Ísafold - 30.03.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.03.1895, Blaðsíða 4
108 Hinn eini ekta itit A M 4 -lÁW'm-mMÆJíL WM. Moltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kceti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu ön Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — örum & Wulff. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Pisoher. ---- — Jón O. Thorsteinson. Eaufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, semhúa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Nú með »Laura« hefi jeg fengið stórar birgðir áf tilbúnum skófatnaði, sem selst mjög ódyrt. Kvennskór af mörgum tegundum frá 3,00 til 6,25. Morgunskór 1,85, 2,85. Brúnelsskór 3,00. Barnaskór afótal tegundum 1,25 til 3,80. Barnastígvjel fleiri tegundir 1,65 til 5,50. Unglingaskór margar tegundir2,80til4,90. Drengjaskór 6,00. Dansskór 3,50 til 4,25 Karlmannsskór 8,00, 9,00 o. fl. Einnig hef jeg mikið af tilbúnum skó- fatnaði frá mínu eigin verkstæði mjög vand- aðan og ódýran. Ágætur stígvjela- og skóáburður til sölu. Erviðisstígvjel með nýju sniði, og sem eru betri en þau vanalegu á 12 kr. Gjör- ið svo vel og lítið á skófatnaðinn hjá mjer sem er bæði ódýr og vandaður. Rvik 29. marz 1895. e* 1 aft'c ■ ægte Normal -Kaffe (Fabrikken »Nörrejylland«), sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð annað kaffi. I Nýkomið með „Laura“ í ensku yerzlimina: Apelsinur Lemonade — Kola — Gingerale Chocolade — Hveiti — Tekex Ananas Prjónagarn — Borðvaxdúkar Vasaklútar — Vasahnífar Brjóstsykur Lárus G. Lúðvígsson 3 Ingólfsstræti 3. Nýkomið til verzlunar P. C. Knudtzon & Sön í Rvík. Álnarvörur, svo sem: ljerept óbl. og bleguð, skirtutau, sirts, hálfklæði, bómullartau, stumpa-sirts, gólfdúkur mjög góður og ódýr, Margar tegundir af hnöppum og tölum, lífstykki ágæt, sokkabönd, kvenn- klukkur barnakjólar, rúmteppi, herðasjöl, Jerseylíf og m. fl. Steinolíumaskínur „Primus“ ódýrari en annarsstaðar. Allar vörurnar seljast með sjerlega vægu verði gegn peningum. Takiö eptir! Nú með »Laura« hefi jeg fengið öll þau beztu efni, sem hægt er að fá til ljósmyndasmíðis. Almenningi gefst því til vitundar, að hjá mjer eru teknar myndir á hverjum degi. Reykjavík 29. marz 1895. Sigf. Eymundsson. Skinke á 65 a. og 80 a. Ágætt Te á 2,00. Ostur á 60 a. Rúgmjöl — Margarín — Svínafeiti Sjóskóleður — Skæðaskinn og margar aðrar vörur fást með lágu verði í ensku verzluninni. Consul W. Christensen kaupir 2 reiðhesta, vakra, einlita, (en ekki samt gráa), stóra og vel alda, ekki fælna, 6—7 vetra, fyrir hátt verð. Hestarnir verða að vera komnir til mín f síðasta lagi 10. maí næstk., helzt fyr. Nýkomið í verzlun Eyþórs Eelixsonar: Kartöflur og «Spege-pilsa«. Enn fremur: Barnakjólar og húfur, Herðasjöl, mikið úrval, Brjósthlífarnar með flibbunum, Kvennbolir úr ull, »Kasket« af ýmsum tegundum, Jerseyliv og kvennhúfur, Oturskinnshúfur og fl. þ. h. Nýkomið með »Laura« til W. Pischers verzlunar: Kjólatau. Klæði. Sumarsjöl, svört og mislit. Ullarsjöl. Herðasjöl. Hálsklútar. Jerseytreyjur. Barnakjólar. Drengjaföt. Barnahúfur, prjónaðar. Lifstykki. Kvenn-reiðhattar. Hattar og húfur, margar tegundir og litir. Oturskinnshúfur. Stormhúfur. Stráhattar. Ljerept. Sirz. Tvisttau, og margar fleiri álnavörur. Gólfvaxdúkur. Steinolíumaskínur »Primus«. Saumavjelar. Kaffibrauð, ýmsar tegundir. Enn fremur alls konar nauðsynjavörur, og margt fleira. Eyjajorð til leigu. Samkvæmt ákvæði skiptafundar í dán- arbúi Eiríks prófasts Kúlds, er haldinn var 16. f. m., auglýsist hjermeð, að eign bús- ins, hálflenda Svefneyja í Flateyjarhreppi innan Barðastrandarsýslu, er fáanleg til leigu um eins árs tíma, reiknað frá næst- komandi fardögum. Menn gefi sig fram við skiptaráðanda fyrir 1. júní næstkom- andi. Skiptaráðandinn í Snæfn. og Hnappad.sýslu Stykkishólini, 8. marz 1895. Lárus Bjarnason. W. Christensens verzlun hefir fengið mjög falleg kvennslipsi. Vindlarnir komnir frá Kiær & Sommerfeldt til Stgr. Johnsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað 4 alla þá er til skulda telja í dánarbúi Kristj- áns Jónssonar í Hausastaðakoti í Garða- hreppi, sem andaðist hinn 22. marz f. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 22. marz 1895. Franz Siemsen. Duglegur vinnumaður getur fengið vist frá næstu kross- messu. Hátt kaup! Ritstjóri vísar á. Veðuratliuganir í Rvik, eptir Dr. J. Jónassen marz Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ijd. 23. -y t + 5 731.5 723.9 Ahv b N hv d Sd. 24. — 4 — 4 726.4 731.6 N hv b N hv b Md. 25. — 5 — 4 734.1 734.1 N hv d Nhv d >d. 26. -r 5 — 4 734.1 736.6 N hv d Nhvd Mvd.27. — 3 + 2 739.1 739.1 N hv b Nhvd Pd. 28 — 2 — 1 749.3 756.8 N hv b N hv b Fsd. 29. Ld. 30. — 5 — 6 + 1 759.5 767.1 762.0 0 b 0 d 0 b Hefur verið hvass 4 norðan opt með ofan- hrið, þartil lygndi aöfaranótt h. 29. Þann dag íegursta veður hjer, logn en nokkur norðan- gola úti fyrir í flóanum. í morgun (30.) logn og fagurt sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentemiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.