitingin kæmist á, þá mundu fæðast nýjar hvatir til að nota engjarnar. Það munu flestir hafa ætlað, er hugsað hafa um þetta fyrirtæki, að það mundi kosta miklu minna en nú eru mestar lik- ur til, en þó bendir flest til þess, að svo stór- vægilegs hagnaðar megi vænta af fyrir- tækinu, að Flóamenn og Skeiðamenn ættu að klífa til þess þrítugan hamarinn að fá því framgengt. Þetta fyrirtæki gæti orðið til marghátt- aðra framfara og umbóta, og meir en hugur má hyggja enn sem komið er. Ef heyaflinn þrefaldaðist í Flóa og á Skeiðum, þá er eigi örvænt að þar mætti koma á fót mjólkurstofnunum (Meierier), en það eitt ráð er til að gera boðlegar vörur úr mjólk- inni. Slikt fyrirtæki sem þetta vekur margar vonir,—og hver veit nema eitthvað af þeim vonum rætist ? Sá tími kann að koma, að öðruvísi verði um að litast í Svarta Flóanum en nú er. Og víðar en í Flóanum má flnna verk- efni til stórra umbóta. Margir og miklir fjesjóðir liggja fólgnir í jörðu hjer á landi. Það þarf eigi að efast í því, að margt mætti gera til að koma landbúnaðinum úr þeirri miklu niðurlægingu, sem hann nú er í. Margt mundi verða voru fátæka landi til viðreisnar, ef kunnátta og dugn- aður sæti í öndvegi. Það má telja víst að sýslunefndin í Ár- nessýslu láti halda áfram mælingunum í Flóanum, til þess að fá megi ljósa hug- mynd um vatnsveitinguna, enda mun bún- aðarfjelag suðuramtsins verða fúst til að leggja sitt lið til þess. Þetta mál er svo mik- ilsvert, að eigi sæmir annað en gefa því fullan gaum. Verzlunarfrjettir. Frá Khöfn skrifað 10. f. mán.: »Af ull óselt hjer og á Eng- landi um 2500 ballar, og ekki líklegt að seijist bráðlega. Hjer heflr norðlenzk vor- ull hvít nr. 1 selzt síðastá62 og vestflrzk á 60 a., mislit 52 til 52^2 °g svört á 55 a. Hvít haustull óþvegin heflr selzt á 52—53 a., og mislit á 43 a. Yestflrzkur saltfiskur nr. 1 hnakkakýldur hefir selzt á 65 kr., en < inungis vegna þess, að það var hörgull á þeirri vöru í svip. Algengur flskur stór hnakkakýldur hefir selzt á 42—40 kr., smáfiskur á 37—32, ýsa á 28—27. Langa seldist á 38 kr. Dauft líka á Englaudi með þá vöru; og stór saltfiskur þar seinast í 15l/2— 15 pd. sterl. smálestin, smáflskur 15 pd. ýsa 12Y2—11 pd. Sömuleiðis dregið úr sölunni á Spáni, og hafa menn alls eigi viljað hafa síðustu farmana, er komið hafa í ráðstöfunarhöfn, og hafa þeir því verið seldir til Björgvinar fyrir 50l/2—50 rm. (um 45 kr.), að meðtalinni fragt 0g vá- trygging. Til Genua heftr verið seldur

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.