Ísafold - 06.02.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.02.1895, Blaðsíða 4
28 Aðalstræti 6 Ný verzlun! Aðalstræti 6 Á morgun, fimmtudagirm 7. febrúar, opnar undirritaður búð í Aðalstræti nr. 6 og selur: Kaffi, exportkaffi, kandís, melís, st. melís, púðursykur, rúsínur, gráfíkjur, sveskjur, döðlur og brjóstsykur. Hveiti, matbaunir, hrísgrjón og sagogrjón. Lax Gr. Ærter Marineret Sild Hummer Kapers Liebig’s Extract Sardiner Gerpulver Sylt. Ingefær Anchovis Picles Ananas Leverpostei Soya Green Gage Oysters Syltetöi Condenced Cocoa & Milk Chocolade, margar tegundir. Holienzkur ostur Spegepöise Mejeri do Hindbersaft Appetit do Kirsebersaft. Vindlar, 12 tegundir, reyktóbak margs konar og ágætt rjól. íenheimer Champagne Chatreuse Hvítt Portvin Benediktiner Sherry Genever St. Julien Kösters Bitter Ágætt Skozkt Whisky og Encore Whisky, fl. 1.60. Enn fremur alls konar kryddvörur og margt, margt fleira. Allt ágætar vörur og með lægsta verði sem gjörist hjer í bænum. Reykjavík 6. febrúar 1895. Gunnar I»orbjörnsson. Dreiiirja-yíirlsaínir Hiö íslcnzka Garðyrkjufjelag (Drengeslag) úr ágætu efni til sölu fyrir enskt verzlunarhús hjá C. Zimsen. Ný-komiö til C. Zimsens Saumavjelar 2 tegundir Loðnar húfur Ullarkambar Gott munntóbak og margt fleira. W. Christensens verzlun selur: Ágætan saltflsk íslenzkt smjör og tólg ódýrt gegn peningum. CJfAlQvniv aPtur komnir t'1 O UkJICII lllX M. Johannessen. í fjarveru minni veitir hr. verzlunar- maður Jón Vigfússon á Eyrarbakka mót- töku skuldaborgunum til mín og má semja við hann um greiðslu þeirra; og skora jeg á alla þá, er enn ekki hafa samið um greiðslu á skuldum til mín, að gjöra það fyrir lok marzmán. næstkom., þar eð jeg ella mun neyðast til að ná skuldum þessum inn með lögsókn á kostnað skuldu- nauta. Eyrarbakka 4. febr. 1895. Ólafur Árnason. Undirskrifaður, sem siglir nú með »Laura« hef falið cand. jur. Magnúsi Jónssyni, Banka- stræti nr. 7, öll þau mál, sem jeg hef tekið að mjer, og vil jeg biðja þá, sem annars mundu hafa leitað mín, að snúa sjer til hans í fjar- veru minni. Reykjavik 4. febr. 1895. Einar Benediktsson. Fjenaðarmark Þorleifs Guðmundssonar á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka er: gat hægra, gagnbitað vinstra.___________________ Samkvæmt lögum bindindisfjelagsins »Fram- tíðarvonin* er sótara Benedikt Jónssyni vikið úr fjelaginu. Reykjavík 3. febr. 1895. Fjelagsstjórnin. Duglegur vlnnumaður getur fengið vist frá næstu krossmessu. Hátt kaup! Ritstjóri vísar á. hefir nú fengið þessar frætegundir: Gulrófnafræ, frá Þrándheimi, pundið selt búnaðar- og sveitafjelögum á 5 kr. Fje- lagsmenn (er greiða 1 kr. minnst) fá lóðið á 20 a., annars 25 a. Bortfelzkar rófur, Næpur (Maírófur), Salat, almennt Kjörvel og spanskt Kjörvel, Grænkál, Gulrætur, Turnips, Radísur, Pjeturselja, Karze, Blórn- kál, Pípulaukur. Ailar þessar frætegundir eru að eins látnar úti í 10 aura skömmt- nm. Fjelagsmenn geta fengið mikið eða lítið af hverri tegund sem þeir vilja fyrir tiliag sitt. Allt meðan endist. Ritlingurinn lofaði kemur um miðjan mánuðinn, 1 eintak geflns til hvers fjelags- manns, öðrum seldur. Traustar umbúðir ieggur fjelagið til, en burðargjald greiða viðtakendur. Þeir sem panta skriflega. ættu að nefna fleiri tegundir til vara, þar sem fljótt kann að ganga upp það sem fyrir hendi er af hinum smærri tegundum. Sje ekki neitt tiltekið, fá fje- lagsmenn gulrófnafræ. Ekkert er lánað, peningalausum pönt- unum alls ekki sinnt, hvaðan sem þær koma. Reykjavík 4. febrúar 1895. Þórhallur Bjarnarson. Úg’erðarmannaíijelag-ið. Að afloltnum fundi í »Ábyrgðarfjelagi þilskipa við Faxaflóa«, hinn 16. þ. m., verður fundur haidinn í Utgerðarmanna- fjelaginu. p. t. Reykjavík 4. febr. 1895. Jón Þórarinsson, p. t. formaður. Jörðin Móakot í Njarðvíkum er laus til ábúðar í næstu fardögum: semja má við undirskrifaðan. Minni-Vogum 2. febr. 1895. Klemens Egilsson. Kvennsvunta fannst hjá dómkirkjunni síðastl. sunnudag. Eigandi getur vitjað henn- ar að Bygggarði, ef hann borgar auglýsing þessa. Órónir tvíbands-sjóvetlingsr fást í verzlun Jóns Þórðarsonar. | Auglýsiug um selt óskilafje i Strandasýslu ! haustið 1894. I Bæjarhreppi. j Sauður, hvítur, 1 v.; mark: sneitt fr., stig apt. h., stýft v.; hornam. sama. Lamb, hvítt; m.: sýlt, biti apt. h., hvatt gagn- bitað v., hornam.: sýlt, biti apt h., hvatt, j biti fr. v.; brennim. ólæsilegt. Lamb, hvitt, m.: gagnfjaðrað h.; hvatt v. Lamb. hvítt, m.: tvírifað í sneitt apt. h., sneiðrif- að apt., biti fr. v. Lamb, hvítt; m.: sýlt, biti fr. h., sneitt fr. v. Lamb, hvítt, m.: sneitt apt., biti fr. b. Lamb, hvitt. m : sýlt, biti apt. h., stýft biti fr. v. Lamb, grátt; m.: hamrað b., hvatt, gat v. Lamb, hvítt; m.: tvístýft fr., biti apt. h., hvatt v. Lamb, hvítt; m.: blaðstýft fr. h., sneiðrifað fr., biti apt. v.; (dregið rautt í bæði eyru). Lamb, hvítt; m.: sýlt h., stig apt. v.; (dregið grátt i annað eyra). Lamb, hvítt; m.: sýit h., gagnbitað v. Lamb, hvítt; m.: biti apt. h., tvístýft apt. v. Lamb, hvítt; m.: blaðstýft apt. bæði eyru. Lamb, hvitt; m.: sýlt, stig apt. h., stýft v. I Ospalcseyrarhreppi. Gimbur, hvíthyrnd. 1 v.; m.: stúfrifað, bragð apt. h., stúfrifað, biti fr., fjöður, biti apt. v. Gimbur, hvitkollótt, 1 v.; m.: geirstýft h., hálftaf fr., stýf't biti apt. v. í Fellshreppi. Sauður, hvíthyrndur, 2 v.; m.: biti, fjöður fr. h., tvístýft aft., biti fr. v. Lambgimbur, hvíthyrnd, m.: stýft á báðum eyrum, (óglöggt á hægra eyra). Lambhrútur, hvítkollóttur; m.: biti fr., fjöður ant. h., sneitt fr., biti apt. v. í Kirlcjubólshreppi. Gimbur, hvíthyrnd, 1 v.; m.: stýft, stig fr. h. tvístýft fr. v. Lambhrútur, flekkóttur; m.: fjöður fr. h., biti apt. v. Lambhnitur, hvíthyrndur, m.: sneitt apt., gagn- fjaðrað h.: sneitt apt., fjöður fr. v. í Árnesshreppi. Gimbur, hvítkollótt; m.; sýlt h., hamrað, biti apt. v. Gimbur, hvithyrnd; m.: sneitt fr., lögg apt. h., harorað v. Gimbur, hvítkollótt; m.: blaðstýft fr. h., sneitt fr., stig apt. v. Hver sá, sem sannar eignarrjett sinn að hinu selda fje, fær andvirði þess, að frádregii- um kostnaði, ef hann gefur sig fram fyrir næstu fardaga við hlutaðeigandi hreppsnefnd- aroddvita. Skrifstofu Strandasýslu 7. jan. 1895. S. E. Sverrisson. (Þakkaráv.). Jeg undirskrifaður votta hjer með þeim herrum Geir Zoega kaupmanni og landlækni Dr. J. JónassenJ hvorum i sinu lagi fyrir drengilega hjálp og aðstoð mjer til handa til utanfarar á síðastliðnu hausti, til lækninga við meinsemd mikilli, er jeg hafði fengið í kinnina, en nú heii f'engið bót á. Yil jeg ætíð minnast þessa góðverks með viður- kenningu og þakklæti og bið guð að launa þeim það. Bygggarði 5. febrúar 1895. Jón Olafsson. Aðalfund. »ísfólagsins við Faxaflóa* verður haldinn á »Hotel Island« laugar- daginn 16. marz næstkomandi kl. 5 e. m. Reikningar fjelagsins verða lagðir fram, og rætt um önnur fjelagsmál. Kosnir 3 menn í stjórn fjelagsins og 2 endurskoðun- armenn. Fjelagsmenn eru beðnir að sækja fundinn, þar sem um margt er að ræða í byrjun fjeiagsins. Reykjavík, 1. febr- 1894. Stjórnarnefndin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.