Ísafold - 22.12.1894, Síða 2

Ísafold - 22.12.1894, Síða 2
334 hægfara á sama hátt og tíðkazt hefir til þessa dags, að ekki tjái lengur að feta sömu vegi í öllum greinum og gjört hefir verið frá iandnámstíð, og allra sízt sje viðunanlegt að hafa enda miklu aumari búnað í sumum greinum en hjer tíðkaðist á fyrri öldum ; að nú sje ekki annað ráð fyrir hendi en afklæðast nokkru af mið- aldahamnum og taka á sig gervi þjóðanna i kringum oss ; að oss sje nauðugur einn kostur að hætta. einhverju, að leggja dálít- ið í sölurnar fyrir að öðlast dálítið af verklegri menningu hinna siðuðu þjóðaða; að þótt hin andlega menntun sje dýrmæt, sje hún engan veginn einhtit í baráttuni fyrir lifinu; að oss dugi ekki iengur að horfa á aðrar þjóðir leggja undir sig hvern náttúrukraptinn eptir annan og taka hann í þjónustu sína, meðan vjer sjálfir látum oss nægja að gjöra hartnær öll verk með handafli; fað það sje ósamkvæmni að kvarta yfir fólksfæð í landinu, meðan náttúran sjálf, sem hefir mörg miljón manna afl,jer látin lítt notuð7 og meðan sveitarstjórnirn- ar gjöra fremur að fæia fólk frá sjer en gjöra tilraunir til að afla þeim arðberandi vinnu. Ekki er við öðru að búast, en að þessar skoðanir mæti allmikilii mótspyrnu fyrst í stað. Vjer getum ekki ætlazt til. að all- ir, sem eru aldir upp við hina núverandi atvinnuvegi, geti sætt sig við stórgjörðar breytingar, nje þori að hætta miklu fje til nýrra tilrauna, sem vafi getur verið á, hvern- ig muni reiða af. í atvinnumálum og sam- gangna hljóta framsóknarmenn og íhalds- menn að »vega salt« hvorir á móti öðrum á sama hátt sem í stjórnmálum, og þurfum vjer ekki að kippa oss upp við það. Það mundi hafa þótt fjarstæða mikil hefði því verið spáð fyrir ári liðnu, að ekki væru nema nokkrir mánuðir þangað til alvarlega yrði sezt á rökstóla og það á alþingi sjálfu,um hvort ekki væri leggjandi í, að kosta allmiklu fje i samanburði við efnahag lands vors til að koma á fót marg- falt tíðari gufuskipsferðum hjer á milli út- landa og meira að segja til þess að leggja járnbraut hjer á landi. Og ekki er alþingi fyrir löngu slitið, er nýtt mál kemur til sögunnar, hvort ekki sje tiltækilegt að nota vatnsafiið i EUiðaánum breytt í raf- magn, til þess að lýsa og verma Reykja- vík. Bæði þessi málefni hvíla sig að sönnu nú sem stendur, og getur því verið að margir ímyndi sjer, að þýðingarlaust sje að minnast frekar á þau: þau sje sofnuð fyrir fulit og allt. Látum ókomna tímann skera úr því. En jeg hefi þó þá sannfær- ingu. að ekki líði langur tími áður þau rísi upp á ný, og því sje gild ástæða til þess, að vekja almenning til að hugsa um þau. Það hlýtur hverjum manni að liggja í augum uppi, hve mikilsvert það er fyrir allt viðskiptalíf vort við önnur lönd, að sem tíðastar samgöngur sje milli vor og umheimsins, og £;ð ekki sje unandi við, að meira en heill mánuður líði um hásum- arið til að fá svar gegn brjefum sínum hjeðan, og það einmitt um hinn svo nefnda verzlunartíma, og að þótt tíðari gufuskips- ferðir geti ekki algjörlega bætt úr frjetta- þráðarskortinum, yrði þó fjarlægð vor frá hinum stærri verzlunarbólum heimsins miklu þolanlegri, ef gufuskipsferðir hing- að væru tíðari, sjerstaklega ef þær væru frá Bretlandseyjum. Ogþámá ekki gleyroa því, að það hlýtur að hafa allmikil áhrif á aðsókn útlendra ferðamanna hingað um hásumarið. En það segir sig lika sjálft, að svo framarlega sem vjer eigum að hafa not útiendra ferðamanna, sem aðrar þjóð- ir, eins og t. d. Svissar og Norðmenn, verð- um vjer að geta boðið þeim sönn þægindi sem aðrár þjóðir, eptir því sem föng eru á. Sumarið 1893 talaði jeg við foringjana á beigisku heræfingaskipi er kom hingað til Reykjavíkur. Spurðu þeir mig hvað langur vegur væri til Geysis og höfðu i hyggju að fara þangað meðan þeir dvöldu hjer; en er þeir heyrðu, að ekki væri hægt að ferðast í kerru, hvað þá í gufuvagni, hugðu þeir af fyrirætlun sinni, og svo mun með marga aðra,. Jeg ætia ekki að leiða neinum getum um, hvort járnbraut mundi borga sig hjer á landi enda á hinu fyrirhugaða svæði; en svo framarlega sem járnbraut verður nokkru sinni lögð hjer, verður fyrsti spott- inn austur í Árnessýslu, hvort heldur það verður um næstu aldamót eða ekki fyren eptir 2—300 ár. Þeir sem hafa nokkra staðarþekkingu hjer hijóta allir að vera sömu skoðunar, og það er miklu hrein skilnislegra að neita hreint og beint að nokkur járnbraut verði lögð, en að stinga upp á að ráðast áður í járnbrautarlagn- ingu landið af enda og á (milli Reykja- víkur og Akureyrar). Hvað gufuskipsferðirnar snertir mætti takast mjög klaufalega til, ef þær ættu ekki að bera sig. og það enda þótt farm- gjald yrði sett töluvert lægra en nú á sjer stað hjá hinu sameinaða danska gufuskipa- fjelagi, enda þótt telja mætti víst, að það yrði keppinautur hvers annars fjelags, sem kæmi á fót gufuskipaferðum hjeðan til annara landa. Um raflýsing og rafhitun Reykjavíkur má að sönnu segja, að rafmagnsfræðin sje enn að miklu leyti í bernsku; hún eigi eptir að verða fullorðin, og varasamt sje fyrir oss að leggja út í neitt það, sem ekki sje fullreynt sem gilt og gott hjá öðrum þjóð um. Þetta kann satt að vera að nokkru leyti. En ekki mun líða á löngu áður vjer getum gengið fullkomlega úr skuarga um hvílíkan undra fjársjóð vjer eigum fólg- inn bjer í náttúruöflunum, og þær raddir munu koma upp áður langt um líður að verjandi sje töluverðu fje til að rannsaka, á hvern hátt sje hægt að gjöra þau sjer arðsöm. En það sem ef til vill ekki mundi hvað minnst í varið fyrir framtíð vora, væri það, ef þetta umliðna ár leiddi oss á nýa braut til þess að gefa betur gaum að at- vinnuvegum landsins. Meðan fátæktin, mannfæðin og verkleg vankunnátta skín út úr öllu voru daglega lífi, stoðar lítið að biðja um eða heimta meira frelsi. Það er fyrst von um, að kröfum vorum verði meiri gaumur gefinn, þegar vjer sýnum, að vjer getum lifað dálítið sjáifbjarga, þeg- ar vjer getum staðizt, þó að nokkuð sje hart í ári, og þurfum ekki að þiggja náð- arbrauð annara þjóða. En áður en það er fengið verðum vjer að taka nýja stcf'nu og láta reynslu annara þjóða kenna oss að gjöra náttúruna oss undirgefna. Hj. S. Á r i p af ferðaáætiun landpóstanna 1895. Tafla þessi, er hjer fer á eptir, mun fíestum, duga, þótt sleppt sje hinum minni háttar póst- stöðvuin, enda má ætlast nokkuð á um þær eptir henni. Hún er miklu handhægri en á- ætlunin í heilu iíki (sem annars íæst á öllum, póststöðvum), og hefir auk þess þann kost, að- sjá má á augabragði, hvern frest þart til að- fá svar aptur hjer um bil hvert á land sem skrifað er. — Hj.h. = Hj&rðarholt; Gr.st. = Giímsstaðir^ Pr.b. = Prestbakki ; Bj.ii. = Bjarnanes. I 21 jan 13febi 8 mrz 4 ap 29 ap 24 maí 21 júní 10 júlí 31 júlí 27 ág I8sept 12 okt 10 nóv 10 des 5 jan u. s 'S o e8 u ■+H -ri O 5 Jd N Oh oö C £ £ > cn fl • G. © 3 C- p -p ® Q ‘O ® cð _ -n -* 5,r__u <fi G n 'r~~' •ee^. .U tH -£ S ■' a ,-ö :s -s, e ■% -o * nn —• ic IM fN *>l — — ^ 03 — ^ h “H oi cn ‘C ft i rfi rz 'v; •03 fl -*H • —5 cð -O - p_c3 G C-h jfp. Q-A4 > © 5 •M .© fl Cð fl ‘fl ‘fl ‘ð © © C'OrQ.^ _ C -r-s(fi Tfi a 8882**822.0 83882 'HH* t+H ») W SíEB r® ® “ fi’o.í, Ifð P- _ CO CO CO LO —• CO O r- co 1 <♦_ <M co H G cts £ ‘ö ^ O q -Sj cr co co n io o oi í. r- t o COOICN—<—‘CC^O.1 OJ 0J d _ fO Æ öí •eð C .tH Q U N U> *— ‘H- ‘— vr. *■* *-> •*-> > f/3 c Cá rO u p- aj G C 3 JJP CUM *0 © Z . CÁ © fl ctí C ‘fl -ö . H © ® Q C, rQ . ■'h-h — G 'rr-j' • Ö) to H COOlfM — O 03 03 —■ rH (M'M'M'M—- < <8-O M ú 5| 2 ^‘3 “g’f'i-o® § a g- a a rs,-^-« •«* % ° o ^ — co'o^ir.—ioo<jð-Q>cr>05 -H H 0 rji ->i oi ^ oi - -H •<s> £^ o p •h N - ‘p . 43 GuJA > © o 1 SrS.sL-^'- —< o c r-i CO CO-fOO CM —< lO —i 0-1 CM —< U- CM (M —— Þ- CC •eed £ > 16 jan 6 febr 1 mrz 27 mrz 21 apr 16 maí 13 júní 3 júlí 24 júlí 20 ág llsept 5 okt 2 nóv 2 des 28 des M Ph rH V, fO i -I— -r— r-> • -I-H *I 4 I (f) Cð hO u ÖC Ph-^Í -o © OiOtMOCQiOMHHP-P^cCCC —< -h —i ClfM—<CO(M-h—<-h—( S- S 'S <o •ee « £ X q^N^Þ.-hhq-— -- H -O u P- P- 5 .rH »rH b£ Pujji .Q © •M,-*-1 g oö eö £ .fls.pj.Pj-cð © O 'O 01HCO01X01(X)COCO’f,OHpp —<—( 0103— 03 03 —i H •S •<s> 'v; ’u •eö £> &M < p - - n -'i; gio^: h +-> > > s S-s^rÍA-Sff -§■§■§ -f(MX)lOP-fHCOCOPOCOHO 01 03 —1 — —l 01 H —1 CO s -M . H •eð co £ * p Í- N 1- -— c c ‘— p -W p > 91 Oi r© H P- £ ‘C .0 Ph P—M .q © •r—5-*h 2 eC £ • r—5. Q.-CÖ ® ® O Q ' O iO0lO^C:03COCOOCOCOrfrO'Nl 01 03 01 —< 01—4—4 03030301 ‘C ■ f) rz <4-1 ,u >> HH <D CC G J- N ~ 'O 'O G 0-2 2 *ö-d ÖJD fl-M *o © •>—£ d £ £ •—j-rt »cö © O 55 "ö COL-rþ054^cOCOCOkO—icdor-o —< H —4 03 03 —1 CO 03 -n h —< 5 ■ s- £ •eá í>> © CO § Z £ £.'5g ~i (ac a.5 5.0 ® OOtDH<COCCCDOI(Ma^OCSCCr—CO 03030IH— 03 —• —• 0’ 03 03 o o & s Ö3 43 £ t gB B Á'|.g.g= — 3 - S - —S-.-ce e « 0 fl.tí lOCOO'fP01COCO-J©Xrt,^C3 030101— 03 — — 01 01 03 03 'Q ’ u •ee ©* £j4 < G U N »- -— '2 '- ^ 4J4-J4H>a) 5 X) u P, 2 £ Gpfl íjcPh O-M .Q © • G-.h G sð fl fl -Ö ° -oð ® © O flO r/r cfi h PXiCOiOP0'fiO0l-tiOX> h —< h — 03 03 — 03 03 h H •cöS u * "^CQ C H S3 H U '—m 0 H 4-* > CG Cg -© *- P- P- £ vQ »r- vrH tUD PhJíJ q © B *« a-S-.-^-s g 0 03OtH — l' 'COCOOð »00000 H — 01 03 — 03 01 — — H4->>cr> cð -p 2 ‘fl -0 -p W) ‘O © OiO01t--HOCOXrfOHiC03O3 01 01 — — 03 01 H 5- s 'eo P M Ph C^,NV.l_-r-C-— +J > œ ort -O U> Gu Ph £ .H vr- þC pH_lá vQ © •r-.-H B « * a -<S e 0 a T3 ‘fCCOrfO^H^-HCOOCO'MCO —< —' 00 03 01 -H 03 —! -H —1 H £ c» ‘C A fi rz £ •ce M QS-N-l_-r-Q'--r;H H 4—> > (/j 3 .5 £ P- P- g -G ^ 5 W) ‘O ® 00©H>-HXOOPiO©OCOCO —< -H 03 03 —< 01 03 —' — •e* 15 - 0 9) ‘M fl N ÍH *r- C ‘— — -4—1 4—> > f/1 5 -O H P+ £ -3 S S ‘O ® a * s£-Ss.2>h* ® 0 ■f-fO'fœ’foioicooO'f’HH 03 03 ■—< —< -h 01 01 H 5 ■ u 3 'S <4H •ee Ö Cfi •M GHN-‘^‘ppir H H > Cfl 5j: >. MM o-úí -0 e •® - a * a a^Æ,-*** g ° c-o >0i005l0--l0íM(M<MOOrr(M^ti — —1 <N(M—' CO (M — fl o > •eú^. as H P- Ph ^ -fl >H >3 5>c -0 ® a « « aSrg,.gJp8 0 03^0 03X030001— h*H®05 —*H 01 01 -h CO 03 —< H Óð r*-* £ > '' Ph 1 Mj G 4- Jh N s- ‘rH p 4J +J > 8) eö -O -O k- P- 2 ‘G -G ix Ph-M vq © g eð 3 ® © fl ^ íC-fCOiCX-fCKNCOOO'f'HH 01 01 —' H H 03 03 H

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.