Ísafold - 19.01.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.01.1895, Blaðsíða 4
11 Lesið! Skemmtifund heldur »hið íslenzka kvenn- fjelag« næstkomandi laugardag, 26. þ. m. kl. 8 i GrOod-Templar-húsinu, og verður þar söngur, hljóðfærasláttur, fyrirlestur o. fl. Með því að fjelagskonur ekki geta sótt fundi nema þær hafi fjelagsskýrteini, eru konur þær, sem að enn ekki hafa fengið skýrteini sín, vinsamlegast beðnar um að sækja þau sem allra fyrst til einhverra af konunum í fjelagsstjórninni. Fjelaggstjórnin. Skiptafundur í dánarbúi N. Zimsens konsúls verður haldinn hjer á skrifstofunni föstudaginn 1. febrúar næstkomandi kl. 12áhád. Verður þá lögð fram skrá yfir skuldir búsins og yflrlit yfir fjárhag þess. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. jan. 1895. Halldór Daníelsson. Jarpskjóttur foli, að útliti tvævetur, mark: sneiðrifað og fjöður fr. hægra, er hjer í óskilum, og verður seldur sem óskilafje eptir 8 daga, nema eigandi gefl sig fram áður og borgi áfall- inn kostnað. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. jan. 1895. Halldór Danielsson._________ Proclama. Samkvæmt lögnm 12. apríl 1878 og opnu brjefl 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í fjelagsbúi þeirra Stefáns Stefánssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur, er önduðust að Enniskoti í síðastliðnum ágústmánuði, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um hjer í sýslu áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu birtingu innköllunar þess- arar. Þá er og skorað á erflngja hinna látnu, að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifstofu Húnavatnssýslu 20. des. 1894. Jóh. Jóhannesson, settur. Nýprentað: Útsvarið, leikrit í þremur þáttum (einum auk þess tvíteknum, með breytingum) eptir Þ. Egilsson. Kostar hept 90 aura. Leikrit þetta er hið sama, sem einnig hefir verið kallað »Sýslufunclurinn«, eptir aðalþættinam í þvi (2. þætti), og mikið orð heflr af farið. Eru þar sýnd mörg skopleg atvik, bæði orð og gjörðir. Þriðji þáttur inniheldur meðal annars kostulegt sýnishorn af íslenzkri smá-kaupstaðadönsku; það eru kaupmannshjón ein, sem hana tala. í haust er var kom út Pr estkosningin eptir sama höfund, sömul. leikrit í þrem þáttum, ágæt lýsing á hinum kátlegu og mjög svo annarlegu hvötum og atvikum, er ráðið geta prestskosningarúrslitum hjer á landi, m. m. Það rit kostar hept 75 a., bundið 1 kr. Aðalútsölu rita þessara hefir bókaverzlun ísafoldar (Austurstr. 8). Kristján Þorgrímsson skrifstofustjóri almennings, flytur mál fyrir undirrjetti, skrifar sáttukærur, semur samn- inga, innheimtir skuldir, og gegnir öðrum málaflutningsmannsstörfum. Skrifstofan er í Kirkjustræti nr. 10 og er opin bvern virkan dag, kl. 11—12 f. h. og 4— 5 e. h. 1 ensku verzluninni fæst. ágætar skozkar kartöflur 8 kr. tunnan Laukur. Vínber. Skinke. Skósmíða- v e rkstofa 10 Aöalstræti 10. Hjer með leyfi jeg mjer að biðja alla mína heiðruðu skiptavini, bæði nær og fjær, að greiða mjer skuldir sínar fyrir 16. marz næst- komandi. Þeir sem ekki hafa borgað mjer, eða samið við mig um borgun 4 skuldum sín- um fyrir þann dag, mega þá þegar búast við lögsókn. Sömuleiðis tilk}'nnist heiðrnðum almenningi, að frá þessum degi lána jeg alls ekki skófatn- að, eða skóaðgerðir, hvorki um skemmri eða lengri tíma. nema sjerstaklega standi á, en sel svo ódýrt, sem auðið er, bæði nýjan skófatn- að og skóaðgerðir, mót peningaborgun út í hönd. Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Sjómenn ! gleymið ekki að kaupa vatnsstíg- vjelaáburðinn alþekta, áður en hann þrýtur. Reykjavík 18. jan. 1895. Benóný Benónýssyni. ’NT/'tIt'Tí’-T’CI T* duglegar stúlkur geta J.N WÍN.JVX ChJ. t'engið góða atvinnu á Vesturlandi, frá því í vor og þangað til í haust. Nánari upplýsing gefur G. Scheving Thorsteinson Aðalstræti i. í verzlun Jóns Þórðarson fæst: íslenzkt smjör, tólg, kæfa, saltað kjöt, mör, harður fiskur, söltuð grásleppa, steinbítur, o. fl. af ísl. vörum. Sömuleiðis sauðskinn óvanalega ódýr. 1\/T o T*CTQ vino (smjörliki) fæst ra.jög LVJ.CÍI g Ctl IIItJ ódýrt hjá undirskrif- uðum. ’ G. Sch. Thorsteinsson. í verzlun Jóns Þórðarsonar eru teknir til slátrunar feitir nautgripir, með iíkum kjör- um og sauðfje. Htís til sölu. Lítið steinhús við Laagaveg nr. 32 ásaint góðum matjurtagarði og Vs dagsl. erfða. festuland er til sölu Irá 14. maí næstk. Ert'ðafestulandið fæst keypt sjerstakt, ef þess er óskað. Semja má við undirritaðan. Guðin. Gumnndsson, bæjarfógetaskrifari. Dugleg innistúlka, sem kann til sauma, getur fengið vist hjá undirskrifuðum. Rvík 17/i 1895. Guðbr. Finnbogason. Tapazt hefir mórauð kind, mark: tvístýft fr. h., sneiðrifað fr. v. Sá, sem finnur gjöri mjer aðvart. Stóraseli 18. janúar 1895. Sveinn Ingimundsson. I haust var [mjer dreginn 2-vetur hrútur (hvítur) sem jeg ekki á, með marki: 2 stand- fjaðrir f. hægra, stýft v. Skömmu síðar drapst hrútur þessi og getur rjettur eigandi vitjað verðs afurðanna að trádregnum kostnaði. Ellíðavatni, 17. jan. 1895. Kjartan Jónsson. Nýleg sjóstígvjel fást keypt, hvort heldur fyrir peninga eða iunskript. Ritstj. visar á. í Yestrgötu 12 fæst: grjón, hveiti, sago, kaffl, kandís, melis, púðursykur, strausykur, brjóstsykur, Choc- lade, Conf'ect, te, sinnep, pipar, export, Lövetand, rúsínur, kartöflur, laukur, reyk- tóbak, vindlar, rjól, ágæt rulla o. m. fl. Smjör ísh, vel verkað og saltað, keypt. XJndirskrifaðan vantar af fjalli rauðan fola 2 vetra, mark: tveir bitar framan hægra. stand- fjöður aptan vinstra. Finnandi er beðinn að skila honum til Guðmundar Einarssonar í Nesi. Sá, sem kynni að hafa undir höndum veður- athuganir í Stykkishólmi árið 1890, eptir A. O. Thorlacius sál., er vinsamlega beðinn að senda undirrituðum þær sem fyrst. E. Möller, Stykkishólmi. í óskilum í ensku verzluninni síðan í haust böggull með 1 pundi af tvistgarni. Rjettur eigandi fær hann alhent mót auglýsingnv- kostnaði. Sjónleikir. Laugardag og sunnudag næstkomandi verð- ur leikið í síðasta skipti Systkinin í Fremstadal eptir Indriða Einarsson og Hjá Höfninni eptir Einar Benidilctsson. Reykjavík 17. jan. 1895. Leikstjórnin. Baöhúsfjelagið. Stofnunarfundur í því verður naldinn mánu- dag 21. þ. m. kl. 6 e. h. í hótel »Reykjavík«. Lög rædd og væntanl. samþykkt. Stjórn kos- in og endurskoðunarmenn m. m. A-llir, sem skrifað hafa sig á boðsbrjefið, beðnir að sækja fundinn. (Þakkaráv.) Við undirskrifuð færum hjer með alúðarfyllsta þakklæti okkar öllum þeim er liðsinntu dóttur okkar Katrínu er hún lá sjúk á Kothúsum í Garði síðastliðinn vetur, öllum ókunn þar. Sjerstaklega nefnum við þá þau hjónin Arna Arnason og Guðrúnu Svein- bjarnardóttur í Kothúsum, er veittu henni alia hjúkiun og læknishjálp og fóru með hana ó- kunna sem sitt eigið barn og sömuleiðis Ólafi Kristjáns8yni þar á næsta heimili, er vakti yfir henni dauðvona með nákvæmri umhyggju —og húsbændur hans tóku ekkert endurgjald fyrir. Vindási í Kjós í jan. 1895. Einar Brynjólf'sson. Úrsúla Bj'órnsdóttir. Magnús Jónsson cand. juris heima frá kl. 12—2 og 4—6 e. m. Adr. Bankastræti 7. Reykjavík. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRGÐAR» fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Veðurathuganir í Rvik.eptir JDr.J.Jónassen jan. Hiti (á Celsius) Lopt (mi.ll ).mæl. met.) Veður&tt á nótt. | um hd fm. em. fm. | em. Ld. 12. + 2 + 8 744.2 749.5 0 d A h d Sd. 13. + 3 + 4 749.3 7569 Na h h 0 b Md. 14 - 2 — 1 756.9 756.9 0 b 0 b Þd. 15. - 6 — 4 756.9 756.9 0 b N h b Mvd.16. -11 — 9 756.9 756.9 N hv b N hvb Fd. 17. -13 —11 756.9 756.9 N hv b 0 b Fsd. 18 -12 —10 762.0 767.1 0 b 0 b Ld. 19. - 9 764.5 A h d Hinn 12. var hjer hæg austanátt með regni; nokkuð hvass á landnorðan fyrri part dags h. | 13. logn að kveldi og logn og fagurt sólskin h. 14. og 15. en þann dag gekk hann til norð- urs, þó hægur og hefir verið við norðanátt síðan með talsverðum kulda; blæjalogn hjer innijarða og fagurt og bjart veður h. 18. í j morgun (19.) austan-vari, dimmur, rjett frost- laust. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja íaafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.