Ísafold - 08.12.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.12.1894, Blaðsíða 4
316 Góð yasaiír og úrfestar hefir til sölu Magnús Benjamínsson, Reykjavík, Veltusundi 3. Röget Brisling i Olie 0,40, Chocolade 60— 1,00; Kafí'e, prima, 1,05; ExpoitKaííe 0,43; Thekex 0,40; Mysost0,40; Schweizer- ost 0,80; Brændevin 0,70; 16° Spiritus 1,50; Cognac direkte importeret paa Flasker 2 Kr. m. fl., paa Træ 2 Kr. Potten. Sydvester 1 Kr. M. Johannessen. Yerzlun W. Fischer’s. Nýkomið: Jólágjafir, (mest góðir munir). Saumavjelar. Sjöl. Prjónaðir klútar. Jerseylif. Stein olíumaskín ur. Margar aðrar vörutegundir, ljerept, járn- vara, nauðsynjavara o. s. írv., o. s. frv. Söfnunarsjóðurinn. Fimmtudaginn 27. des. næstkomandi, kl. 6 e. h., verður fundur haldinn í leikfimishúsi barnaskólans til að kjósa endurskoðara söfnunarsjóðsins fyrir kom- andi ár. í stjórn söfnunarsjóðs Islands, Reykjavík 7. des. 1894. Eirílcur Briem. Hos M. Johannessen faaes: Kunstsynings-Klæde, mange Farver, Do Silke, fleste Farver & Schatteringer. Garn: Zefyr-, persiskt-, Embroidery-, Teppe-, Brodér-, Estramadura-, Tvist-, Fyide-, Giands- & Krystal-. Stramej, Jute, Aídastof, flere Farver, Java, Perle do, Camilia, Angola, Grenadine, Ladies Cloth, Forklæde- &■ Sofaskaanerstof. Perlebroderier, paategn. & paabeg. Lyseduge & Morgensko, paategn. Serviet- ter, Avisholdere & -Böger, Pibebrædt, Sofapuder Uhrholdere, Lampebakker, Naalepuder, Sæler med Kunstbroderi, Lampeskjærmer,Lommeböger. Mousseli- ne, Slörtull, Slips & Slipsbaand, Silke- baand, Blomster & Fjær. Agramaner, Blunder, Kniplinger, Klunkefryndser, Silke-, Uld- & Chenilla-Snore, Ponpons og Kvaster. Canava- & Heklenaale, Guldtraad, Guld- & Sölvsnor, Cantiller, Perler (Guld-, Staal-, Glas- & Straa) m. M. — Alt til moderate Priser. Restbeholdningen af smukke, paabeg., brod. Sager sælges til Indkjöbspris, saasom Sofaskaanere & Puder, Bord- & Stoletepper i Filt, Sy- & Nodetasker, Svampeholdere, Kalotttjr, Æggekurve, Billede af Kongen m. M. Hentug jólagjöf eruLjóðmæli eptir Steingrím Thorsteins- son. Kosta í skrautbandi kr. 4,50. Aaðalútsala í Bókaverzlun Sigf.Ey- mundssonar. Unga, vel mjólkandi kú vill maður fá hjer í bænum. Ititstj. vísar á. í NÝJU VERZLUNINNI ÞINGHOLTSSTRÆTI fæst sem að undanförnu : Pappír. umslöp:. pennar, pennastangir, blýantar. Kaffi, Exp., sykur, Tekex, Kaffibrauð, Hveiti, Epli. Brjóstsykur, margar góðar tegundir. Ýmislegt íl. Til jólanna: Nokkrar hentugar, snotrar jólagjafir. Skraut á jólatrje. Jólatrje-»CONFECT«. miklu billegra en annarsstaðar. Myndabækur. Og margt fleira. Þorv. Þorvarbar8on. Aövöntn til sveitamanna. Kjöt af því fje, sem ekki er slátrað hjer í bænum, kaupi jeg alls ekki. Reykjavfk, 7. nóv. 1894, Jón Þórðarson. Notið tækifærið. Nú fæst hjá Birni Leví Guðmundssyni Skólavörðustíg nr. 6 skófatnaður og aðgerðir á skóm með stórum afslœtti; pantið sem fyrst. Sömu- leiðis skósverta og skóáburður. H. Th. A. Thomsens verzlun befir nú fengið alls konar vetnaðarvörur með póstskipinu >Laura«. Svart klæði, karlmannsíataetni af ýmsum tegundum, yiirfrakkaefni; tilbúnar karlmanna ytirbafnir. Silkiklúta með ýmsum litum, svuntudúka með silkiröndum, oréme oashemere, musselin; kjóladúka, plyss. Barnakjóla af mismunandi stærðum. svört og mis'it jerseylíf, sljett og með leggingum, ullar sjalklúta, ullar nærtatn- að handa konum og körlum. Ullar- og bóm- ullar sokka, silki-, uilar-, bómullar- og skinn- hanzka. Gardinutau mislit, tvisttau. Fiðurhelt ljer- ept, bleikjað Ijerept, einskeptu- og vaðmáls- vent, hvítt nátttreyjutau, blúndur, vasaklúta. Karlmanna waterproofs-kápur, kvenn-regn- kápur sniðnar við íslenzkan búning, regnhlíf- ar, skinn-herðaskýiur, múffur. Kraga, tlibba, manchettur, húmbúg og margt, margt fleira. Mikiö úrval af lömpum, þar á meðal Kinley- nátttýrur, sem loga vel, en ekki eyða oiíu fyr- ir meira en 1 eyri á 12 timum. Kristalslampa- glös með styrktarhringjum, sem ekki springa af hita, og impregnerede lampakveyki, sem ekki rjúka. Eldhúsgögn af óvanalega mörg- um tegundum. Margskonar skrár og lamir, stipti, skrúfur og í stuttu máli sagt alls konar járnvöru. Miklar birgðir af kornvöru, einnig nýlendu- og kryddvöru. Niðursoðið íisk- og kjötraeti, jarðarávexti og ávaxtalög, kjöt- og flsksósu. Kartöflur, lauk, epli og margar tegundir af hnetum. Sterin- og jólakerti, spil. Ymislegt sælgæti til jólanna. Miklar birgðir af vínföngum bæði með og án áfengis. Encore Whisky, f). 1.60 „Loch Venacher“ Whisky, fl. 1.80 ný tegund. mjög bragðgóð og þægileg. Þetta Whisky er brúkað af öllum hinum enska flota, og er álitið bezt. Steinolíuofnarnir eru sem stendur uppseldir, en koma aptur með næsta póstskipi. Enginn frímerkjasali 'borgar jafnhátt fyrir íslenzk 16 aura þjónustufrímerki og Jón Arnason, verzlm. í Reykjavík. Nýtt skrifborð með eða án skápa, fæst keypt ódýrt. Ritstj. vísar á. Yerzlun Gr. Zoega & Co. nýkomið mikið úrval af: Herðasjölum °g Tvist-tauum Duffel, ódýrt í vetrarjakka. Karlmanns- vesti, prjónuð. Karlmannsalfatnaður. Karl manns-nærfatnaður. Oturskinnshúfur og margt fleira. Nýr Diplomat-frakki °g nýlegur kjóll meö vesti fæst keypt ódýrt. Ritstj. vísar á. Styrktarsjóður W. Fischers. Þeim sem veittur er styrkur úr sjóðnum, verður útborgaður bann 13. desember næst- komandi í verzlun W. Fischers í Revkjavík og Keflavík, og eru það þessir: styrkur til að nema sjómannafræði veittur Maguúsi Brynjólfs- syni úr Engey, Einari Magnússyni í Reykja- vík og Guðjóni Knútssyni í Reykjavík, 50 kr. hverjum. Eptirnefndum ekkjum eru veittar 50 kr. hverri: Önnu Eiríksdóttur, Stuðlakoti; Benóníu Jósepsdóttur i Bakkakoti, Seltjarnar- nesi; Ragnheiði Sigurðardóttur í Reykjavík; Guðrúnu Sigurðardóttur í Reykjavík; Guðnýju Ólafsdóttur í Keflavík; Vilborgu Pjetursdóttur i Hansbæ; Þórdísi Nikulásdóttur í Lindar- brekku; Kristínu Jónsdóttur í Vesturgötu 46; Soffíu Jónsdóttur í Skaptholti. Börnunum Sigurði Gunnari Guðnasyni í Keflavík og Guðrúnu Jónsdóttur í Ivarshúsum, 50 kr. hvoru. Stjórnentlurnlr. Stúlka, sem er dugleg, getur f'engið góða vist hjer i bænum 14, maí næstkomandi, gott kaup. Ritstj. vísar á. Steinhringur úr gulli týndist hjer á göt- unum 30. nóv. Ráðvandur finnandi skili á afgreiðslustofu Isaf'oldar gegn fundarlaunum. XSU’ Úr og klukkur. í verzlun E. Þor- kelssonar í Austurstræti nr. 6 i Reykjavík: silf- ur-ankers- og cylinderúr af beztu tegund í 8 og 15 steinum frá 24—50 kr.; nikkel-anker- og og cylinderúr frá 16—22 kr.; stofu- og skips- klukkur frá 15—18 kr. Birgðir af fallegum úrkeðjum og hornkössum og m. fl. Ur- og klukkur selt með fleiri ára ábyrgð, og viðgerð fljótt og vel af hendi leyst. Skipstjóri ungur og duglegur getur fengíð að færa ganggott og sterkt þilskip til fiskiveiða á næstkomandi vori. Menn snúi sjer strax til Olafs Arnasonar á Eyrarbakka. Skildingafrímerki kaupir W. Christensen f'yrir liæsta verð, sem liingað til hefir verið boðið áíslandi. Veðurathuganir i Rvík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti fá Celqins) Loptþ.mæl. (míUimet.) Veöurátt A nótt. | nm Yt fm. em. fm. em Ld. 1. + + 1 751.8 754.4 Svhvd Svhvd Sd. 2. — 3 — 2 756 9 759.5 Svbvd Svhvd Md. 3 -+ 5 0 756.9 756.9 Svbvd Sv h d Þd. 4. -+ 5 fl- 5 756.9 756.9 V h b Vhd Mvd. 5. — 4 + 1 751.8 746.8 A hv d Sahvd Fd. 6. — 1 + 1 744.2 741.7 Sv h d Svh d Psd. 7. Ld. 8. + 1 — 1 + a 731.5 749.3 739.1 0 d Sv h d Svhvd Hefir verið við útsuður alla vikuna, opt hvass, ýmist regn eða bleytu-slydda. Alþíð jörð enn. I morgun (8.) hægur á útsunnan með jeljum. I fyrra um þessa dagana ákaflega mikib frost (16 til 17° frost á nóttu). Ritstjóri Björn Jónssou cand. phil. PrentsmiMa ís&foldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.