Ísafold - 10.04.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.04.1895, Blaðsíða 4
128 Bókaverzlun þá, sem jeg hefi rekið nálega fjórðung aldar hjer í bænurn, hefi jeg selt í hend- ur herra bóksala Sigurði Kristjáns- syni, og hætti jeg því að panta út- lendar bækur frá þessum tíma. Um leið og jeg hjer með þakka öllum mín- um góðu viðskiptamönnum, er staðið hafa í skilum, margra ára viðskipti, óska jeg og vona, að þeir framvegis sýni eptirmanni mínum alla þá velvild og nærgætni i viðskiptum, er þeir áður hafa sýnt mjer. Reykjavík 6. apríl 1895. Ó. Finsen. * * * Eins og góðir menn mega sjá af fram- anritaðri auglýsingu, hefl jeg tekið að mjer bókaverzlun herra póstmeistara ó. Finsens, og annast því framvegis um pantanir útlendra bóka, blaða og tíma- rita. Mun jeg jafnan leitast við að af- greiða allar pantanir svo fljótt og vel, sem kringumstæður framast leyfa. En það skal jafnframt tekið fram, að jeg panta ekki útlend blöð fyrir menn út um land, nema borgun og burðargjald (ef sent er með póstumj fyrir þann árg., sem um er beðið, sje greitt fyrir fram, eg gildir hið sama um viðskiptamenn herra Finsens út um landið, er áður hafa fengið útlend blöð hjá honum; geta þeir því ekki vonast eptir framhaldinu frá mjer án fyrirframborgunar. Reykjavík 6. apríl 1895. Virðingarfyllst Sigurður Kristjánsson. * * * I sambandi við ofanritaða auglýsingu skal jeg láta mína góðu skiptavini vita, að jeg, eins og að undanförnu, sel pappír og önnur ritföng með svo vægu verði sem unnt er; enn fremur hefi jeg til sölu og útvega allar islenzkar bækur, sem eru í vörzlum hins ísl. Bóksalafje- lags. Þá skal jeg og um leið minna alla þá á sem skulda mjer, að borga rnjer það sem allra fyrst, svo að þeir ekki neyði mig til að kalla eptir þeim skuldum á þeim kostnaðarmeiri hátt. d. u. s. Ó. Finsen. jCV £ ægte Normal -Kaffe I (Fabrikken »Nörrejylland«), sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð annað kafli. oLEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. (ÞAKKARÁV.). Öllum þeim, sem heiðruðu 50 ára hjúskapar-afmæli okkar 8. des. f. á. með návist sinni, og sjerstaklega þeim, sem styrktu okkur með fjegjöfum til að gera minu- ingu þessa hátiðlegri, vottum við undirrituð bjer með innilegasta þakklæti. í»ess ber að geta, að hinn æruverði prestur okkar, Þ. próf. Böðvarsson í Görðum, ásamt nokkrum helztu mönnum þessa sveitarfjelags, gengust ótilkvaddir fyrir því, að minning þessi gæti farið fram. Grashúsum í Bessastaðahreppi 28. jan. 1895. Helga Jónsdóttir. Jón Pdlsson. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. _________________ Vindíarnir komnir frá Kjær & Somm- erfeldt til ___________Stgr. Johnsen. Ðnglegur vinnumaður getur fengið vist frá næstu kross- messu. Hátt kaup! Ritstjóri vísar á. Ágæt Photographi-vjel fæst keypt, með Brúkaður steinolíubrúsi óakast tii kaups. • kálum og lampa o. fl. Ritstj. vísar á. Ritstj. vísar á V Thtiringer Maschinen Fabrik. Glustav Walter&Co,,Múhlhausen i Th., býr til Patent prjónavjelar, sem prjóna hraðara og óerfiðara en venju- legar vjelar. l.flokkur Ltr. A.21 ctm. lOOnálar 135Rmk. Ltr.E. 40ctm. 190 uálar 320 Rmk. o. s. frv. alls konar stærri og minni prjóna- vjelar, mjög hentugar fyrir íslenzkt band, fyrir tiltölulega ódýrt verð. 1 Rmk. = 89 aurar. Verðlisti og sýnis- horn af vjelum verða til sýnis og prófs hj á undirrituðum einka-útsölumönnum. Vjelarn- ar eru seldar með verksmiðjuverði, kaup- endum að kostnaðarlausu. Björn Sigurðsson: Flatey og Skarðsstöð. H. Th. A. Thomsen: Reykjavik og Akranes. 10 Hann var fölur sem nár og úrvinda af harmi. Sagðist honum svo líkindalega frá, að prestur trúði sögu hans. En gimsteinakaupmanninn grunaði margt og bar sig upp við Vidocqs leynilögreglustjóra. Vidocq spurði, hvernig orð hann hefði á sjer, klukk- arinn. Gimsteinakaupmaðurinn kvað hann haldinn vera mesta guðsmann. »Eða slíkt var atkvæði kvennþjóðarinnar jafn- an þangað lið til hann kvæntist*, mælti kaupmaður. »Nú, jájá! Hann er kvæntur! Á hann unga konu?« »Já«. »Og fríða?« »Já«. »Frá Paris?« »Já, þar er hún fædd og upp alin«. »Jæja; jeg spyrja mig fyrir. Jeg læt snara honum í varðhald, klukkaranum, undir eins í dag. Jeg vona að jeg geti náð mjer í einhverja átyllu til þess«. Það var gert. Klukkaranum var snarað inn. Hann sór sig og sárt við lagði, að hann hefði ekkert til saka unnið, skírskotaði til vitnisburðar prestsins um guðrækilegt líferni sitt. Þó að ýms bönd bærust að honum um að vera sjálfur valdur að hvarfl kjörgripa kirkjunnar og gimsteinanna, þrætti hann harðlega fyrir það. Próf var haldið yfir honum hvað eptir annað; en ávallt skorti gögn til að dæma hann. Loks var það ráð tekið, að snara honum inn í dælu- kompuna, er svo var kölluð. Það var fangaklefi, er veitt ll var inn í vatni, er fanginn varð að hafa sig allan við að ausa út með dælu, ef hann átti eigi að drukkna. Með því átti að pynda hann til sagna. Hann var látinn standa við dæluna 3 stundir samfleytt. Var hann þá orðinn ör- magna af þreytu og ætlaði að hníga niður. En jafnfast þrætti hann sem áður. Nóttina eptir var þýzkum stúdent, ölvuðum og illa búnum, fleygt inn í kompuna til klukkarans. Hann talaði upp úr svefni og var allt af að stagast á þessum orðum eða því líkum: »Þeir skulu ekki hafa hendur í hári mjer !... Þeir eru vel geymdir, peningarnir. Hver getur sannað það?« Morguninn eptir, er fangavörður færði þeim mat, bandingjunum, vaknaði Þjóðverjinn og freyddi þau ókjör af alls konar vitleysu, á mjög bjagaðri frönsku, að þeir fóru báðir að skellihlæja, fangavörðurinn og Moirelle. Skömmu síðar, er þeir fjelagar voru teknir til að snæða, mælti Þjóðverjinn: »Þú hlær að mjer, af því að tala illa frönsku; en ekki skaltu ímynda þjer fyrir það, að jeg sje neitt flón. Jeg hef stolið vasabók með pening- um í frá prússneskum liðsforingja af háum stigum, úrinu hans og öðrum kjörgripum, og fólgið það allt i jörðu. Nú í nótt gref jeg það upp allt saman og legg svo á rás út fyrir landamærin*. Hann glotti við, fór ofan í stíg- vjelið sitt á hægra fætinum og tók þar upp innbrotsjárn

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.